Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Félagaskipti

Tómas til Bolungarvíkur

Tómas HermannssonTómas Hermannsson (2249) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur.  Tómas hefur langlengst veriđ í Skákfélagi Akureyrar.

 


Ivanchuk efstur í Moskvu

Ivanchuk.jpgÚkraíninn Ivanchkuk (2781) náđi efsta sćtinu af Rússanum Morozevich (2788) međ ţví ađ sigra hann í sjöundu umferđ minningarmótsins um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag.   Fjörlega var teflt í dag og lauk ađeins einni skák međ jafntefli.   Morozevich er annar en Ísraelinn Gelfand (2720) og Úkraíninn Ponomariov (2718) eru í 3.-4. sćti.  

Úrslit sjöundu umferđar:

 

Ivanchuk, Vassily- Morozevich, Alexander1-0
Gelfand, Boris- Kramnik, Vladimir˝-˝
Ponomariov, Ruslan- Shirov, Alexei1-0
Alekseev, Evgeny- Mamedyarov, Shakhriyar1-0
Kamsky, Gata- Leko, Peter0-1

 

Stađan:

1.Ivanchuk, VassilyUKR278152902
2.Morozevich, AlexanderRUS27882847
3.Gelfand, BorisISR272042793
4.Ponomariov, RuslanUKR271842796
5.Alekseev, EvgenyRUS27082744
6.Kramnik, VladimirRUS27882744
7.Leko, PeterHUN27412754
8.Mamedyarov, ShakhriyarAZE274232689
9.Kamsky, GataUSA27232643
10.Shirov, AlexeiESP27412510

 

Heimasíđa mótsins


Sigurđur Páll í KR

Sigurđur Páll SteindórssonSigurđur Páll Steindórsson (2208) er genginn til liđs viđ Skákdeild KR en Sigurđur Páll hefur veriđ félagsmađur í TR hingađ til.

 

 


Stefán Ţór í Víkingaklúbbinn

Stefán Ţór Sigurjónsson (2120) hefur gengiđ til liđs viđ Víkingaklúbinn en síđustu ár hefur Stefán teflt međ Taflfélagi Vestmannaeyja.

 


Arnţór Sćvar í TR

Arnţór Sćvar Einarsson (2246) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur.  Arnţór Sćvar hefur síđustu ár veriđ í Helli.

 


Guđni Stefán í Fjölni

Guđni Stefán Pétursson ađ tafli í BúdapestGuđni Stefán Pétursson (2135) er genginn til liđs viđ Skákdeild Fjölnis úr Taflfélagi Reykjavíkur ţar sem hann hefur aliđ manninn.

 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband