Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skráning í KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur

Búiđ  er ađ setja upp skráningarform fyrir KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur á heimasíđu TR en mótiđ hefst 10. janúar nk.   

Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks.  

Heimasíđa TR


Björn Ívar jólaatskákmeistari TV

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar varđ efstur međ á Jólaatskákmóti TV sem fór fram í gćrkvöldi. Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Björn Ívar sigrađi alla andstćđinga sína. Jafnir í 2-3 sćti komu feđgarnir Nökkvi og Sverrir međ 3,5 vinninga.

 

Lokastađa Jólaatskákmóts TV

 

sćtiNafnatstviBH.
1Björn Ívar Karlsson2225511˝
2Nökkvi Sverrisson172514˝
 Sverrir Unnarsson196014˝
4Ólafur Týr Guđjónsson1610310˝
5Stefán Gíslason171513
6Karl Gauti Hjaltason158511˝
7Róbert Aron Eysteinsson011˝
8Sigurđur A Magnússon136513
9Dađi Steinn Jónsson1535112˝

 

Nćsta mót Taflfélagsins er Volcano open sem fer fram á Gamlársdag kl. 13 á Volcano Café.


Helgi og Davíđ landsliđsţjálfarar

Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson hafa veriđ ráđnir landsliđsţjálfarar íslensku liđina fyrir ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi í september-október 2010.  Helgi verđur ţjálfari og liđsstjóri liđsins í opnum flokki og Davíđ gegnir sama hlutverki fyrir kvennaliđiđ.  Liđsval beggja liđa mun liggja fyrir í fyrri hluta maí-mánađar.  

 


Henrik sigrađi í fimmtu umferđ í Köben

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann Kristian Hovmöller (2279) í fimmtu umferđ í fimmtu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í kvöld.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 3.-5. sćti. Á morgun teflir Henrik viđ David Bekker-Jensen (2407).  Skákin er sýnt beint og hefst útsendingin kl. 12.

Efstir međ 4,5 vinning eru sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2572) og danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann (2404).

Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)) og 2 alţjóđlegur meistarar.  Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.

Guđmundur sigrađi í 2. umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) vann enska skákmanninn Philip Tozer (2106) í 2. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 1,5 vinning og er í 9.-29. sćti.  Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Vladimir Prosviriakov (2391).   

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins

 


Sprettur styđur Bjarna Jens

Bjarni Jens..........SpretturÚthlutađ hefur veriđ 900 ţúsund krónum úr Spretti, styrktarsjóđi Alcoa Fjarđaáls og Ungmenna- og íţróttasambands Austurlands (UÍA), til ţrettán umsćkjenda. Tveir afreksstyrkir voru veittir til einstaklinga upp á 100.000 krónur. Bjarni Jens Kristinsson, skákmađur, fékk annan ţeirra. Ađ auki var úthlutađ iđkendastyrkjum, ţjálfarastyrkjum og félagsstyrkjum. Úthlutađ var í tvennu lagi. Annars vegar á Egilsstöđum fyrir jól en vegna veđurs komst hluti styrkţega ekki ţangađ. Ţví var önnur úthlutun á Reyđarfirđi á sunnudag í lok Fjórđungsglímu Austurlands.

Bjarni Jens Kristinsson er 18 ára skákmađur, búsettur á Hallormsstađ. Hann varđ nýveriđ Norđurlandameistari framhaldsskóla međ sveit Menntaskólans í Reykjavík og náđi ágćtum árangri á heimsmeistaramóti unglinga í skák sem fram fór í Tyrklandi í nóvember. 

"Ţađ má segja ađ styrkurinn úr Spretti hafi komiđ mér til Tyrklands. Viđ ţurftum sjálf ađ borga stóran hluta ferđarinnar, sem var tvćr vikur. Ég lít líka á styrkinn sem hrós og ţađ er gaman ađ vita ađ ađrir taki eftir ţví sem mađur er ađ gera."

Um Sprett:

Í sumar var endurnýjađ samkomulag Alcoa Fjarđaáls og UÍA um styrktarsjóđinn Sprett. Gerđar voru ákveđnar breytingar á forsendum sjóđsins. Hann er nú einkum ćtlađur til ađ styrkja íţróttaiđkun barna og unglinga međ einkunnarorđ Alcoa um afburđi (excellence) ađ leiđarljósi. Alcoa Fjarđaál sér um fjármögnun sjóđsins en UÍA um skipulag og utanumhald. Ađilar skipa sameiginlega úthlutunarnefnd sem fer yfir umsóknir og úthlutar úr sjónum. 

Úr sjóđnum er úthlutađ fjórum gerđum styrkja sem nánar er gerđ grein fyrir í úthlutunarreglum. Ţetta eru afreksstyrkir, iđkendastyrkir, ţjálfarastyrkir og félagastyrkir.

Stefnt er ađ ţví ađ til framtíđar verđi úthlutađ úr sjóđnum tvisvar á ári en í ár var ađeins ein úthlutun.  

Styrkţegar úr Spretti fengu ađ auki Ţórarinspeninginn, minningarpening um Ţórarinn Sveinsson, sem var einn af helstu forgöngumönnum um stofnun UÍA.

Guđmundur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn John Sudgen (2219) í fyrstu umferđ Hastings-mótsins sem hófst í dag.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ annan Englending, Philip Tozer (2106) ađ nafni.  

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins

 


Henrik tapađi í 4. umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Thorbjörn Bromann (2434) í fjórđu umferđ  ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í dag.    Henrik hefur 3 vinninga og er í 6.-13. sćti.  Henrik mćtir Kristian Hovmöller (2279) í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun og verđur sýnt beint á vefsíđu mótsins.  Skákin hefst kl. 18.

Bromann er efstur međ fullt hús.   

Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)), 2 alţjóđlegur meistarar.  Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.

Lokastađa og skipting aukaverđlauna Íslandsmótsins í netskák

Búiđ er ađ taka saman lokastöđuna á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gćrkveldi og upplýsingar um hverjir vinna til aukaverđlauna. 

Lokastađan:

 

Nr.NameNafnStigVinn
1MorfiusJón Viktor Gunnarsson24607,5
2BoYzOnEDavíđ Kjartansson22957
3KeyzerRúnar Sigurpálsson21306,5
4LodfillinnŢorvarđur Fannar Ólafsson22006,5
5HaddiBjeHalldór Brynjar Halldórsson21956,5
6ElisabetthelmaRóbert Lagerman23756,5
7CelineBjörn Ţorfinnsson23956
8TheGeniusBjörn Ívar Karlsson21756
9GrettirBragi Ţorfinnsson24306
10neskortePálmi R. Pétursson20856
11KaupaukiKristján Örn Elíasson19556
12CybergSćberg Sigurđsson20606
13VandradurGunnar Björnsson20955,5
14herfa47Guđmundur S. Gíslason23455,5
15KineStefán Bergsson20655,5
16HaustSigurđur Eiríksson18405,5
17GaflarinnStefán Ţór Sigurjónsson20255,5
18SmuHlíđar Ţór Hreinsson21955,5
19velrybaLenka Ptácníková23005
20CyprusÖgmundur Kristinsson20355
21NaviHrannar Baldursson21105
22NjallBragi Halldórsson21955
23agassi69Andri Áss Grétarsson23305
24skyttanBjarni Jens Kristinsson20405
25KhomeiniGunnar Freyr Rúnarsson19755
26sunSverrir Unnarsson18804,5
27DragonHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir18904,5
28GjemlePáll Snćdal Andrason16204,5
29Cafe33Arnar Ţorsteinsson21904,5
30KolskeggurVigfús Ó. Vigfússon19554,5
31qprKristján Halldórsson18104,5
32ironman97Kristófer Gautason15304,5
33BlitzRunnerJorge Fonseca20104
34BluePuffinJón Gunnar Jónsson16704
35hgeHalldór Grétar Einarsson22304
36gunnigunnGunnar Gunnarsson18904
37KazamaIngvar Örn Birgisson17654
38fholmFriđgeir Hólm16504
39statisusHrafn Arnarson19054
40SemtexSigurđur Ingason17753,5
41Atli54Atli Freyr Kristjánsson21703,5
42LakiTubaTómas Veigar Sigurđarson18453,5
43fiberBirgir Rafn Ţráinsson16653,5
44mikki1995Mikael Jóhann Karlsson16853,5
45ARMINIUSMagnús Matthíasson16903,5
46TheProfessionalDađi Steinn Jónsson15403
47flottskakEinar Garđar Hjaltason16553
48nsuNökkvi Sverrisson17503
49magnus123Magnús Garđarsson15003
50kingngnabberStefán Gíslason16253
51AphexTwinArnar Gunnarsson24102,5
52HeliosErlingur Jensson16602
53landsGunnar Ţorsteinsson02
54VaselineBirkir Karl Sigurđsson14202
55grandvar  2
57FjalarVíkingur Fjalar Eiríksson17250

 
Aukaverđlaun:


U-2100:

  1. Pálmi R. Pétursson (2085) 6 v.
  2. Kristján Örn Elíasson (1955) 6 v.

U-1800:

  1. Páll Snćdal Andrason (1620) 4,5 v.
  2. Kristófer Gautason (1530) 4,5 v.

Stigalausir:

  1. Gunnar Ţorsteinsson

Unglingaverđalun:

  1. Páll Snćdal Andrason 4,5 v.
  2. Kristófer Gautason 4,5 v.

Kvennaverđlaun:

  1. Lenka Ptácníková 5 v.
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4,5 v.

Öldungaverđlaun:

  1. Kristján Örn Elíasson 6 v.
  2. Sigurđur Eiríksson 5,5 v.
Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem hélt mótiđ og mótsstjóri var Omar Salama. 

Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram 7.-10. janúar

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áćtlađ er ađ um 22-26 skákmenn taki ţátt og ţar af koma 6 sćnskir unglingar og börn og taka ţátt í mótinu.  Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1992 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.

Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  2.000 kr.
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 3.000

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  3.000 kr. 
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 31. desember nk.  í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á vov@simnet.is 

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  7/1   Umferđ 1: 19.30-24
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 2: 10-15
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 3: 17-22
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 4: 10-15
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 5: 17-22
  • Sunnudagur 10/1:    Umferđ 6: 9.30-14

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband