Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Anand og Topalov takast á - grein eftir Helga Ólafsson

Anand og TopalovŢađ líđur ađ úrslitastund í einvígi Anands og Topalovs um heimsmeistaratitilinn. Hér er fjallađ um keppendurna og tćpt á litríkri sögu heimsmeistaraeinvígja í skák.  Grein eftir Helga Ólafsson sem birtist í sunnudagsmogganu, 2. maí 2010.

Fjórtánda og síđasta umferđ stórmótsins í Linares á Spáni, sem sumir hafa kallađ Wimbledon skákarinnar, fór fram 10. mars 2005.

Garrí Kasparov, 41 árs gamall, var međ vinnings forskot á andstćđing sinn, Búlgarann Venselin Topalov. Eftir 30 leiki varđ Kasparov ađ játa sig sigrađan. Hann gaf ţá ástćđu fyrir ósigrinum ađ hann hefđi ekki átt neina orku eftir. Ósigurinn breytti ţví ekki ađ Kasparov varđ efstur á mótinu í níunda skipti, en síđar ţennan sama dag steig hann í pontu og tilkynnti ađ hann vćri hćttur taflmennsku sem atvinnumađur og hygđist í framtíđinni snúa sér ađ stjórnmálum. Indverjinn Wisvantahan Anand, prúđur mađur til orđs og ćđis, lét sér fátt um finnast og sagđi viđ sinn gamla keppinaut: „Ţú ćtlar sem sagt ađ skipta út skákferlinum fyrir rússneska byssukúlu."

Ţetta fannst Garrí kaldranaleg kveđja.

Arftakinn Topalov

Um leiđ og hann yfirgaf sviđiđ var eins og hann kynnti til sögunnar arftaka Kramnik og Topalovsinn, Búlgarann Venselin Topalov. Um haustiđ 2005 kallađi alţjóđaskáksambandiđ FIDE saman átta sterkustu stórmeistara heims sem tefla skyldu tvöfalda umferđ. Ţegar mótiđ var hálfnađ hafđi Topalov hlotiđ 6 ˝ vinning og sigurinn var nánast í höfn, í mótslok munađi 1 ˝ vinningi á honum og nćsta manni. Hann varđ ţá réttmćtur heimsmeistari í skák en féllst á ađ tefla sameiningareinvígi viđ Vladimir Kramnik, sem enn hékk á heimsmeistaratitli PCA-samtakanna eftir sigur yfir Kasparov í London 2000 og jafntefli í einvígi viđ Peter Leko 2004.

Hneykslismál ţessa einvígis, sem fram fór í Elista í Kalmykíu, heimalandi Kirsans, forseta FIDE, snerust um gagnkvćmar ásakanir keppenda um tölvusvindl og tíđar salernisferđir Kramniks. Hlaut ţessi skrýtna skákveisla síđar nafniđ „Toiletgate". Ađ lokum bar Kramnik sigur úr býtum í bráđabana.

Ótvírćđur heimsmeistari

Anand og ShirovŢar lauk tímabili sem hófst 1993 ţegar skákheimurinn sat skyndilega uppi međ tvo heimsmeistara; FIDE var aftur komiđ međ full yfirráđ yfir heimsmeistarakeppninni. Aftur var blásiđ til heimsmeistarakeppni sem fram fór í Mexíkóborg haustiđ 2007, fyrirkomulag međ sama sniđi og tveim árum fyrr.

Ţar reis Wisvantahn Anand aftur upp, en hann hafđi áđur unniđ heimsmeistaraeinvígi viđ Shirov áriđ 2000, og sigrađi međ glćsibrag en Kramnik, sem var međal keppenda og var heitiđ heimsmeistaraeinvígi ef hann ynni ekki mótiđ, varđ í 2.-3. sćti.

Af ţví leiddi ađ haustiđ 2008 settust Anand og Kramnik niđur í Bonn í Ţýskalandi en Kramnik tapađi án ţess ađ fá rönd viđ reist, 4 ˝ : 6 ˝.

Anand var ţar međ ótvírćđur heimsmeistari og vinsćll sem slíkur. Indverjinn er ţjóđhetja í heimalandi sínu og teflir í Búlgaríu íklćddur skyrtu međ áletrun NIIT, indverskra samtaka sem hafa tekiđ ađ sér auka veg skákarinnar í skólum landsins.

Línur skýrast

Hafi sameiningarferliđ einhvern tímann ţótt flókiđ fóru línur ađ skýrast í lok apríl sl. ţegar Venselin Topalov var aftur dreginn á flot, nú sem áskorandi heimsmeistarans. Hiđ magnađa regluverk sem FIDE samdi um keppnina gerir Topalov einmitt kleift ađ tefla um heimsmeistaratitilinn fjórum árum eftir ađ hann tapađi í Kalmykíu.

Á ţeirri vegferđ ţurfti hann ađ vísu ađ vinna einvígi gegn Gata Kamsky, sem öllum ađ óvörum hafđi komist lifandi frá mikilli eyđimerkurgöngu, ţ.e. heimsbikarmóti FIDE í Khanty Manyisk í Síberíu.

Saga heimsmeistarakeppninnar sl. fimm ár hefur vissulega veriđ viđburđarík, en illu heilli var hiđ sanngjarna keppnisfyrirkomulag aflagt sem byggđi á svćđamótum er náđu til allra ađildarţjóđa FIDE, millisvćđamótum, áskorendaeinvígjum og loks heimsmeistaraeinvígi.

Silvio Danailov dularfullur

Heimsmeistaraeinvígi ţađ sem nú stendur yfir í Sofíu, höfuđborg Búlgaríu, er tilkomiđ m.a. vegna afskipta Georgi Parvanovs, forseta Búlgaríu, sem beitti sér fyrir ţví ađ veitt yrđi ríkisábyrgđ fyrir verđlaunaféđ sem nemur tveim milljónum Bandaríkjadala. Teflt er í samkomuhöll búlgarska hersins.

Topalov vann áttundu skák einvígsins sl. ţriđjudag og jafnađi ţar međ metin og enn var allt í járnum eftir jafntefli á fimmtudag. Hann komst yfir međ sigri í fyrstu einvígisskákinni en Anand svarađi međ ţví ađ vinna tvćr skákir og virtist hafa alla ţrćđi í hendi sér ţegar einvígiđ var hálfnađ. En Topalov er oft seinn í gang og ţeim mun sterkari á lokasprettinum. Ţađ er kannski ţess vegna sem möguleikar hans á sigri eru taldir meiri auk ţess sem heimavöllurinn getur skipt máli.

Á móti kemur auđvitađ hin víđtćka reynsla Anand og fáum dylst ađ hann hefur til ađ bera meiri hćfileika til skákarinnar en Topalov sem hefur náđ svo langt, ţökk sé strangri ţjálfun og hálfgerđum meinlćtalifnađi, ef marka má bók sem ađstođarmenn Kramniks, ţeir Bareev og Levitov, tóku saman eftir einvígiđ frćga í Elista. Höfundar ţeirrar bókar velta vöngum yfir ţví hvađa skýringar séu á ţví ađ Topalov hafi skyndilega skotist fram fyrir helstu keppinauta sína og margoft trónađ efstur á elo-stigalista FIDE.

Helsta niđurstađa ţeirra er sú ađ hinn áđur vingjarnlegi og hvers manns hugljúfi, Venselin Topalov, sé umsetinn náungum af lakara taginu sem hafi mörg óhrein međul í pokahorninu og hiki ekki viđ ađ beita ţeim. Er ţar sérstaklega nefndur til sögunnar umbinn og ţjálfarinn Silvio Danailov, mađurinn sem hleypti öllu í bál og brand í Elista um áriđ. Hefur Danailov margoft mátt sitja undir grunsemdum um ólöglegt athćfi. Í ţýska dagsblađinu Süddeutsche Zeitung birtist snemma árs 2007 lýsing á hátterni hans á međan Topalov sat ađ tafli í Wijk aan Zee í Hollandi:

„...Danailov yfirgefur skáksalinn međ reglulegu millibili, hringir úr gsm-símanum, talar í nokkrar sekúndur, kemur aftur í skáksalinn, tekur sér sćti á afsviknum stađ ţar sem hann getur séđ Topalov og upphefur einhverjar handahreyfingar..."

Skćruhernađur, hótanir og njósnir

Í samanburđi viđ ýmsa ađra heimsmeistara sögunnar er Anand hvítţveginn engill. Ekki finnst eitt einasta dćmi ţess ađ hann hafi reynt ađ slá andstćđing sinn út af laginu međ öđru en góđum leikjum á skákborđinu en hann er vissulega hugađur ađ tefla ţetta einvígi í byggingu sem er í eigu búlgarska hersins. Ţví heimsmeistaraeinvígi eru enginn barnaleikur. Ţau einkennast af mikilli tortryggni, pukri, sálfrćđilegum skćruhernađi, hótunum, njósnum og jafnvel mútum.

Á topp 10-listanum yfir kostulegustu uppákomur ţessara merkilegu viđburđa situr sá atburđur Karpovţegar ljóshjálmur var tekinn niđur og stólar hlutađir sundur undir lok einvígis Fischers og Spasskís í ágúst 1972. Ţar á eftir kemur sennilega hinn magnađi gambítur Viktors Kortsnojs ađ skarta speglagleraugum ţegar hann tefldi viđ Karpov í Baguio city 1978. Dulsálfrćđingurinn Zoukhar var af sovéskum íţróttamálayfirvöldum sendur til Filippseyja og hafđi ţađ hlutverk ađ stara á Kortsnoj tímunum saman.

Fyrsti sovéski heimsmeistarinn Mikhail Botvinnik krafđist ţess ađ biđleikjum yrđi stungiđ í tvö umslög, samkvćmt líkindafrćđinni vćri eitt umslag líklegra til ađ „fara á flakk" en tvö. Hann lagđi einnig dýpri merkingu í ţađ en ađrir menn hvenćr ráđlegt var ađ mćta á skákstađ međ kaffibrúsa. Kasparov bar á sér sérstakan verndargrip ţegar hann tefldi einvígin viđ Karpov á níunda áratugnum; hann áleit sem svo ađ í kringum andstćđinginn vćri allt of mikiđ af „orkusugum" og sjálfur vćri Karpov óttalegur blóđmaur.

Sá er munur á einvíginu í Sofíu og ţeim sem fram fóru á seinni helmingi síđustu aldar ađ nú eru ađeins tefldar 12 skákir, lengsta einvígi skáksögunnar var einvígi Karpovs og Kasparovs 1984 -85 en ţví lauk án niđurstöđu eftir 48 skákir og meira en fimm mánađa taflmennsku. Verđi jafnt eftir tólftu skákina á mánudag munu Anand og Topalov útkljá málin međ fjórum atskákum. Ţar er Anand almennt talinn standa betur ađ vígi.

Grein eftir Helga Ólafsson sem birtist í sunnudagsmogganum, 2. maí 2010.


Skákţáttur Morgunblađsins: Gífurleg spenna í HM-einvíginu ţegar ţrjár skákir eru eftir

Sú spurning gerist áleitin hvort örlaganornir séu nú farnar ađ spinna sinn myrka vef og ćtli indverska heimsmeistaranum Wisvanthan Anand eitthvađ annađ en sigur í einvíginu viđ Topalov. Anand hefur greinilega teflt betur en ţegar ţetta er ritađ eftir níu skákir er stađan engu ađ síđur jöfn og Topalov hefur hvítt tvisvar af ţeim ţrem skákum sem eftir eru. Í áttundu og níundu skák hlaut Anand ađeins ˝ vinning en hefđi allt eins getađ fengiđ vinningi meira miđađ viđ stöđurnar sem upp komu. Lítum á tvö dćmi úr ţessum skákum:

10-05-09-1.jpg8. einvígisskák: (Sjá Stöđumynd 1)

Topalov - Anand

Stöđur međ mislitum biskupum er oft ranglega taldar jafnteflislegar en í ţessu tilviki gat Anand ţó tryggt jafntefliđ međ 54. .. Bd3 og getur síđan haft kónginn á e8 og d7. Ţess í stađ lék hann: 54. .... Bc6?? og eftir 55. Kh6 Kg8 56. g4! gafst upp ţví hann á ekkert svar viđ áćtluninni: 59. g5 60. Bg7 og g6! viđ tćkifćri. Kóngurinn ryđur sér leiđ yfir á drottningarvćnginn og ţá rćđur d7-peđiđ úrslitum.

9. einvígisskák: (Sjá Stöđumynd 2)10-05-09-2.jpg

Anand -Topalov

Maraţonskák ţeirra á fimmtudaginn sem lauk međ jafntefli eftir 83 leiki hlýtur ađ hafa reynt á taugarnar. Anand tefldi geysilega vel en missti af ýmsum vćnlegum leiđum og baráttukraftur Topalovs í vörninni var ađdáunarverđur. En ţegar hér er komiđ sögu átti Anand rakinn vinning sem ýmsir spámenn hafa bent á og forritin Rybka og Fritz sanna:

62. Hdd7! a3(ekki 62. ... b2 63. Hdf7 Dxf7 64. Hxf7 a3 65. Ha7 og vinnur) 63. Kg3! Da1 64. Hc7+ Kb8 (eđa 64. ... Kd8 65. Ha7 og vinnur ) 65. Hb7+ Ka8 66. Rxb3 De5+ 67. Kg4 og vinnur t.d. 67. ... a2 68. Ha7+ Kb8 69. Hae7! og vinnur. En Anand lék öđru og lét Topalov sleppa. Einvígiđ hefur einkennst af geysilegri baráttu, Anand hefur ekki nýtt fćrin nćgilega vel og á lokasprettinum eru möguleikar Topalovs betri. Ellefta skákin er á dagskrá á sunnudag og lokaskákin á mánudag.

Guđmundur Gíslason fer vel af stađ í Sarajevo

Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason taka ţessa dagana ţátt í geysiöflugu opnu móti í Sarajevo í Bosníu. Keppendur eru 169 talsins og verđa tefldar níu umferđir. Međal keppenda eru 44 stórmeistarar en stigahćsti skákmađur mótsins er Kínverjinn Wang Hao. Ţremenningarnir unnu allir í fyrstu umferđ en í ţeirri nćstu töpuđu Hannes og Bragi en Guđmundur Gíslason gerđi sér lítiđ fyrir og vann hiđ 16 ára gamla undrabarn frá Azerbadsjan, Nijat Abasov. Guđmundur hefur ţví 2 vinninga og deilir efsta sćti međ 21 keppanda. Í gćr, föstudag, átti hann ađ tefla međ svörtu á borđi nr. 11 viđ Dragan Solak frá Serbíu. Skákir á 20 efstu borđunum eru í beinni útsendingu og slóđin er: http://open2010.skbosna.ba/en.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 9. maí  2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Yfirlýsing frá frambođi Karpov

KarpovFrambođ Karpov hefur sent út bréf til skáksambanda og FIDE-fulltrúa.  Ţar er áskökunum Kirsan Ilyumzhinov um ađ fundurinn hafi veriđ ólöglegur vísađ á bug og ţess í stađ haldiđ fram ađ menn Kirsan hafi viljađ fresta fundinum til ađ forđast ósigur en 17 af 32 fulltrúum kusu Karpov.  Á morgun verđur Karpov međ fjáröflunarmáltíđ í New York en međal gesta ţar eru Kasparov og Carlsen.  Yifrlýsinguna má finna hér í heild sinni.

To All FIDE Delegates and Federation Officials,

I would like to update you on recent news and activities of the Karpov2010 campaign. Please feel free to distribute this email and also to send me items for inclusion on our website about your federation's activities and ideas for change. The federations are the strength of FIDE and we should share your successes with the world.

1) The Russian Chess Federation Nominates Karpov for FIDE President

May 14 will prove to be an important day in FIDE and chess history. At the scheduled meeting of the Supervisory Council of the Russian Chess Federation at the legendary Central Chess Club of Moscow, Anatoly Karpov was nominated for the FIDE presidency. Despite last-moment attempts by Ilyumzhinov's supporters to move or cancel the meeting to avoid defeat, 17 of the 32 Council members voted for Karpov, the necessary majority by one!

Ilyumzhinov and his supporter on the Council, Dvorkovich, have already attempted to declare the vote invalid with bizarre claims and accusations. We are happy to say there is a complete video record of the proceedings that illustrates everything was done in a calm and correct manner. There can be no doubt that the elected members of the Supervisory Council have spoken clearly, and done so in the open and democratic fashion the Karpov administration will emulate. Read more on the May 14 vote and read Karpov's opening statement to the Council.

2) Ilyumzhinov's General Secretary, Ignatius Leong, to Step Down

Singapore's Ignatius Leong, the current General Secretary of FIDE, announced on May 14th that this term will be his last with Ilyumzhinov's Presidential Board.

3) May 17 Campaign Kickoff in New York to be Streamed Live Online

Our big launch event at the Trump SoHo Hotel in Manhattan will be viewable live on the internet! You can see Karpov, Kasparov, Magnus Carlsen, and many special guests beginning at 7pm local time, 2300 GMT. See the live broadcast page for more details.

4) Thanks to Our Early Supporters

Anatoly wants to personally thank the 21 federations whose early support gave him the momentum to take the Russian nomination. They are: Germany, Syria, USA, Spain, England, Iceland, Switzerland, Ukraine, Nicaragua, Egypt, Bosnia & Herzegovina, Turkmenistan, Serbia, Luxembourg, France, Republic of Congo, El Salvador, Guernsey, Monaco, Tajikistan, Faroe Islands. They showed leadership and courage. 21 is a lucky number in cards and also lucky for us in chess! In the last few hours, three other federations have announced their support and we will publish their letters as soon as we have them.

Now it is your turn to step forward! We will work harder than ever to contact every federation to share our vision for change and to understand your views and needs. As important as this Moscow victory was, every vote counts equally and we take nothing for granted. Our goal is to earn your vote and to use this campaign to unite and re-energize the chess world. We are filling up our calendar with visits to rally support, so don't waste time!

GM Ron Henley

President, Karpov2010 Campaign

campaignhq@karpov2010.org
http://www.karpov2010.org

 


Yfirlýsing frá Ilyumzhinov - ekkert uppgjafarhljóđ

Kirshan.jpgKirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, sendi tölvupóst í kvöld til forseta og FIDE-fulltrúa.  Ţar dregur hann í efa í lögmćti fundarins ţar sem Karpov var útnefndur sem forsetaefni Rússa og segist hafa meirihluta ađildarlanda á bak viđ sig.  Ísland er ein 21 ţjóđa sem lýst hefur stuđning viđ Karpov en alls eru 158 ríki ađilar ađ FIDE.  Yfirlýsinguna frá  Ilyumzhinov má lesa hér í heild sinni.

The President of FIDE, Excellency Kirsan Ilyumzhinov has made an open statement for the world chess.

Saturday, May 15, 2010

Moscow

Russian Federation

Dear Presidents, Delegates and Federation members,

In certain media, it was reported that the Russian Chess Federation supposedly "took a decision" to nominate Anatoly Karpov as its representative for FIDE President. Unfortunately, a "decision" shrouded in clear deceit and typical of the misrepresentations which we have become accustomed to the last few weeks, from the troika of Karpov, Bakh and Kasparov.

A meeting was originally for 5.00 p.m. in Mr Dvorkovich's office, and it was suddenly changed by Mr Bakh notifying some of the delegates that they should meet at 4.30 p.m. at the premises of the Russian Chess Federation. The Chairman of the Russian Chess Federation was not notified at all. A grave insult to the office of the Chairman and the Russian Chess Federation. This clearly violates the statutes which determine that all meetings are to be presided over by the Chairman.

A rough show of hands was called for and an immediate statement released on this basis. These tactics are reminiscent of the behavior which Karpov and his team, were so content to exploit, during Soviet times. From my side, I had preferred to leave the delegates in a neutral position, but such behavior not only infringes any sense of ethics, but makes this decision completely illegal and contestable, apart from any other actions that are reserved against persons who knowingly misled the delegates into taking such action.

Let me make it crystal clear, dear delegates, I will run for FIDE President once again and I am confident that the delegates will once again put their trust in our team.

I have the clear support of the majority of FIDE's member Federations who have been waiting patiently in the background, for the Russian Chess Federation to proceed with its nomination. Today's decision makes a mockery of Karpov and his team, who believe they are capable of running a future FIDE.  His campaign so far has been based on misrepresentation and false accusations.

Our mission grows stronger to protect the unity, transparency and democracy that has been created within FIDE these last fifteen years.

Gens una sumus.

Kirsan Ilyumzhinov

FIDE President


Rússneskir fjölmiđlar stađfesta tilnefningu Karpovs

Tilnefning rússneska skáksambandsins á Karpov sem forsetaframbjóđenda sambandsins í forsetakosningum FIDE virđist vera stađfest samkvćmt frambođsvef Karpov.  Er ţar vitnađ til frétta ađila eins og Reuters, Itar-Tass og Gazeta.   Fram kemur á ađ fundinum í Moskvu hafi Karpov getađ sýnt fram á ađ hafa stuđning 21 skáksambands nú ţegar og ađ mati Karpov hafi ţađ ráđiđ úrslitum.  Á ţeim lista má m.a. finna nöfn Íslands og Fćreyja. 

Búiđ er viđ yfirlýsingu frá Kirsan Ilyumzhinov fljótlega en útnefning rússneska skákbandsins er talin mjög mikilvćg.  

Ítarleg frétt á um fundinn má finna á vefsíđu frambođs Karpovs.  

 


Rússneska skáksambandiđ tilnefnir Karpov - eđa hvađ?

KarpovSamkvćmt fréttum ýmissa skákmiđla hefur rússneska skáksambandiđ tilnefnt Karpov sem frambjóđenda Rússlands í forsetakosningum FIDE.  Ýmist er talađ um ađ 17 eđa 18 af 32 fulltrúum hafi stutt Karpov.   Áđur hafđi skáksambandiđ lýst yfir stuđningi viđ Ilyumzhinov en Karpov hefur ávallt haldiđ fram ađ sú tilnefning hafi ekki veriđ lögleg.  Ţetta er sérdeilis stór tíđindi ef satt reynast og styrkja stöđu Karpov verulega.  Arkady Dvorkovich, einn helsti stuđningsmađur Ilyumzhinov og einn hćstráđenda í rússneska skáksambandinu hefur sagt ţessa kosningu hins vegar ólöglega.

Sjá nánar:


Guđmundur vann í lokaumferđinni

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2377) sigrađi Bosníumanninn Muamer Mrndjic (2184) í tíundu og síđustu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) töpuđu hins vegar báđir.  Hannes fyrir bosníska stórmeistarann Borki Predojevic (2628) í maraţon skák og Bragi fyrir ítalska alţjóđlega meistarann Carlo D'amore (2484).  Hannes hlaut 18 stig (6˝ v.) og endađi í 19.-33. sćti, Guđmundur hlaut 15 stig (5 v.) og endađi í 58.-75. sćti og Bragi hlaut 14 stig (5 v.) og endađi í 76.-89. sćti.

Sigurvegari mótsins varđ kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en hann hlaut 23 stig (8 v.).    Í 2.-3. sćti međ 22 stig urđu stórmeistararnir Zahar Efimenko (2677), Úkránínu, og Viktor Bologan (2668), Moldovu.

Allir íslensku keppendurnir lćkka á stigum.  Árangur Hannesar samsvarađi 2558 skákstigum og lćkkar hann um 3 stig, árangur Braga samsvarađi 2363 skákstigum og lćkkar hann um 7 stig og árangur Guđmundar samsvarađi 2197 skákstigum og lćkkar hann um 18 stig. 

Alls tóku 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur var kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem jafnframt er mótsstjóri.  Hannes var nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt voru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

 


Glćpafaraldur í Vin á mánudaginn

skakspaejo.jpgMánudaginn 17. maí verđur sannkallađur glćpafaraldur sem herjar á Vinjarfólk.  Skákmót verđur ţar haldiđ og er ţemađ glćpasögur.

Mótiđ hefst kl. 13:10 en ţađ er stutt af ţeim Braga Kristjónssyni og Ara Gísla syni hans í Bókinni ehf, ţannig ađ allir ţátttakendur fá sérvaldar glćpasögur međ sál ađ móti loknu.

Bragi kemur og leikur fyrsta leikinn í sex umferđa háspennumóti ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur á mann.

Um leiđ og síđasti kallinn hefur veriđ drepinn í síđustu skák mótsins mun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, flytja stuttan pistil um íslenskar glćpabókmenntir. Ađ ţví loknu ćtlar Katrín ađstođa ţá heiđursfeđga viđ katrin-jakobsdottir.jpgverđlaunaafhendinguna.

Mótinu verđur stýrt af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni sem lengi hefur haft sterk tengsl viđ undirheima Indlands og sjálfum forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem er hvorki meira né minna en bankastarfsmađur.

Ţegar spennan er ađ ganga af ţátttakendum dauđum verđur tekiđ hlé og bođiđ upp á kaffi a la Vin sem aldrei hefur klikkađ.

Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er stađsett ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Ţađ er rekiđ af Rauđa krossi Íslands og síminn er 561-2612.

Skákfélag Vinjar er 40 manna félag sem ćtlar ađ láta ađ sér kveđa á nćsta Íslandsmóti, eftir tveggja ára undirbúning í 4. deild. Ţađ var formlega stofnađ eftir ađ Hrókurinn hafđi stađiđ ţar fyrir ćfingum og mótum á hverjum mánudegi í nokkur ár og hefur stađiđ fyrir u.ţ.b. mánađarlegum mótum í Vin og Rauđakrosshúsinu undanfarin misseri.


Stefán sigrađi á fimmtudagsmóti

Stefán BergssonStefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR á Uppstigningardag. Elsa María Kristínardóttir, sigurvegarinn síđustu tvo fimmtudaga, náđi jafntefli gegn honum en ađra andstćđinga sína sigrađi Stefán og var ađ lokum heilum vinningi fyrir ofan nćsta mann. Fimmtudagsmótin verđa til loka maímánađar. Önnur úrslit urđu sem hér segir:

 

  • 1   Stefán Bergsson                          6.5     
  • 2   Jóhannes Lúđvíksson                      5.5     
  • 3-4  Jón Úlfljótsson                         4.5     
  •      Örn Leó Jóhannesson                     4.5     
  •  5-8  Jón Trausti Harđarson                  4       
  •       Elsa María Kristínardóttir             4       
  •       Gunnar Finnsson                        4       
  •       Guđmundur Guđmundsson                  4       
  • 9-11  Dagur Ragnarsson                       3.5     
  •       Oliver Aron Jóhannesson                3.5     
  •       Stefán Pétursson                       3.5     
  • 12-13 Óskar Long Einarsson                   3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson            3       
  •  14   Kristinn Andri Kristinsson             2.5     
  • 15-17 Kristófer Jóel Jóhannesson             2       
  •       Ingvar Egill Vignisson                 2       
  •       Vignir Vatnar Stefánsson               2       
  •  18   Björgvin Kristbergsson                 1       

Skákir lokaumferđar öđlingamóts

Ólafur Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir sjöundu og síđustu umferđar öđlingamótsins.   Minnt er hrađskákmót öđlinga sem fram fer miđvikudaginn 19. maí og hefst kl. 19:30.  Ţátttökugjöld er kr. 500 og eru rjómavöfflar innifaldar í ţátttökugjaldinu!

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 183
  • Sl. sólarhring: 316
  • Sl. viku: 366
  • Frá upphafi: 8776030

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband