Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Haustmót SA hefst í kvöld

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni.  Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins  í höfuđstađ Norđurlands  og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.

Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  8. október kl.19.30         1. umferđ.
  • Sunnudagur   11.    -        -   13.30       2.   -
  • Fimmtudagur 15.   -         -   19.30       3.   -
  • Sunnudagur   18.    -          -   13.30      4.   -
  • Ţriđjudagur   20.    -        -    19.30      5.   -
  • Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
  • Ţriđjudagur   27.    -         -   19.30      6.   -
  • Fimmtudagur 29.   -           -   19.30       7.   -


Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Keppnisgjald kr. 1800.

Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum  síđan, 1944, 1945 og1952.

Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.

Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Hjörvar međ fullt hús á Haustmóti TR eftir 6 umferđir!

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) er óstöđvandi á Haustmóti TR.  Í kvöld sigrađi hann Lenku Ptácníková (2285) í sjöttu umferđ og hefur fullt hús vinninga.  Í öđru sćti, tveimur vinningum á eftir Hjörvari, er Ingvar Ţór Jóhannesson.   Helgi Brynjarsson (1969) og Frímann Benediktsson (1950) eru efstir í b-flokki, Atli Antonsson (1720) og Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki

Sjöunda umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30. 


Úrslit 6. umferđar og stađan:


A-flokkur:

Omarsson Dadi 0 - 1Johannesson Ingvar Thor 
Sigfusson Sigurdur 1 - 0Ragnarsson Johann 
Halldorsson Jon Arni ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Edvardsson Kristjan ˝ - ˝Fridjonsson Julius 
Ptacnikova Lenka 0 - 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
   

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir6305336,9
2FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir423463,2
3WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir3,523134,2
4FMSigfusson Sigurdur 23352355TR3,52304-3,2
5FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir3,52273-0,9
6 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir22119-9,9
7 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir22118-16,4
8 Omarsson Dadi 20992105TR221202,1
9 Ragnarsson Johann 21182100TG221381,8
10 Fridjonsson Julius 22162195TR1,52060-17,9

 

B-flokkur:

 

Benediktsson Frimann ˝ - ˝Eliasson Kristjan Orn 
Ottesen Oddgeir 0 - 1Magnusson Patrekur Maron 
Gardarsson Hordur ˝ - ˝Sigurdsson Pall 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1Brynjarsson Helgi 
Jonsson Sigurdur H 1 - 0Finnsson Gunnar 

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Brynjarsson Helgi 19691970Hellir4213715,3
2Benediktsson Frimann 19501880TR420218,6
3Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR3,5195520,7
 Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir3,51969-1,8
5Sigurdsson Pall 18791885TG319407,5
6Gardarsson Hordur 18841795TA318781,2
7Ottesen Oddgeir 19031810Haukar31788-28,5
8Eliasson Kristjan Orn 19821970TR2,51848-13,1
9Jonsson Sigurdur H 18891830SR21758-21,3
10Finnsson Gunnar 01790TR1,51707 

 


C-flokkur:

  

Kjartansson Dagur 0 - 1Antonsson Atli 
Steingrimsson Gustaf + - -Sigurdsson Birkir Karl 
Lee Gudmundur Kristinn 0 - 1Sigurdarson Emil 
Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
Andrason Pall 0 - 1Stefansson Fridrik Thjalfi 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Antonsson Atli 01720TR51824
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR51880
3Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR41727
4Sigurdarson Emil 01515UMFL41667
5Andrason Pall 15501590TR31534
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir2,51592
7Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR21534
8Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir21395
9Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir1,51412
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11355

 

D-flokkur:

  

NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 51 - 0 Hafdisarson Ingi Thor 
Steingrimsson Brynjar 1 - 0 Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Thormar Levi 0 - 1 3Hallsson Johann Karl 
Jonsson Robert Leo 31 - 0 3Magnusson Gudmundur Freyr 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 21 - 0 2Gestsson Petur Olgeir 
Kolka Dawid 20 - 1 2Kristbergsson Bjorgvin 
Kristjansson Sverrir Freyr 21 - 0 2Palsdottir Soley Lind 
Olafsdottir Asta Sonja 1- - + 1Kristjansson Throstur Smari 


 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR6
2Steingrimsson Brynjar 01185Hellir4,5
3Hallsson Johann Karl 00TR4
4Jonsson Robert Leo 00Hellir4
5Palsson Kristjan Heidar 01275TR3,5
6Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
7Magnusson Thormar Levi 00Hellir3,5
8Kristbergsson Bjorgvin 01165TR3
9Magnusson Gudmundur Freyr 00TR3
10Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir3
11Kristjansson Sverrir Freyr 00TR3
12Palsdottir Soley Lind 00TG2
13Kolka Dawid 00Hellir2
14Kristjansson Throstur Smari 00Hellir2
15Gestsson Petur Olgeir 00Hellir2
16Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0

 

Röđun 7. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Steingrimsson Brynjar       6Johannsson Orn Leo 
Jonsson Robert Leo 4      4Hallsson Johann Karl 
Hafdisarson Ingi Thor       Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Gudmundur Freyr 3      Magnusson Thormar Levi 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 3      3Kristjansson Sverrir Freyr 
Palsdottir Soley Lind 2      3Kristbergsson Bjorgvin 
Gestsson Petur Olgeir 2      2Kolka Dawid 
Olafsdottir Asta Sonja 1      2Kristjansson Throstur Smari 




Tap gegn Hollendingum

Bolar

Hollendingar ćtla ađ reynast okkur Íslendingum illa hvort sem um er ađ rćđa í fjármálum, fótbolta eđa skák en  Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur töpuđu 2˝-3˝ fyrir hollenskri sveit í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Ohrid í Makedóníu í dag.  Öllum skákunum nema einni lauk međ jafntefli. 

Bolvíkingar hafa 2 stig og 11˝ vinning og eru í 43. sćti.   Rússneska sveitin Economist og makedónska sveitin Skopje eru í forystu.  

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ sveit frá Írlandi sem er töluvert lakari en sú bolvíska.

Úrslit 4. umferđar:

Bo.32
         LSG
Rtg-41
         Bolungarvík
Rtg3˝:2˝
1IMDe Jong Jan-Willem 2462-IMGunnarsson Jon Viktor 2462˝ - ˝
2IMVan Haastert Edwin 2413-IMArngrimsson Dagur 2396˝ - ˝
3FMBosman Michiel 2356-IMThorfinnsson Bragi 2360˝ - ˝
4FMWantola Ivo 2344- Gislason Gudmundur 2348˝ - ˝
5FMVan Wessel Rudy 2340- Halldorsson Gudmundur 22291 - 0
6 Coene Igor 2193- Arnalds Stefan 2002˝ - ˝

 

Sveit Ennis Chess Club frá Írlandi:

Bo. NameRtg
1IMNeuman Petr 2432
2 Sodoma Jan 2376
3 Joyce John 2251
4 Quinn Rory 2025
5 Aherne Anthony 0
6 Larter Nick J 1799


Međalstig sveitarinnar frá Írlandi eru 2047 skákstig og er sveitin sú 50. sterkasta. 


Árangur Bolvíkinga:

Bo. NameRtgPts. GamesRtgAvg
1IMGunnarsson Jon Viktor 24621,542484
2IMArngrimsson Dagur 2396242376
3IMThorfinnsson Bragi 2360242311
4 Gislason Gudmundur 2348342274
5 Halldorsson Gudmundur 22290,542237
6 Arnalds Stefan 20021,542043


Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


Beinar útsendingar frá Haustmóti TR

Síđustu 4 umferđir A-flokks Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur verđa sýndar beint frá skákhöllinni í Faxafeninu.

Útsendingin í kvöld (6. umferđ) hefst kl. 19:30 en hér má sjá slóđirnar á skákirnar í A-flokki HTR 2009:


ATH! Slóđirnar á 3 síđustu umferđirnar verđa virkar nokkrum mínútum fyrir viđkomandi umferđ.

Í kvöld eigast m.a. viđ tveir efstu keppendurnir en ţá mun Lenka Ptacnikova hafa hvítt á móti Hjörvari Steini.

1  Omarsson Dadi         Johannesson Ingvar Thor
2  Sigfusson Sigurdur    Ragnarsson Johann
3  Halldorsson Jon Arni  Bjornsson Sigurbjorn
4  Edvardsson Kristjan   Fridjonsson Julius
5  Ptacnikova Lenka      Gretarsson Hjorvar Steinn


Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur

Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur mun fara fram dagana 26. október - 2. nóvember nk.  Teflt verđur í Álfabakka 14a (3. hćđ), Mjódd, Reykjavík.

Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

 

Dagskrá:        

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 28. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        4. umferđ
  • 31. okt. kl. 14.00        5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 14.00         6. umferđ
  • 2. nóv. kl. 19.30         7. umferđ

                 

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is

 

 

                                               Međ von um góđa ţátttöku

                                               SKÁKSAMBAND ÍSLANDS

                                  


Góđur sigur gegn Wales

Bolar

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu góđan sigur 4˝-1˝ gegn sveit frá Wales í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Ohrid í Makedóníu í dag.  Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Gíslason unnu, Guđmundur Halldórsson gerđi jafntefli en Stefán Arnalds tapađi.  Gíslason fer mikinn á mótinu og hefur hlotiđ 2˝ vinning. 

Bolvíkingar hafa 2 stig og 9 vinninga og eru í 35. sćti.  Ţýska sveitin OSG Baden-Baden leiđir á mótinu.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ sveit frá Hollandi sem er heldur sterkari en Víkarnir.


Úrslit 3. umferđar:

1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-IMCobb Charles A 23981 - 0
2IMArngrimsson Dagur 2396- Trevelyan John 21661 - 0
3IMThorfinnsson Bragi 2360- Brown Thomas 20511 - 0
4 Gislason Gudmundur 2348- Summers Charles 19551 - 0
5 Halldorsson Gudmundur 2229- Wagner Guy 1904˝ - ˝
6 Arnalds Stefan 2002- Harle Bill 00 - 1


Sveit LSG frá Hollandi:

1IMDe Jong Jan-Willem 2462
2IMVan Haastert Edwin 2413
3FMBosman Michiel 2356
4FMWantola Ivo 2344
5FMVan Wessel Rudy 2340
6 Coene Igor 2193


Međalstig sveitarinnar frá Hollandi eru 2351 skákstig og er sveitin sú 32. sterkasta. 


Árangur Bolvíkinga:

Bo. NameRtgPts. GamesRtgAvg
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462132491
2IMArngrimsson Dagur 23961,532363
3IMThorfinnsson Bragi 23601,532296
4 Gislason Gudmundur 23482,532250
5 Halldorsson Gudmundur 22290,532202
6 Arnalds Stefan 2002131993


Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


Enn sigrar Carlsen í Nanjing - nálgast 2800 skákstigin

Magnus Carlsen ađ tafli í Nanjing

Magnus Carlsen (2772) er í ótrúlegu formi á Pearl Spring-mótinu sem fram fer í Nanjing í Kína.  Í áttundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Carlsen Kínverjann Wang Yue (2736) í mjög vel tefldri skák.  Carlsen hefur 6˝ vinning og samsvarar frammistađa hans 3016 skákstigum! 

Carlsen hefur 2ja vinninga forskot á stigahćsta skákmann heims Topalov (2813) ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ og hefur ţví ţegar tryggt sér a.m.k. skiptan sigur á mótinu. 

Carlsen er í öđru sćti á heimslistanum í skák međ 2796,4 skákstig og nálgast ţví 2800-stigamúrinn eins og óđ fluga.  Topalov er hćstur međ 2811,5 skákstig.  

Frídagur er á morgun og verđur nćstsíđasta umferđ tefld á fimmtudagsmorgun.  

Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ. 


Úrslit 8. umferđar:

Carlsen, Magnus - Wang Yue1-0   
Jakovenko, Dmitry - Radjabov, Teimour1-0   
Leko, Peter - Topalov, Veselin0-1   


Stađan:

  • 1. Carlsen (2772) 6˝ v.
  • 2. Topalov (2813) 4˝ v.
  • 3.-4. Wang Yue (2736) og Jakovenko (2742) 3˝ v.
  • 5.-6. Leko (2762) og Radjabov (2757) 3 v.


Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.  

 


Haustmót SA hefst á fimmtudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni.  Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins  í höfuđstađ Norđurlands  og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.

Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  8. október kl.19.30         1. umferđ.
  • Sunnudagur   11.    -        -   13.30       2.   -
  • Fimmtudagur 15.   -         -   19.30       3.   -
  • Sunnudagur   18.    -          -   13.30      4.   -
  • Ţriđjudagur   20.    -        -    19.30      5.   -
  • Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
  • Ţriđjudagur   27.    -         -   19.30      6.   -
  • Fimmtudagur 29.   -           -   19.30       7.   -


Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Keppnisgjald kr. 1800.

Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum  síđan, 1944, 1945 og1952.

Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.

Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.


IM Lagerman á toppnum í Rauđakrosshúsinu

Róbert HarđarsonOktóbermót Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, eđa "nokkurskonar haustmót" fór fram í gćr, mánudag klukkan 13:30 og tólf skráđu sig til leiks.

Tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ekki var tomma gefin eftir og  barist fram á síđustu sekúndu, enda voru skákmenn, allir karlar ađ ţessu sinni, umvafđir kvennafans sem var í prjónahóp í norđurhorni og svo nemendum í tölvufrćđum í ţví syđra. Stutt var ţó í kaffi, kex og lummur sem stokkiđ var í milli umferđa.

Róbert Lagerman, skákstjórinn sjálfur, eđa IM Lagerman eins og hann var ađ sjálfsögđu titlađur eftir nýjustu afrek, náđi fimm vinningum og sigrađi nokkuđ örugglega. Einn sterkasti stigalausi skákmađur landsins, Hrafn Jökulsson, varđ annar međ 4,5 og Björn Sölvi Sigurjónsson varđ ţriđji međ 4. vinninga, ađeins hćrri á stigum en Gunnar Nikulásson sem líka krćkti í fjóra.

Efstu sćtin gáfu bíómiđa og ađrir fengu skákbćkur svo allir voru ţvílíkt sáttir.

Úrslit:

 

  • 1.  Róbert Lagerman                 5
  • 2.  Hrafn Jökulsson                   4,5
  • 3.  Björn Sölvi Sigurjónsson         4
  • 4.  Gunnar Nikulásson              4
  • 5.  Birgir Berndsen                   3,5
  • 6.  Kristján B. Ţór                     3
  • 7.  Arnar Valgeirsson                2,5
  • 8.  Árni Pétursson                      2
  • 9.  Ásgeir Sigurđsson                 2
  • 10. Magnús Aronsson                2
  • 11. Haukur Halldórsson             2         
  • 12. Jón Gauti Magnússon          1,5

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8779674

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband