Fćrsluflokkur: Unglingaskák
10.6.2010 | 10:51
Leikskólakrakkar tefla í Laufásborg
Hjónin Lenka Ptácníková og Omar Salama hafa síđustu ţrjár vikur stađiđ fyrir skákkennslu á Leikskólanum Laufásborg. Lenka kenndi stelpunum og Omar kenndi strákunum en Laufásborg er Hjallastefnuskóli. Alls tóku 64 krakkar ţátt í kennslunni, jafn margir og reitirnir á skákborđinu.
34 krakkar, 4 og 5 ára, tóku ţátt í sjálfu mótinu í gćr og tefldu ţćr svokallađa peđaskák en ţar vinnur sá sem fyrr kemur peđi upp í borđ eđa drepur alla menn andstćđingsins. Ágćtis leiđ til ađ byrja skákkennslu fyrir krakkana. Krakkarnir voru afar áhugasamir og mátti sjá leikgleđina lýsa af hverju andliti og allir tókust í hendur í upphafi skákar. Lenka vinnur nú ađ verkefni í Kópavogi í samvinnu Skákstyrktarsjóđ Kópavogs en ţar á ađ kenna skák í öllum leikskólum bćjarins.
Gunnar Björnsson, forseti SÍ, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir hana Fjólu en hún lék b4 í fyrsta leik.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarstarfsemi Skákakademíu Reykjavíkur er komiđ á fullt skriđ og má lesa um hana á heimasíđu Akademíunnar. Ţar má einnig lesa fróđlegt viđtal Stefáns Steingríms viđ Sigurbjörn Björnsson, bóksala.
Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur
30.5.2010 | 21:33
Hjörvar skákmeistari Skákskólans
Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) er skákmeistari Skákskóla Íslands en annađ sinn eftir sigur á Meistaramótinu sem lauk í dag. Hjörvar sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1980) í mikilli hörkuskák í lokaumferđinni og hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Ingvar Ásbjörnsson (1985) varđ annar međ 5,5 vinning. Í 3.-4. sćti urđu Mikael Jóhann Karlsson (1705) og Örn Leó Jóhannsson (1775) međ 5 vinninga.
Hallgerđur Helga varđ efst stúlkna, Dagur Ragnarsson varđ efstur skákmenna 14 ára og yngri og var jafnframt gjaldgengur í flokki 12 ára og yngri en ţau verđlaun fékk Jón Trausti Harđarson ţar sem hver skákmađur fćr ađeins ein aukaverđlaun. Verđlaunahafar fengu ađ velja sér bćkur frá skákbókasölu Sigurbjörns.
Helgi Ólafsson sá um skákstjórn en honum til ađstođar voru Stefán Bergsson og Ţröstur Ţórhallsson.
Úrslit sjöundu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 4˝ | 0 - 1 | 5˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Asbjornsson Ingvar | 5 | ˝ - ˝ | 4˝ | Johannsson Orn Leo |
Brynjarsson Helgi | 4 | ˝ - ˝ | 4˝ | Karlsson Mikael Johann |
Lee Gudmundur Kristinn | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Ragnarsson Dagur |
Kristinardottir Elsa Maria | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Hauksdottir Hrund | 3˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Sigurdsson Birkir Karl |
Jonsson Hjortur Snaer | 3 | 0 - 1 | 3 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Magnusson Sigurdur A | 3 | 0 - 1 | 3 | Kjartansson Dagur |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Johannesson Oliver |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 3 | 0 - 1 | 3 | Hardarson Jon Trausti |
Heidarsson Hersteinn | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Andrason Pall |
Kolka Dawid | 2 | 0 - 1 | 2˝ | Kristinsson Kristinn Andri |
Ragnarsson Heimir Páll | 2 | 1 - 0 | 2 | Ólafsson Jörgen Freyr |
Johannsdottir Hildur Berglind | 2 | 0 - 1 | 2 | Jonsson Robert Leo |
Kjartansson Sigurdur | 1 | 0 - 1 | 2 | Jónsson Logi |
Johannesson Kristofer Joel | 1˝ | 1 - 0 | 0 | Helgason Hafţór |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2445 | 6,5 |
2 | Asbjornsson Ingvar | 1985 | 5,5 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | 5 |
4 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 5 |
5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 4,5 |
6 | Brynjarsson Helgi | 1975 | 4,5 |
7 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 4,5 |
8 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 4,5 |
9 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 4,5 |
10 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 4 |
11 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 4 |
12 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 4 |
13 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 4 |
14 | Kjartansson Dagur | 1530 | 4 |
15 | Kristinardottir Elsa Maria | 1685 | 3,5 |
16 | Andrason Pall | 1645 | 3,5 |
17 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | 3,5 |
18 | Johannesson Oliver | 1310 | 3,5 |
19 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 3,5 |
20 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | 3 |
21 | Magnusson Sigurdur A | 1340 | 3 |
22 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | 3 |
23 | Jonsson Robert Leo | 1180 | 3 |
24 | Jónsson Logi | 0 | 3 |
25 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 3 |
26 | Heidarsson Hersteinn | 1190 | 2,5 |
27 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 2,5 |
28 | Kolka Dawid | 1170 | 2 |
29 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 2 |
30 | Ólafsson Jörgen Freyr | 1215 | 2 |
31 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 1 |
32 | Helgason Hafţór | 0 | 0 |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010 | 14:31
Ingvar, Hjörvar og Mikael efstir á Meistaramóti Skákskólans
Ingvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Mikael Jóhann Karlsson (1705) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í morgun. Hjörvar og Ingvar gerđu jafntefli en Mikael Jóhann sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1685). Fimmta umferđ hefst nú kl. 15.
Úrslit fjórđu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Asbjornsson Ingvar |
Karlsson Mikael Johann | 2˝ | 1 - 0 | 3 | Kristinardottir Elsa Maria |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Hauksdottir Hrund |
Ragnarsson Dagur | 2 | 0 - 1 | 2 | Brynjarsson Helgi |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 0 - 1 | 2 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Lee Gudmundur Kristinn | 2 | 1 - 0 | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Johannesson Oliver | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Johannsson Orn Leo |
Hardarson Jon Trausti | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Andrason Pall |
Kjartansson Dagur | 1 | 1 - 0 | 1 | Jonsson Robert Leo |
Heidarsson Hersteinn | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Jonsson Hjortur Snaer |
Magnusson Sigurdur A | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Kristinsson Kristinn Andri |
Kolka Dawid | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Johannesson Kristofer Joel |
Ólafsson Jörgen Freyr | 1 | 0 - 1 | 1 | Jónsson Logi |
Kjartansson Sigurdur | 0 | 1 - 0 | 0 | Helgason Hafţór |
Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 1 - 0 | 0 | Ragnarsson Heimir Páll |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Asbjornsson Ingvar | 1985 | 3,5 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2445 | 3,5 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | 3,5 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1685 | 3 |
5 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 3 |
6 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 3 |
7 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 3 |
8 | Brynjarsson Helgi | 1975 | 3 |
9 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | 2,5 |
10 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 2,5 |
11 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 2,5 |
12 | Andrason Pall | 1645 | 2,5 |
13 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 2,5 |
14 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 2 |
15 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | 2 |
16 | Jónsson Logi | 0 | 2 |
17 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 2 |
18 | Kjartansson Dagur | 1530 | 2 |
19 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 1,5 |
20 | Magnusson Sigurdur A | 1340 | 1,5 |
21 | Johannesson Oliver | 1310 | 1,5 |
22 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 1,5 |
23 | Kolka Dawid | 1170 | 1,5 |
24 | Heidarsson Hersteinn | 1190 | 1,5 |
25 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | 1,5 |
26 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1,5 |
27 | Jonsson Robert Leo | 1180 | 1 |
28 | Ólafsson Jörgen Freyr | 1215 | 1 |
29 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 1 |
30 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 1 |
31 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 |
32 | Helgason Hafţór | 0 | 0 |
Röđun fimmtu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Asbjornsson Ingvar | 3˝ | 3˝ | Karlsson Mikael Johann | |
Brynjarsson Helgi | 3 | 3˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 3 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | |
Kristinardottir Elsa Maria | 3 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn | |
Johannsson Orn Leo | 2˝ | 2˝ | Andrason Pall | |
Hauksdottir Hrund | 2˝ | 2˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 2˝ | 2 | Kjartansson Dagur | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 2 | 2 | Ragnarsson Dagur | |
Jónsson Logi | 2 | 2 | Sigurdsson Birkir Karl | |
Johannesson Kristofer Joel | 1˝ | 1˝ | Hardarson Jon Trausti | |
Jonsson Hjortur Snaer | 1˝ | 1˝ | Johannesson Oliver | |
Magnusson Sigurdur A | 1˝ | 1˝ | Kolka Dawid | |
Kristinsson Kristinn Andri | 1˝ | 1˝ | Heidarsson Hersteinn | |
Johannsdottir Hildur Berglind | 1 | 1 | Ólafsson Jörgen Freyr | |
Jonsson Robert Leo | 1 | 1 | Kjartansson Sigurdur | |
Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 | Helgason Hafţór |
Chess-Results
28.5.2010 | 22:33
Ingvar, Hjörvar og Elsa efst á Meistaramóti Skákskólans
Ingvar Ásbjörnsson (1985), Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Elsa María Kristínardóttir (1685) eru efst og jöfn á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum. Alls taka 32 skákmenn ţátt sem telst góđ ţátttaka á ţessu sterkasta unglingaskákmóti hvers árs. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum en í síđustu fjórum umferđunum eru tefldar kappskákir.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Asbjornsson Ingvar | 1985 | 3 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2445 | 3 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1685 | 3 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | 2,5 |
5 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 2,5 |
6 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 2 |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 2 | |
8 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 2 |
9 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 2 |
Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 2 | |
11 | Brynjarsson Helgi | 1975 | 2 |
12 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | 2 |
13 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 2 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | 2 | |
15 | Andrason Pall | 1645 | 1,5 |
16 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 1,5 |
Hardarson Jon Trausti | 1500 | 1,5 | |
18 | Johannesson Oliver | 1310 | 1,5 |
19 | Jónsson Logi | 0 | 1 |
20 | Kolka Dawid | 1170 | 1 |
Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1 | |
22 | Magnusson Sigurdur A | 1340 | 1 |
Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 1 | |
Jonsson Robert Leo | 1180 | 1 | |
25 | Kjartansson Dagur | 1530 | 1 |
26 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | 1 |
Heidarsson Hersteinn | 1190 | 1 | |
28 | Ólafsson Jörgen Freyr | 1215 | 1 |
29 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 |
30 | Helgason Hafţór | 0 | 0 |
31 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 |
Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 |
Pörun 4. umferđar (laugardagur kl. 10):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 3 | 3 | Asbjornsson Ingvar | |
Karlsson Mikael Johann | 2˝ | 3 | Kristinardottir Elsa Maria | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2 | 2˝ | Hauksdottir Hrund | |
Ragnarsson Dagur | 2 | 2 | Brynjarsson Helgi | |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 2 | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 2 | 2 | Thorgeirsson Jon Kristinn | |
Lee Gudmundur Kristinn | 2 | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | |
Johannesson Oliver | 1˝ | 1˝ | Johannsson Orn Leo | |
Hardarson Jon Trausti | 1˝ | 1˝ | Andrason Pall | |
Kjartansson Dagur | 1 | 1 | Jonsson Robert Leo | |
Heidarsson Hersteinn | 1 | 1 | Jonsson Hjortur Snaer | |
Magnusson Sigurdur A | 1 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri | |
Kolka Dawid | 1 | 1 | Johannesson Kristofer Joel | |
Ólafsson Jörgen Freyr | 1 | 1 | Jónsson Logi | |
Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Helgason Hafţór | |
Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Ragnarsson Heimir Páll |
28.5.2010 | 21:31
Dagur skákmeistari Rimaskóla

Í nćstu sćtum komu félagar hans í Íslandsmeistarasveitum skólans 2009 og 2010. Jón Trausti

Hrund vann stúlknaflokkinn örugglega en í nćstu sćtum urđu bráđefnilegar skákkonur međ 3 vinninga, ţćr Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 2-B , Nansý Davíđsdóttir 2-B, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir 2-B, Heiđrún Anna Hauksdóttir 3-D og

Tuttugu verđlaun voru veitt fyrir glćsilegan árangur; nýir CD diskar og pítsur frá Hróa hetti. Skákstjórn var í öruggum höndum ţeirra Hjörvars Steins Grétarssonar og Sigríđar Bjargar Helgadóttur.
28.5.2010 | 07:58
Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
25.5.2010 | 16:30
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
22.5.2010 | 14:54
Meistaramót Skákskóla Íslands
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
16.5.2010 | 22:12
Vel sóttur Vesturbćjarbiskup
Laugardaginn 15. maí fór fram skákmótiđ Vesturbćjarbiskupinn og var teflt í safnađarheimili Neskirkju. Mótiđ var fyrst haldiđ í fyrra og fór ţví nú fram í annađ sinn. Ađ ţessu sinni voru um 40 skákmenn mćttir til leiks á aldrinum 6-16 ára og var teflt í fjórum flokkum. Skákmennirnir eiga ţađ allir sameiginlegt ađ koma úr Vesturbćnum og er Vesturbćjarbiskupinn 2010 enn ein stađfesting á ţeim rísandi skákáhuga sem er vestur í bć.
Tefldar voru 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
1.-2. Bekkur
1. Ísafold Kristín Halldórsdóttir - Landakotsskóli 5 V.
2. Ólafur Snorri Rafnsson - Grandaskóli 4 V.
3. Bryndís Líf Bjarnadóttir - Melaskóli 3 V.
3.-4. Bekkur
1. Smári Arnarson - Melaskóli 5 V.
2. Hákon Rafn Valdimarsson - Melaskóli 4 V.
3. Oddur Stefánsson - Ísaksskóli 3 V.
5.-7. Bekkur
1. Gauti Páll Jónsson Grandaskóli - 5 V.
2.-4. Dagur Logi Jónsson Melaskóli - 4 V.
2.-4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Melaskóli 4 V.
2.-4. Fannar Skúli Birgisson - Melaskóli 4 V.
8.-10. Bekkur
1. Sindri Ingólfsson - Hagaskóli 4 V.
2-3. Mikael Luis Gunnlausson - MR 3 V.
2-3. Ólafur Örn Haraldsson - Hagaskóli 3 V.
Frumkvćđi ađ mótinu hafđi formađur hverfaráđs Vesturbćjar Vala Ingimarsdóttir. Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar sá um undirbúning og kynningu á mótinu. Auk ţessara ađila má nefna hlut foreldra í mótinu og má ţá helst nefna formann foreldrafélags Grandaskóla Maríu Helenu Sarabia. Framkvćmd mótsins var svo í höndum Skákakademíu Reykjavíkur.
Ađ móti loknu veitti Kjartan Magnússon formađur menntaráđs Reykjavíkur sigurvegurunum glćsilega bikara auk ţess sem allir keppendur fengu verđlaunapening.
Myndir vćntanlegar.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 10
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8780584
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar