Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
24.3.2010 | 23:53
Níu skákmenn efstir á öđlingamóti
Níu skákmenn eru efstir og jafnir međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Ţremur skákum var frestađ vegna veikinda en nćgur tími er til ađ klára ţćr ţar sem ţriđja umferđ fer ekki fram fyrr en 14. apríl.
Úrslit 2. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Isolfsson Eggert | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorsteinsson Thorsteinn |
Gudmundsson Kristjan | 1 | 1 - 0 | 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin |
Matthiasson Magnus | 1 | 0 - 1 | 1 | Halldorsson Bragi |
Sigurmundsson Ulfhedinn | 1 | 0 - 1 | 1 | Bergmann Haukur |
Breidfjord Palmar | 1 | 0 - 1 | 1 | Ragnarsson Johann |
Bjornsson Eirikur K | 1 | 1 - 0 | 1 | Sigurmundsson Ingimundur |
Gardarsson Halldor | 1 | 1 - 0 | 1 | Thorarensen Adalsteinn |
Jonsson Pall G | 1 | 0 - 1 | 1 | Palsson Halldor |
Thorsteinsson Bjorn | ˝ | 1 - 0 | 1 | Halldorsson Haukur |
Gunnarsson Magnus | ˝ | ˝ | Hjartarson Bjarni | |
Jensson Johannes | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Thrainsson Birgir Rafn |
Sigurdsson Pall | 0 | 1 - 0 | ˝ | Thoroddsen Arni |
Jonsson Sigurdur H | 0 | 0 | Schmidhauser Ulrich | |
Gudmundsson Einar S | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Adalsteinsson Birgir | 0 | 0 - 1 | 0 | Ulfljotsson Jon |
Gudmundsson Sveinbjorn G | 0 | 1 - 0 | 0 | Johannesson Petur |
Hreinsson Kristjan | 0 | 1 - 0 | 0 | Bjornsson Gudmundur |
Ingason Gudmundur | 0 | 1 - 0 | 0 | Einarsson Thorleifur |
Jonsson Loftur H | 0 | 1 - 0 | 0 | Vikingsson Halldor |
Kristinsson Magnus | 0 | 0 | Eliasson Jon Steinn |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2271 | TV | 2 | 1,2 |
Gudmundsson Kristjan | 2259 | TG | 2 | 1,2 | ||
Halldorsson Bragi | 2230 | Hellir | 2 | 1,2 | ||
Bergmann Haukur | 2142 | SR | 2 | 2,7 | ||
Ragnarsson Johann | 2124 | TG | 2 | 1,4 | ||
Palsson Halldor | 1947 | TR | 2 | 0 | ||
7 | Bjornsson Eirikur K | 2013 | TR | 2 | 0 | |
Gardarsson Halldor | 1978 | TR | 2 | 3 | ||
9 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | TR | 1,5 | -6,3 | |
10 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | Hellir | 1,5 | 10,5 | |
11 | Thorarensen Adalsteinn | 1741 | Haukar | 1 | -5 | |
12 | Sigurdsson Pall | 1881 | TG | 1 | -2,7 | |
13 | Isolfsson Eggert | 1845 | TR | 1 | ||
Matthiasson Magnus | 1838 | SSON | 1 | -2 | ||
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1810 | TR | 1 | -1,2 | ||
Sigurmundsson Ulfhedinn | 1775 | SSON | 1 | |||
Sigurmundsson Ingimundur | 1760 | SSON | 1 | |||
Breidfjord Palmar | 1746 | SR | 1 | -2,3 | ||
Jonsson Pall G | 1710 | KR | 1 | |||
Gudmundsson Einar S | 1705 | SR | 1 | -1,2 | ||
Ulfljotsson Jon | 1695 | Víkingaklúbburinn | 1 | |||
Gudmundsson Sveinbjorn G | 1665 | SR | 1 | |||
Hreinsson Kristjan | 1610 | KR | 1 | |||
Jonsson Loftur H | 1510 | SR | 1 | |||
25 | Halldorsson Haukur | 1500 | Vinjar | 1 | ||
26 | Ingason Gudmundur | 0 | KR | 1 | ||
27 | Jensson Johannes | 1535 | 0,5 | |||
28 | Thoroddsen Arni | 1555 | KR | 0,5 | ||
29 | Gunnarsson Magnus | 2124 | SSON | 0,5 | 0 | |
Hjartarson Bjarni | 2112 | 0,5 | 0 | |||
31 | Einarsson Thorleifur | 1525 | SR | 0 | ||
32 | Eliasson Jon Steinn | 0 | KR | 0 | ||
33 | Kristbergsson Bjorgvin | 1165 | TR | 0 | ||
Johannesson Petur | 1020 | TR | 0 | |||
Adalsteinsson Birgir | 0 | TR | 0 | |||
Bjornsson Gudmundur | 0 | 0 | ||||
Vikingsson Halldor | 0 | 0 | ||||
38 | Jonsson Sigurdur H | 1862 | SR | 0 | 0 | |
Kristinsson Magnus | 1415 | TR | 0 | |||
Schmidhauser Ulrich | 1375 | TR | 0 |
24.3.2010 | 11:15
Íslensk skákstig, 1. mars 2010
Ný skákstig íslensk skákstig miđuđ viđ 1. mars eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćstur og Margeir Pétursson. Ţess má geta ađ hvorki MP Reykjavíkurskákmótiđ né Íslandsmót skákfélaga er inni í ţessum útreikningum. Fimm nýliđar eru á listanum. Jón Olav Fivelstad er stigahćstur nýliđa međ 1715 skákstig. Örn Leó Jóhannsson hćkkar mest á milli lista eđa um 145 stig og á auk ţess inni góđa stigahćkkun fyrir MP Reykjavíkurmótiđ. Páll Andrason var međ flestar reiknađar skákir.
Stigahćstu skákmenn Íslands:
| Nafn | Félag | Ísl.stig |
1 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2635 |
2 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2625 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 |
4 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2545 |
5 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 |
6 | Henrik Danielsen | Haukar | 2515 |
7 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 |
8 | Jón Loftur Árnason | Bol | 2505 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 |
10 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2485 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | Bol | 2460 |
12 | Stefán Kristjánsson | Bol | 2455 |
13 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 |
14 | Hjörvar Grétarsson | Hellir | 2445 |
15 | Ţröstur Ţórhallsson | Bol | 2440 |
16 | Bragi Ţorfinnsson | Bol | 2425 |
17 | Arnar Gunnarsson | TR | 2410 |
18 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2385 |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | Hellir | 2380 |
20 | Róbert Lagerman | Hellir | 2375 |
21 | Sigurđur Dađi Sigfússon | TR | 2355 |
22 | Ingvar Jóhannesson | Hellir | 2355 |
23 | Sigurbjörn Björnsson | Hellir | 2350 |
24 | Björgvin Jónsson | SR | 2350 |
25 | Jón G Viđarsson | SA | 2350 |
26 | Elvar Guđmundsson | Bol | 2345 |
27 | Guđmundur Stefán Gíslason | Bol | 2345 |
28 | Andri Áss Grétarsson | Hellir | 2330 |
29 | Dagur Arngrímsson | Bol | 2320 |
30 | Snorri Bergsson | TR | 2320 |
31 | Guđmundur Kjartansson | TR | 2320 |
32 | Davíđ Rúrik Ólafsson | Hellir | 2315 |
33 | Lenka Ptácníková | Hellir | 2305 |
Nýliđar:
Nr. | Nafn | 01.mar |
1 | Jon Olav Fivelstad | 1715 |
2 | Jón Birgir Einarsson | 1665 |
3 | Jóhann Bernhard Jóhannsson | 1240 |
4 | Róbert Leó Ţormar Jónsson | 1180 |
5 | Dawid Pawel Kolka | 1170 |
Mestu hćkkanir:
Nr. | Nafn | 01.mar | 01.jan | Br stig |
1 | Örn Leó Jóhannsson | 1775 | 1630 | 145 |
2 | Brynjar Steingrímsson | 1380 | 1245 | 135 |
3 | Guđmundur Kristinn Lee | 1575 | 1465 | 110 |
4 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1215 | 1110 | 105 |
5 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1910 | 1805 | 105 |
6 | Dagur Kjartansson | 1530 | 1440 | 90 |
7 | Dagur Ragnarsson | 1545 | 1455 | 90 |
8 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1980 | 1890 | 90 |
9 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1295 | 1205 | 90 |
10 | Emil Sigurđarson | 1615 | 1530 | 85 |
Virkni:
Nr. | Nafn | 01.mar | 01.jan | Br stig | Fjöldi |
1 | Páll Andrason | 1645 | 1620 | 25 | 21 |
2 | Dagur Kjartansson | 1530 | 1440 | 90 | 20 |
3 | Páll Sigurđsson | 1890 | 1880 | 10 | 19 |
4 | Nökkvi Sverrisson | 1760 | 1750 | 10 | 18 |
5 | Emil Sigurđarson | 1615 | 1530 | 85 | 17 |
6 | Birkir Karl Sigurđsson | 1435 | 1420 | 15 | 17 |
7 | Róbert Leó Ţormar Jónsson | 1180 | 1185 | -5 | 17 |
8 | Siguringi Sigurjónsson | 1895 | 1865 | 30 | 16 |
9 | Örn Leó Jóhannsson | 1775 | 1630 | 145 | 15 |
10 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1980 | 1890 | 90 | 15 |
11 | Patrekur Maron Magnússon | 2005 | 1980 | 25 | 15 |
12 | Eiríkur Örn Brynjarsson | 1620 | 1605 | 15 | 15 |
13 | Stefán Bergsson | 2065 | 2065 | 0 | 15 |
Reiknuđ mót:
- Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar 2009
- Hellir Youth III 2010
- KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2010
- Suđurlandsmótiđ 2010
- Skákţing Vestmannaeyja 2010
- Skákţing Reykjanesbćjar 2010
Íslenskar skákfréttir | Breytt 29.3.2010 kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 08:03
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram föstu- og laugardag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.
24.3.2010 | 08:02
Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum
Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.
Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.
- Kl. 08:45 Lokaskráning
- 09:00 Mótssetning
- 09:05 1. umferđ
- 09:40 2. umferđ
- 10:10 3. umferđ
- 10:40 4. umferđ
- 11:10 5. umferđ
- 11:40 6. umferđ
- Matur til kl 12:40.
- 12:40 7. umferđ
- 13:10 8. umferđ
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram
- Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ
Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).
15:00 Verđlaunaafhending.
Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna. Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.
Réttur til ţátttöku og tilkynningar.
Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar. Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla. Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is
Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi. Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45. Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00. Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.
Keppnisstađur.
Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.
Ferđir.
Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu. TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.
Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í. Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.
Gisting.
Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára. Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.
TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn. Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.
Matur.
TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann. Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067. Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.
Mótsblađ.
TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars. Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.
Starfsmenn mótsins:
- Formađur mótsstjórnar : Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
- Mótsstjóri : Karl Gauti Hjaltason formađur TV
- Ađrir starfsmenn:
- Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.
22.3.2010 | 16:25
Skákţáttur Morgunblađsins: Bolvíkingar Íslandsmeistarar taflfélaga
Í ţessu máli virđist ađalvandinn vera sá ađ ýmsir ţeir sem ađ ţví komu t.d. úrskurđarađilar, stjórn SÍ, gleymdu ađ spyrja mikilvćgra spurninga:
A skráir B í liđ ađ B forspurđum. Hver er réttur B? Er hann í liđinu ţó hann hafi ekki gefiđ neitt samţykki ţess efnis?
Alexey Dreev hafđi engan formlegan samning gert viđ Fjölni og ekki teflt eina einustu skák fyrir ţađ félag. Taflfélag Vestmannaeyja lagđi fram réttmćt gögn um skráningu hans.
Viđ upphaf umferđar gekk Jón G. Briem fram og tilkynnti fyrir hönd mótsnefndar ađ Dreev vćri ólöglegur međ TV; á laugardegi var básúnađ um allan keppnissal ađ búiđ vćri ađ draga frá TV allan árangur Dreev.
Íslandsmót taflfélaga gerir ţótt ótrúlegt sé ráđ fyrir mismunun sem m.a. kemur fram í ţví ađ stćrri taflfélögin hafa veriđ međ A- og B-liđ í efstu deild. Skráningar liđsmanna eru síđan kapítuli út af fyrir sig en ţar skiptir greinilega engu máli hvort viđkomandi skákmađur hafi samţykkt ađ tefla fyrir félag. Bolvíkingar í stjórn SÍ komu ţví svo í gegn ađ send voru út bođ til taflfélaga um skil á félagaskrám, marklaus tilskipan ţar sem áđurnefnd formskilyrđi voru hvergi sett fram. Ţađ á ađ vera hćgur vandi ađ útbúa stađlađ eyđublađ sem tekur til félagsskipta og skráningar liđsmanna.
Úrskurđarađilar í ţessu máli, mótsnefndin og síđan dómstóll SÍ, virtu síđan ađ vettugi andmćlarétt TV á öllum stigum málsmeđferđar. Ađ sögn Karls Gauta Hjaltasonar sýslumanns og formanns TV, sem lengi hefur setiđ í áfrýjunardómstól ÍSÍ, eru ţađ óverjandi vinnubrögđ. Ekki var ţađ til ađ lćgja öldurnar ţegar mótsnefndin vísađi umsvifalaust frá réttmćtri kröfu TV vegna úrslitaviđureignar í 4. deild byggđri á reglu sem enginn ágreiningur er um og varđar borđaröđun í einstökum viđureignum.
Eyjamenn stóđu sem sagt uppi međ slitinn bogastreng fyrir allar úrslitarimmurnar en gátu ţrátt fyrir allt sagt eins og sá frćgi kappi Íslendingasagnanna, ađ hefur hver til síns ágćtis nokkuđ." Tóku menn hinum opinberu tölum um úrslit keppninnar međ miklu jafnađargeđi:
1. TB 39 ˝ v. 2. TV 36 ˝ v. 3. TR 32 ˝ v. 4. Haukar (a) 31 ˝ v. 5. Hellir (a) 31 ˝ v. 6. Fjölnir 27 v. 7. Hellir (b) 19 v. 8. Haukar (b) 6 ˝ v.
Ţađ er mikiđ ađ gerast hjá Bolvíkingum ţessa dagana og til marks um styrk ţeirra má nefna ađ í b-liđi félagsins tefldu ţrír skákmenn sem nýlega voru valdir í landsliđshóp Íslands.
Í 2. deild vann Skákfélag Akureyrar glćstan sigur, í 3. deild sigruđu Mátar örugglega og í 4. deild vann Víkingaklúbburinn eftir harđa keppni. Ađstćđur í Rimaskóla voru til fyrirmyndar og hinir reyndu skákstjórar stóđu sig međ mikilli prýđi.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 14. mars 2010.
21.3.2010 | 18:20
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í dag í Vetrargarđinum í Smáralind. Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja og í ţriđja sćti varđ Salaskóli úr Kópavogi. B- og C-sveitir Rimaskóla urđu efstar b- og c-sveita en d-sveit Salaskóla varđ efst d-sveita. Ţađ var Skákakademía Reykjavíkur sem stóđ fyrir mótinu.
Skákakademía Reykjavíkur vill vekja athygli á skákćfingum í Reykjavík sem er ókeypis fyrir alla! Međ fréttinni fylgir viđhengi um ćfingar félaganna í Reykjavík.
Skáksveit Rimaskóla skipuđu:
- Dagur Ragnarsson
- Oliver Aron Jóhannesson
- Jón Trausti Harđarson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja
- Kristófer Gautason
- Róbert Aron Eysteinsson
- Sigurđur A. Magnússon
- Hafdís Magnúsdóttir
Kristófer Gautason var liđsstjóri í forföllum Gauta formanns sem var tepptur í Vestmannaeyjum en Eyjamenn höfđu ćtlađ ađ senda 3 sveitir til leiks en ţađ gekk ekki eftir ţar sem veđur var međ ósköpum í morgun ađ ekki ţótti verjandi ađ senda krakkana međ bátnum en ţó var komiđ nćgur mannskapur í bćinn áđur ţannig ađ ţađ tókst ađ ná saman einu öflugu liđi.
Upplýsingar um skipan annarra verđlaunasveita kemur síđar.
Borđaverđlaun:
- Kristófer Gautason (Grunnskóla Vestmannaeyja) og Kristjana Ósk Kristinsdóttir (Flataskóla) 8 v. af 8
- Oliver Aron Jóhannesson (Rimaskóla) 7,5 v. af 8
- Jón Trausti Harđarson 8 v.
- Kristófer Jóel Jóhannesson 8 v.
Mótshaldiđ var í öruggum höndum Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Bergssonar en ýmsir ađstođuđu viđ mótshaldiđ. Öll framkvćmd mótsins var mikillar fyrirmyndar og Akademíunni til mikils sóma.
Nánari frétt um mótiđ sem og myndir munu koma á vefinn síđar, vćntanlega ţó ekki fyrr en á morgun og eru áhugasamir hvattir til ađ fylgjast međ á Skák.is. Foreldrar, liđsstjórar og ađrir myndasmiđir eru hvattir til ađ senda myndir í tölvupósti til ritstjóra í netfangiđ, gunnibj@simnet.is.
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Rimaskóli a-sveit | 30,5 | 16 | 0 |
2 | Grunnskóli Vestmannaeyja | 25 | 14 | 0 |
3 | Salaskóli a-sveit | 22 | 12 | 0 |
4 | Rimaskóli b-sveit | 22 | 10 | 2 |
5 | Hjallaskóli a-sveit | 21 | 11 | 0 |
6 | Rimaskóli c-sveit | 20 | 13 | 0 |
7 | Sćmundarskóli | 20 | 11 | 0 |
8 | Hvaleyrarskóli | 20 | 10 | 0 |
9 | Hjallaskóli b-sveit | 19 | 10 | 2 |
10 | Brekkuskóli | 19 | 10 | 1 |
11 | Smáraskóli a-sveit | 19 | 9 | 1 |
12 | Laugalćkjarskóli b-sveit | 19 | 8 | 0 |
13 | Vatnsendaskóli a-sveit | 18,5 | 10 | 0 |
14 | Laugalćkjarskóli a-sveit | 18 | 10 | 2 |
15 | Engjaskóli b-sveit | 18 | 10 | 0 |
16 | Hjallaskóli c-sveit | 18 | 10 | 0 |
17 | Salaskóli b-sveit | 18 | 9 | 0 |
18 | Borgarhólsskóli | 17,5 | 10 | 0 |
19 | Salaskóli c-sveit | 17 | 10 | 0 |
20 | Árbćjarskóli a-sveit | 17 | 8 | 0 |
21 | Snćlandsskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 1 |
22 | Ísaksskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 0 |
23 | Fossvogsskóli | 16,5 | 7 | 1 |
24 | Hólabrekkuskóli | 16,5 | 7 | 0 |
25 | Fellaskóli | 16 | 9 | 0 |
26 | Engjaskóli a-sveit | 16 | 8 | 0 |
27 | Flataskóli | 15,5 | 6 | 2 |
28 | Borgaskóli | 15,5 | 6 | 0 |
29 | Snćlandsskóli b-sveit | 15 | 8 | 0 |
30 | Álftamýrarskóli | 15 | 8 | 0 |
31 | Melaskóli | 15 | 7 | 0 |
32 | Salaskóli d-sveit | 15 | 6 | 0 |
33 | Hvassaleitisskóli | 14,5 | 8 | 4 |
34 | Hlíđaskóli | 14,5 | 8 | 1 |
35 | Selásskóli | 14,5 | 7 | 2 |
36 | Vatnsendaskóli b-sveit | 14,5 | 7 | 1 |
37 | Hörđuvallaskóli | 14 | 7 | 0 |
38 | Árbćjarskóli b-sveit | 14 | 6 | 0 |
39 | Ingunnarskóli b-sveit | 13,5 | 8 | 0 |
40 | Rimaskóli d-sveit | 13,5 | 7 | 0 |
41 | Vatnsendaskóli c-sveit | 13 | 8 | 2 |
42 | Árbćjarskóli c-sveit | 13 | 7 | 1 |
43 | Ísaksskóli b-sveit | 13 | 6 | 2 |
44 | Hamraskóli | 13 | 5 | 1 |
45 | Ingunnarskóli a-sveit | 12,5 | 5 | 0 |
46 | Digranesskóli | 12 | 5 | 2 |
47 | Korpuskóli | 12 | 5 | 0 |
48 | Snćlandsskóli c-sveit | 12 | 4 | 0 |
49 | Landakotsskóli | 11 | 5 | 1 |
50 | Hjallaskóli d-sveit | 11 | 4 | 1 |
51 | Öldussellskóli | 9 | 3 | 0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.3.2010 | 18:00
Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum
Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.
Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.
- Kl. 08:45 Lokaskráning
- 09:00 Mótssetning
- 09:05 1. umferđ
- 09:40 2. umferđ
- 10:10 3. umferđ
- 10:40 4. umferđ
- 11:10 5. umferđ
- 11:40 6. umferđ
- Matur til kl 12:40.
- 12:40 7. umferđ
- 13:10 8. umferđ
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram
- Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ
Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).
15:00 Verđlaunaafhending.
Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna. Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.
Réttur til ţátttöku og tilkynningar.
Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar. Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla. Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is
Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi. Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45. Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00. Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.
Keppnisstađur.
Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.
Ferđir.
Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu. TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.
Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í. Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.
Gisting.
Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára. Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.
TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn. Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.
Matur.
TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann. Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067. Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.
Mótsblađ.
TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars. Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.
Starfsmenn mótsins:
- Formađur mótsstjórnar : Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
- Mótsstjóri : Karl Gauti Hjaltason formađur TV
- Ađrir starfsmenn:
- Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.
21.3.2010 | 17:59
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á föstu- og laugardag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.
21.3.2010 | 17:42
Meistaramót Ása hefst á ţriđjudag
Nćstu tvo ţriđjudaga fer fram meistaramót Ása skákdeildar F E B í Reykjavík. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.
Ţriđjudaginn 23 mars verđa tefldar 7 umferđir og mótiđ klárađ 30. mars međ 6 umferđum. Teflt er um farandbikar og einnig fá ţrír efstu verđlaunapeninga. Sérstök verđlaun fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri. Björn Ţorsteinsson sigrađi á síđasta ári međ fullu húsi.
Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri velkomnir.
Teflt er í Ásgarđi félagsheimili F E B Stangarhyl 4.
Tafliđ hefst kl.13.00 báđa dagana.
21.3.2010 | 10:55
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram í dag í Smáralindinni
Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.
Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.b ekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.
Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl. 12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi fimmtudaginn 18. mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.
Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 6
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8778886
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar