Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Henrik sigrar enn í Köben og er í 1.-4. sćti

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi FIDE-meistarann Jacob Karstensen (2317) í ţriđju umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag.  Henrik er međ fullt hús og er í 1.-4. sćti.  Í 4. umferđ, sem fram fer í kvöld og verđur sýnd beint á vefnum og hefst kl. 18, teflir Henrik viđ FIDE-meistarann Thorbjörn Bromann (2434).

Broman, Hector (2572) og alţjóđlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2407) eru efstir ásamt Henrik.  

Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)), 1 alţjóđlegur meistari og 2 FIDE-meistarar.  Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.

Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans

Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Smári SigurđssonJakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2009 er hann vann hrađskákmótiđ međ glćsibrag. Jakob fékk 10,5 vinningum af 11 mögulegum og leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Rúnari Ísleifssyni en Rúnar hafnađi í öđru sćti. Smári Sigurđsson meistari síđasta árs varđ í ţriđja sćti.  Benedikt Ţór Jóhannsson varđ efstur í yngri flokki međ 6,5 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni. Alls tóku 16 keppendur ţátt í mótinu, en tefldar voru 11 umferđir og voru tímamörkin 5 mín á mann.


Lokastađan:

1. Jakob Sćvar Sigurđsson, 10.5 af 11 mögul.
2.      Rúnar Ísleifsson,                            10      
3. Smári Sigurđsson, 8,5
4.      Pétur Gíslason,                               7       
5.      Benedikt Ţ Jóhannsson,                  6.5      1. sćti yngri fl.
6.      Ármann Olgeirsson,                         6       
7.      Sigurbjörn Ásmundsson,                  5.5      52,0      
8.      Hermann Ađalsteinsson,                  5.5      51,0
9.      Sigurjón Benediktsson,                   5.5      47.0 
10. Hlynur Snćr Viđarsson, 4,5
11. Sćţór Örn Ţórđarson, 4
12.    Jón Hafsteinn Jóhannsson,             4        48.0 
13.    Heimir Bessason,                           4        47.0 
14.    Sighvatur Karlsson,                        3.5     
15. Valur Heiđar Einarsson, 2    
16.    Snorri Hallgrímsson,                       1     

Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti í yngri flokki og Valur Heiđar Einarsson varđ ţriđji.


Sigurđur Dađi sigrađi á jólahrađskákmóti TR

Sigurđur Dađi Sigfússon Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2009 fór fram í gćr í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni.  Mótiđ var firmamót ađ ţessu sinni en yfir 50 fyrirtćki og einstaklingar styrktu félagiđ.  Ţátttaka var góđ en 34 keppendur mćttu til leiks og öttu kappi í skemmtilegu móti ţar sem jólaandinn réđ ríkjum.  Á milli skáka fylgdust keppendur međ úrslitaeinvíginu í Íslandsmótinu í atskák í beinni útsendingu Sjónvarps á stóru tjaldi ásamt ţví ađ gćđa sér á veitingum frá Birnu-Kaffi.

Tefldar voru 2x7 umferđir og svo fór ađ TR-ingurinn, Sigurđur Dađi Sigfússon sem tefldi fyrir Jón Víglundsson, sigrađi međ 12 vinninga.  Annar međ 11,5 vinning varđ Björn Ţorfinnsson sem tefldi fyrir Frumherja hf og ţriđji međ 10,5 vinning varđ Gunnar Freyr Rúnarsson en hann tefldi fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

Heildarúrslit:

Place Name                                                            

1 Sigurđur Dađi Sigfússson, Jón Víglundsson 12
2 Björn Ţorfinnsson, Frumherji hf. 11.5
3 Gunnar Freyr Rúnarsson, Orkuveita Reykjavíkur 10.5
4 Jón Ţorvaldsson, Litla Kaffistofan 9.5
5-9 Jón Úlfljótsson, Efla Verkfrćđistofa ehf. 8.5
Jóhann Ingvason, Henson Sport 8.5
Vigfús Ó. Vigfússon, Kópavogsbćr 8.5
Skúli Torfason, Sjóvá 8.5
Páll Andrason, Skáksamband Íslands 8.5
10-13 Jóhann H. Ragnarsson, Herrafataverslun Kormáks 8
Stefán Ţór Sigurjónsson, Endurvinnslan hf. 8
Kristján Örn Elíasson, Bónus 8
Stefán Már Pétursson, Lögmál 8
14-18 Eiríkur K. Björnsson, Hlađbćr - Colas 7.5
Jón Olav Fivelstadt, Innes hf. 7.5
Friđrik Ţ. Stefánsson, Borgarplast 7.5
Örn Leo Jóhannsson, Hitaveita Suđurnesja 7.5
Oliver Aron Jóhannesson, Saga Capital 7.5
19-20 Jón Gunnar Jónsson, Bakarameistarinn 7
Guđmundur Guđmundsson, Hreyfill-Bćjarleiđir 7
21-22 Júlíus L. Friđjónsson, Íslandspóstur ehf 6.5
Birkir Karl Sigurđsson, Arion banki 6.5
23-25 Magnús Kristinsson, BYKO 6
Guđmundur K. Lee, Seđlabanki Íslands 6
Finnur Kr. Finnsson, MP banki 6
26 Gunnar Ingibergsson, Útfarastofa Íslands 5.5
27-29 Elsa María Kristínardótti, Hvalur hf 5
Björgvin Kristbergsson, Útflutningsráđ Íslands 5
Pétur Jóhannesson, Gámaţjónustan 5
30-31 Ţórđur Valtýr Björnsson, Sorpa 4.5
Vignir Vatnar Stefánsson, Ísaga hf. 4.5
32-33 Kristófer Jóel Jóhannesso, Valitor Visa 4
Kristinn Andri Kristinsso, Hagkaup 4
34 Veronica S. Magnúsdóttir, Menntaskólinn í Hamrahlíđ 0

Jafnframt styrktu eftirfarandi ađilar félagiđ:

  • Argentína steikhús
  • Baltik ehf
  • BSRB
  • Dynjandi ehf
  • Garđabćr
  • Grand hótel Reykjavík
  • Guđmundur Arason ehf/GA smíđajárn
  • Gćđabakstur ehf
  • Hamborgarabúlla Tómasar ehf
  • Íslandsbanki hf
  • Ís-spor
  • Landsbanki Íslands
  • Mannvit hf verkfrćđistofa
  • Marel
  • Reykjavíkurborg
  • Suzuki-bílar hf
  • Útfararstofa Kirkjugarđanna ehf
  • Verkís hf

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur vill koma á framfćri ţakklćti til allra ţeirra fyrirtćkja, stofnanna og ađila sem styrktu félagiđ af ţessu tilefni.  Sömuleiđis fá keppendur bestu ţakkir fyrir ţátttökuna.


Jón Viktor Íslandsmeistari í netskák

Jón Viktor ađ tafli í BelgradAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák en Jón hlaut 7,5 vinning á mótinu sem fram fór í ICC í kvöld.  Annar varđ Davíđ Kjartansson međ 7 vinninga og í 3.-6. sćti urđu Rúnar Sigurpálsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Róbert Lagerman međ 6 vinninga.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ á morgun og greint frá lokastöđu og skiptingu aukaverđlauna.

 


Henrik byrjar vel í Köben

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) byrjađi vel á ŘBRO-nýársmótinu sem hófst í Kaupamannahöfn í dag en en ţá voru tefldar 2 umferđir.  Henrik sigrađi Esben Christiansen (2008) í fyrri skák dagsins og Klaus Paulsen (2029) í ţeirri síđari.  Á morgun verđa einnig tefldar tvćr umferđir.  Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ FIDE-meistarann Jacob Karstensen (2317) og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţeirri skák beint á netinu. 

Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)), 1 alţjóđlegur meistari og 2 FIDE-meistarar.  Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.


Arnar Íslandsmeistari í atskák

Picture 065Arnar Gunnarsson sigrađi Sigurbjörn Björnsson 2-1 í úrslitum Íslandsmótsins í atskák sem fram fór í sjónvarpssal í dag.  Sigurbjörn sigrađi í fyrstu skákinni eftir skemmtilega drottningarfórn, Arnar jafnađi í síđari skákinni eftir ađ Sigurbjörn lék af sér drottningunni.  Arnar hafđi svo betur í úrslitahrađskák og sigrađi ţví samtals 2-1. 

Einvígiđ má horfa á heild sinni á vef RÚV.  Einnig er vert ađ benda á gott myndaalbúm mótsins en myndirnar voru teknar af Úlfi Gronvold leikmyndargerđarmanni en leikmyndin var ákaflega smekklega sett upp af hálfu RÚV. 


Fimm innlendir skákviđburđir í dag!

Fimm innlendir skákviđburđir fara fram í dag og ţar af tvenn Íslandsmót.  Ţrír ţeirra hefjast kl. 14  og tveir fara fram í kvöld.  Klukkan 14 hefst Íslandsmótiđ í atskák en Arnar Gunnarsson og Sigurbjörn mćtast í sjónvarpssal í úrslitaeinvígi og verđur ţví sjónvarpađ beint.  Á sama tíma hefjast einnig Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar.  Á fyrrnefnda mótinu er bođiđ upp á ađ menn geti fylgst međ einvíginu á milli skáka á skjá í skáksal.  Í kvöld kl. 19:30 hefst svo Jólaatskákmót Taflfélags Vestmannaeyja og kl. 20 hefst Íslandsmótiđ í netskák sem fram fer á ICC.
 
 

Jólahrađskákmót TR fer fram í dag

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. desember kl. 14.  Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţar sem úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á sama tíma í beinni útsendingu Sjónvarps verđur bođiđ upp á ađstöđu til ađ fylgjast međ ţví.


Íslandsmótin í atskák og netskák fara fram á morgun - sunnudag

Tvenn Íslandsmót fara fram á morgun.  Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun á morgun á milli Arnars Gunnarssonar og Sigurbjörns Björnssonar og hefst kl. 14.  Mótiđ verđur í beinni útsendingu RÚV og verđur útsendingi í umsjón Helga Ólafssonar og Halls Hallssonar.   Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20.  Arnar á titil ađ verja á báđum vígstöđvum og er međal  35 keppenda sem ţegar eru skráđir til leiks á netmótinu.

Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt.   Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta landsmótiđ í netskák en fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og fyrsti landsmeistarinn í netskák er í gjörvöllum heiminum heitir Ţráinn Vigfússon!  

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Mćlt er međ ţví ađ menn mćti tímanlega til ađ forđast megi tćknileg vandamál.  

Arnar er sigursćll í netskákinni og er fjórfaldur Íslandsmeistari.  Stefán Kristjánsson kemur nćstur međ 3 titla.  

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr.   6.000
3. kr.   4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Skráđir keppendur, kl. 23:00, ţann 26. desember:

  • Kristján Halldórsson
  • Gunnar Björnsson
  • Sverrir Örn Björnsson
  • Bragi Ţorfinnsson
  • Sverrir Unnarsson
  • Lenka Ptacnikova
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • Jón Gunnar Jónsson
  • Mikael Jóhann Karlsson
  • Bjarni Jens Kristinsson
  • Rúnar Sigurpálsson
  • Baldvin Ţór Jóhannesson
  • Erlingur Ţorsteinsson
  • Guđmundur Gíslason
  • Ingvar Örn Birgisson
  • Kristján Örn Elíasson
  • Björn Ívar Karlsson
  • Páll Snćdal Andrason
  • Eiríkur K. Björnsson
  • Hrafn Arnarson
  • Gunnar Fr. Rúnarsson
  • Arnar Gunnarsson
  • Davíđ Kjartansson
  • Gunnar Gunnarsson
  • Gunnar Ţorsteinsson
  • Jón Pall Haraldsson
  • Omar Salama
  • Magnús Matthíasson
  • Tomas Veigar Sigurdarson
  • Óskar Sigurţór Maggason
  • Magnús Garđarsson
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Atli Freyr Kristjánsson
  • Hrannar Baldursson

Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson var öruggur sigurvegari á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var á jóladag.  Hann hlaut 8,5 vinninga í 9 umferđum. Í öđru sćti varđ Sverrir Unnarsson međ 7 vinninga og ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinninga.

Veitt voru bókaverđlaun fyrir efstu sćtin, sem og fyrir ţrjá efstu í flokki 15 ára og yngri og 10 ára og yngri.

Ţátttaka á Jólamótinu er alltaf ađ aukast og nú voru 18 keppendur og menn eru jafnvel farnir ađ gera sér ferđ á ţessum helgasta degi ársins til ţess ađ geta státađ af ţví ađ hafa veriđ keppendur á ţessu fornfrćga móti.  Ţannig var ţađ međ Sigurđ E. Kristjánsson sem gerđi sér ferđ yfir fjöll og höf alla leiđ úr Kópavogi til ţess ađ geta skráđ nafn sitt í sögubćkurnar sem einn af keppendunum í Jólamóti TV.

 15. ára og yngri.
1. Nökkvi Sverrisson 5,5 vinn. (50)
2. Kristófer Gautason 5,5 vinn. (43,5)
3. Dađi Steinn Jónsson 4 vinn.

10. ára og yngri.
1. Sigurđur Arnar MMagnússon 5 vinn.
2. Róbert Aron Eysteinsson  4,5 vinn. (40)
3. Jörgen Freyr Ólafsson  4,5 vinn. (32,5)

Lokastađan:

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn Ivar Karlsson217047˝
2Sverrir Unnarsson1880749˝
3Sigurjón Ţorkelsson188548˝
4Nökkvi Sverrisson175050
5Kristófer Gautason153043˝
6Stefan Gislason1625547
7Sigurđur E. Kristjánsson1915545
8Ţórarinn I Olafsson1640538
9Einar Sigurđsson1685536
10Sigurđur A Magnusson1290532˝
11Róbert Aron Eysteinsson131540
12Jörgen Freyr Olafsson032˝
13Karl Gauti Hjaltason1560446˝
14Dađi Steinn Jonsson1540440˝
15Lárus Garđar Long1125332
16Daniel Már Sigmarsson0232
17Daníel Scheving0133
18Guđlaugur G Guđmundsson00

35


Ekkert jólamót er í dag annan á jólum á Íslandi en á morgun verđa í gangi hvorki meira en minna en fimm viđburđir og ţar af tvenn Íslandsmót!

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband