Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Gunnar sigrađi á kappteflinu um Patagóníusteininn


image001Hart hefur veriđ barist fyrir hverjum punkti, sem gaf stig í mótaröđinni og keppninni um "Patagóníusteininn" í Gallerý Skák sl. vetur, sem lauk nýlega međ verđlaunaafhendingu og lokahófi í Skákseli viđ Selvatn.   

Steinninn er einstakt listaverk úr skauti náttúrunnar suđur ţar, yfir 30 milljón ára gamall, barst hingađ til lands međ íslenskum ferđalangi sem ţangađ fór í kvikmyndaleiđangur.

Stigagjöf í keppninni var ţannig háttađ, líkt og í Formúlu 1, ađ efsta sćti í hverju móti gaf 10 stig, annađ sćtiđ 8 stig, síđan  6, 5, 4, 3, 2 og 1 eftir sćtaröđ.Gallerý Skák 4

Alls voru tefld 11 mót og ţátttakendur yfir 30 talsins. Af ţeim náđu 24 skákmenn ađ skora stig, en langefstur og bestur var Gunnar Kr. Gunnarsson, međ 79 stig í 9 mótum, nćstbestur var Gunnar Skarphéđinsson međ 39 stig í ađeins 6 mótum og ţriđji bestur Guđfinnur R. Kjartansson, stađarhaldari, međ 38 stig í 11 mótum.  Fast á hćla honum fylgdi Kristján Stefánsson međ 34 (11) og Stefán Ţormar Guđmundsson međ 31 (9).  Mótsstjóri var Einar S. Einarsson.   Fyrirhugađ er ađ tefla hálfsmánađarlega í Gallerýinu í sumar, annađ hvert fimmtudagskvöld kl.18-22, frá og međ 1. júlí. Mótin eru einkum ćtluđ eldri áhuga- og ástríđuskákmönnum og öđrum ţeim sem haldnir eru skákóţoli.

Myndaalbúm (ESE)

Nánari upplýsingar og úrslit má finna á slóđinni:

http://sites.google.com/site/galeryskak/fimmtudagskvoeld-urslit

 


Mjóddarmót Hellis fer fram í dag - stefnir í mjög góđa ţátttöku

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis, http://hellir.blog.is.  Ţátttaka er ókeypis!

Hćgt er ađ fylgjast međ skráđum keppendum hér en nú eru 28 skákmenn skráđir til leiks.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Skráđir keppendur:

  • Bragi Ţorfinnsson
  • Halldór Pálsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Jón Úlfljótsson
  • Guđmundur Kjartansson
  • Arnar Ingi Njarđarson
  • Vigfús Ó. Vigfússon
  • Björgvin Kristbergsson
  • Örn Leó Jóhannsson
  • Jóhann Ingvason
  • Heimir Páll Ragnarsson
  • Jakob Alexander Petersen
  • Bragi Halldórsson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Birkir Karl Sigurdsson
  • Omar Salama
  • Andri Grétarsson
  • Páll Snćdal Andrason
  • Gísli Gunnlaugsson
  • Axel Bergsson
  • Stefán Bergsson
  • Sigurđur Kjartansson
  • Sigurđur Ingvarsson
  • Friđrik Dađi Smárason
  • Magnus Matthiasson
  • Jón Trausti Harđarson
  • Dađi Ómarsson
  • Gunnar Björnsson



Frambođs Jóhanns til stjórnar ECU

Jóhann Hjartarson og félagar

Ítarlega lýsingu á frambođi Robert von Weizsäcker, Jóhanns Hjartarsonar og fleiri til stjórnar Evrópska skáksambandsins má finna á Chessbase.  Herferđin heitir bjartari framtíđ (For a Brighter Future) en međ ţeim í frambođi eru Nigel Short, Ivan Sokolov, og Yuri Kaplun frá Úkraínu.  Weizsäcker keppir viđ núverandi forseta, Boris Kutin frá Slóveníu, Tyrkjann Ali Nihat sem nýlega kom í heimsókn til Íslands til ađ kynna frambođ sitt og hinn umdeilda Silvio Danilov frá Búlgaríu sem er helsti ađstođarmađur Topalov.  Frambođiđ er ţađ eina sem hefur lýst hefur beinum stuđningi viđ Karpov sem nćsta forseta FIDE.

Weizsäcker er forseti ţýska skáksambandsins og er sonur fyrrverandi forseta ţýska lýđveldisins.

Stefnuskrá Weizsäcker, Jóhanns og félaga hljómar svo (á ensku):


  • A strong, unified, pan-European team
    We are a highly-qualified group, representing Central, Eastern and Western Europe, with expertise in finance, economics, business, law, journalism and especially chess. We stand for credibility, integrity and sincerity.

  • Chess for the chess-playing community
    Our goal is to lighten the burden upon the whole chess-playing community - preventing, e.g., their exploitation by tour operators. We will therefore take control of ECU events and only outsource them to local partners. This will bring benefit to many - particularly the smaller federations.

  • Fair allocation of European championships
    We represent the interests of all federations irrespective of size, level of chess proficiency and financial power.

  • We guarantee transparency and correctness, especially in financial matters
    No dealings and private profiteering behind closed doors.

  • We will bring in sustainable sponsorship

  • We will promote chess in schools

  • We will promote chess on the Internet
    We will vigorously promote chess on the Internet, the natural place for the game. Discussions are underway to create a "Youtube" and ultimately a "Facebook" for chess enthusiasts.

  • We support Anatoly Karpov's campaign for FIDE President
    We are the only team to support, and be supported by, the twelfth World Champion.

  • We embrace necessary change, but we respect the game's traditions
    Uniquely among the ECU Presidential tickets our team possesses four Grandmasters. Not only do we know all the game inside-out, but we respect all those, whether amateur or professional, who love the game as we do. Ultimately our joint skills, expertise and commitment -"aggregate human capital" in the economic parlance - far outweigh that of our competitors.

Sjá nánar á Chessbase

Lenka og Jóhanna Björg efstar á Íslandsmóti kvenna

Jóhanna BjörgLenka Ptácníková (2267) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) eru efstar og jafnar međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld.  Lenka sigrađi Hrund Hauksdóttur (1605) og Jóhanna Björg vann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1828).   Elsa María Kristínardóttir (1709) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) gerđu jafntefli.


Stađan:

Rk. NameClub/CityPts. rtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka Hellir22,4
2 Johannsdottir Johanna Bjorg Hellir221,5
3 Hauksdottir Hrund Fjölnir114
4 Kristinardottir Elsa Maria Hellir0,5-4,5
  Thorsteinsdottir Hallgerdur Hellir0,5-17,3
6 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin TR0-10,5

 

Skákir umferđarinnar vćntanlegar á morgun.

Ţriđja umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 18.  Ţá mćtast: Elsa-Lenka, Hrund-Jóhanna og Sigurlaug-Hallgerđur.

 


Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Íslandsmóts kvenna

Jóhanna Björg og Hallgerđur HelgaŢađ urđu óvćnt úrslit strax í fyrstu umferđ Íslandsmóts kvenna sem hófst í húsnćđi Skáksambandsins í kvöld.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1990) og Hrund Hauksdóttir (1605) vann sína fyrstu skák í efsta flokki Íslandsmóts kvenna er hún lagđi Elsu Maríu Kristínardóttur (1709).  Íslandsmeistarinn Lenka Ptácníková (2267) vann svo Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1828). Elsa María og Hrund

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.  Ţá mćtast: Hallgerđur-Elsa, Lenka-Hrund og Jóhanna-Sigurlaug.

Skákir umferđirnar vćntanlegar síđar í kvöld.


Víkingaskák í Kastljósi

Fjallađ var ítarlega um Víkingaskák í Kastljósinu í kvöld.  Međal annars viđtöl viđ Gunnar Freyr Rúnarsson, yfirvíking, Ólaf B. Ţórsson og gamalt viđtal viđ Magnús Ólafsson, höfund Víkingaskákarinnar sem Gunnar Freyr tók.

Víkingaskák í Kastljósi

 


Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis, http://hellir.blog.is.  Ţátttaka er ókeypis!

Hćgt er ađ fylgjast međ skráđum keppendum hér en nú ţegar eru 15 skákmenn skráđir til leiks.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Skráđir keppendur:

  • Bragi Ţorfinnsson
  • Halldór Pálsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Jón Úlfljótsson
  • Guđmundur Kjartansson
  • Arnar Ingi Njarđarson
  • Vigfús Ó. Vigfússon
  • bjorgvin kristberson
  • Örn Leó Jóhannsson
  • Jóhann Ingvason
  • Heimir Páll Ragnarsson
  • Jakob Alexander Petersen
  • Bragi Halldórsson
  • Gauti Páll Jónsson

 

 


Íslandsmót kvenna hefst í kvöld

Íslandsmót kvenna hefst í kvöld kl. 18.    Ţátt taka sex skákkonur ţátt og tefld er einföld umferđ.  B-flokki mótsins var frestađ fram í ágúst.

Í fyrstu umferđ mćtast:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir - Lenka Ptácníková
  • Hrund Hauksdóttir - Elsa María Kristínardóttir



Leikskólakrakkar tefla í Laufásborg

laufasborg21100609232Hjónin Lenka Ptácníková og Omar Salama hafa síđustu ţrjár vikur stađiđ fyrir skákkennslu á Leikskólanum Laufásborg.  Lenka kenndi stelpunum og Omar kenndi strákunum en Laufásborg er Hjallastefnuskóli.  Alls tóku 64 krakkar ţátt í kennslunni, jafn margir og reitirnir á skákborđinu. 

34 krakkar, 4 og 5 ára, tóku ţátt í sjálfu mótinu í gćr og tefldu ţćr svokallađa peđaskák en ţar vinnur sá sem fyrr kemur peđi upp í borđ eđa drepur alla menn andstćđingsins.  Ágćtis leiđ til ađ byrja skákkennslu fyrir krakkana.    Krakkarnir voru afar áhugasamir og mátti sjá leikgleđina lýsa af hverju andliti og allir tókust í hendur í upphafi skákar.   Lenka vinnur nú ađ verkefni í Kópavogi í samvinnu Skákstyrktarsjóđ Kópavogs en ţar á ađ kenna skák í öllum leikskólum bćjarins. 

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir hana Fjólu en hún lék b4 í fyrsta leik.

Myndir


Skákakademían: Fréttir af sumarstarfsemi og viđtal viđ Sigurbjörn bóksala

Skákakademía ReykjavíkurSumarstarfsemi Skákakademíu Reykjavíkur er komiđ á fullt skriđ og má lesa um hana á heimasíđu Akademíunnar.  Ţar má einnig lesa fróđlegt viđtal Stefáns Steingríms viđ Sigurbjörn Björnsson, bóksala.

Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband