Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Tómas efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar

Tómas BjörnssonFIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163) er efstur međ 5˝ vinning eftir sjöttu umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í kvöld.  Annar er Siguringi Sigurjónsson (1934) međ 5 vinninga og ţriđji er Stefán Bergsson (2083), sem átti mjög góđa spretti í sigri vestislausra í boltasparki skákmanna í kvöld. 

Mikil spenna er bćđi um titla skákmeistara beggja bćjarfélaga.  Ingi Tandri Traustason (1797) og Páll Sigurđsson (1890) er efstir í baráttuni um skákmeistara Hafnarfjarđar.  Páll leiđir einnig í baráttunni um titilinn skákmeistari Garđabćjar en ţar er Gústaf Steingrímsson (1613) jafn honum ađ vinningum.  Lokaumferđin fer fram á fimmtudag. 

Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Lee Gudmundur Kristinn 40 - 1 Bjornsson Tomas 
Kjartansson Dagur 40 - 1 4Sigurjonsson Siguringi 
Johannsson Orn Leo 0 - 1 Bergsson Stefan 
Andrason Pall 0 - 1 3Sigurdsson Pall 
Einarsson Sveinn Gauti 30 - 1 3Traustason Ingi Tandri 
Steingrimsson Gustaf 31 - 0 3Juliusdottir Asta Soley 
Einarsson Jon Birgir 31 - 0 Kolka Dawid 
Gestsson Petur Olgeir 0 - 1 2Masson Kjartan 
Olafsdottir Asta Sonja 21 - 0 2Kristjansson Throstur Smari 
Richter Jon Hakon 21 - 0 2Van Lé Tam 
Mobee Tara Soley 21 - 0 2Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 11 - 0 1Marelsson Magni 
Sigurdsson Birkir Karl 21 bye


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Bjornsson Tomas 21632160Víkingaklúbbur5,519980,8
2Sigurjonsson Siguringi 19341855KR518050,8
3Bergsson Stefan 20832045SA4,51730-13,6
4Kjartansson Dagur 14491440Hellir4195863
5Lee Gudmundur Kristinn 14991465Hellir4194863
6Traustason Ingi Tandri 17971790Haukar41596-12,6
7Einarsson Jon Birgir 00Vinjar41730 
8Sigurdsson Pall 18901885TG41520-24,3
9Steingrimsson Gustaf 16131570Hellir416330
10Andrason Pall 15731590TR3,5173022,5
11Johannsson Orn Leo 17301570TR3,51568-25
12Einarsson Sveinn Gauti 01310TG31510 
13Sigurdsson Birkir Karl 14511365TR314910
14Masson Kjartan 19521745SAUST313970
15Juliusdottir Asta Soley 00Hellir31387 
16Richter Jon Hakon 00Haukar31455 
17Mobee Tara Soley 00Hellir31200 
18Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir31278 
19Gestsson Petur Olgeir 00Hellir2,51349 
20Kolka Dawid 00Hellir2,51265 
21Jonsson Robert Leo 00Hellir21124 
22Van Lé Tam 00Hjallaskoli21084 
23Kristjansson Throstur Smari 00Hellir21079 
24Palsdottir Soley Lind 00TG21010 
25Marelsson Magni 00Haukar1633 
26Brynjarsson Alexander Mar 01290TR00 
27Hallsson Johann Karl 00TR00 


Röđun 7. umferđar (fimmtudagur kl. 19:00):

 

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Tomas       Bergsson Stefan 
Sigurjonsson Siguringi 5      4Steingrimsson Gustaf 
Sigurdsson Pall 4      4Einarsson Jon Birgir 
Traustason Ingi Tandri 4      4Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 4      Johannsson Orn Leo 
Einarsson Sveinn Gauti 3      Andrason Pall 
Masson Kjartan 3      3Mobee Tara Soley 
Sigurdsson Birkir Karl 3      3Olafsdottir Asta Sonja 
Juliusdottir Asta Soley 3      3Richter Jon Hakon 
Kolka Dawid       2Kristjansson Throstur Smari 
Van Lé Tam 2      2Palsdottir Soley Lind 
Jonsson Robert Leo 2      1Marelsson Magni 
Gestsson Petur Olgeir        bye


Anand efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák

Heimsmeistarinn í skák: AnandAnand (2788) er efstur međ 12 vinninga í 14 skákum ađ loknum fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í hrađskák sem fer í Moskvu.  Annar er Carlsen (2801) međ 10 vinninga.  Mesta athygli vekur hins ađ Karpov (2619) er ţriđji međ 9 vinninga og slćr ţar viđ mörgum sterkum meisturum.  

Alls taka 22 skákmenn ţátt og tefla ţeir tvöfalda umferđ, alls 42 skákir.  Á morgun tefla ţeir umferđir 15-28.

Stađan:

 

1.Anand, ViswanathangIND278812.0
2.Carlsen, MagnusgNOR280110.0
3.Karpov, AnatolygRUS26199.0
4.Kramnik, VladimirgRUS27728.5
5.Grischuk, AlexandergRUS27368.5
6.Ponomariov, RuslangUKR27398.0
7.Bareev, EvgenygRUS26348.0
8.Karjakin, SergeygUKR27238.0
9.Ivanchuk, VassilygUKR27397.5
10.Svidler, PetergRUS27547.5
11.Aronian, LevongARM27867.5
12.Leko, PetergHUN27527.0
13.Gashimov, VugargAZE27586.5
14.Morozevich, AlexandergRUS27506.5
15.Polgar, JuditgHUN26806.0
16.Naiditsch, ArkadijgGER26896.0
17.Dominguez Perez, LeiniergCUB27195.5
18.Jakovenko, DmitrygRUS27365.0
19.Gelfand, BorisgISR27584.5
20.Tkachiev, VladislavgFRA26424.5
21.Kosteniuk, AlexandragRUS25174.0
22.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27194.0

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu. Taflmennskan á morgun hefst kl. 12. 

 


Dagur íslenskrar tungu tekinn međ trompi

Heiđursmót Jorge dagur íslenskrar tungu 2009 052Haldiđ var upp á dag íslenskrar tungu međ glćsibrag í Vin strax eftir hádegi. Fjórtán manns skráđu sig til leiks í móti ţar sem ţeir Ari Gísli Bragason og Eiríkur Ágúst Guđjónsson hjá Bókinni ehf. höfđu tekiđ til bćkur handa hverjum og einum af mikilli natni. Bćkur bćđi međ sál og sögu, rammíslenskar. Allt frá fegurstu ljóđum Jónasar Hallgrímssonar og mögnuđum texta Ţórbergs í stórglćpi Stefáns Mána og Arnaldar.

Sérstakur heiđursgestur mótsins var Jorge Rodriguez Fonseca frá Madríd, sem hélt stutta tölu á íslensku - og sagđi ekki orđ á útlensku allan tímann - eftir ađ hafa ţegiđ blóm og geisladisk međ Megas, sem ţótti aldeilis viđ hćfi. Jorge hefur töluvert látiđ ađ sér kveđa á hinum ýmsum Heiđursmót Jorge dagur íslenskrar tungu 2009 049skákmótum undanfarin misseri og er hvergi nćrri hćttur.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og stjórnađi Fide meistarinn Róbert Lagerman mótshaldi, en hann er á leiđinni út í lönd til ađ ná í skákstig. Lofar ađ koma heim sem Alţjóđlegur meistari.

Róbert fékk verđuga keppni ađ ţessu sinni en hafđi sigur, fékk 5 vinninga af 6. Björn Sölvi Sigurjónsson kom nćstur međ 4,5 en hann gerđi 3 jafntefli og vann ţrjár. Jorge, Kjartan Guđmundsson og Magnús Aronsson voru međ fjóra, Jorge krćkti í ţriđja sćtiđ.

Í miđju móti var kaffipása ţar sem piparkökulyktin fyllti hús. Skákfélag Vinjar og Hróksfélagar ţakka ţeim félögum Ara Gísla og Eiríki Ágústi fyrir stuđninginn og skemmtunina. En annars endađi ţetta svona:

  • 1     Robert Lagerman                        5       
  • 2     Björn Sölvi Sigurjonsson               4.5      
  • 3-5   Jorge Fonseca                          4       
  •       Kjartan Guđmundsson                    4       
  •       Magnus Aronsson                        4         
  • 6-7   Finnur Kr. Finnsson                    3.5
  •       Haukur Halldórsson                     3.5                                                               
  • 8-10  Arnljotur Sigurđsson                   2.5     
  •       Hlynur Gestsson                        2.5     
  •       Arnar Valgeirsson                      2.5     
  • 11-12 Björgvin Kristbergsson                 2       
  •       Embla Dis                              2        
  • 13-14 Einar Björnsson                        1       
  •       Jon S. Olafsson                        1     

Myndaalbúm mótsins

  

Atskákmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöld

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30.   Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda. 

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 25. nóvember og 2. desember á sama tíma. 

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.  Heitt á könnunni!!

Ţátttökugjald er kr  1.500 kr.

Núverandi atskákmeistari öđlinga er Gunnar Björnsson.  Ekki liggur ljóst fyrir meistarinn ćtli ađ freista ţess ađ verja titilinn.  

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 eđa í netfangiđ oli.birna@internet.is


HM ungmenna: Bjarni Jens og Tinna Kristín sigrđu

Bjarni Jens KristinssonNú hafa íslensku keppendurnir allir lokiđ skákum sinum i 5 umferđ HM  i Tyrklandi.  Bjarnı og Tinna unnu sinar skakir en Kristófer og Mikael töpuđu. Bjarni lenti i langri og erfiđri skak sem hann vann ađ lokum en andstćđingur Tinnu fell a tíma i jafnteflisstöđu. Kristófer náđi ágćtri stöđu og jafnvel betra i miđtaflinu en missti síđan tökin og tapađi á rúmum 3 tímum.

Öll hafa ţau 2 vinninga.   Sjötta umferđ fer fram síđar í dag. 

Úrslit 4. umferđar:

Naoum Spyridon (1885) Grikklandi - Kristofer Gautason ( 0) İslandi = 1 - 0.
Mikael J Karlsson (1703) İslandı - Stoyanov Ivaylo (2031) Bulgariu = 0 - 1.
lnaami Hashem AK ( 0) Libiu - Bjarni Jens Kristins. (2023) İslandi = 0 - 1.
Tınna Finnbogad. (1710) İslandi - Orehek Spela (1890) Slovenia = 1 - 0.

Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.


Teflt í Vin í dag

Ingi Tandri, Jorge og RóbertSkákmót verđur haldiđ í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 16. nóvember kl. 13:00. Međ uppátćki ţessu halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn upp á dag íslenskrar tungu. Bragi Kristjónsson og félagar í Bókinni ehf. fćra öllum ţátttakendum rammíslenska bók ,međ bćđi sögu og sál, eftir mót.

Sérstakur heiđursgestur mótsins verđur spćnski undrapilturinn hann Jorge Rodriguez Fonseca sem er illviđráđanlegur hvort heldur sem er í skák, víkingaskák eđa kotru. Einnig sýndi hann magnađa takta og batt vörnina saman er hann keppti fyrir Íslands hönd í knattspyrnu á móti úrvalsliđi í Tasiilaq, eđa Ammassalik, í naumum sigri Íslands í framlengdum leik í fyrrasumar. Leikur ţessi er árlegur viđburđur í ferđum Hróksins til austurstrandar Grćnlands.

Jorge mun ekki segja eitt einasta orđ á útlensku á mánudaginn.

Fyrir mótiđ munu ţeir Ari Gísli Bragason Kristjónssonar og Eiríkur Ágúst Guđjónsson flytja örstutta tölu og lesa upp úr íslenskri fyndni. Ađ afloknu móti velja ţeir bók handa hverjum ţátttakanda, sem ţeim finnst viđ hćfi.

Fyrstaborđsmađur Skákf. Vinjar, Hrannar Jónsson og skákljóniđ Don Roberto Lagerman Hardarson, sem eftir mótiđ leggur land undir fót í stigasöfnun, stjórna og dćma. Sjö mínútur á mann, sex til sjö umferđir.


Allir velkomnir, kostar ekkert og kaffi og međlćti ađ sjálfsögđu á bođstólnum


Skákţáttur Morgunblađsins: Anand og Kramnik í forystu á minningarmótinu um Tal

Ţađ voru góđ tíđindi er Indverjinn Anand varđi heimsmeistaratitil sinn í einvígi viđ Vladimir Kramnik í Ţýskalandi fyrir ári síđan. Hann er verđugur heimsmeistari.

Ţađ voru góđ tíđindi er Indverjinn Anand varđi heimsmeistaratitil sinn í einvígi viđ Vladimir Kramnik í Ţýskalandi fyrir ári síđan. Hann er verđugur heimsmeistari. Innan skamms mun hann kljást viđ stigahćsta virka skákmanns heims, Venselin Topalov og mun einvígiđ fara fram í Sofia í Búlgaríu. Ćskilegra hefđi veriđ ađ finna „hlutlausan" vettvang fyrir ţessa miklu keppni en Búlgarar buđu best og Topalov verđur áreiđanlega dyggilega studdur af heimamönnum.

Anand er í sviđsljósinu ţessa dagana á minningarmótinu um Tal í Moskvu. Ţegar ţetta er ritađ er hann í efsta sćti ásamt Kramnik en báđir hafa ţeir hlotiđ 3 ˝ vinning úr fimm skákum. Aronjan er í 3. sćti en 80% jafnteflishlutfall heldur keppendum i einum hnapp, Magnús Carlsen hefur gert jafntefli í öllum skákum sínum illa haldinn af „háls-smugu", en ţađ sjúkdómsheiti er komiđ frá afmćlisbarni dagsins, Jóni L. Árnasyni.

Í sögulegu samhengi er ţátttaka Anand athyglisverđ; ţetta er í fyrsta sinn síđan 1925 ađ „erlendur" heimsmeistari teflir á ofurmóti í Moskvu. Ţá sótti Jose Raoul Capablanca borgina heim viđ gríđarlega athygli en frćgasta viđureign hans úr ţeirri ferđ var ţó skák utan móts - er hann tapađi í fjöltefli fyrir 14 ára pilti, Mikhael Botvinnik.

Til ađ skyggnast bak viđ sigur Anands yfir hinum frćđilega sterka Ungverja Peter Leko í 5. umferđ er nauđsynlegt ađ hafa undir höndum ađra skák milli Frakkans Bacrot og Armenans Aronjan, sem nýlega var tefld á Evrópumóti landsliđa í Novi Sad. Sennilega hefur Anand látiđ nokkur forrit „malla" yfir stöđum sem ţar komu upp a.m.k. er erfitt ađ finna á tapleik Leko, flestir leikir hans eru t.d. fyrsta val „Rybku", ţess öfluga tölvuforrits. Kannski var 30. ... Hc7 björgunarleikurinn en ţađ er býsna langsótt.

Eitt atriđi um byrjunina: 13. leikur hvíts byggist á hugmyndinni 13. ... Rxe5 14. Dxd4! Rf3+ 15. gxf3 Bxd4 16. Hfe1+ og vinnur. Leko brá á ţađ ráđ ađ gefa mann og satt ađ segja virtist hafa góđar bćtur eđa ţar til Anand skilađi feng sínum til baka međ 22. Rxd4. Leko gat reynt 23. ... Hf6 en hvítur heldur frumkvćđinu. Ţessi skák er enn eitt dćmiđ um ţađ hversu mikilvćgar tölvurnar eru viđ undirbúning:

Minningarmótiđ um Tal; 5. umferđ:

Wisvanathan Anand - Peter Leko

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. O-O Rbd7 11. Re5 Bg7 12. Rxd7 Rxd7 13. Bd6 a6 14. a4 e5 15. Bg4 exd4 16. e5 c5 17. He1 Rxe5 18. Bxe5 O-O 19. Bxg7 Kxg7 20. Re2 f5 21. Bh5 f4

09-11-15.jpg

22. Rxd4 cxd4 23. He6 Bc8 24. Hg6 Kh7 25. axb5 Hf6 26. Hxf6 Dxf6 27. Dc2 Bf5 28. Dxc4 Hc8 29. Dd5 axb5 30. h3 Kh8 31. Dxb5 Hf8 32. Ha6 Dg7 33. Hd6 d3 34. Db6 De5 35. Bg6 d2 36. Bxf5 Dxf5 37. Dd4 Kh7 38. Dxd2 Hf7 39. f3 h5 40. Hd5 Dg6 41. Da5 Hg7 42. h4 Db1 43. Kh2 Dxb2 44. Hxg5 Hxg5 45. Dxg5

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


HM ungmenna: Mikael Jóhann sigrađi í fjórđu umferđ

Tinna KristínÁgćtlega gekk í fjórđu umferđ HM ungmenna sem fram fór í Antalya í Tyrklandi í dag.   Mikael Jóhann Karlsson vann, Bjarni Jens Kristinsson og Kristófer Gautason gerđu jafntefli en Tinna Kristín Finnbogadóttir tapađi.  Mikael Jóhann og Kristófer hafa 2 vinninga en Bjarni Jens og Tinna Kristín hafa 1 vinning.

Úrslit 4. umferđar:

Kristófer Gautason ( 0) Íslandi - Eggınk Ryszard (1902) Pollandı : 0,5 - 0,5.
Studer Noel (1974) Svıss - Mikael J. Karlsson (1703) Íslandi : 0-1
Oknayan Razmig (  0) LIB  -  Bjarni J Kristinsson (2023) Íslandi  : 0.5 - 0.5
Olıver Tamzın (1777) AUS - Tınna Finnbogad. (1710) Íslandi : 1-0.

Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.


Erlingur sigrađi á Haustmóti Gođans

Jakob, Erlingur og SmáriErlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík.  Lengi leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára.  Brćđurnir Smári og Jakob Sigurđssynir urđu í 2.-3. sćti en Smári fékk annađ sćtiđ á stigum.  Snorri Hallgrímsson varđ efstur unglinga međ 3,5 vinning.    Sighvatur og lćrissveinarnir

Í mótslok fór fram verđlaunaafhending og fékk Erlingur afhendan forkunnarfagran farandbikar í framsóknarlitnum.  Fjórir keppendur voru dregnir og fengu lambalćri frá Norđlenska.  Ţar á međal var sjálfur presturinn, Sighvatur Karlsson, og fengu verđlaunahafarnir ţegar í stađ viđurnafniđ presturinn og lćrissveinarnir!

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann 1 - 0 5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir 0 - 1 4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 10 - 1 3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1˝ - ˝ 3Hallgrimsson Snorri 

 

Lokastađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn5,5281738
2Sigurdsson Smari 01665Gođinn528,51749
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn5271711
4Akason Aevar 01560Gođinn4,5291672
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn4,526,51639
6Olgeirsson Armann 01420Gođinn418,51394
7Bessason Heimir 01590Gođinn3,526,51572
8Hallgrimsson Snorri 00Gođinn3,5231466
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn222,51263
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn222,51296
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn1,5211141
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn1211030

 

 


Smári efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts Gođans

Brćđurnir Smári og Jakob Sćvar SigurđssynirSmári Sigurđsson (1665) gerđi jafntefli viđ bróđir sinn Jakob Sćvar (1808) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts Gođans sem fram fór í dag.  Fylgdu ţeir brćđur skák á milli Carlsen og Anand fram í 20. leik.  Smári hefur 5 vinninga og er efstur.  Erlingur Ţorsteinsson (2123) er annar međ 4,5 vinning og Jakob Sćvar er ţriđji međ 4 vinninga.   


Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Jakob Saevar ˝ - ˝ Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 Akason Aevar 
Hallgrimsson Snorri 30 - 1 Adalsteinsson Hermann 
Bessason Heimir 1 - 0 1Asmundsson Sigurbjorn 
Karlsson Sighvatur 20 - 1 2Olgeirsson Armann 
Vidarsson Hlynur Snaer 11 - 0 1Einarsson Valur Heidar 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn51895
2Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn4,51731
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn41671
4Akason Aevar 01560Gođinn3,51689
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn3,51572
6Bessason Heimir 01590Gođinn3,51590
7Hallgrimsson Snorri 00Gođinn31506
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn31368
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn21273
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn21218
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11127
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn11052


Röđun sjöundu umferđar (sunnudagur kl. 14):


NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann       5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur       2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir       4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar       2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 1      3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1      3Hallgrimsson Snorri 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779210

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband