Fćrsluflokkur: Félagaskipti
1.10.2008 | 19:36
B-sveit Reyknesinga tekur sćti Kátra biskupa
B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar tekur sćti Kátu biskupna í ţriđju deild Íslandsmót skákfélaga en biskuparnir kátu hafa dregiđ liđ úr keppni.
Reyknesingar höfnuđu í sjöunda og nćstíđasta sćti. Áđur hafđi Taflfélag Dalvíkur dregiđ sig úr ţriđju deildinni og sćti ţeirra tók d-sveit Hellis. Ţađ er ţađ miklar hrćringar í ţriđju deildinni nú.
25.9.2008 | 10:38
Taflfélag Dalvíkur tekur ekki ţátt í Íslandsmóti skákfélaga
Taflfélag Dalvíkur mun ekki taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga sem hefst 3. október nk. Félagsmenn munu almennt hafa gengiđ til liđs viđ Skákfélag Akureyrar.
D-sveit Taflfélagins Hellis, sem endađi í ţriđja sćti fjórđu deildar, mun taka sćti Taflfélags Dalvíkur í ţriđju deild.
17.9.2008 | 12:28
Maze í TR
Franski stórmeistarinn Sebastien Maze (2553) hefur gengiđ frá félagaskiptum yfir í Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélagi Vestmannaeyja.
16.9.2008 | 18:22
Sterkir skákmenn í Taflfélagi Bolungarvíkur
Taflfélag Bolungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks í Íslandsmóti Skákfélaga 2008-2009. a-liđiđ teflir í 1.deild, b-liđiđ í 3.deild og svo c&d liđ sem tefla í 4.deild.
Eftirfarandi listi er yfir 36 stigahćstu liđsmennina (titill, nafn,land, FIDE-stig og fćđingarár):
1. GM Shirov, Alexei ESP 2741 1972
2. GM Volokitin, Andrei UKR 2671 1986
3. GM Efimenko, Zahar UKR 2670 1985
4. GM Areshchenko, Alexander UKR 2664 1986
5. GM Van Wely, Loek NED 2644 1972
6. GM Fridman, Daniel GER 2637 1976
7. GM Baklan, Vladimir UKR 2631 1978
8. GM Kryvoruchko, Yuriy UKR 2628 1986
9. GM Oleksienko, Mikhailo UKR 2588 1986
10. GM Halkias, Stelios GRE 2579 1980
11. GM Kuzubov, Yuriy UKR 2578 1990
12. GM Miezis, Normunds LAT 2540 1971
13. GM Jón L Árnason ISL 2507 1960
14. IM Fernando, Diogo POR 2449 1980
15. WGM Zatonskih, Anna USA 2446 1978
16. IM Jón Viktor Gunnarsson ISL 2431 1980
17. IM Bragi Ţorfinnsson ISL 2408 1981
18. IM Dagur Arngrímsson ISL 2392 1987
19. Sandstrom, Ludvig SWE 2354 1965
20. Guđmundur Stefán Gíslason ISL 2328 1964
21. FM Elvar Guđmundsson ISL 2321 1963
22. FM Halldór Grétar Einarsson ISL 2264 1966
23. Guđmundur Halldórsson ISL 2251 1959
24. Tómas Hermannsson ISL 2249 1971
25. Magnús Pálmi Örnólfsson ISL 2212 1971
26. Árni Ármann Árnason ISL 2139 1963
27. Arinbjörn Gunnarsson 2160
28. Guđmundur Magnús Dađason 1975
29. Sigurđur Ólafsson 1970
30. Dađi Guđmundsson 1970
31. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
32. Stefán Arnalds 1935
33. Helgi Hauksson 1935
34. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
35. Magnús K Sigurjónsson 1860
36. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820
15.9.2008 | 11:30
Bjarni í TV
15.9.2008 | 10:47
Arngrímur og Halldór Ingi orđnir Mátar
Arngrímur Gunnhallsson (1940) og Halldór Ingi Kárason (1780) hafa gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta. Arngrímur kemur úr TR en Halldór Ingi úr SA.
12.9.2008 | 20:20
Galego, Lárus og Kjartan í TV
Portúgalski stórmeistarinn Luis Galego (2506) og íslensku skákmennirnir Lárus Ari Knútsson (2113) og Kjartan Guđmundsson (2004) og hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélag Vestamannaeyja.
Luis snýr aftur eftir eins árs dvöl í Taflfélagi Reykjavíkur en Lárus, sem einnig kemur úr TR, og Kjartan, sem kemur úr Kátu biskupunum, hafa komiđ viđ í fleiri félögum en hćgt er ađ telja á fingrum annarrar handar!
12.9.2008 | 10:25
Arnar, Rúnar og Ţórleifur líka orđnir Mátar
Arnar Ţorsteinsson (2233), Rúnar Sigurpálsson (2187) og Ţórleifur Karlsson (2125) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.
10.9.2008 | 10:35
Magnús, Jón Árni og Jakob Ţór orđnir Mátar
Magnús Teitsson (2189), Jón Árni Jónsson (2073) og Jakob Ţór Kristjánsson (1790) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.
Ţetta er ekki einu fréttirnar af félagaskiptum ţví Helgi Hauksson (1935) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur úr Skákfélagi Selfoss og nágrennis.
Félagaskipti | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2008 | 18:14
Pálmi í Mátar
Pálmi R. Pétursson (2105) hefur gengiđ úr Skákfélagi Akureyrar og tilkynnt félagaskipti yfir í nýstofnađ taflfélag, Taflfélagiđ Mátar.
Ritstjóri veit ekkert meira um ţađ nýja félag og óskar hér međ međ eftir meiri upplýsingum!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar