Fćrsluflokkur: Íţróttir
22.10.2009 | 21:45
EM landsliđa: Norđmenn í 2. umferđ
Íslenska liđiđ mćtir liđi Noregs í 2. umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun í Novi Sad. Norđmenn, sem hafa á ađ skipa tveimur stórmeisturum, eru heldur sterkari en íslenska liđiđ á pappírunum en ţeir hafa međalstigin 2477 skákstig á međan íslenska liđiđ hefur 2403 skákstig.
Ţar sem hvorugt liđiđ hefur varamenn liggur ţegar fyrir hverjir mćtast.
Liđ Norđmanna skipa:
1 | GM | Hammer Jon Ludvig | 2585 |
2 | GM | Johannessen Leif Erlend | 2532 |
3 | IM | Elsness Frode | 2458 |
4 | FM | Thomassen Joachim | 2332 |
Liđ Íslendinga:
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
Íţróttir | Breytt 23.10.2009 kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 21:29
Ingimar efstur í Grand Prix - mótaseríu öldunga
Stađan í Grand Prix móti öldunga á vegum Riddarans eftir 3 umferđir af 4.
Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til vinnings svo enn er ekki útséđ međ hvor sigrar ađ ţessu sinni, Ingimar eđa Jóhann Örn.
Ingimar Halldórsson 8 10 8 = 26
Jóhann Örn Sigurjónsson - 8 10 = 18
Stefán Ţ. Guđmundsson 5 4 3 = 12
Sigurđur A. Herlufsen 6 3 2 = 11
Gunnar Finnlaugsson 10 0 0 = 10
Guđfinnur R. Kjartansson 0 5 5 = 10
Ţór Valtýsson 0 6 4 = 10
Össur Kristinsson 0 1 6 = 7
Kristinn Bjarnasson 0 0 4 = 4
Gísli Gunnlaugsson 2 0 1 = 3
Páll G. Jónsson 3 0 0 = 3
Sigurđur E. Kristjánsson 1 2 0 = 3
Ţátttakendur í mótinu eru 26 talsins og lokaumferđin verđur telfd miđvikudaginn 28. október kl. 13-17 í Strandbergi, Hafnarfirđi.
Í framhaldi af ţessu móti hefst ný mótaröđ međ sama sniđi um "SkákSegliđ" nýjan farandgrip til minningar um Grím Ársćlsson, sem lést í fyrra.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 19:24
Naumt tap gegn Tékkum
Íslenska liđiđ tapađi naumlega fyrir sterkri stórmeistarasveit Tékka í fyrstu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Novi Sad í Serbíu í dag. Dagur Arngrímsson (2396) sigrađi Viktor Laznicka (2634) og Bragi Ţorfinnsson (2360) gerđi jafntefli viđ Robert Cvek (2518). Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Björn Ţorfinnsson (2396) töpuđu hins vegar. Ţetta verđa ađ teljast góđ úrslit gegn sterkri sveit. Ekki liggur enn fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á morgun
Úrslit 1. umferđar
Bo. | 32 | Iceland (ISL) | Rtg | - | 13 | Czech Republic (CZE) | Rtg | 0 : 0 |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | GM | Navara David | 2692 | 0-1 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | GM | Laznicka Viktor | 2634 | 1-0 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | GM | Babula Vlastimil | 2569 | 0-1 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | GM | Cvek Robert | 2518 | ˝-˝ |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 32. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 22, Noregur (2477) - nr. 28, og Finnland (2453) - nr. 30 ţátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 12:54
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst 5. nóvember
Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
- 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
- 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
- 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
- 2. verđlaun 15 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): Chess OK Aqvarium hugbúnađur.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2009 | 09:47
Dagur međ óvćntan sigur á atkvöldi Hellis
Dagur Kjartansson sigrađi á atkvöldi Hellis međ 5 vinninga í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 19. október sl. Ţetta verđa ađ telja međ óvćntari úrslitum á ţessum atkvöldum á seinni árum ţví međ sigrinum skaut Dagur nokkrum eldri og reyndari skákmönnum ref fyrir rass. Í nćstu sćtum voru svo Elsa María Kristínardóttir, Sigurđur Ingason og Vigfús Ó. Vigfússon međ 4,5v.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Dagur Kjartansson 5v/6
- 2. Elsa María Kristínardóttir 4,5v
- 3. Sigurđur Ingason 4,5v
- 4. Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v
- 5. Örn Leó Jóhannsson 4v
- 6. Kjartan Másson 3,5v
- 7. Jón Úlfljótsson 3,5v
- 8. Emil Sigurđarson 3,5v
- 9. Birkir Karl Sigurđsson 3,5v
- 10. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v
- 11. Brynjar Steingrímsson 3v
- 12. Alexander Már Brynjarsson 3v
- 13. Geir Guđbrandsson 2,5v
- 14. Finnur Kr. Finnsson 2,5v
- 15. Róbert Leó Jónsson 2,5v
- 16. Pétur Jóhannesson 2v
- 17. Davíđ Kolka 2v
- 18. Jóhann Karl Hallsson 2v
- 19. Björgvin Kristbergsson 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 09:46
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 08:24
EM landsliđa: Viđureign dagsins
Ţá liggur fyrir uppstilling liđanna í fyrstu umferđ EM taflfélaga. Eins og áđur hefur komiđ fram mćta Íslendingar sterkri sveit Tékka í fyrstu umferđ. Umferđin hefst kl. 13 og ritstjóra sýnist ađ umferđin verđi ekki sýnd beint. Komi annađ í ljós verđur sérstök frétt um ţađ birt á Skák.is
Viđureign fyrstu umferđar:
Bo. | 32 | Iceland (ISL) | Rtg | - | 13 | Czech Republic (CZE) | Rtg | 0 : 0 |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | GM | Navara David | 2692 | |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | GM | Laznicka Viktor | 2634 | |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | GM | Babula Vlastimil | 2569 | |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | GM | Cvek Robert | 2518 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 32. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 22, Noregur (2477) - nr. 28, og Finnland (2453) - nr. 30 ţátt.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 08:16
Ingvar Örn efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts SSON
Úrslit 5. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnús Garđarsson | 0 | 0 - 1 | Ingvar Örn Birgisson | 1650 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | - | Ingimundur Sigurmundsson | 1760 |
Magnús Gunnarsson | 2045 | ˝ - ˝ | Magnús Matthíasson | 1715 |
Grantas Grigorianas | 1740 | ˝ - ˝ | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1775 |
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Ingvar Örn Birgisson | 1650 | ˝ - ˝ | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1775 |
Magnús Matthíasson | 1715 | ˝ - ˝ | Grantas Grigorianas | 1740 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1760 | 0 - 1 | Magnús Gunnarsson | 2045 |
Magnús Garđarsson | 0 | 0 - 1 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 |
Stađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts | SB. |
1 | 8 | Ingvar Örn Birgisson | 1650 | ISL | 4˝ | 12,25 |
2 | 6 | Grantas Grigorianas | 1740 | ISL | 3˝ | 10,00 |
3 | 5 | Magnús Gunnarsson | 2045 | ISL | 3˝ | 7,75 |
4 | 1 | Magnús Matthíasson | 1715 | ISL | 3˝ | 6,50 |
5 | 7 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1775 | ISL | 3 | 7,00 |
6 | 2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1760 | ISL | 2 | 5,00 |
7 | 3 | Magnús Garđarsson | 0 | ISL | 1 | 3,50 |
8 | 4 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 1 | 1,00 |
Tveimur skákum er ólokiđ, skák Magnúsar Garđars gegn Úlfhéđni og skák Ingimundar gegn Erlingi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2009 | 22:13
EM landsliđa: Tékkar í fyrstu umferđ
Íslenska landsliđiđ sem tekur ţátt í Evrópumóti landsliđa sem hefst í Novi Sad í Serbíu á morgun mćtir sterkri stórmeistarasveit Tékka í fyrstu umferđ.
Íslenska liđiđ skipa alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2462), Dagur Arngrímsson (2396) og brćđurnir Björn (2395) og Bragi Ţorfinnssynir (2360). Međalstig íslenska liđsins eru 2403 skákstig en til samanburđar eru međalstig Tékkanna eru 2625 skákstig en Tékkarnir hafa á ađ skipa 13. sterkasta liđi keppninnar. Ţađ verđur ţví viđ ramman reip ađ draga.
Liđ Tékkanna:
1 | GM | Navara David | 2692 |
2 | GM | Laznicka Viktor | 2634 |
3 | GM | Hracek Zbynek | 2606 |
4 | GM | Babula Vlastimil | 2569 |
5 | GM | Cvek Robert | 2518 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 32. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 22, Noregur (2477) - nr. 28, og Finnland (2453) - nr. 30 ţátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2009 | 16:43
Skákţing Íslands fyrir 15 ára og yngri - haldiđ á Akureyri nćstu helgi
Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 24. október kl. 13.00 1. umferđ
kl. 14.00 2. umferđ
kl. 15.00 3. umferđ
kl. 16.30 4. umferđ
kl. 17.30 5. umferđ
Sunnudagur 25. október kl. 11.00 6. umferđ
kl. 12.00 7. umferđ
kl. 13.30 8. umferđ
kl. 14.30 9. umferđ
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og verđlaun fyrir efstu krakka í hverjum árgangi.
Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13 og skakfelag@gmail.com. Nánari upplýsingar gefur Gylfi Ţórhallsson í síma 862 3820.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar