Fćrsluflokkur: Íţróttir
30.3.2010 | 12:25
Laust sćti í landsliđsflokki
Ţađ er hér međ laust til umsóknar. Sćkja skal um í tölvupósti til gunnibj@simnet.is fyrir kl. 19 í kvöld. Landsliđsflokkur hefst svo kl. 17 á morgun.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 21:57
Áskorendaflokkur hefst á miđvikudag
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 31. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Nú ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks en upplýsingar um skráningar má nálgast á Chess-Results.
Skráning fer fram á Skák.is. Ţeir keppendur sem eiga erfitt međ ađ komast á skákstađ ţá daga sem strćtó á skákstađ ţá daga sem vagninn gengur ekki (föstudagurinn langi og páskadagur) eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ gunnibj@simnet.is en slík mál verđa leyst fyrir ţá sem ţađ ţurfa.
Góđ ađstađa verđur á skákstađ. Sýningartölvur verđa bćđi í skák- sem og í hliđarsal.
Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.
Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Dagskrá:
Umferđir | Dags. | Vikudagur | Byrjar | Endar |
1 | 31.mar | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
Frídagur | 01.apr | Fimmtudagur | ||
2 | 02.apr | Föstudagur | 14:00 | 19:00 |
3 | 03.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
4 | 04.apr | Sunnudagur | 14:00 | 19:00 |
Frídagur | 05.apr | Mánudagur | ||
5 | 06.apr | Ţriđjudagur | 18:00 | 23:00 |
6 | 07.apr | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
7 | 08.apr | Fimmtudagur | 18:00 | 23:00 |
8 | 09.apr | Föstudagur | 18:00 | 23:00 |
9 | 10.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
Keppendalistinn (29. mars kl. 22:00):
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2305 | 2317 | Hellir |
2 | Hjartarson Bjarni | 2010 | 2112 | Fjölnir | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 2060 | 2041 | Hellir | |
4 | Bjornsson Eirikur K | 1975 | 2013 | TR | |
5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 1984 | Hellir | |
6 | Magnusson Patrekur Maron | 2005 | 1983 | Hellir | |
7 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1770 | 1810 | TR | |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 1785 | UMSB | |
9 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 1745 | TR | |
10 | Antonsson Atli | 1720 | 1720 | TR | |
11 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 1714 | Hellir | |
12 | Ulfljotsson Jon | 1700 | 0 | Vík | |
13 | Sigurdarson Emil | 1615 | 1641 | Hellir | |
14 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 1616 | Fjölnir | |
15 | Hreinsson Kristjan | 1610 | 0 | KR | |
16 | Andrason Pall | 1645 | 1604 | TR | |
17 | Karlsson Snorri Sigurdur | 1595 | 0 | Haukar | |
18 | Thoroddsen Arni | 1555 | 0 | ||
19 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 0 | Fjölnir | |
20 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 1534 | Hellir | |
21 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 0 | Fjölnir | |
22 | Urbancic Johannes Bjarki | 1495 | 0 | KR | |
23 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 1448 | TR | |
24 | Leosson Atli Johann | 1360 | 0 | KR | |
25 | Kristbergsson Bjorgvin | 1225 | 0 | TR | |
26 | Finnbogadottir Hulda Run | 1190 | 0 | UMSB | |
27 | Johannesson Petur | 1085 | 0 | TR | |
28 | Palsdottir Soley Lind | 1075 | 0 | TG | |
29 | Bergsson Aron Freyr | 0 | 0 | ||
30 | Eggertsson Daniel Andri | 0 | 0 | ||
31 | Jonsson Olafur | 0 | 0 | ||
32 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 0 | ||
33 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | 0 | TR | |
34 | Viktorsson Svavar | 0 | 0 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 16:25
Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí
Stjórn SÍ hefur ákveđiđ ađ ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 muni fara fram 29. maí nk. Athygli er vakin á ađ hafi menn í hyggju ađ bera fram lagabreytingatillögur á fundinum ţurfa ţćr ađ berast Skáksambandinu í síđasta lagi mánuđi fyrir fund til ađ ţćr geti fariđ út međ tilkynningunni um fundinn til kynningar fyrir félagsmenn eins og lög gera ráđ fyrir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 08:11
Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 29. mars 2010, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.
Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1994 - 1996) og yngri flokki (fćddir 1997 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 08:11
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 08:10
Skákkennsla hjá Vin í dag
Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.
Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.
Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.
Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.
Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.
Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...
Síminn í Vin er 561-2612
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 23:44
Sverrir Ţorgeirsson í landsliđsflokk
Sverrir Ţorgeirsson (2177) tekur sćti í landsliđsflokki. Sverrir tekur sćti stórmeistarans Henriks Danielsen (2494) sem forfallađist. Ekki er lengur gerlegt ađ ná áfanga ađ stórmeistaraáfanga en til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 6,5 vinning. Jafnframt er búiđ ađ draga um töfluröđ en í fyrstu umferđ mćtast m.a. einu keppendurnir sem hafa orđiđ Íslandsmeistarar ţ.e. Jón Viktor Gunnarsson og Hannes Hlífar Stefánsson.
Pörun 1. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Johannesson Ingvar Thor | 2343 | - | Kristjansson Stefan | 2466 |
Thorhallsson Throstur | 2407 | - | Thorgeirsson Sverrir | 2177 |
Thorfinnsson Bragi | 2396 | - | Lagerman Robert | 2347 |
Gislason Gudmundur | 2382 | - | Olafsson Thorvardur | 2206 |
Gunnarsson Jon Viktor | 2429 | - | Stefansson Hannes | 2574 |
Arngrimsson Dagur | 2383 | - | Thorfinnsson Bjorn | 2376 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 23:25
Skákţing Norđlendinga fer fram 16.-18. apríl á Húsavík
Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Harđskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 21:12
Jón Kristinn Íslandsmeistari barna
Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi á Íslandsmóti barna annađ áriđ í röđ í dag í Vestmannaeyjum. Jón Kristinn sem er frá Akureyri sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum. Í öđru sćti varđ Sigurđur A. Magnússon, frá Vestmannaeyjum, varđ annar međ 6,5 vinning og í 3.-5. sćti urđu Jörgen Freyr Ólafsson, Róbert Aron Eysteinsson og Róbert Leó Jónsson međ 5,5 vinning.
Árgangaverđlaun skiptust bróđurlega milli helstu félaga, en ţau hlutu:
1999 Jón Kristinn Ţorgeirsson, Skákfélagi Akureyrar
2000 Dawid Kolka, Taflfélaginu Helli
2001 Erik Daníel Jóhannesson, Skákdeild Hauka
2002 Máni Sverrisson, Taflfélagi Vestmannaeyja
2003 Vignir Vatnar Stefánsson, Taflfélagi Reykjavíkur
Keppendur voru 31, ţar af komu 12 úr Reykjavík og tveir frá Akureyri, en ađrir voru heimamenn.
Eftir Íslandsmóti var brugđiđ á leik og skipađ í tvćr tíu krakka sveitir, ein frá höfuđborgarsvćđinu og ađra frá Landsbyggđinni og tefldu ţćr saman tvćr umferđir. Leikar fóru ţannig ađ í fyrri umferđinni skildu sveitirnar jafnar 5-5 og í ţeirri síđari sigrađi höfuđborgarsvćđiđ 7,5-2,5, ţannig ađ heildarúrslit urđu 12,5-7,5 höfuđborginni í vil.
Ítarleg umfjöllun er vćntanleg á heimasíđu TV og ţar má líka finna fjölda mynda.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | SA | 8 |
2 | Magnusson Sigurdur A | 1340 | TV | 6,5 |
3 | Olafsson Jorgen Freyr | 1215 | TV | 5,5 |
4 | Eysteinsson Robert Aron | 1330 | TV | 5,5 |
5 | Jonsson Robert Leo | 1180 | Hellir | 5,5 |
6 | Kolka Dawid | 1170 | Hellir | 5 |
7 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | Fjölnir | 5 |
8 | Palsdottir Soley Lind | 1075 | TG | 5 |
9 | Johannsdottir Hildur B | 0 | Hellir | 5 |
10 | Kjartansson Sigurdur | 0 | Hellir | 5 |
11 | Long Larus Gardar | 1145 | TV | 5 |
12 | Magnusdottir Hafdis | 0 | TV | 5 |
13 | Johannesson David Mar | 1190 | TV | 4 |
14 | Kjartansson Eythor Dadi | 1210 | TV | 4 |
15 | Sverrisson Mani | 0 | TV | 4 |
16 | Johannesson Erik Daniel | 0 | Sd. Hauka | 4 |
17 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | TR | 4 |
18 | Fridriksson Felix Orn | 0 | TV | 4 |
19 | Magnusson Matthias | 0 | Fossvogsskóla | 4 |
20 | Jocobsen Odinn Orn | 0 | Digranesskola | 3,5 |
21 | Sigthorsdottir Sigridur M | 0 | TV | 3,5 |
22 | Oskarsdottir Audbjorg H | 0 | TV | 3,5 |
23 | Sveinsson Mikael Mani | 0 | SA | 3 |
24 | Steinthorsson Felix | 0 | Hjallaskola | 3 |
25 | Andersen Alexander | 0 | TV | 3 |
26 | Hallgrimsdottir Diana | 0 | TV | 2,5 |
27 | Hallgrimsdottir Elisa | 0 | TV | 2 |
28 | Sigursteinsdottir Inga Birna | 0 | TV | 2 |
29 | Egilsson Arnar Gauti | 0 | TV | 1,5 |
30 | Hlynsdottir Anita Lind | 0 | TV | 1,5 |
31 | Magnusdottir Adalheidur | 0 | TV | 1 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 21:04
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar gaf eftir á lokasprettinum
Um tíma var útlitiđ fyrir enn betri frammistöđu Hannesar ţví ađ eftir sjö umferđir var hann kominn međ 5 vinninga. Tvö töp í áttundu og níundu umferđ gerđu vonir hans ađ engu. Hann átti erfitt uppdráttar í ýmsum tískubyrjunum. Ţó hann tefldi illa međ hvítu gegn Berlínarvörn Búlgarans Kirils Georgiev og í 3. umferđ ţegar hann féll í ţekkta gildru í Nimzo-indverskri vörn er niđurstađa greinarhöfundar engu ađ síđur sú ađ Hannes sé í mikilli sókn um ţessar mundir. En efstu menn urđu:
1. Jan Nepomniachtsí ( Rússland ) 9 v. (af 11). 2.-3. Baadur Jobava (Georgíu) og Artyom Timofeev ( Rússland ) 8˝ v.
Íslandsvinurinn Ivan Sokolov var í fararbroddi allt mótiđ og tefldi af mikilli hörku. Hann tapađi hinsvegar međ hvítu í lokaumferđinni fyrir Ungverjanum Almasi og hafnađi í 13. sćti. Sigurvegarinn Nepomaniachtsí ţrćddi ekki algengustu leiđirnar í skákum sínum en tefldi af ţeim mun meiri léttleika. Hann sigrađi á Aeroflot-mótinu í Moskvu áriđ 2008 og hefur unniđ ýmis góđ afrek síđan.
Ţegar eftirfarandi skák var tefld í 9. umferđ var Georgíumađurinn Jobava einn efstur og ţví úrslitastund mótsins runnin upp. Gegn Caro Kann-vörninni valdi hann sjaldséđan leik, 3. f3 og fjórđi leikurinn, a4, kom mönnum einnig spánskt fyrir sjónir. En ţessi óvenjulega byrjun sló Jobava út af laginu og Nepo náđi ađ byggja upp ógnandi stöđu á kóngsvćngnum. Bráđsnjall leikur var 21. Rd5 og síđan kom gegnumbrotiđ, 24. e6! Eftir ţađ hrundu varnir svarts. Ţeir sem fylgdust međ skákinni á hinum ýmsu vefsíđum sýndist hvítur eiga marga vćnlega kosti í 24. leik en ţá kom hinn rólegi leikur, 27. h3.
EM einstaklinga 2010; 9. umferđ:
Jan Nepomniachtsí - Badur Jobava
Caro-Kann vörn
1. e4 c6 2. d4 d5 3. f3 Db6 4. a4 e5 5. dxe5 dxe4 6. a5 Dc7 7. f4 Rh6 8. Rc3 Bb4 9. Bd2 e3 10. Bxe3 O-O 11. Rf3 Hd8 12. Bd3 Ra6 13. De2 Bxa5 14. O-O Rb4 15. Be4 Bf5 16. Kh1 Bb6 17. Bxb6 Dxb6 18. Rg5 c5 19. Hae1 Dg6 20. Bxb7 Rxc2 21. Rd5 Hxd5 22. Bxd5 Bd3 23. Df3 He8
24. e6 Rxe1 25. Hxe1 fxe6 26. Hxe6 Kh8 27. h3 Hxe6 28. Bxe6 Bb5 29. f5 De8 30. f6 Df8 31. f7
- og svartur gafst upp.
HM einvígi - Karpov vill verđa forseti FIDE
Í nćsta mánuđi hefst í Sofia í Búlgaríu einvígi Venselins Topalov og Wisvanathans Anand um heimsmeistaratitilinn. Tefldar verđa 12 skákir.Miđađ hefur veriđ viđ ađ einvígiđ hefjist 5. apríl nk. og ađ 12. skák ţess verđi á dagskrá 24. apríl.
Frá Rijeka í Króatíu berast ţćr fréttir ađ Anatolí Karpov fyrrum heimsmeistari hafi afráđiđ ađ bjóđa sig fram í kjöri til forseta FIDE sem fram fer á ţinginu í Khanty Manyisk í Síberíu nćsta haust. Kirsan Ilumzinhov hefur veriđ forseti FIDE síđan 1995.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 21. mars 2010.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8779281
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar