Fćrsluflokkur: Íţróttir
5.12.2009 | 08:58
Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skáningu lokiđ
32 keppendur eru skráđir til leiks og eru beđnir um ađ mćta stundvíslega.
Dagskrá mótsins:- Laugardagur 5. desember, kl. 13:00, 1. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 15:00, 2. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 17.00, 3. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember eđa janúar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 100.000.-
- 2. verđlaun kr. 50.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 25.000.-
- 5.-8. verđlaun kr. 5.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2009 | 08:57
Hrađkvöld hjá Helli á mánudag
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2009 | 15:18
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún hlaut 6 vinninga í 7 umferđum. Elsa sigrađi alla karlmótherja sína en tapađi ađeins einni skák gegn Sigurlaugu Regínu. Fyrir lokaumferđina voru Elsa María, Jón Úlfljótsson og Páll Andrason öll jöfn međ 5 vinninga. Ţeir Páll og Jón tefldu ţá innbyrđis og í lok skákarinnar kom upp sú stađa ađ ţeir áttu ađeins um tvennt ađ velja; ađ ţráleika eđa tapa skákinni! Ţeir ţráléku og höfnuđu ţví í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning hvor.
Lokastađan:
Nr. | Nafn | Vinn. |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 6 |
2-3 | Jón Úlfljótsson | 5,5 |
Páll Andrason | 5,5 | |
4 | Örn Leó Jóhannsson | 5 |
5-7 | Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir | 4 |
Örn Stefánsson | 4 | |
Dagur Kjartansson | 4 | |
8-9 | Birkir Karl Sigurđsson | 3,5 |
Gunnar Ingibergsson | 3,5 | |
10-11 | Róbert Leó Jónsson | 3 |
Jóhann Bernhard | 3 | |
Björgvin Kristbergsson | 3 | |
13 | Pétur Jóhannesson | 2 |
14-15 | Friđrik Dađi Smárason | 1 |
Alexander Már Brynjarsson | 1 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 23:40
Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 5. desember, kl. 13:00, 1. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 15:00, 2. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 17.00, 3. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember eđa janúar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 100.000.-
- 2. verđlaun kr. 50.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 25.000.-
- 5.-8. verđlaun kr. 5.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer fram á Skák.is. Hćgt er einnig ađ skrá sig í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 08:23
Andri atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis
Andri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 30. nóvember sl. í Hellisheimilinu. Andri gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Tómas Björnsson og vann ađra andstćđinga og endađi ţví međ 5˝ vinning í sex skákum. Andri landađi ţar međ báđum titlunum sem í bođi voru og er atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis.
Annar varđ helsti keppinauturinn Arnar Gunnarsson međ 5 vinninga en úrslitin réđust í raun í innbyrđis viđureign ţeirra í fjórđu umferđ ţegar Andri náđi ađ máta nánast um leiđ og hann féll á tíma. Ţriđja sćtinu náđi svo Smári Rafn Teitsson međ góđum endaspretti.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
- 1. Andri Áss Grétarsson 5,5v
- 2. Arnar Gunnarsson 5v
- 3. Smári Rafn Teitsson 4,5v
- 4. Tómas Björnsson 4v
- 5. Vigfús Ó. Vigfússon 4v
- 6. Halldór Pálsson 3,5v
- 7. Örn Stefánsson 3,5v
- 8. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 3,5v
- 9. Emil Sigurđarson 3,5v
- 10. Örn Leó Jóhannsson 3v
- 11. Árni Thoroddsen 3v
- 12. Sverrir Sigurđsson 3v
- 13. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 14. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v
- 15. Guđmundur Kristinn Lee 2,5v
- 16. Ögmundur Kristinsson 2,5v
- 17. Brynjar Steingrímsson 2v
- 18. Róbert Leó Jónsson 2v
- 19. Björgvin Kristbergsson 2v
- 20. Dawid Kolka 2v
- 21. Ţröstur Smári Kristjánsson 0,5v
- 22. Pétur Jóhannesson 0,5v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 08:21
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 08:21
Ungmennafélagiđ Ţór HSK meistari!
Ţór Ţorlákshöfn hafđi sigur í sveitakeppni HSK í gćrkvöldi. Óhćtt er ađ segja ađ mótiđ hafi veriđ ćsispennandi ţví úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu skák kvöldsins.
Selfyssingar sem unniđ hafa mótiđ undanfarin ár urđu ađ sćttast á annađ sćtiđ.
Í síđustu umferđ sátu Selfyssingar yfir en höfđu ţá náđ ađ innbyrđa 11 vinninga, Ţór Ţorlákshöfn mćtti Ungmennafélaginu Dímon í síđustu umferđ og höfđu fyrir ţá viđureign 7,5 vinninga og ţurftu ţví ađ vinna viđureignina međ ađ minnsta kosti 3,5 vinningum til ađ vinna mótiđ. Ţórsarar sem hafa á ađ skipa gríđarlega harđsnúinni sveit tefldu af feikna öryggi og krafti og unnu 3 viđureignir og gerđu jafntefli á fjórđa borđi.
Ţór ţví HSK meistarar, urđu jafnir Selfyssingum ađ vinningum en unnu á innbyrđis viđureign.
Meistarasveitina skipa ţeir:
- Ingvar Örn Birgisson
- Grantas Grigoranas
- Erlingur F. Jensson
- Magnús Garđarsson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 22:53
Ţorsteinn og Björn efstir á öđlingamóti - Ţorsteinn meistari!
Ţorsteinn (2278) og Björn Ţorsteinssynir (2226) komu jafnir í mark á skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld. Ţeir hlutu báđir 7 vinninga en Ţorsteinn hafđi betur eftir stigaútreikning og er ţví öđlingameistari í atskák. Í 3.-4. sćti urđu Júlíus Friđjónsson (2174) og Stefán Ţór Sigurjónsson (2117) en ţeir hlutu 6˝ vinning.
Metţátttaka var á mótinu nú en ţátt tóku 25 skákmenn og var mótiđ vel skipađ ţótt vantađ hafi atskákmeistara öđlinga síđasta árs.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2278 | 2270 | TV | 7 | 49,5 |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | 2135 | TR | 7 | 48,5 |
3 | Fridjonsson Julius | 2174 | 2155 | TR | 6,5 | 48,5 |
4 | Sigurjonsson Stefan Th | 2117 | 2055 | Vík. | 6,5 | 43 |
5 | Loftsson Hrafn | 2256 | 2105 | TR | 5,5 | 47 |
6 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | 1995 | TR | 5,5 | 44 |
7 | Thorvaldsson Jon | 0 | 2090 | Godinn | 5,5 | 43,5 |
8 | Bjornsson Eirikur K | 2025 | 1900 | TR | 5 | 44,5 |
9 | Sigurjonsson Johann O | 2160 | 2050 | KR | 5 | 43 |
10 | Benediktsson Frimann | 1930 | 1845 | TR | 5 | 37,5 |
11 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1770 | SR | 5 | 36 |
12 | Sveinsson Rikhardur | 2167 | 2095 | TR | 4,5 | 46 |
13 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1915 | TG | 4,5 | 45,5 |
14 | Palsson Halldor | 1947 | 1915 | TR | 4,5 | 42 |
15 | Finnsson Gunnar | 1754 | 1855 | TR | 4,5 | 40,5 |
16 | Gardarsson Halldor | 1978 | 1895 | TR | 4 | 43 |
17 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | 1630 | Hellir | 4 | 40 |
18 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1695 | Vík. | 4 | 36,5 |
19 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1510 | TR | 4 | 32 |
20 | Johannesson Petur | 0 | 1210 | TR | 3,5 | 30,5 |
21 | Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1750 | SR | 2,5 | 34,5 |
22 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1300 | TR | 2,5 | 33 |
23 | Eliasson Valdimar | 0 | 0 | 2 | 38,5 | |
24 | Gardarsson Hordur | 1888 | 1825 | TR | 2 | 36,5 |
25 | Bergsteinsson Sigurberg Bragi | 0 | 1585 | TR | 1 | 29 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 19:59
Gott gengi í lokaumferđinni í Serbíu!
Ţađ gekk vel í lokaumferđinniá Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Alls komu 5 vinningar í hús íslenskra skákmanna í sex skákum. Dagur Arngrímsson (2375), Róbert Lagerman (2358), Snorri G. Bergsson og Jón Árni Halldórsson (2171) unnu allir en Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Sigurđur Ingason (1923) gerđu jafntefli. Dagur, Róbert og Jón Viktor urđu efstir Íslendinganna međ 6 vinninga og enduđu í 17.-43. sćti.
Jón Árni og Snorri fengu 5˝ vinning og Sigurđur 3˝ vinning. Sigurvegari mótsins pólski stórmeistarinn Marcin Dziuba (2573) međ 7˝ vinning.
Dagur stóđ sig best allra stigalega séđ. Árangur hans samsvarađi 2493 skákstigum og hćkkar hann um heil 23 stig. Jón Árni átti einnig gott mót og hćkkar um 18 stig. Ađrir lćkka á stigum, Jón Viktor um 2 stig, Róbert um 4 stig, Snorri um 32 stig og Sigurđur um 13 stig.
Alls tóku 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 17:00
Shirov og Grischuk úr leik
Fjórđu umferđ (16 manna úrslitum), Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag. Međal ţeirra sem féllu úr leik má nefna Alexei Shirov sem tapađi fyrir Svidler og Grischuk sem tapađi fyrir Jakovenko. Rússinn Malakhav lagđi filippseyska undrabarniđ Wesley So. Allir átta keppendurnir sem eftir eru frá fyrrum Sovét-lýđveldum. Fimmta umferđ (8 manna úrslit) hefst á morgun.
Úrslit 4. umferđar:
Name | NAT | Tot |
Round 4 Match 01 | ||
Vachier-Lagrave, Maxime | FRA | 3,5 |
Gelfand, Boris | ISR | 4,5 |
Round 4 Match 02 | ||
Gashimov, Vugar | AZE | 3,5 |
Caruana, Fabiano | ITA | 1,5 |
Round 4 Match 03 | ||
Shirov, Alexei | ESP | 0,5 |
Svidler, Peter | RUS | 1,5 |
Round 4 Match 04 | ||
Laznicka, Viktor | CZE | 0,5 |
Mamedyarov, Shakhriyar | AZE | 1,5 |
Round 4 Match 05 | ||
Karjakin, Sergey | UKR | 1,5 |
Vitiugov, Nikita | RUS | 0,5 |
Round 4 Match 06 | ||
So, Wesley | PHI | 1 |
Malakhov, Vladimir | RUS | 4 |
Round 4 Match 07 | ||
Bacrot, Etienne | FRA | 2,5 |
Ponomariov, Ruslan | UKR | 3,5 |
Round 4 Match 08 | ||
Grischuk, Alexander | RUS | 3 |
Jakovenko, Dmitry | RUS | 5 |
- Heimasíđa mótsins
- Chessdom (skákirnar beint)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar