Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita

Íslandsmeistarar MR 2010Sveit Menntaskólans í Reykjavík varđ Íslandsmeistari framhaldsskólasveita í skák 2010. M.R. hlýtur ţví rétt á ađ tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer í Danmörku í september. Sveit M.R. varđi ţví Íslandsmeistaratitil sinn frá ţví í fyrra, og er sveitin Norđurlandameistari frá 2009.

Íslandsmót framhaldsskólasveita fór fram í kvöld föstudaginn 26. mars í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Sex sveitir voru skráđar til leiks, en ţegar til kom forfölluđust sveitir Fjölbrautar í Garđabć og Fjölbrautar í Breiđholti. Fjórar sveitir tefldu ţví einfalda umferđ međ 30 mín. umhugsunartíma. Ţađ voru A- og B sveitir Menntaskólans í Reykjavík, Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ.

Íslandsmót framhaldsskólasveita hefur veriđ haldiđ sleitulaust frá árinu 1971 og var ţađ Taflfélag Skáksveit MRReykjavíkur sem stofnađi til ţessa móts og hefur veriđ mótshaldari frá upphafi. Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ hefur oftast unniđ ţessa keppni eđa í yfir 20 skipti. Ánćgjulegt var ađ sjá tvöfalt fleiri sveitir nú en í fyrra, en nokkur lćgđ hefur veriđ yfir ţátttöku í ţessu móti undanfarin ár. Keppendur á skákmótinu í kvöld eru flest öll reyndir skákmenn, bćđi sem einstaklingar og sem sveitarneđlimir sinna grunnskólasveita undanfarinna ára. Ef ţróunin verđur sú ađ skákkrakkar úr grunnskólum landsins haldi áfram keppni í sveitakeppnum framhaldsskóla, ţá á ţetta mót góđa framtíđ fyrir sér! Vonandi verđa enn fleiri sveitir međ ađ ári liđnu og einnig sveitir frá framhaldsskólum af landsbyggđinni.

Nánari úrslit urđu sem hér segir:

  • 1. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík A-sveit međ 8 1/2 vinning.
  • 2. sćti: Verzlunarskóli Íslands međ 5 1/2 vinning.
  • 3. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík B-sveit međ 5 1/2 vinning.
  • 4. sćti: Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ međ 4 1/2 vinning.

Í sigurliđi M.R. eru:


  • 1. b. Sverrir Ţorgeirsson
  • 2. b. Bjarni Jens Kristinsson
  • 3. b. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 4. b. Paul Joseph Frigge

 

Í silfurliđi Verzlunarskóla Íslands eru:

  • 1. b. Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2. b. Patrekur Maron Magnússon
  • 3. b. Hörđur Aron Hauksson
  • 4. b. Jökull Jóhannsson

 

Í bronsliđi M.R. B-sveitar eru:

  • 1. b. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 2. b. Jóhannes Bjarki Tómasson
  • 3. b. Mikael Luis Gunnlaugsson
  • 4. b. Daníel Björn Yngvason

 

Í liđi M.H. sem lenti í 4. sćti eru:

  • 1. b. Dađi Ómarsson
  • 2. b. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 3. b. Matthías Pétursson
  • 4. b. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir

 

Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson.


Páskaeggjamót Hellis fer fram á mánudag

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 29. mars 2010, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1994 - 1996) og yngri flokki (fćddir 1997 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.

Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  29. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Stefnir í rjómablíđu í Vestmannaeyjum um helgina - frábćrt siglingaveđur og enn hćgt ađ skrá sig

Nú styttist í Íslandsmót barna sem fram fer í Eyjum á Sunnudaginn.  Veđurspáin er međ besta móti, norđanátt sem er besta áttin fyrir siglingar međ Herjólfi.  Ţađ er ţví upplagt fyrir foreldra ofan af landi ađ skella sér bara til Eyja eina nótt, skođa gosmökkinn og fagrar Eyjar á međan barniđ teflir á skemmtilegu skákmóti.  Opiđ er fyrir skráningu allt fram á sunnudagsmorgun.  Allar upplýsingar um ferđir og gistingu má nálgast á slóđinni http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1034069/ eđa hringja bara í Karl Gauta formann TV í síma 898 1067.

39 skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks.   Allar nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu TV.


Íslandsmót framhaldsskólasveita hefst í dag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.


Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.  Nú ţeger eru 29 keppendur skráđir til leiks en upplýsingar um skráningar má nálgast á Chess-Results.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 
Keppendalistinn (26. mars kl. 10:00):

 

1WGMPtacnikova Lenka02317Hellir
2 Hjartarson Bjarni02112Fjölnir
3 Kristinsson Bjarni Jens02041Hellir
4 Bjornsson Eirikur K02013TR
5 Thorsteinsdottir Hallgerdur01984Hellir
6 Jonsson Olafur Gisli01894KR
7 Finnbogadottir Tinna Kristin01785UMSB
8 Johannsson Orn Leo01745TR
9 Antonsson Atli01720TR
10 Johannsdottir Johanna Bjorg01714Hellir
11 Ulfljotsson Jon17000Vík
12 Sigurdarson Emil01641Hellir
13 Hauksdottir Hrund01616Fjölnir
14 Andrason Pall01604TR
15 Karlsson Snorri Sigurdur15950Haukar
16 Thoroddsen Arni15550 
17 Lee Gudmundur Kristinn01534Hellir
18 Hardarson Jon Trausti15000Fjölnir
19 Gudbrandsson Geir01479Haukar
20 Sigurdsson Birkir Karl01448TR
21 Leosson Atli Johann13600KR
22 Kristbergsson Bjorgvin12250TR
23 Finnbogadottir Hulda Run11900UMSB
24 Johannesson Petur10850TR
25 Agustsson Egill Steinar00Bol
26 Bergsson Aron Freyr00 
27 Eggertsson Daniel Andri00 
28 Kristinsson Kristinn Andri00 
29 Viktorsson Svavar00 

 

 


Stefán Bergsson sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti

Stefán Bergsson sigrađi á fjölmennasta fimmtudagsmóti vetrarins til ţessa. Hann var eini taplausi keppandinn en gerđi jafntefli viđ Finn Kr. Finnsson. Í kaffihléinu eftir fjórđu umferđ var Elsa María Kristínardóttir ein međ fullt hús. Rétt er ađ taka fram ađ hvergi verđur slakađ á og verđur teflt í Faxafeni n.k. fimmtudag, á skírdag. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:  

 

  • 1   Stefán Bergsson                          6.5   
  • 2   Elsa María Kristínardóttir               5.5    
  •  3-6  Gunnar Finnsson                          5      
  •       Sigfús Jónsson                           5       
  •       Oliver Aron Jóhannesson                  5      
  •       Páll  Snćdal Andrason                    5      
  •  7-8  Jón Trausti Harđarson                    4.5    
  •       Guđmundur K. Lee                         4.5     
  • 9-13  Stefán Pétursson                         4       
  •       Birkir Karl Sigurđsson                   4       
  •       Jón Úlfljótsson                          4       
  •       Örn Leó Jóhannsson                       4       
  •       Sigurđur Ţórđarson                       4       
  • 14-16 Dagur Ragnarsson                         3.5     
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3.5     
  •       Kristófer Jóel Jóhannesson               3.5    
  • 17-21 Vignir Vatnar Stefánsson                 3        
  •       Óskar Einarsson                          3       
  •       Jóhannes Guđmundsson                     3      
  •       Gauti Páll Jónsson                       3       
  •       Donika Kolica                            3       
  •  22   Finnur Kr. Finnsson                      2.5     
  • 23-26 Kristinn Andri Kristinsson               2      
  •       Björgvin Kristbergsson                   2       
  •       Pétur Jóhannesson                        2       
  •       Sigurđur Kjartansson                     2        
  •  27   Jakob Alexander Petersen                 1       
  •  28   Andri Már Hannesson                      0      

Björn efstur á Meistaramóti Ása

Ţađ var hart barist á mörgum borđum á fyrri helming meistaramóts Ása sem fram fór á ţriđjudaginn í Stangarhyl 4. 24 skákmenn taka ţátt í mótinu.  Björn Ţorsteinsson er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum.  Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Magnús Sólmundarson koma nćstir međ 5˝ vinning.

Stađan:

 

  • 1       Björn Ţorsteinsson                           6      vinninga
  • 2-3    Haraldur Axel Sveinbjörnsson           5.5        -
  •          Magnús Sólmundarson                     5.5        -
  • 4-5    Jóhann Örn Sigurjónsson                  5          -
  •          Friđrik Sófusson                               5          -
  • 6       Halldór Skaftason                             4.5       -
  • 7-13  Magnús V Pétursson                         4           -
  •          Sigfús Jónsson                                 4          -
  •          Ţorsteinn Guđlaugsson                      4          -
  •          Gísli Gunnlaugson                             4          -
  •          Jónas Ástráđsson                              4
  •          Gísli Sigurhansson                              4          -
  •          Finnur Kr Finnsson                            4          -
  • 14     Einar S Einarsson                                3.5       -

Nćstu 10 eru međ örlítiđ fćrri vinninga.  Mótiđ klárast nćsta ţriđjudag.   


Helgi Brynjarsson skákmeistari Vals

Miđvikudagskvöldiđ 24. mars 2010 var Skákmót Vals haldiđ. Var ţađ annađ áriđ í röđ eftir nokkura ára dvala.  Ţađ fór vel um keppendur í hinni vistlegu Lollastúku. Mátti sjá nokkra kunna kappa úr herbúđum Valsmanna sitja ađ tafli.  Sigurvegari og skákmeistari Vals 2010 varđ ungur menntaskólanemi Helgi Brynjarsson, sonur Valsmannsins góđkunna Brynjars Níelssonar lögfrćđings. Sigur Helga var einkar glćsilegur. Hann hafđi sigur í öllum skákunum og var heilum tveimur vinningum fyrir ofan nćsta mann ţegar upp var stađiđ.

Međal keppenda má nefna međal annarra, prímusmótorinn í félagsstarfi Vals síđustu áratugi Halldór Einarsson (Henson). Einnig má nefna ţá Róbert Jónsson knattspyrnuţjálfara, Svein Stefánsson fyrrum framkvćmdastjóra félagsins, Friđjón Friđjónsson lögfrćđing, Guđmund Ţorsteinsson ritstjóra og Óttar Felix Hauksson skákmeistara Vals frá fyrra ári.

 

Röđ efstu manna:

  • 1.      Helgi Brynjarsson                    9 vinningar
  • 2.      Páll Andrason                          7
  • 3.      Guđmundur Kristinn Lee         6,5
  • 4.      Óttar Felix Hauksson               5
  • 5.      Birkir Karl Sigurđsson             5

Skákmeistarar Vals:

  • 2009    Óttar Felix Hauksson
  • 2010    Helgi Brynjarsson

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7
umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8778883

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband