Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Fjórir skákmenn efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák

Ţađ var mikiđ um jafntefli í ţriđju umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák og alls lauk fimm skákum af sex međ jafntefli.   Engin stórmeistarajafntefli voru hér á ferđinni heldur baráttujafntefli en hart hefur veriđ barist í Mosfellinu.  Ungu mennirnir Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson gerđi báđir jafntefli viđ stigaháa menn.   Dađi viđ Róbert Lagerman og Sverrir viđ Guđmund Gíslason.  Stefán Kristjánsson var eini sigurvegari dagsins en hann vann Ţröst Ţórhallsson í hörkuskák.  Stefán er í 1.-4. ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni, Guđmundi Gíslasyni og Braga Ţorfinnssyni.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14, mćtast m.a. Stefán - Hannes, Ingvar Ţór - Guđmundur og Ţröstur - Bragi.   

Úrslit 3. umferđar:

Thorhallsson Throstur 0 - 1Kristjansson Stefan 
Thorfinnsson Bragi ˝ - ˝Johannesson Ingvar Thor 
Gislason Gudmundur ˝ - ˝Thorgeirsson Sverrir 
Omarsson Dadi ˝ - ˝Lagerman Robert 
Arngrimsson Dagur ˝ - ˝Olafsson Thorvardur 
Thorfinnsson Bjorn ˝ - ˝Stefansson Hannes 

 

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Gislason Gudmundur ISL2382Bolungarvik2,5
 GMStefansson Hannes ISL2574Hellir2,5
 IMKristjansson Stefan ISL2466Bolungarvík2,5
4IMThorfinnsson Bragi ISL2396Bolungarvík2,5
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL2343Hellir1,5
 IMArngrimsson Dagur ISL2383Bolungarvík1,5
7 Olafsson Thorvardur ISL2206Haukar1,5
8IMThorfinnsson Bjorn ISL2376Hellir1
9 Thorgeirsson Sverrir ISL2177Haukar1
10GMThorhallsson Throstur ISL2407Bolungarvík0,5
11 Omarsson Dadi ISL2127TR0,5
 FMLagerman Robert ISL2347Hellir0,5

 



Áskorendaflokkur: Atli sigrađi Lenku

Ţađ urđu óvćnt úrslit í 2. umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag.  Atli Antonsson (1720) gerđi sér lítiđ fyrir og vann Lenku Ptácníkovú (2317).  Atli er annars mikiđ fyrir óvćnt úrslit ţví hann vann Róbert Lagerman í MP Reykjavíkurskákmótinu.   Örn Leó Jóhannsson (1745) sem átti frábćrt Reykjavíkurmót vann svo Bjarna Hjartarson (2112).  Einnig er vert ađ benda á árangur Svavars Viktorssonar sem er stigalaus en hann vann Patrek Maron Magnússon (1983) í dag og er međal ţeirra níu keppenda sem hafa fullt hús

Ţriđja umferđ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 14.

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Sigurbjorn 11 - 0 1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Antonsson Atli 11 - 0 1Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Jon Arni 11 - 0 1Palsson Svanberg Mar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 10 - 1 1Karlsson Thorleifur 
Hjartarson Bjarni 10 - 1 1Johannsson Orn Leo 
Sigurdarson Emil 10 - 1 1Kristinsson Bjarni Jens 
Bjornsson Eirikur K 11 - 0 1Kristinardottir Elsa Maria 
Viktorsson Svavar 11 - 0 1Magnusson Patrekur Maron 
Ingason Sigurdur 11 - 0 1Ulfljotsson Jon 
Leifsson Thorsteinn ˝1 - 0 ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Leosson Atli Johann ˝1 - 0 ˝Johannesson Kristofer Joel 
Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 00 - 1 0Hreinsson Kristjan 
Karlsson Snorri Sigurdur 01 - 0 0Sigurdsson Birkir Karl 
Palsdottir Soley Lind 00 - 1 0Ragnarsson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 01 - 0 0Johannesson Erik Daniel 
Johannsdottir Hildur Berglind 0˝ - ˝ 0Johannesson Oliver 
Hardarson Jon Trausti 01 - 0 0Kjartansson Sigurdur 
Kristinsson Kristinn Andri 00 - 1 0Urbancic Johannes Bjarki 
Steingrimsson Brynjar 01 - 0 0Stefansson Vignir Vatnar 


Stađan:



Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir2
  Karlsson Thorleifur 2135Mátar2
  Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir2
  Bjornsson Eirikur K 2013TR2
  Viktorsson Svavar 0Víkingakl.2
6 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir2
7 Ingason Sigurdur 1910Hellir2
  Johannsson Orn Leo 1745TR2
  Antonsson Atli 1720TR2
10 Leifsson Thorsteinn 1804TR1,5
  Leosson Atli Johann 1360KR1,5
12WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir1
  Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir1
14 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir1
  Palsson Svanberg Mar 1769TG1
  Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir1
  Hreinsson Kristjan 1610KR1
18 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB1
  Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir1
  Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.1
  Sigurdarson Emil 1641Hellir1
  Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir1
  Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir1
  Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir1
  Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir1
  Urbancic Johannes Bjarki 1495KR1
27 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar1
  Steingrimsson Brynjar 1463Hellir1
29 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR0,5
  Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir0,5
31 Johannesson Oliver 1531Fjölnir0,5
  Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir0,5
33 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR0
  Palsdottir Soley Lind 1075TG0
  Johannesson Erik Daniel 0Haukar0
36 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR0
  Kjartansson Sigurdur 0Hellir0
  Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir0
  Stefansson Vignir Vatnar 0TR0
40 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB0


Pörun 3. umferđar (laugardagur kl. 14):

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Eirikur K 2      2Bjornsson Sigurbjorn 
Johannsson Orn Leo 2      2Halldorsson Jon Arni 
Karlsson Thorleifur 2      2Ingason Sigurdur 
Kristinsson Bjarni Jens 2      2Antonsson Atli 
Leifsson Thorsteinn       2Viktorsson Svavar 
Ptacnikova Lenka 1      Leosson Atli Johann 
Hauksdottir Hrund 1      1Hjartarson Bjarni 
Magnusson Patrekur Maron 1      1Hreinsson Kristjan 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1      1Karlsson Snorri Sigurdur 
Palsson Svanberg Mar 1      1Lee Gudmundur Kristinn 
Kristinardottir Elsa Maria 1      1Hardarson Jon Trausti 
Ragnarsson Dagur 1      1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Ulfljotsson Jon 1      1Steingrimsson Brynjar 
Urbancic Johannes Bjarki 1      1Sigurdarson Emil 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ˝      ˝Johannsdottir Hildur Berglind 
Johannesson Oliver ˝      ˝Johannesson Kristofer Joel 
Sigurdsson Birkir Karl 0      0Kristinsson Kristinn Andri 
Johannesson Erik Daniel 0      0Kristbergsson Bjorgvin 
Kjartansson Sigurdur 0      0Finnbogadottir Hulda Run 
Stefansson Vignir Vatnar 0      0Palsdottir Soley Lind 

 

 

 

 

Röđun 2. umerđar (föstudagur kl. 14):

 

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Sigurbjorn 1      1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Antonsson Atli 1      1Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Jon Arni 1      1Palsson Svanberg Mar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 1      1Karlsson Thorleifur 
Hjartarson Bjarni 1      1Johannsson Orn Leo 
Sigurdarson Emil 1      1Kristinsson Bjarni Jens 
Bjornsson Eirikur K 1      1Kristinardottir Elsa Maria 
Viktorsson Svavar 1      1Magnusson Patrekur Maron 
Ingason Sigurdur 1      1Ulfljotsson Jon 
Leifsson Thorsteinn ˝      ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Leosson Atli Johann ˝      ˝Johannesson Kristofer Joel 
Kristbergsson Bjorgvin 0      0Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 0      0Hreinsson Kristjan 
Karlsson Snorri Sigurdur 0      0Sigurdsson Birkir Karl 
Palsdottir Soley Lind 0      0Ragnarsson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 0      0Johannesson Erik Daniel 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Johannesson Oliver 
Hardarson Jon Trausti 0      0Kjartansson Sigurdur 
Kristinsson Kristinn Andri 0      0Urbancic Johannes Bjarki 
Steingrimsson Brynjar 0      0Stefansson Vignir Vatnar 

 


Jón Kristinn efstur á Bikarmóti SA

Hinn nýkrýndi Íslandsmeistari barna Jón Kristinn Ţorgeirsson er međ fullt hús ađ loknum fimm umferđum á Bikarmóti Skákfélags Akureyrar. Halldór Brynjar Halldórsson og Sveinbjörn Sigurđsson eru í 2. og 3. sćti međ 4,5 vinning.    Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit  í mótinu. Ţađ voru sannarlega óvćnt úrslit strax í 1. umferđ ţegar ţrír af stigahćstu keppendum töpuđu fyrir mun lćgri stigamönnum. Haukur Jónsson vann Gylfa Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson vann Sigurđ Arnarson og Karl Steingrímsson vann Stefán Bergsson. Karl vann síđan Gylfa í 2. umferđ.

Ţađ hófu 17 keppendur ţátt í Bikarmótinu en eftir fimm umferđir eru 10 keppendur eftir, og stađan hjá ţeim er ţessi:

 

  vinn atskák stig 
 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson  5   (1630) 
 2. Halldór Brynjar Halldórsson  4,5   (2250) 
 3.  Sveinbjörn Sigurđsson  4,5   (1885) 
 4.  Hjörleifur Halldórsson  4   (1845) 
 5.  Mikael Jóhann Karlsson  3,5   (1865)
 6.  Ari Friđfinnsson  2,5   (1760) 
 7. Tómas Veigar Sigurđarson  2,5   (1880) 
 8.  Stefán Bergsson  2,5   (2085) 
 9.  Sigurđur Arnarson  2,5   (1935) 
 10. Gylfi Ţórhallsson 2,5   (2165) 

Keppandi er úr leik eftir ađ hafa tapađ ţrem vinningum.        Sjötta umferđ fer fram í dag föstudag langa og hefst kl. 13.30.

Ţessir drógust saman í 6. umferđ. Jón Kristinn - Ari Friđfinnsson, Sveinbjörn - Mikael Jóhann,  Gylfi - Halldór Brynjar, Sigurđur Arnarson - Hjörleifur og Stefán - Tómas.  Úrslit í mótinu hafa fariđ ţannig:

      1. umferđ: Halldór Brynjar sat yfir    
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Haukur Jónsson  1600  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Óskar Long      0  1:0 
  Karl Steingrímsson 1720 - Stefán Bergsson  2085 1:0 
  Sigurđur Arnarson 1935  - Jón Kristinn Ţorgeirsson  1630  0:1 
  Atli Benediktsson  1740- Sveinbjörn Sigurđsson  1885  0:1
  Ari Friđfinnsson  1760 - Hreinn Hrafnsson  1760 1:0 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Mikael Jóhann Karlsson  1865  0:1 
  Haki Jóhannesson  1795 - Tómas Veigar Sigurđars  1880  0:1 
     2. umferđ:    
  Atli Benediktsson  1740 - Hjörleifur Halldórsson  1845 1/2 
  Tómas Veigar   1880 - Jón Kristinn  1630  0:1 
  Stefán Bergsson  2085 - Sigurđur Arnarson  1935  0:1 
  Hreinn Hrafnsson   1760 - Mikael Jóhann  1865  0:1 
 Halldór Brynjar Halldórsson  2250 - Ari Friđfinnsson  1760  1:0 
  Haukur Jónsson  1600 - Óskar Long       0  1:0 
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Karl Steingrímsson  1720  0:1 
  Haki Jóhannesson  1795- Sigurđur Eiríksson  1985  0-1 
 Sveinbjörn Sigurđsson  frí.    
         3.umferđ:    
 Tómas Veigar  1880 - Karl Steingrímsson  1720  1:0 
 Mikael Jóhann  1865 - Atli Benediktsson  1740  1:0 
 Halldór Brynjar  2250 - Gylfi Ţórhallsson  2165  1/2 
 Hreinn Hrafnsson  1760 - Haki Jóhannesson  1795  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Haukur Jónsson  1600  1:0 
  Sigurđur Arnarson  1935 - Sveinbjörn Sigurđss 1885 0:1 
  Sigurđur Eiríkson  1985 - Stefán Bergsson  2085  0:1 
  Jón Kristinn  1630 - Óskar Long       0  1:0 
 Ari Friđfinnsson frí.    
        4. umferđ.    
  Mikael Jóhann  1865 - Haki Jóhannesson  1885 1/2 
  Jón Kristinn  1630 - Atli Benediktsson  1740  1:0 
  Haukur Jónsson  1600 - Halldór Brynjar  2250  0:1 
  Ari Friđfinnsson  1760 -Sveinbjörn Sigurđss  1885 1/2 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Sigurđur Arnarson  1935  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Tómas Veigar  1880  1/2 
  Karl Steingrímsson  1720 - Gylfi Ţórhallsson  2165  0:1 
 Stefán Bergsson frí    
          5. umferđ:     
  Haukur Jónsson  1600 - Hjörleifur Halldórss  1845  0:1 
  Karl Wernhardsson  1720 - Halldór Brynjar  2250  0:1 
  Ari Friđfinnsson  1760 - Sveinbjörn Sigurđss  1885  0:1 
  Stefán Bergsson  2085 - Sigurđur Arnarson  1935  1/2 
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Tómas Veigar  1880  1:0 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Mikael Jóhann 1865  0:1 
  Haki Jóhannesson  1795 - Jón Kristinn  1630 0:1 
      
 6. umferđ hefst kl.13.30 í dag.  Ţađ verđa minnsta kosti tefldar 5. umf. í dag.   
 Teflt er í Íţróttahöllinni  Tímamörk eru 25. mínútur á keppenda.   
 Dregiđ er fyrir hverja umferđ.    Keppandi fćr vinning ţegar hann situr yfir.       


Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti á skírdag

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR í kvöld. Loftur Baldvinsson leiddi reyndar mótiđ lengst af og vann fyrstu fimm  skákirnar en tapađi fyrir Birki í nćstsíđustu umferđ og sá síđarnefndi skaust síđan framúr međ sigri í ţeirri síđustu. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:  

  • 1     Birkir Karl Sigurđsson          6.0   
  • 2     Loftur Baldvinsson              5.5    
  • 3     Guđmundur G. Guđmundsson        4.5      
  • 4-8   Jóhann Bernhard                 4       
  •       Jón Trausti Harđarson           4      
  •       Halldór Ingi Kárason            4      
  •       Páll Ţórsson                    4    
  •       Guđmundur K. Lee                4     
  • 9     Stefán Pétursson                3.5       
  • 10    Björgvin Kristbergsson          3       
  • 11-12 Jón Úlfljótsson                 2.5       
  •       Kristinn Andri Kristinsson      2.5       
  • 13    Pétur Jóhannesson               1     
  • 14    Gauti Páll Jónsson              1/2    

Hannes, Bragi og Guđmundur efstir á Íslandsmótinu í skák

Picture 001Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason eru efstir međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í dag.  Hannes vann Dag Arngrímsson, Bragi sigrađi Sverri Ţorgeirsson og Guđmundur hafđi betur gegn Róberti Lagerman.  Ingvar Ţór Jóhannesson sigrađi Ţröst Ţórhallsson međ fórnum og látum og Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson gerđu jafntefli í fjörugri skák.  Ţorvarđur F. Ólafsson vann svo Dađa Ómarsson í lengstu skák umferđarinnar. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun í báđum flokkum og hefjast ţćr kl. 14.  Í landsliđsflokki mćtast ţá m.a.:  Björn - Hannes, Bragi - Ingvar Ţór og Guđmundur og Sverrir.

Úrslit 2. umferđar:

Kristjansson Stefan 

˝ - ˝

Thorfinnsson Bjorn 

Stefansson Hannes 

1 - 0

Arngrimsson Dagur 

Olafsson Thorvardur 

  1 - 0   

Omarsson Dadi 

Lagerman Robert 

0 - 1

Gislason Gudmundur 

Thorgeirsson Sverrir 

0 - 1

Thorfinnsson Bragi 

Johannesson Ingvar Thor 

1 - 0

Thorhallsson Throstur 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1GMStefansson Hannes 2574Hellir2
2IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík2
3 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik2
4IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík1,5
5FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir1
6IMArngrimsson Dagur 2383Bolungarvík1
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar1
8IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir0,5
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík0,5
10 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar0,5
11 Omarsson Dadi 2127TR 0
12FMLagerman Robert 2347Hellir0



Kasparov sćkir um íslenskan ríkisborgararétt

KasparovFyrrverandi heimsmeistari í skák, Garry Kasparov, hefur sótt um íslenskan ríkisborgararétt.  Kasparov, sem hefur ekki veriđ í náđinni hjá Pútin forseta mun víst ekki telja sér lengur vćrt í Rússlandi.   Kasparov, sem kom til landsins í fyrradag, mun hafa hitt Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, í gćr og sótt ţá formlega um ríkisborgararétt.  Honum segist ávallt hafa liđiđ mjög vel á Íslandi, hér eigi hann marga góđa vini, og hér langi honum ađ eiga ađsetur ţótt hann yrđi ekki á landinu allt áriđ í kring.

Kasparov mun í dag mćta á skákstađ í Lágafellinu í Mosfellsbć um kl. 14 en hann mun einmitt hafa fest kaup á húsi í bćnum.  Kasparov mun skýra 1-2 skákir frá Íslandsmótinu auk ţess sem hann ćtlar ađ fara yfir feril Smyslov í örfáum orđum en ţeir mćttust einmitt í áskorendaeinvígi 1984 og ţekktust vel. 

Allir velkomnir.   


Bikarmót SA hefst í dag

Bikarmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst á morgunn
skírdag 1. apríl kl. 13.30 í Íţróttahöllinni. Umhugsunnartími á keppenda
er 25.
mínútur. Dregiđ er fyrir hverja umferđ, hvađa keppendur tefla saman.
Keppnisgjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri. Keppandi fellur úr leik
eftir ađ
hafa tapađ ţrem vinningum. Mótiđ er reiknađ til
atskákstiga.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - skírdag

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7
umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Fjör í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák

Picture 006Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Íslandsmótiđ í skák hafi byrjađ međ látum í Lágafellinu í Mosfellsbć.  Fjörlega var teflt í landsliđsflokki.  Dagur Arngrímsson vann Björn Ţorfinnsson í skák umferđirnar, eftir mannsfórn í byrjun skákar, Hannes Hlífar Stefánsson vann Dađa Ómarsson, Guđmundur Gíslason lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson, Bragi Ţorfinnsson sigrađi Róbert Lagerman og Stefán Kristjánsson hafđi betur í seiglusigri gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni í lengstu skák umferđarinnar.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson gerđi sér svo lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson.   

Önnur umferđ í landsliđsflokki fer fram kl. 14 á morgun.  Ţá mćtast m.a. Hannes og Dagur.   Frídagur er á morgun í áskorendaflokki.


Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Johannesson Ingvar Thor23430  -  1Kristjansson Stefan2466
Thorhallsson Throstur2407˝  -  ˝Thorgeirsson Sverrir2177
Thorfinnsson Bragi23961  -  0Lagerman Robert2347
Gislason Gudmundur23821  -  0Olafsson Thorvardur2206
Omarsson Dadi21270  -  1Stefansson Hannes2574
Arngrimsson Dagur23831  -  0Thorfinnsson Bjorn2376

 


 


Áskorendaflokkur: Fátt óvćnt í fyrstu umferđ

Picture 013Ţađ var flest eftir bókinni í fyrstu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fer fram samhliđa landsliđsflokki í Mosfellsbć.  40 skákmenn taka ţátt sem telst prýđileg ţátttaka.  Almennt sigruđu hinir stigahćrri hina stigalćgri ţó međ einstaka undantekningum.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Kristófer Jóel Jóhannesson (1295) gerđi jafntefli viđ Ţorstein Leifsson (1804) og Svavar Viktorsson, sem er stigalaus, sigrađi Hrund Hauksdóttur (1616). 

Frídagur er á morgun í áskorendaflokki en 2. umferđ fer fram á föstudaginn langa og hefst kl. 14.

Úrslit 1. umferđar:

NameResult Name
Hreinsson Kristjan 0 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 
Ptacnikova Lenka 1 - 0 Karlsson Snorri Sigurdur 
Ragnarsson Dagur 0 - 1 Halldorsson Jon Arni 
Karlsson Thorleifur 1 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 
Johannesson Oliver 0 - 1 Hjartarson Bjarni 
Kristinsson Bjarni Jens 1 - 0 Hardarson Jon Trausti 
Urbancic Johannes Bjarki 0 - 1 Bjornsson Eirikur K 
Magnusson Patrekur Maron 1 - 0 Steingrimsson Brynjar 
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1 Ingason Sigurdur 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Johannesson Kristofer Joel ˝ - ˝ Leifsson Thorsteinn 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
Finnbogadottir Hulda Run - - + Palsson Svanberg Mar 
Johannsson Orn Leo 1 - 0 Palsdottir Soley Lind 
Johannesson Erik Daniel 0 - 1 Antonsson Atli 
Kristinardottir Elsa Maria 1 - 0 Johannsdottir Hildur Berglind 
Kjartansson Sigurdur 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Ulfljotsson Jon 1 - 0 Kristinsson Kristinn Andri 
Stefansson Vignir Vatnar 0 - 1 Sigurdarson Emil 
Hauksdottir Hrund 0 - 1 Viktorsson Svavar 


Röđun 2. umerđar (föstudagur kl. 14):

 

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Sigurbjorn 1      1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Antonsson Atli 1      1Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Jon Arni 1      1Palsson Svanberg Mar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 1      1Karlsson Thorleifur 
Hjartarson Bjarni 1      1Johannsson Orn Leo 
Sigurdarson Emil 1      1Kristinsson Bjarni Jens 
Bjornsson Eirikur K 1      1Kristinardottir Elsa Maria 
Viktorsson Svavar 1      1Magnusson Patrekur Maron 
Ingason Sigurdur 1      1Ulfljotsson Jon 
Leifsson Thorsteinn ˝      ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Leosson Atli Johann ˝      ˝Johannesson Kristofer Joel 
Kristbergsson Bjorgvin 0      0Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 0      0Hreinsson Kristjan 
Karlsson Snorri Sigurdur 0      0Sigurdsson Birkir Karl 
Palsdottir Soley Lind 0      0Ragnarsson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 0      0Johannesson Erik Daniel 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Johannesson Oliver 
Hardarson Jon Trausti 0      0Kjartansson Sigurdur 
Kristinsson Kristinn Andri 0      0Urbancic Johannes Bjarki 
Steingrimsson Brynjar 0      0Stefansson Vignir Vatnar 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779280

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband