Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi.   Ţátttökugjald 500 kr.  Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!

 


Bikarmót Snćlandsskóla í skák

Bikarmót Snćlandsskóla 2010Bikarmót Snćlandsskóla í skák  var haldiđ í skólanum miđvikudaginn 12. maí   Allir nemendur skólans  gátu skráđ sig í mótiđ.  90 duglegir krakkar mćttu til leiks. Mótiđ var liđakeppni, ţar sem 2 keppendur úr sama bekk (og  1 varamađur) skipuđu hvert liđ. Allir bekkir gátu sent eins mörg liđ í keppnina og ţeir vildu.  Tefldar voru 5 umferđir eftir Monrad kerfi. Ćsispennandi keppni lauk međ sigri 4.S sigur_ur_kjartansson_og_felagar.jpgsem fékk farandbikarinn til varđveislu í 1 ár. En sigurliđiđ, ţeir nafnarnir Sigurđur Kjartansson og Sigurđur Örn Ólafsson úr 4.S náđu 9 vinningum af 10 mögulegum.

Verđlaun voru veitt:

  • Farandbikar  var veittur ţeim bekk sem á sigurliđiđ.
  • 3 efstu liđ í yngri flokki (1.-4.bekkur) og eldri flokki (5.-10.bekkur) fengu verđlaunapeninga.
  • Allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal fyrir ađ vera međ í mótinu. 

Mótiđ var í umsjón Lenku Ptácníkovú skákkennara viđ skólann.

Myndaalbúm mótsins


Sigurlaug endurkjörin formađur TR

Sigurlaug formađurSigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var endurkjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld.  Međstjórnendur starfsáriđ 2010-2011 eru:

  • Björn Jónsson
  • Elín Guđjónsdóttir
  • Eiríkur K. Björnsson
  • Magnús Kristinsson
  • Ólafur S. Ásgrímsson
  • Ríkharđur Sveinsson

Varamenn eru:

  • Ţórir Benediktsson
  • Torfi Leósson
  • Áslaug Kristinsdóttir
  • Atli Antonsson

Sigurlaug er önnur konan til ađ gegna formennsku í félaginu og sú fyrsta sem situr í formannsstól lengur en eitt starfsár.


Hrađskákmót öđlinga fer fram annađ kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun, miđvikudaginn 19. maí, og hefst kl. 19:30.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi.   Ţátttökugjald 500 kr.  Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!

 


Tommi glćpakóngur í Vin

Katrín, Róbert, Tómas, Gunnar, Hrannar skákstj og Eiríkur

Glćpafaraldur í Vin gekk yfir í dag viđHverfisgötuna.  Ţađ var algjör reifari ađhorfa á lćtin viđ skákborđiđ og farsakennd mistök litu dagsins ljós, ţóígrundađar fléttur og mannfórnir dygđu stundum til ađ ganga frá andstćđingnum.

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn buđu upp áglćpafaraldurinn en verđlaun buđu ţeir heiđurspiltar í Bókinni ehf, eđafornbókabúđ Braga, eins og sumir segja, upp á. Bragi sjálfur komst ekki til ađleika fyrsta leikinn, en Eiríkur Ágúst Guđjónsson, hinn ótrúlega glöggi bókaormur og starfsmađur í Bókinni, mćtti og hélt stutta tölu viđ setningu

Eiríkur leikur fyrsta leik

 mótsins, ţar sem hann rćddi um taflmennsku sína viđ fanga og fremur  dapra uppskeru gegn ţeim, er hann var fangavörđur fyrir nokkrum árum síđan. Svo lék hann fyrsta leikinn í viđureign Róberts Lagerman og Hauks Halldórssonar í fyrstu umferđ og fékk frjálst val.

Eftir síđustu umferđina hélt menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um sögu íslenskra glćpabókmennta, styttri útgáfuna, en hún er vel ađ sér um ţau frćđin og međ prófgráđur upp á ţađ. Ađ ţví loknu ađstođađi hún Eirík Ágúst viđútdeilingu verđlauna, en allir ţátttakendur fengu glćpasögu međ sál. Ţess má geta ađ ţeir heiđursmenn í Bókinni fćrđu Katrínu góđa gjöf sem var rit eftir Steindór Sigurđsson skáld. Eitt af mörgum dulnefnum Steindórs var Valentínus, en ţađ 

Eiríkur Ágúst fćrir Katrínu menntamálaráđherra góđa gjöf

notađi Steindór ţegar hann skrifađi glćpasögur úr Reykjavíkurlífinu.

Ţessu stórskemmtilega sextán manna móti varstjórnađ af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni, og forseta Skáksambands Íslands, Gunnari Björnssyni og voru vinnubrögđin fumlaus.

Tómas Björnsson, sem fćr titilinn glćpakóngur, sigrađi međ fimm vinninga af sex mögulegum, en sex umferđir voru tefldar og umhugsunartíminn sjö mínútur á mann. Eftir fjórđu umferđ var kaffihlađborđ,  ţar sem kökur, ís og ávextir dempuđu ađeins mannskapinn.

Myndalbúm mótsins (AV) 

Úrslit:

 

  • 1.      Tómas Björnsson                   5,5
  • 2.      Róbert Lagerman                  5
  • 3.      Gunnar Björnsson                 5
  • 4.      Gunnar Finnsson                   4
  • 5.      Finnur Kr. Finnsson               4
  • 6.      Jóhannes Lúđvíksson            3,5
  • 7.      Hrannar Jónsson                    3,5
  • 8.      Ingi Tandri Traustason          3
  • 9.      Jón Úlfljótsson                        3
  • 10.  Haukur Halldórsson               3
  • 11.  Eymundur Eymundsson        2
  • 12.  Arnar Valgeirsson                   2
  • 13.  Óskar Einarsson                      2
  • 14.  Ingvar Sigurđsson                   2
  • 15.  Guđný Erla Guđnadóttir        2
  • 16.  Björn sćnski                       0

 


Glćpafaraldur í Vin í dag

skakspaejo.jpgMánudaginn 17. maí verđur sannkallađur glćpafaraldur sem herjar á Vinjarfólk.  Skákmót verđur ţar haldiđ og er ţemađ glćpasögur.

Mótiđ hefst kl. 13:10 en ţađ er stutt af ţeim Braga Kristjónssyni og Ara Gísla syni hans í Bókinni ehf, ţannig ađ allir ţátttakendur fá sérvaldar glćpasögur međ sál ađ móti loknu.

Bragi kemur og leikur fyrsta leikinn í sex umferđa háspennumóti ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur á mann.

Um leiđ og síđasti kallinn hefur veriđ drepinn í síđustu skák mótsins mun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, flytja stuttan pistil um íslenskar glćpabókmenntir. Ađ ţví loknu ćtlar Katrín ađstođa ţá heiđursfeđga viđ katrin-jakobsdottir.jpgverđlaunaafhendinguna.

Mótinu verđur stýrt af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni sem lengi hefur haft sterk tengsl viđ undirheima Indlands og sjálfum forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem er hvorki meira né minna en bankastarfsmađur.

Ţegar spennan er ađ ganga af ţátttakendum dauđum verđur tekiđ hlé og bođiđ upp á kaffi a la Vin sem aldrei hefur klikkađ.

Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er stađsett ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Ţađ er rekiđ af Rauđa krossi Íslands og síminn er 561-2612.

Skákfélag Vinjar er 40 manna félag sem ćtlar ađ láta ađ sér kveđa á nćsta Íslandsmóti, eftir tveggja ára undirbúning í 4. deild. Ţađ var formlega stofnađ eftir ađ Hrókurinn hafđi stađiđ ţar fyrir ćfingum og mótum á hverjum mánudegi í nokkur ár og hefur stađiđ fyrir u.ţ.b. mánađarlegum mótum í Vin og Rauđakrosshúsinu undanfarin misseri.


Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 17. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.  Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

 


Stigamót Hellis hefst 3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform vegna mótsins er komiđ á heimasíđu Hellis.

Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:
  • Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Rćđa Kasparovs viđ upphaf fundarins ţegar Karpov var útnefndur sem fulltrúi Rússa

Garry Kasparov hélt magnađa rćđu viđ upphaf fundar rússneska ráđsins sem tilnefndi Karpov sem frambjóđenda Rússa á FIDE-ţinginu í haust.   Fyrir ţá sem skilja rússnesku er hćgt ađ sé kappann í gegnum YouTube.  Ađrir verđa ađ láta sér duga ţýđingu Natalia Pogonina sem sjá má hér ađ neđan.  

I could answer some questions, but maybe I would rather address a common falsification of facts that is going on in the world. Even though we live in the age of the Internet and other modern technologies, some news spread slowly. There are a few myths in the chess world on which people try to base their ungrounded decisions. The situation itself is somewhat surreal: I and Karpov have clashed at this very building a couple of times, we have always been antagonists. A lot of issues have been sorted out, sometimes everything ended in an ideologic debate, sometimes in "bad peace". It has always been a confrontation.

As you might understand, today is a totally different case. I believe this day is very important for Russian chess. The sole fact that there is a dilemma, and it it seriously discussed - Karpov or Ilyumzhinov - seems strange to me. Not because it's a candidate master vs a world champion; but because nowadays in chess and the professional world in general reputation is the key factor. I don't think there is any challenge in determining who is more reputable.

It's a disgrace that they are trying to impose the 15-year old (as Ilyumzhinov's reign) mythology on the Russian Chess Federation. The other members of the Supervisory Board (who haven't joined us) are under the impression that the whole world supports Ilyumzhinov. It's a lie. I haven't been in the chess circles for a while, but I visit a lot of countries. I can estimate in what condition the world is. That statement is not true. In fact, the chess world is in a disastrous condition. The leading chess website - ChessBase - has posted a trivia. People had to guess where the 6th Grand Prix stage will take place. Baku, Jermuk, Sochi, Nalchik, Elista, where will the next one be? The answer was Astrakhan, to form a circle on the map. Just think about the names of the cities! (Then some polite remarks aimed at showing he means no offense towards the locations).

When we were playing with Karpov, where was it? Moscow, London, New York, Seville, Leon. And where are we today? It didn't happen just all of a sudden. Chess is not at the circumference because everywhere else it is not taken seriously. And it's not just a problem of world's chess, it's a problem for Russia. When all the world media is showing the FIDE president recalling his meeting with aliens. One can live in the world of hallucinations. But when the future of chess depends on such people... It's obvious that this situation won't change, and everyone understands it in (lists countries). You have been provided with a presentation by Anatoly Evgenievich Karpov with a list of the countries which support him. The chess countries (USA, Germany, England, Spain, Switzerland) are on the list. Also many others (mentions them). Even Ukraine. I.e. the countries which have traditionally been supporting Ilyumzhinov. Just think about it.

This support stands for something. Supporting someone at an early stage is a risky step. It's a serious risk to oppose the current President (who has been the head of FIDE for 15 years) at such an early stage of the elections. The situation has changed dramatically. 21 countries already, before the elections, are supporting Karpov. About half of them have been supporting Ilyumzhinov before. Ukraine - it's actually a very uncommon thing. Before they have been supporting Iyumzhnova vs Bessel Kok, now they have expressed their support for Karpov...

Per Anatoly Evgenievich request I have been communicating with many leaders of chess federations and grandmasters. Everyone is afraid of just one myth: that in Khanty-Mansiisk (where the elections will take place - Pogonina.com) everyone will be "buried". Today's meeting will be decisive in the confrontation. People somehow believe that Ilyumzhinov controls everything in Russia. Today we have a chance to show that it is not the truth. Kirsan has no support in the world, all the can rely upon is the so-called "administrative resource". Dvorkovich, Ilyumzhinov, Magomedov? And Karpov? How can one compare them?

This discussion is extremely important. It's not only about Russian chess, it's about the future of world chess. These things are interconnected. The agenda which we were supposed to discuss today has some unreal items. Let's talk about the real problems. We can't win 3 Chess Olympiads in a row. I have been brought up in the system of coordinates where 2nd place was a failure. Has something happened, now people approach it in a different way. For the first time since 1921 (Lasker-Capablanca) no Russian (or Soviet) representative is playing at the WC match. Look at our teeenagers. Karjakin (although he is not a teenager already), and came from Ukraine. Anyway, it's clear that he is not a future world champion due to...(pauses) format. We are on the decline everywhere. That's what we should be discussing.

Today we have a great chance to start affecting the process. Not by hiring legionaries from (names countries), but by working with Karpov's strong team. This can be discussed properly. And where is Ilyumzhinov? Why is Kirsan not here? Why is he not telling us about aliens, his connections, banks, Chess City, New Vasiuki? He has nothing to say because 15 years is a lot of time. It has been understood everywhere. The only reason why not everyone has supported Karpov already is that they are afraid and waiting for the decision here. We have to prove that it's not like that. It's a house of cards.

A great chess player on one side and a cardsharper on the other. You have the power to change this. If you have any questions on the situation in the world, feel free to ask. I know it pretty well, and have contacted a great number of people during the last two months. I am surprised. I also had the same instincts: everyone in Africa and the Carribean region is bribed; and then you start talking to people and see that people have understood everything. They are contacted once in 4 years, and then forgot about. They want changes, they want to see grandmasters, some programs.

Campomanes (although we had many controversies with him), at least tried to do something. Not much, but now nothing is being done at all. This situation can be changed, because the potential of chess is absolutely incredible. Modern technologies would allow create chess communities on the Internet, but nothing of that type has been done. Once again, we're faced with some sort of delirium: David Kaplan is going to teach us how to live. We have got more professional experience. And the reaction from the federations that have already supported Karpov show us that it is the right moment, people are ready for a change. Questions?


Vefsíđa Natalia Pogonina


Vel sóttur Vesturbćjarbiskup

Laugardaginn 15. maí fór fram skákmótiđ Vesturbćjarbiskupinn og var teflt í safnađarheimili Neskirkju. Mótiđ var fyrst haldiđ í fyrra og fór ţví nú fram í annađ sinn. Ađ ţessu sinni voru um 40 skákmenn mćttir til leiks á aldrinum 6-16 ára og var teflt í fjórum flokkum. Skákmennirnir eiga ţađ allir sameiginlegt ađ koma úr Vesturbćnum og er Vesturbćjarbiskupinn 2010 enn ein stađfesting á ţeim rísandi skákáhuga sem er vestur í bć.

Tefldar voru 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

1.-2. Bekkur

1. Ísafold Kristín Halldórsdóttir - Landakotsskóli 5 V.

2. Ólafur Snorri Rafnsson - Grandaskóli 4 V.

3. Bryndís Líf Bjarnadóttir - Melaskóli 3 V.

3.-4. Bekkur 

1. Smári Arnarson - Melaskóli 5 V.

2. Hákon Rafn Valdimarsson - Melaskóli 4 V.

3. Oddur Stefánsson - Ísaksskóli 3 V.

5.-7. Bekkur

1. Gauti Páll Jónsson Grandaskóli - 5 V.

2.-4. Dagur Logi Jónsson Melaskóli - 4 V.

2.-4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Melaskóli 4 V.

2.-4. Fannar Skúli Birgisson - Melaskóli 4 V.

8.-10. Bekkur

1. Sindri Ingólfsson - Hagaskóli 4 V.

2-3. Mikael Luis Gunnlausson - MR  3 V.

2-3. Ólafur Örn Haraldsson - Hagaskóli 3 V.

Frumkvćđi ađ mótinu hafđi formađur hverfaráđs Vesturbćjar Vala Ingimarsdóttir. Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar sá um undirbúning og kynningu á mótinu. Auk ţessara ađila má nefna hlut foreldra í mótinu og má ţá helst nefna formann foreldrafélags Grandaskóla Maríu Helenu Sarabia. Framkvćmd mótsins var svo í höndum Skákakademíu Reykjavíkur.

Ađ móti loknu veitti Kjartan Magnússon formađur menntaráđs Reykjavíkur sigurvegurunum glćsilega bikara auk ţess sem allir keppendur fengu verđlaunapening.

Myndir vćntanlegar.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband