Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
Lenka Ptácníková (2267) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) urđu efstar og jafnar međ 4 vinninga á Íslandsmóti kvenna sem lauk í kvöld. Lenka sigrađi Jóhönnu í lokaumferđinni. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) varđ í ţriđja sćti međ 3,5 vinning eftir sigur á Hrund Hauksdóttur (1605). Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828) vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1709).
Lenka og Jóhanna tefla tveggja skáka einvígi á sunnu- og mánudagskvöld. Jóhanna hefur hvítt í fyrri skák.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2267 | Hellir | 4 | 2014 | -7,7 |
2 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | Hellir | 4 | 2120 | 32 | |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1990 | Hellir | 3,5 | 1978 | 0,9 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1828 | TR | 2 | 1790 | -6,4 | |
5 | Hauksdottir Hrund | 1605 | Fjölnir | 1 | 1666 | -1,8 | |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 1709 | Hellir | 0,5 | 1520 | -17,7 |
Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.
16.6.2010 | 08:18
Fyrsta sumarskákmót Vinnuskólans fer fram í dag
Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.
Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!
Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.
15.6.2010 | 22:47
Jóhanna Björg efst fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna og sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1709) í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Á sama tíma vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) Lenku Ptácníkovú (2267) í skemmtilegri skákog hefur Jóhanna Björg vinnings forskot á Lenku en ţeir tefla einmitt saman í lokaumferđinni á morgun ţar sem Lenka ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ tryggja sér einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.
Lokaumferđin hefst kl. 18. Ţá tefla: Lenka-Jóhanna, Hrund-Hallgerđur og Elsa-Sigurlaug. Síđastnefnda skákin hefst reyndar fyrr eđa kl. 13.
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | Hellir | 4 | 2583 | 33,2 | |
2 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2267 | Hellir | 3 | 1976 | -8,9 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1990 | Hellir | 2,5 | 1981 | -0,4 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1828 | TR | 1 | 1707 | -11,6 | |
5 | Hauksdottir Hrund | 1605 | Fjölnir | 1 | 1693 | 0,5 | |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 1709 | Hellir | 0,5 | 1578 | -12,6 |
Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.
15.6.2010 | 22:07
Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”
Hinn 8. júní sl. var efnt til geysimikils sumarskákmóts í Listaseli/Skákseli viđ Selvatn, á Miđdalsheiđi,ofan Geitháls á Nesjavallaleiđ, ţar sem sumri hefur veriđ fagnađ margoft viđ fjallavatniđ fagurblátt í bođi Guđfinns R. Kjartanssonar, fv. formanns TR og Erlu Axelsdóttur, myndlistarkonu, hans. Ađ ţessu sinni var efnt eins konar "bćndaglímu" á hvítum reitum og svörtum milli Berlínarfara KR gegn ţeim sem heima sátu, (pressuliđs). Alls voru ţátttakendur 38 talsins, ţar međal 4 fyrrverandi forsetar SÍ. Teflt var á 19 borđum, 10 mín. hvatskákir. Liđunum sem voru einkar vel mönnuđ var skipt upp í tvćr sveitir ţar sem allir tefldu viđ alla innan sveita.
Liđ Berlínarfara:
A-sveit: Andri V. Hrólfsson; Dađi Guđmundsson; Gunnar Finnsson; Jón G. Friđjónsson; Jónas Elíasson; Kristján Stefánsson; Ólafur Gísli Jónsson; Stefán Ţ. Guđmundsson; Sćbjörn G. Larsen; Össur Kristinsson. B-sveit: Einar S. Einarsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason; Guđmundur G. Ţórarinsson; Kristinn Bjarnason; Leifur Eiríksson; Páll G. Jónsson; Sigurđur E. Kristjánsson; Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Liđ Heimaseta: Ellert Berndsen; Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Skarphéđinsson; Hilmar Viggóson; Ingimar Halldórsson; Ingólfur Hjaltalín; Jóhann Örn Sigurjónsson; Sigurđur Herlufsen; Stefán Baldursson; Vilhjálmur Guđmundsson. B-sveit: Atli Jóhann Leósson; Árni Ţór Árnason; Ásgeir Sigurđsson; Gísli Gunnlaugsson Guđfinnur R. Kjartansson ; Haukur Sveinsson, Kristinn Johnson; Sigurberg Elentínusson; Ţorsteinn Guđlaugsson.
Heildarúrslit urđu ţau ađ "Heimavarnarliđiđ" vann međ 103 vinningum gegn 87 v. (A: 57.5v. gegn 42.5v; B: 45.5v. gegn 44.5)
Keppnin var einkar hörđ, tvísýn og skemmtileg alveg fram undir ţađ síđasta ţegar "Heimavarnarliđiđ" seig fram úr "Silfurliđinu frá Berlín". Kristján Stefánsson, formađur Sd. KR ţakkađi gestgjöfum fyrir hönd keppenda og bađ menn minnast ţess ađ "Gott silfur vćri gulli betra"
Bestum borđárangri náđu: í A-sveitum: Sigurđur Herlufsen 7.5 v.; Gunnar Kr. Gunnarsson, Jóhann Örn og Ingimar Halldórsson 7, Dađi Guđmundsson 6.5v. Í B-sveitum: Guđf. R. Kjartansson, Kristinn Johnson, Kristinn Bjarnason, 7. v., Finnbogi Guđmundsson 6.5 v.; Páll G. Jónsson, Gísli Gunnlaugsson 6v., Guđmundur G. Ţórarinsson 5.5v.
Skákstjóri var Hálfdán Hermannsson, fyrrv. heimsmeistari í háloftaskák flugfélaga.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 12:31
Sumarskákmót Vinnuskóla Reykjavíkur á miđvikudögum í sumar
Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.
Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!
Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.
14.6.2010 | 08:13
Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld
Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.
14.6.2010 | 08:12
Afmćlismót Friđriks í Djúpavík
- 1. verđlaun: 50.000
- 2. verđlaun: 25.000
- 3. verđlaun: 15.000
- Kvennaverđlaun: 20.000
- Efstur stigalausra: 20.000
- Efstur skákmanna međ allt ađ 2200 stig: 20.000
- Efsta ungmenni fćtt 1992 eđa síđar: 20.000
- Efstur Strandamanna: 20.000
Ţá mun dómnefnd ađ vanda velja best klćdda keppandann í Djúpavík, háttvísasti keppandinn fćr ljúffeng verđlaun og fleiri eiga von á glađningi. Fjölmörg önnur verđlaun eru veitt, međal annars útsýnissigling fyrir tvo á Hornstrandir, gisting í Árneshreppi, bćkur, hannyrđir og fleira.
Skákhátíđin í Árneshreppi hefst föstudagskvöldiđ 18. júní klukkan 20 međ tvískákmóti í Djúpavík. Ţetta er mjög skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi, og handagangur í öskjunni. Á laugardaginn klukkan 13 hefst Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík, sem lýkur međ verđlaunaafhendingu síđdegis. Teflt er í gömlu síldarverksmiđjunni og er stemmningin ćvintýraleg á skákstađ. Hátíđinni lýkur á sunnudag međ hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi frá kl. 13-15.
Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá Róbert (chesslion@hotmail.com) eđa Hrafni (hrafnjokuls@hotmail.com). Allar upplýsingar um Skákhátíđina í Árneshreppi má finna á heimasíđu mótsins og Facebook-síđunni Skákhátíđ í Árneshreppi.
13.6.2010 | 23:48
Jóhanna Björg og Lenka efstar međ fullt hús
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) og Lenka Ptácníková (2267) eru efstar og jafnar međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld. Svartur átti gott kvöld en allar skákirnar sigruđust á svartan. Jóhanna vann Hrund Hauksdóttur (1605) og Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1709). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) er í ţriđja sćti međ 1˝ vinning eftir sigur á Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1828).
Fjórđa og nćstsíđasta umferđ fer fram á ţriđjudagskvöld og hefst kl. 18. Ţá mćtast: Hallgerđur-Lenka, Jóhanna-Elsa og Sigurlaug-Hrund.
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | Hellir | 3 | 2608 | 26,3 | |
2 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2267 | Hellir | 3 | 2514 | 3,6 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1990 | Hellir | 1,5 | 1758 | -12,9 | |
4 | Hauksdottir Hrund | 1605 | Fjölnir | 1 | 1780 | 6 | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1709 | Hellir | 0,5 | 1681 | -5,7 | |
6 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1828 | TR | 0 | 1198 | -14,9 |
Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 14.6.2010 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2010 | 21:39
Hjörvar međ jafntefli í níundu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) gerđi jafntefli viđ Túnisann Kamel Njili (2247) í níundu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í gćr í Búdapest. Hjörvar hefur 6 vinninga og er efstur ásamt ungverska alţjóđlega meistaranum Adam Szeberenyi (2308).
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2247).
First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar. Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig. Hjörvar er stigahćstur keppenda. Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2010 | 18:33
Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis
Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir Arion banka, sigrađi á fjölmennu og sterku Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í dag en sennilega er um ađ rćđa metţátttöku en 40 skákmenn tóku ţátt. Í 2.-4. sćti, međ 5,5 vinning, urđu Andri Áss Grétarsson (Endurvinnslan), Dađi Ómarsson (Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins) og Guđmundur Kjartansson (Sorpa).
Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót. Kjörástćđur voru á skákstađ en grenjandi rigning var úti en slíkt veđur hentar ákaflega fyrir skákmótahald.
Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss Grétarsson og Davíđ Ólafsson.
Myndaalbúm mótsins (GB og ESE)
Lokastađan:
Place | Name | Loc | Score |
1 | Arion Banki, Bragi Ţorfinnson | 2425 | 6,5 |
2-4 | Endurvinnslan, Andri Áss Grétarsson | 2330 | 5,5 |
Slökkviliđ höfuđborgarsvć, Dađi Ómarsson | 2135 | 5,5 | |
Sorpa, Guđmundur Kjartansson | 2320 | 5,5 | |
5-8 | Landsbanki Íslands, Davíđ Ólafsson | 2315 | 5 |
MP banki, Gunnar Björnsson | 2110 | 5 | |
Valitor, Bragi Halldórsson | 2195 | 5 | |
Birkir Karl Sigurđsson, Birkir Karl Sigurđsson | 1475 | 5 | |
9-10 | Guđmundur Arason ehf, Vigfús Óđinn Vigfússon | 1935 | 4,5 |
Íslandsbanki, Magnús Matthíasson | 1675 | 4,5 | |
11-18 | Oliver Aron Jóhannsson, Oliver Aron Jóhannsson | 1310 | 4 |
Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson | 1995 | 4 | |
Suzuki bílar, Stefán Bergsson | 2065 | 4 | |
Íslensk erfđagreining, Jóhann Ingvason | 2155 | 4 | |
G,M,Einarsson múraram,, Jón Úlfljótsson | 1700 | 4 | |
ÍTR, Dagur Ragnarsson | 1545 | 4 | |
Guđmundur Kristinn Lee, Guđmundur Kristinn Lee | 1575 | 4 | |
HS Orka, Örn Leó Jóhannsson | 1775 | 4 | |
19-23 | Stađarskáli, Sigurđur Kristjánsson | 1915 | 3,5 |
Talnakönnun, Dagur Kjartansson | 1530 | 3,5 | |
Vignir Vatnar Stefánssoon, Vignir Vatnar Stefánsson | 3,5 | ||
Verkís, Kjartan Másson | 1715 | 3,5 | |
Örn Stefánsson, Örn Stefánsson | 1580 | 3,5 | |
24-28 | Olís, Gísli Gunnlaugsson | 1825 | 3 |
Jón Trausti Harđarsson, Jón Trausti Harđarsson | 1500 | 3 | |
Björgvin Kristbergsson, Björgvin Kristbergsson | 1200 | 3 | |
Axel Bergsson, Axel Bergsson | 3 | ||
Heimir Páll Ragnarsson, Heimir Páll Ragnarsson | 3 | ||
29-33 | Kristófer Jóel Jóhannesso, Kristófer Jóel Jóhannesso | 1295 | 2,5 |
Stefán Már Pétursson, Stefán Már Pétursson | 1465 | 2,5 | |
David Kolka, David Kolka | 1170 | 2,5 | |
Ásgeir Sigurđsson, | 2,5 | ||
Leifur Ţorsteinsson, Leifur Ţorsteinsson | 2,5 | ||
34-38 | Kristinn Andri Kristinsso, Kristinn Andri Kristinsso | 2 | |
Pétur Jóhannesson, Pétur Jóhannesson | 1200 | 2 | |
Arnar Ingi Njarđarson, Arnar Ingi Njarđarson | 2 | ||
Jakob Alexander Petersen, Jakob Alexander Petersen | 2 | ||
Gauti Páll Jónsson, Gauti Páll Jónsson | 2 | ||
39 | Friđrik Dađi Smárason, Friđrik Dađi Smárason | 1 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar