Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Emil og Kristófer Íslandsmeistarar í skólaskák

Emil Sigurđarson, Laugalćkjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urđu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák.   Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í ţeim flokki og Kristófer í yngri flokki (1.-7. bekk).   Báđir tryggđu ţér sigur í lokaumferđinni.  Emil međ jafntefli gegn Erni Leó Jóhannssyni, sem varđ annar, og Kristófer međ sigri á Oliveri Aroni Jóhannessyni, sem var efstur fyrir umferđina, í yngri flokki.   

Alls tóku 24 skákmenn ţátt í Landsmótinu úr öllum kjördćmum.   Landsmótsstjóri og ađalskákstjóri var Páll Sigurđsson en honum til ađstođar var Ólafur S. Ásgrímsson.  Kjördćmisstjórar fá miklar ţakkir frá Skáksambandinu.  Birna sá ađ ekki vćsti um keppendur á međan mótinu og eldađi oní fjöldann.

Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar í kvöld.


Eldri flokkur:


Úrslit 11 . umferđar:

Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Sigurdarson Emil ˝ - ˝Johannsson Orn Leo 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 
Sayon Russel 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 
Kjartansson Dagur 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 
Oskarsson Nokkvi Jarl ˝ - ˝Andrason Pall 


Stađan:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík9,545,751862
2Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík8,538,251746
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes834,51715
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE732,751642
5Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su7281641
6Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík6,524,251630
7Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes625,251590
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su5,520,251557
9Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes4,512,51486
10Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust2,541381
11Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir101209
12Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV00792

Yngri flokkur:


Úrslit 11. umferđar:

Ragnarsson Heimir Pall 0 - 1Palsdottir Soley Lind 
Sverrisson Atli Geir 0 - 1Malager Lawrence Sif 
Jonsson Robert Leo 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Gudmundsson Axel Edilon 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Gautason Kristofer 1 - 0Johannesson Oliver 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Ragnarsson Dagur 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland1046,751674
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík9,5421612
3Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE9,5421608
4Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík937,751561
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE7211437
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík511,51299
7Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes4,513,251281
8Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes4,59,251272
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,53,751124
10Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir22,51073
11Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland1,52,251026
12Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland14,5952


Emil efstur í eldri flokki - Oliver, Dagur og Kristófer í ţeim yngri

Oliver AronEmil Sigurđarson er efstur međ 8 vinninga ađ loknum 9 umferđum í eldri flokki Landsmótsins í skák. Örn Leó Jóhannsson er annar međ 7˝ vinning.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Mikael Jóhann Karlsson og Nökkvi Sverrisson koma nćstir međ 6˝ vinning.   Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason eru efstir og jafnir í yngri flokki međ 8˝ vinning.    Tvćr umferđir fara fram á Emil Sigurđarsonmorgun og hefst sú fyrri ţeirra kl. 9 í fyrramáliđ.  Efstu menn eiga töluvert eftir mćtast í lokaumferđunum tveimur. 

Nýjan pistil frá Stefáni Bergssyni má finna á heimasíđu Akademíunnar.

Eldri flokkur:


Úrslit 9. umferđar:

Johannsson Orn Leo 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Sverrisson Nokkvi 
Sigurdarson Emil 1 - 0Jonsson Dadi Steinn 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
Sayon Russel 0 - 1Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík8
2Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík7,5
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes6,5
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE6,5
5Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su6,5
6Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes5,5
7Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík4,5
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3,5
10Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust1
11Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir1
12Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 9. umferđar:

Malager Lawrence Sif 0 - 1Palsdottir Soley Lind 
Ragnarsson Heimir Pall 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Sverrisson Atli Geir 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Johannesson Oliver 
Gudmundsson Axel Edilon 0 - 1Ragnarsson Dagur 
Gautason Kristofer ˝ - ˝Thorgeirsson Jon Kristinn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík8,5
2Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík8,5
3Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland8,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE7,5
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík4
7Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes3,5
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
10Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland1
11Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir1
12Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5


Örn Leó, Emil og Nökkvi efstir í eldri flokki - Kristófer í ţeim yngri

Nökkvi og Örn LeóŢađ er gríđarleg spenna á Landsmótinu í skólaskák ţegar sjö umferđum af ellefu er lokiđ.  Örn Leó Jóhannsson, Emil Sigurđarson og Nökkvi Sverrisson eru efstir í eldri flokki međ 6 vinninga og Mikael Jóhann Karlsson er skammt undan međ 5˝ vinning.   Kristófer Gautason er efstur í yngri flokki međ fullt hús, Oliver Aron Jóhannesson og KristóferDagur Ragnarsson koma nćstir međ 6˝ vinning og Jón Kristinn Ţorgeirsson er fjórđi međ 6 vinninga.   Áttunda umferđ hófst kl. 13.  Fullt af myndum, og m.a. myndir af öllum keppendum mótsins má finna í myndaalbúmi mótsins.  


Eldri flokkur:


Úrslit 7. umferđar:

Sverrisson Nokkvi 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Johannsson Orn Leo 1 - 0Jonsson Dadi Steinn 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 
Sigurdarson Emil ˝ - ˝Andrason Pall 
Karlsson Mikael Johann 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 
Sayon Russel 0 - 1Kjartansson Dagur 



Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík6
2Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík6
3Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su6
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE5,5
5Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes4,5
6Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes4
7Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3,5
8Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3
9Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík2,5
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir1
11Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 7. umferđar:

Johannesson Daniel Gudni      Palsdottir Soley Lind 
Malager Lawrence Sif 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ragnarsson Heimir Pall 0 - 1Johannesson Oliver 
Sverrisson Atli Geir 0 - 1Ragnarsson Dagur 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Gudmundsson Axel Edilon 0 - 1Gautason Kristofer 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland7
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík6,5
3Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík6,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE6
5Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík3
7Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE3
8Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes2,5
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
10Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5
11Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0

 



Emil efstur í eldri flokki - Kristófer efstur í yngri flokki

Emil Sigurđarson er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ eldri flokks Landsmótsins í skák sem fram fór í kvöld.  Nökkvi Sverrisson og Örn Leó Jóhannsson koma nćstir međ 5 vinninga.  Kristófer Gautason er efstur í yngri flokki međ fullt hús en nćstir eru Oliver Aron Jóhannsson og Dagur Ragnarsson međ 5,5 vinning.   Ţrír umferđir eru tefldar á morgun og hefst sú fyrsta ţeirra kl. 9:30 í fyrramáliđ.

Rétt er ađ benda á pistil Stefán Bergssonar um gang mála á heimasíđu Skákakademíunnar.


Eldri flokkur:


Úrslit 6. umferđar:

Grimsson Stefan Logi 0 - 1Sayon Russel 
Kjartansson Dagur ˝ - ˝Karlsson Mikael Johann 
Oskarsson Nokkvi Jarl 0 - 1Sigurdarson Emil 
Andrason Pall ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1Johannsson Orn Leo 
Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 


Stađan:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík5,5
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su5
 Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík5
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE4,5
5Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes3,5
6Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes3,5
7Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3,5
8Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3
9Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík1,5
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir1
11Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 6. umferđar:

Hvítur sigrađi í öllum viđureignum umferđarinnar! 

 

Palsdottir Soley Lind 1 - 0Gudmundsson Axel Edilon 
Gautason Kristofer 1 - 0Jonsson Robert Leo 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Sverrisson Atli Geir 
Ragnarsson Dagur 1 - 0Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Oliver 1 - 0Malager Lawrence Sif 
Bjorgvinsson Andri Freyr 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 


Stađan:



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland6
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík5,5
3Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík5,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE5
5Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík3
7Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes2,5
8Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE2
10Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5
11Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0

 

 



Emil og Nökkvi efstir í eldri flokki - Kristófer efstur í yngri flokki

Emil Sigurđarson og Nökkvi Sverrisson eru efstir í eldri Landsmótsins í skólaskák međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ.  Mikael Jóhann Karlsson og Örn Leó Jóhannsson koma nćstir međ 4 vinninga.  Kristófer Gautason er efstur í yngri flokki međ fullt hús.  Oliver Aron Jóhannsson og Dagur Ragnarsson koma nćstir međ 4,5 vinning.   Sjötta umferđ hefst núna kl. 19:30.


Stađan í eldri flokki:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík4,5
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su4,5
3Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE4
4Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík4
5Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes3
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3
7Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes3
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3
9Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík1
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir0
 Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Stađan í yngri flokki:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland5
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík4,5
3Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík4,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE4
5Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík3
7Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
8Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes1,5
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE1
10Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5
11Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0

 

 



Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld

Landsmótiđ í skólaskák hófst í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld međ tveimur umferđum.   Ţegar hefur orđiđ nokkuđ um óvćnt úrslit.  Páll Andrason, Nökkvi Sverrisson og Emil Sigurđarson eru efstir í eldri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Axel Edilon Guđmundsson og Kristófer Gautason erU efstir í yngri flokki.  Mótinu verđur framhaldiđ kl. 9:30 í fyrramáliđ.


Eldri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Andrason Pall 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 
Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝Kjartansson Dagur 
Sverrisson Nokkvi 1 - 0Sayon Russel 
Johannsson Orn Leo 0 - 1Karlsson Mikael Johann 
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 - 1Sigurdarson Emil 


Úrslit 2. umferđar:

Grimsson Stefan Logi 0 - 1Sigurdarson Emil 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sayon Russel 0 - 1Johannsson Orn Leo 
Kjartansson Dagur 0 - 1Sverrisson Nokkvi 
Oskarsson Nokkvi Jarl 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 
Andrason Pall 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes2
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su2
 Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík2
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE1,5
5Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su1,5
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes1
 Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík1
8Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes0,5
 Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík0,5
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir0
 Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0



Yngri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Ragnarsson Dagur 1 - 0Palsdottir Soley Lind 
Johannesson Oliver 1 - 0Thorgeirsson Jon Kristinn 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Gautason Kristofer 
Johannesson Daniel Gudni 0 - 1Gudmundsson Axel Edilon 
Malager Lawrence Sif 0 - 1Jonsson Robert Leo 
Ragnarsson Heimir Pall 1 - 0Sverrisson Atli Geir 

 

Úrslit 2. umferđar:


Palsdottir Soley Lind 1 - 0Sverrisson Atli Geir 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Ragnarsson Heimir Pall 
Gudmundsson Axel Edilon 1 - 0Malager Lawrence Sif 
Gautason Kristofer 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ragnarsson Dagur ˝ - ˝Johannesson Oliver 



Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík2
2Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2
 Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland2
4Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík1,5
 Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík1,5
6Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes1
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE1
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes1
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE0
 Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0
 Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0

 

Fjórar umferđir eru tefldar á morgun.  Ţriđja umferđ hefst kl. 9:30 í fyrramáliđ.

 


Nökkvi og Kristófer kjördćmismeistarar Suđurlands

Lokiđ er Kjördćmismóti Suđurlands sem fram fór ađ Flúđum í dag.  19 keppendur voru skráđir til leiks og tóku ţátt.  Mótiđ fór vel fram og ađstćđur til skákiđkunar hinar bestu en í Flúđaskóla er mikill skákáhugi ţessa daganna og til marks um ţađ héldu ţeir 90 manna skákmót í skólanum s.l miđvikudag.  Kjördćmismeistarar urđu Nökkvi Sverrisson, í eldri flokki, og Kristófer Gautason, yngri flokki.  Báđir eru ţeir úr Barnaskóla Vestmannaeyja.

Páll Sigurđsson landsmótsstjóri heiđrađi mótiđ međ nćrveru sinni en um skákstjórn sá Magnús Matthíasson kjördćmisstjóri.

Hart var barist á öllum borđum ţó fljótt vćri ljóst ađ Eyjamenn vćru í nokkrum sérflokki enda ţeir gćlt viđ skákgyđjuna öllu lengur en jafnaldrar ţeirra á fastalandinu sem ţó hafa sýnt miklar framfarir og er sérstaklega eftirtektarvert hve Hvolsskóli og Flúđaskóli leggja mikla rćkt viđ skákina.

Í yngri flokki voru ţađ Eyjapeyjarnir ţeir Kristófer Karls Gautason og Jörgen Freyr Ólafsson sem urđu jafnir og efstir á mótinu međ 8,5 vinninga, gerđu jafntefli í innbyrđis skák, ţeir tefldu tveggja skáka einvígi um sigurinn á mótinu ţar sem Kristófer hafđi öruggan sigur.  Í ţriđja sćti međ 6 vinninga urđu síđan ţeir Axel Guđmundsson frá Hvolsskóla og samskólungur hans Eyţór Guđlaugsson, Axel tryggđi sér ţriđja sćtiđ eftir 3 aukaskákir.

Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson frá Barnaskóla Vestmannaeyja öruggan sigur, vann alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga.  Í öđru sćti varđ síđan Dađi Steinn Jónsson frá sama skóla međ 7 vinninga.  Um ţriđja sćtiđ ţurfi síđan einnig aukaskákir eins og í yngri flokki en ţar urđu ţeir Sigurđur B.Ólafsson frá Hvolsskóla og Atli Sigurđsson frá Flúđaskóla  jafnir međ 5 vinninga.  Atli hafđi sigur í bráđabana og tryggđi sér ţar međ 3.sćtiđ.

Fulltrúar Suđurlands á Landsmóti liggja ţví fyrir (2 efstu í hvorum flokki) og óska Sunnlendingar hvar í heiminum sem er ţeim góđs gengis.


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2010, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2010, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 2. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Russel og Lawrence kjördćmismeistarar Vestfjarđa

Skólaskákmeistarar Vestfjarđa: Russel og LawranceVestfjarđamótiđ í skólaskák fór fram í Grunnskólanum á Ísafirđi í gćr en ţar kepptu nemendur frá grunnskólum á svćđinu. Russel Sayon frá Flateyri sigrađi í flokki eldri nemenda en í öđru sćti var Jakub Kozlowski og John Wayne lenti í ţví ţriđja. Í yngri flokki sigrađi Lawrence SiF Malagar frá Flateyri en Marcin Lipiec frá Flateyri varđ í öđru sćti og Sturla Snorrason frá Suđureyri hafnađi í ţriđja sćti. Sigurvegar á mótinu keppa fyrir hönd Vestfjarđa á landsmóti í skólaskák sem fram fer í byrjum maí.

Sjá nánar á vef BB.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband