Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Bragi Halldórsson skákmeistari öđlinga

Bragi HalldórssonBragi Halldórsson (2230) er skákmeistari öđlinga en skákmóti öđlinga lauk í gćr.  Bragi sigrađi Ţorstein Ţorsteinsson (2271) í lokaumferđinni og hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum.  Kristján Guđmundsson (2259) varđ annar međ 5,5 vinning.  Í 3.-7. sćti, međ 5 vinninga, urđu Eiríkur Björnsson (2013), Haukur Bergmann (2142), Halldór Pálsson (1947), Magnús Kristinsson (1415) og Jón Úlfljótsson (1695).

Ólafur S. Ásgrímsson var skákstjóri á mótinu en hann hefur haldiđ utan um mótiđ frá upphafi.


Úrslit 7. umferđar:
NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ 5Gudmundsson Kristjan 
Halldorsson Bragi 51 - 0 Thorsteinsson Thorsteinn 
Ulfljotsson Jon ˝ - ˝ 4Thorsteinsson Bjorn 
Bergmann Haukur 41 - 0 4Thrainsson Birgir Rafn 
Kristinsson Magnus 41 - 0 4Jonsson Loftur H 
Palsson Halldor 41 - 0 Hjartarson Bjarni 
Gudmundsson Einar S - - + Ragnarsson Johann 
Sigurmundsson Ulfhedinn 1 - 0 Breidfjord Palmar 
Sigurdsson Pall 31 - 0 Hreinsson Kristjan 
Sigurmundsson Ingimundur 31 - 0 3Jonsson Sigurdur H 
Isolfsson Eggert 31 - 0 3Einarsson Thorleifur 
Thorarensen Adalsteinn 31 - 0 3Matthiasson Magnus 
Gunnarsson Magnus 0 - 1 Jonsson Pall G 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
Schmidhauser Ulrich 0 - 1 2Jensson Johannes 
Ingason Gudmundur 20 - 1 2Gardarsson Halldor 
Bjornsson Gudmundur 2˝ - ˝ 2Vikingsson Halldor 
Thoroddsen Arni 1 - 0 2Eliasson Jon Steinn 
Kristbergsson Bjorgvin 1˝ - ˝ 1Johannesson Petur 
Adalsteinsson Birgir 1 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired



Lokastađan:


Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Bragi 2230Hellir6236618,8
2 Gudmundsson Kristjan 2259TG5,522453,5
3 Bjornsson Eirikur K 2013TR5216316,2
4 Bergmann Haukur 2142SR520230,4
5 Palsson Halldor 1947TR5214625,4
6 Kristinsson Magnus 1415TR51951 
7 Ulfljotsson Jon 1695Víkingaklúbburinn52096 
8FMThorsteinsson Thorsteinn 2271TV4,52075-14,1
9 Thorsteinsson Bjorn 2226TR4,51944-13,4
10 Ragnarsson Johann 2124TG4,51964-10,8
11 Sigurmundsson Ulfhedinn 1775SSON4,51808 
12 Jonsson Loftur H 1510SR41769 
13 Thrainsson Birgir Rafn 1636Hellir4201017
14 Isolfsson Eggert 1845TR41748 
15 Sigurdsson Pall 1881TG418076,4
16 Sigurmundsson Ingimundur 1760SSON41762 
17 Thorarensen Adalsteinn 1741Haukar416423
18 Hjartarson Bjarni 2112 3,51681-18
19 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR3,51664-10,1
20 Breidfjord Palmar 1746SR3,5158312,5
21 Gudmundsson Einar S 1705SR3,5177313,9
22 Hreinsson Kristjan 1610KR3,51680 
23 Jonsson Pall G 1710KR3,51756 
24 Matthiasson Magnus 1838SSON31652-22,3
25 Gardarsson Halldor 1978TR31623-21,8
26 Jonsson Sigurdur H 1862SR314520
27 Einarsson Thorleifur 1525SR31511 
28 Jensson Johannes 1535 31486 
29 Gunnarsson Magnus 2124SSON2,51596-9,9
30 Gudmundsson Sveinbjorn G 1665SR2,51620 
31 Vikingsson Halldor 0 2,51291 
32 Adalsteinsson Birgir 0TR2,51250 
33 Thoroddsen Arni 1555KR2,51637 
34 Bjornsson Gudmundur 0 2,51357 
35 Schmidhauser Ulrich 1375TR2,51462 
36 Ingason Gudmundur 0KR21449 
37 Eliasson Jon Steinn 0KR21481 
38 Kristbergsson Bjorgvin 1165TR1,51011 
39 Johannesson Petur 1020TR1,5967 
40 Halldorsson Haukur 1500Vinjar10 

 

 


Jón Viktor međ skákkennslu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson býđur uppá einkatíma fyrir skákmenn sem hafa áhuga á ađ bćta sig sem skákmenn. Kennslan fer fram međ ţeim hćtti ađ nemandinn fćr sér símaforritiđ Skype, sé hann ekki međ ţađ fyrir. tímarnir eru hugsađir fyrir skákmenn međ um og yfir 1600 eló stig til allt ađ 2200 stig.

Á Skype er bođiđ uppá myndbandssamtal og ţví horfir nemandinn einfaldlega á skjá kennarans á međan kennslustundinni stendur. Ađ loknum tímanum fćr svo nemandinn efniđ sent á pgn-formi og getur ţá haldiđ öllum kennslustundunum til haga. Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ eiga gagnagrunnsforrit eins og Chessbase eđa Chess-Assistant ţar sem hćgt er ađ niđurhala Chessbase Light sem er forrit til ađ lesa pgn-skrá.

Hver tími er cirka 75-90 mín. langur og kostar stakur tími 3.000 kr. Hafi nemendur áhuga á ađ festa marga tíma verđur verđur veittur sanngjarn afsláttur samkvćmt samkomulagi.

Áhugasamir geta haft samband í ţetta netfang jonviktor@hotmail.com eđa síma 848 8666.


Ađalfundur TR fer fram á mánudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 17. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.  Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Guđmundur vann - Hannes og Bragi međ jafntefli

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2372) sigrađi Bosníumanninn Srdjan Zlobec (2215) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Bosna Sarajevo-mótsins sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) gerđu jafntefli.  Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Nils Grandelius (2476) og Bragi viđ tyrkneska FIDE-meistarann Ogulcan Kanmazalp (2287).   Hannes hefur 15 stig (5˝ v.), Guđmundur hefur 12 stig (4 v.) og Bragi hefur 11 stig (4 v.)

Ekki liggur enn fyrir pörun níundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun en ljóst er ţó ađ skák Hannesar verđur sýnd beint.   Umferđin hefst kl. 12:30.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

 


Ísland styđur frambođ Karpov sem forseta FIDE

KarpovStjórn Skáksambands Íslands ákvađ nýlega á stjórnarfundi ađ styđja Karpov sem nćsta forseta Alţjóđskáksambandsins, FIDE.   Tilkynning ţess efnis send á skrifstofu hans í gćr.

 Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, áriđ 1951 og varđ heimsmeistari í skák áriđ 1975 og hélt titlinum í 10 ár samfleytt. Karpov hefur teflt tvívegis á Íslandi.  Kirsan Ilyumzhinov, sem hefur veriđ forseti síđustu 15 ár, er einnig í kjöri. 

Samkvćmt upplýsingum Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands, hafđi Garry Kasparov samband viđ íslenska skákhreyfingu og óskađi eftir stuđningi viđ Karpov. „Ađ Kasparov skuli óska eftir stuđningi viđ sinn forna fjanda er út af fyrir sig merkileg stađreynd," segir Gunnar.

Vefsíđa frambođs Karpovs


Anand heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand

 

 

Indverjinn Anand varđi heimsmeistaratitilinn í skák.  Tólfta og síđasta skák heimsmeistaraeinvígis hans og Topalov fór fram í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov hafđi hvítt og var teflt drottningarbragđ í fyrsta skipti.  Lengi vel stefndi í fremur bragđdaufa en heldur lifnađi yfir stöđunni í kringum 30. leik ţegar Indverjinn sprengdi upp miđborđiđ.  Topalov svarađi ónákvćmt og  lék illa af sér í 32. leik.  Anand tefldi lokin óađfinnanlega og mátti Topalov gefast upp eftir 56 leiki međ koltapađ leik.  Heimsmeistarinn sigrađi ţví 6˝-5˝ og heldur heimsmeistaratitlinum.  

 


30 krakkar á Vorhátíđarćfingu TR

vorhatidVorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur fór fram laugardaginn 8. maí. Ţetta var 32. laugardagsćfingin frá ţví í september. Rúmlega 100 börn hafa mćtt á ćfingarnar í vetur og sífellt bćtast fleiri börn í hóp ţeirra sem mćta ađ stađaldri.

Myndaalbúm frá ćfingunni

Laugardaginn 8. maí mćttu 30 hressir krakkar á ţessa lokaćfingu vetrarins og var mjög skemmtileg stemning. Ţar sem Landsmótiđ í skólaskák fór fram á sama tíma í sal T.R. vorum viđ međ ćfinguna í sal Skáksambands Íslands sem er hinum megin á ganginum. Torfi byrjađi á ţví ađ skella upp skákţraut á sýningarborđiđ og fékk fullt af tillögum um lausn á ţrautinni. Krakkarnir hafa skólast heilmikiđ í endatöflum í vetur í gegnum skákţrautirnar sem Torfi hefur lagt fyrir ţau á ćfingunum.

Ađ ţví loknu hófst verđlaunaafhending fyrir ástundun, samanlögđ stig (ástundun og árangur) svo og skákţrautirnar.

Verđlaun fyrir ástundun:

Börn fćdd 2002-2003 (í 1. -2. b.)
1. Vignir Vatnar Stefánsson
2. Axel Bergsson
3. Viktor Breki Guđlaugsson

Börn fćdd 2000-2001 (í 3.-4.b.)
1. Eysteinn Högnason, Halldóra Freygarđsdóttir og Sólrún Elin Freygarđsdóttir
2. Dawid Kolka
3. Erik Daníel Jóhannesson

Börn fćdd 1997-1999 (í 5.-7.b)
1. Gauti Páll Jónsson
2. Rafnar Friđriksson
3. Jakob Alexander Petersen

Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingarmótunum:
1. Gauti Páll Jónsson og Vignir Vatnar Stefánsson
2. Rafnar Friđriksson
3. Dawid Kolka

  Verđlaun fyrir skákţrautirnar:
1. Gauti Páll Jónsson
2. Vignir Vatnar Stefánsson
3. Axel Bergsson

Ţess má geta ađ mörg önnur börn en ţau sem fengu ţessar viđurkenningar voru međ feikigóđa mćtingu og mörg stig fyrir skákţrautirnar. Verđlaunin í ţessum flokkum eiga ađ vera hvetjandi líka fyrir ţau sem ekki voru međ alveg eins mörg stig og verđlaunahafarnir. Ţess má einnig geta ađ međ góđri mćtingu aukast möguleikarnir á verđlaunum, ţađ sýnir sig á ţví ađ Gauti Páll og Vignir Vatnar voru báđir međ 100% mćtingu á vorönninni.

Ţau sem einnig voru međ á vorhátíđarskákćfingunni voru: Kristján Gabríel Ţórhallsson, Guđmundur Agnar Bragason, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Smári Arnarson, Arnar Ingi Njarđarson, Páll Ísak Ćgisson, Björn Axel Agnarsson, Sölvi Halldórsson, Matthías Ćvar Magnússon, Eyţór Páll Stefánsson, Helgi Sćmundsson, Fannar Sigurđsson, Bjarki Sigurđsson, Sigurđur Alex Pétursson, Svava Ţorsteinsdóttir, Leifur Ţorsteinsson, Ólafur Örn Ólafsson, Ţórđur Valtýr Björnsson, Dagur Logi Jónsson, Ţorsteinn Freygarđsson. Eysteinn Högnason var ekki međ ađ ţessu sinni, en verđlaunin hans bíđa eftir honum ţar til hann kemur nćst.


Eftir verđlaunaafhendingu og myndatöku var ađ sjálfsögđu teflt! Torfi rađađi krökkunum saman og ţau tefldu tvćr skákir viđ sama andstćđing, fyrst tvćr 7 mín. skákir og síđan var rađađ upp á nýtt og tefldar tvćr 5 mín. skákir. Ekki var um ađ villast ađ krökkunum hefur fariđ mikiđ fram í vetur. Snilldartaktar sáust víđa á skákborđunum!

Ađ lokum var svo öllum bođiđ upp á kökuhlađborđ og djús, en ţađ var sameiginlegt međ krökkunum sem voru ađ tefla á Landsmótinu í skólaskák. Birna Halldórsdóttir sá um ţetta flotta kökuhlađborđ og Elín Guđjónsdóttir umsjónarmađur kom einnig međ dýrindis skúffuköku og lagđi á borđiđ! Allt ţetta féll vel í kramiđ hjá krökkunum og ţetta voru skemmtileg lok á ţessari vorhátíđarćfingu.

Ţar međ er vetrarstarfiđ hjá T.R. á laugardögum lokiđ ađ sinni. Ţó verđur bođiđ upp á eina staka laugardagsćfingu 5. júní kl. 14-16!
Umsjónarmennirnir Elín, Magnús og Sigurlaug svo og Torfi skákţjálfari ţakka öllum krökkunum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru!

Allir eru velkomnir aftur 5. júní og svo aftur eftir sumarfríiđ!

Gleđilegt sumar!

 


__________________________

Umsjónarmenn á ţessari ćfingu voru Elín Guđjóndóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Torfi Leósson sá um skákstjórn. Jóhann H. Ragnarsson tók ljósmyndir sem birtast munu á heimasíđu T.R. Birna Halldórsdóttir sá um kaffi og kökuhlađborđ.

Skákţjálfari er Torfi Leósson. Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţau međ sér ţau Elín Guđjónsdóttir, Magnús Kristinsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Öll eru ţau í stjórn Taflfélags Reykjavíkur.

Veffang: http://www.taflfelag.is/


KR-ingar töpuđu í Berlínarslag

KR-ingar töpuđu naumlega fyrir fyrna sterku liđi öflugasta og virtasta skáklúbbs Berlinar, Kreuzberg, á laugardaginn var. Keppnin fór fram á 21 borđi og var tefld tvöföld umferđ međ skiptum litum, atskákir međ 20 mín. umhugsunartíma + 5 sek. á leik.  KR vann fyrri umferđina međ 11-10, en tapađi ţeirri síđari međ  8 1/2 v. gegn 12 1/2, heildarúrslit ţví 22 1/2 gegn 19 1/2 Ţjóđverjunum í vil.  Slagurinn var einkar spennandi en tvćr skákir skiptu um eigendur á síđustu metrunum sem riđu baggamuninn.

Skák(her)deildin hefur áđur herjađ á Fćreyjar, Skotland, Danmörk og jafnan haft sigur en menn geta samt komiđ heim hnarreistir enda viđ ramman reip ađ draga í ţetta sinn og ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur.  Eftir tvo ár er fyrirhuguđ herför New York eđa Hollands  til ađ lemja á ţarlendum. Ţessar ferđir hafa veriđ farnar ásamt mökum og öflugu fylgdarliđi en alls voru 45 manns međ í för. Eftirtaldir valinkunnir skákmenn öttu kappi:    Andri V. Hrólfsson, Dađi Guđmundsson, Einar S. Einarsson (liđstj.), Finnbogi Guđmundsson, Guđmundur Ingason, Gunnar Finnsson, Jónas Elíasson, Jón G. Friđjónsson, Jón Steinn Elíasson, Hálfdán Hermannsson, Kristinn Bjarnason, Kristján Stefánsson (form.), Leifur Eiríksson, Ólafur Gísli Jónsson, Páll G. Jónsson, Sćbjörn G. Larsen, Össur Kristinsson. Stefán Ţormar Guđmundsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Sverrir Gunnarsson, ţá hinn gamalkunni meistari   Andrés Fjeldsted, sem býr ytra, međ liđinu.

Bestum árangri náđu:  Ólafur Gísli Jónsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Jón Steinn Elíasson, Guđmundur Ingason sem unnu báđar sínar skákir.  Nćstir komu međ 1 1/2 vinning ţeir:   Andri Hrólfsson; Kristinn Bjarnason; Sćbjörn G. Larsen,og Össur Kristinsson,   Vel var tekiđ á móti hópnum af ţeim Brigitte Grosse-Honebrink sem sá um skipulagninguna og Werner Ott, varaformanni og aldursforseta klúbbsins. Kristján Stefánsson flutti gott ávarp í leikslok og fór međ gamanmál ađ sínum hćtti, sem Andrés Fjeldsted túlkađi, og afhenti verđlaun og gjafir frá KR og silfurdrengjunum.

Myndaalbúm frá ESE


Bragi vann - Hannes međ jafntefli

Bragi Ţorfinnsson

Bragi Ţorfinnsson (2392) sigrađi ţýska FIDE-meistarann Jens Hirneise (2294) í sjöttu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag í Bosníu.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Egor Krivoborodov (2490).  Guđmundur Gíslason tapađi fyrir Serbanum Samir Sadikovic (2177).   Hannes hefur 11 stig (4 v.), Bragi 10 stig (3˝ v.) og Guđmundur 6 stig (2 v.).   

Stórmeistararnir Artyom Timofeev (2677), Rússlandi, og Jan Gustafsson (2640), Ţýskalandi, eru efstir međ 16 stig (5˝ v.).  Ţriđji er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) međ 15 stig (5 v.).

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Hannes og Bragi viđ króatíska stórmeistara.   Hannes viđ Ante Saric (2489) og Bragi viđ Ivan Saric (2580).  Spurning hvort ţeir séu brćđur.  Guđmundur teflir viđ Bosníumanninn Amir Hadzovic (2067).  Skák Hannesar verđur sýnd beint og hefst kl. 12:30.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 8779174

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband