Fćrsluflokkur: Íţróttir
18.11.2009 | 23:24
Mikael vann í sjöundu umferđ
Mikael Jóhann Karlsson sigrađi í sjöundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi. Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu. Tinna Kristín og Mikael Jóhann hafa 3 vinninga, Kristófer 2,5 vinning og Bjarni Jens 2 vinninga.
Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.
Úrslit 7. umferđar:
Zmushko Filipp (1728) Hvíta Rússl. - Kristófer Gautason ( 0) Íslandi = 1 - 0
Turko Antons ( 0 ) Lithaen - Mikael J Karlsson (1703) İslandi = 0 - 1
Maxwell Daniel ( 0 ) Skotland - Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi -Hannes Diana (2125) Ţýskaland = 0 - 1
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 15:25
Magnus Carlsen heimsmeistari í hrađskák!
Hinn ungi Magnus Carlsen, sem er ađeins 18 ára, varđ í dag heimsmeistari í hrađskák. Vćntanlega sá yngsti í sögunni. Magnus hlaut 31 vinning í 42 skákum, ţremur vinningum meira en Anand (2788) sem varđ annar. Ţriđji varđ annar ungur skákmađur, Sergey Karjakin (2773) međ 25 vinninga og fjóriđ varđ Kramnik (2772) međ 24˝ vinning.
Lokastađan:
1 Carlsen, Magnus 2801 31
2 Anand, Viswanathan 2788 28
3 Karjakin, Sergey 2723 25
4 Kramnik, Vladimir 2772 24.5
5 Grischuk, Alexander 2736 23.5
6 Ponomariov, Ruslan 2739 23.5
7 Svidler, Peter 2754 23.5
8 Leko, Peter 2752 22
9 Morozevich, Alexander 2750 22
10 Mamedyarov, Shakhriyar 2719 22
11 Gashimov, Vugar 2758 21.5
12 Aronian, Levon 2786 21
13 Dominguez Perez, Leinier 2719 20
14 Bareev, Evgeny 2634 20
15 Ivanchuk, Vassily 2739 19.5
16 Karpov, Anatoly 2619 19
17 Gelfand, Boris 2758 18.5
18 Jakovenko, Dmitry 2736 17.5
19 Polgar, Judit 2680 17
20 Tkachiev, Vladislav 2642 15.5
21 Naiditsch, Arkadij 2689 15
22 Kosteniuk, Alexandra 2517 12.5
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu.
- Skákirnar beint
- Chessdom - allar skákir sýndar beint
- TWIC - skákirnar beint og stađan uppfćrđ jafnóđum
- Heimasíđa mótsins - bein útsending frá skákmönnunum sjálfum
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 09:20
Atskákmót öđlinga hefst í kvöld
Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 25. nóvember og 2. desember á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Heitt á könnunni!!
Ţátttökugjald er kr 1.500 kr.
Núverandi atskákmeistari öđlinga er Gunnar Björnsson. Ekki liggur ljóst fyrir meistarinn ćtli ađ freista ţess ađ verja titilinn.
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 eđa í netfangiđ oli.birna@internet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 09:14
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 17:36
Carlsen efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák
Carlsen (2801) er efstur međ 21 vinning ađ loknum 28 umferđum á Heimmeistaramótinu í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu í Rússlandi. Anand er annar međ 20 vinninga en hafđi 2ja vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdag (14 umferđir). Ţriđji er Sergey Karjakin (2723) međ 18 vinninga. Karpov (2619) sem var ţriđji eftir fyrsta keppnisdag hefur gefiđ eftir og er nú níundi međ 14 vinninga. Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 29-42 og hefst taflmennskan kl. 10.
Stađan:
1. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2801 | 21.0 |
2. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2788 | 20.0 |
3. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2723 | 18.0 |
4. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2772 | 16.5 |
5. | Svidler, Peter | g | RUS | 2754 | 16.5 |
6. | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2736 | 16.0 |
7. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2739 | 16.0 |
8. | Aronian, Levon | g | ARM | 2786 | 14.5 |
9. | Karpov, Anatoly | g | RUS | 2619 | 14.0 |
10. | Leko, Peter | g | HUN | 2752 | 13.0 |
11. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2750 | 13.0 |
12. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2719 | 12.5 |
13. | Jakovenko, Dmitry | g | RUS | 2736 | 12.5 |
14. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2739 | 12.0 |
15. | Naiditsch, Arkadij | g | GER | 2689 | 12.0 |
16. | Dominguez Perez, Leinier | g | CUB | 2719 | 12.0 |
17. | Bareev, Evgeny | g | RUS | 2634 | 12.0 |
18. | Kosteniuk, Alexandra | g | RUS | 2517 | 11.5 |
19. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2758 | 11.5 |
20. | Polgar, Judit | g | HUN | 2680 | 11.5 |
21. | Gashimov, Vugar | g | AZE | 2758 | 11.0 |
22. | Tkachiev, Vladislav | g | FRA | 2642 | 11 |
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu. Taflmennskan á morgun hefst kl. 12.
- Skákirnar beint
- Chessdom - allar skákir sýndar beint
- TWIC - skákirnar beint og stađan uppfćrđ jafnóđum
- Heimasíđa mótsins - bein útsending frá skákmönnunum sjálfum
Íţróttir | Breytt 18.11.2009 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2009 | 17:29
Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag
Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.
Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra
- Prinsessuflokki A og B
- Drottningaflokki
- Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)
Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi. Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst.
Íţróttir | Breytt 18.11.2009 kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 17:28
Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi
Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.
Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20. nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.
Dagskrá:
- Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.
- Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.
- Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.
- Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.
- Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.
Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein. Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/ og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 08:09
Akureyrarmótiđ í atskák
Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöld 19. nóvember kl.19.30.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir á
fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 22. nóvember.
Umhugsunartími á keppenda er 25 mínútur. Keppnisgjald fyrir 16 ára og
eldri er kr. 500.- Akureyrarmeistari í atskák er nú Sigurđur
Eiríksson.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 00:14
HM ungmenna: Tinna Kristín sigrađi í 3. umferđ
Tinna Kristín Finnbogadóttir sigrađi andstćđing sinn í 6. umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi. Kristófer Gautason gerđi jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli. Tinna hefur 3 vinninga, Kristófer 2˝ vinning og Bjarni og Mikael hafa 2 vinninga. Á morgun verđur margţráđur frídagur en krakkarnir muna án efa sterkir inn á miđvikudag.
Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.
Úrslit 6. umferđar:
Kristinsson Bjarni J | 2023 | ISL | 0 - 1 | Pradeep Kumar Raghu | 2202 | IND |
Elansary Eman | 1926 | EGY | 0 - 1 | Finnbogadottir Tinna | 1710 | ISL |
Karlsson Mikael Johann | 1703 | ISL | 0 - 1 | Gundogan Cem | 1819 | TUR |
Gautason Kristofer | 0 | ISL | ˝ - ˝ | Keleptrishvili Irakli | 1751 | GEO |
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 00:08
Örn Leó og Páll efstir á Unglingameistaramóti TR - Örn Leó unglingameistari
Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur auk Stúlknameistaramóts félagsins fór fram sl. sunnudag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. TR-ingarnir Örn Leó Jóhannsson og Páll Andrason urđu hlutskarpastir og fengu báđir 6 vinninga úr 7 umferđum. Örn Leó varđ ofar á skv. stigaútreikningi og er ţví Unglingameistari TR 2009.
Ţátttakan var mjög góđ; alls öttu kappi 35 ungir skákmenn og konur en keppendur voru 15 ára og yngri. Félagsmenn í TR gátu ađeins hlotiđ meistaranafnbót félagsins en veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hverjum flokki. Taflfélagiđ bauđ öllum krökkunum upp á Birnu-vöfflur" og gosdrykki sem ţeir gleyptu í sig á milli umferđa. Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Kristján Örn Elíasson.
Unglingameistaramót TR
1. Örn Leó Jóhannsson 1994 TR 6.0 vinningar 24.5 stig
2. Páll Andrason 1994 TR 6.0 vinningar 23.5 stig
3. Guđmundur Lee 1995 Hellir 5.5 vinningur 27.0 stig
4. Emil Sigurđarson 1996 Hellir 5.5 vinningur 22.0 stig
Unglingameistari TR 2009: Örn Leó Jóhannsson TR
Stúlknameistaramót TR
1. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
2. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
3. Sonja María Friđriksdóttir 1998 Hjallaskóla 3.0 vinningar 22.0 stig
4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1998 TR 3.0 vinningar 21.0 stig
Stúlknameistari TR 2009: Donika Kolica TR
1. Ţröstur Smári Kristjánsson 1998 Hellir 5.0 vinningar
2. Róbert Leó Jónsson 1999 Hellir 4.0 vinningar 22.5 og 28.5 stig
3. Ţorsteinn Freygarđsson 1999 TR 4.0 vinningar 22.5 og 27.0 stig
4. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
5. David Kolka 2000 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 24.0 stig
6. Heimir Páll Ragnarsson 2001 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 21.5 stig
7. Ţórđur Valtýr Björnsson 1998 TR 4.0 vinningar 18.0 stig
8. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
Sigurvegari 12 ára og yngri: Ţröstur Smári Kristjánsson Hellir
Lokastađa:
1-2 Örn Leó Jóhannsson, 1994 TR 6 24.5 30.0 24.5
Páll Andrason, 1994 TR 6 23.5 30.5 21.0
3-4 Guđmundur Lee, 1995 Hellir 5.5 27.0 34.0 26.0
Emil Sigurđarson, 1996 Hellir 5.5 22.0 27.0 21.5
5-7 Brynjar Steingrímsson, 1996 Hellir 5 26.0 33.0 24.0
Ţröstur Smári Kristjánsson, 1998 Hellir 5 23.5 29.5 19.0
Birkir Karl Sigurđsson, 1996 TR 5 22.5 28.0 21.0
8 Elmar Oliver Finnsson, 1996 TR 4.5 17.5 22.5 14.5
9-18 Róbert Leó Jónsson, 1999 Hellir 4 22.5 28.5 17.0
Sverrir Kristjánsson, 1996 TR 4 22.5 27.5 18.0
Ţorsteinn Freygarđsson, 1999 TR 4 22.5 27.0 20.0
Tara Sóley Mabee, 1998 Hjallaskóli 4 22.0 28.0 16.0
Guđmundur Magnússon, 1996 TR 4 22.0 27.5 18.0
Árni Elvar Árnason, 1996 TR 4 22.0 25.5 15.0
David Kolka, 2000 Hellir 4 18.5 24.0 13.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2001 Hellir 4 18.5 21.5 15.0
Ţórđur Valtýr Björnsson, 1998 TR 4 18.0 23.0 13.0
Donika Kolica, 1997 TR 4 17.5 23.0 15.0
19 Smári Arnarson, 2000 TR 3.5 16.5 18.0 9.5
20-28 Sonja María Friđriksdóttir, 1998 Hjallaskóli 3 22.0 26.0 13.0
Sćvar Atli Magnússon, 2000 Hellir 3 22.0 25.5 14.0
Veronika Steinunn Magnúsd. 1998 TR 3 21.0 25.0 16.0
Ólafur Örn Ólafsson, 2003 TR 3 21.0 22.5 8.0
Jakob Alexander Petersen, 1999 TR 3 20.5 26.0 13.0
Axel Bergsson, 2002 TR 3 20.0 22.5 8.0
Kristens Hjámarsson, 1996 Hólabrekkuskóli 3 20.0 21.5 11.0
Gauti Páll Jónsson, 1999 TR 3 19.5 23.5 15.0
Guđmundur Agnar Bragason, 2001 TR 3 17.0 18.5 12.0
29-30 Vignir Vatnar Stefánsson, 2003 TR 2.5 23.0 28.0 15.5
Sólrún Elín Freygarđsdóttir 2000 TR 2.5 19.5 22.0 9.5
31 Halldóra Freygarđsdóttir, 2000 TR 2 14.0 15.5 10.0
32-34 Sćmundur Guđmundsson, 2000 TR 1 17.0 21.5 5.0
Sólon Nói Sindrason, 2000 TR 1 16.0 19.0 6.0
Guđrún Helga Darradóttir, 2000 Hólabrekkuskóli 1 14.5 17.5 1.0
35 Hákon Hákonsson, 1998 Hólabrekkuskóli 0 7.0 12.5 0.0
Myndaalbúm mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8779207
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar