Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
9.6.2010 | 00:25
Ađalfundur Hellis
Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.
8.6.2010 | 18:31
Íslandsmót kvenna hefst á fimmtudag
Íslandsmótiđ í skák hefst á fimmtudagskvöld. Ţátt taka sex íslenskar skákkonur í a-flokki en b-flokki var frestađ fram í ágúst. Í kvöld var dregiđ um töfluröđ og er röđun mótsins sem hér segir:
Round 1 on 2010/06/10 at 18:00 | |||
Name | Rtg | Name | Rtg |
Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1980 |
Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1828 | Lenka Ptacnikova | 2305 |
Hrund Hauksdottir | 1465 | Elsa Maria Kristinardottir | 1685 |
Round 2 on 2010/06/11 at 18:00 | |||
Name | Rtg | Name | Rtg |
Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1980 | Elsa Maria Kristinardottir | 1685 |
Lenka Ptacnikova | 2305 | Hrund Hauksdottir | 1465 |
Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1828 |
Round 3 on 2010/06/13 at 18:00 | |||
Name | Rtg | Name | Rtg |
Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1828 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1980 |
Hrund Hauksdottir | 1465 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 |
Elsa Maria Kristinardottir | 1685 | Lenka Ptacnikova | 2305 |
Round 4 on 2010/06/15 at 18:00 | |||
Name | Rtg | Name | Rtg |
Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1980 | Lenka Ptacnikova | 2305 |
Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 | Elsa Maria Kristinardottir | 1685 |
Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1828 | Hrund Hauksdottir | 1465 |
Round 5 on 2010/06/16 at 18:00 | |||
Name | Rtg | Name | Rtg |
Hrund Hauksdottir | 1465 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1980 |
Elsa Maria Kristinardottir | 1685 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1828 |
Lenka Ptacnikova | 2305 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 |
8.6.2010 | 07:40
Guđmundur Kristinn og Vigfús efstir á atkvöldi
Guđmundur Kristinn Lee og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5,5 í sjö skákum á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem frm fór 7. júní. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari á ţessu síđasta hrađkvöldi á vormisseri sem einkenndist af mörgum óvćntum úrslitum og sviftingum. Í nćstu sćtum voru svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Örn Stefánsson međ 4,5v.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
- 1.-2. Guđmundur Kristinn Lee, 5.5 21.0 28.5 24.5
- Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 20.0 27.0 19.5
- 3.-4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4.5 20.5 27.5 18.5
- Örn Stefánsson, 4.5 17.5 25.0 18.5
- 5.-8. Jón Úlfljótsson, 4 21.5 30.0 16.0
- Birkir Karl Sigurđsson, 4 21.0 29.0 17.0
- Dagur Kjartansson, 4 20.0 28.0 19.0
- Sćbjörn Guđfinnsson, 4 14.5 20.0 14.0
- 9. Elsa María Kristínardóttir, 3.5 20.0 27.5 16.0
- 10.-11. Stefán Már Pétursson, 3 17.0 23.5 12.0
- Björgvin Kristbergsson, 3 16.0 22.5 13.0
- 12.-13. Davíđ Kolka, 2.5 14.5 20.0 6.5
- Vignir Vatnar Stefánsson, 2.5 13.5 19.5 11.0
- 14.-15. Pétur Jóhannesson, 2 15.0 22.0 8.0
- Gauti Páll Jónsson, 2 13.0 19.0 3.0
- 16. Finnur Kr. Finnsson, 1.5 15.5 23.0 7.5
8.6.2010 | 07:38
Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardaginn
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis, http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
- Tölvupóstur: hellir@hellir.com
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2010 | 19:44
Fundargerđ ađalfundar
7.6.2010 | 19:39
B-flokki Íslandsmótsins í skák frestađ fram í ágúst
B-flokki Íslandsmóts kvenna í skák hefur veriđ frestađ fram í ágúst. Flokkurinn fer mjög líklega fram í kringum helgina 20.-22. ágúst. A-flokkurinn hefst hins vegar á fimmtudag og verđur endanlegur keppendalisti og pörun í einstaka umferđir kynnt á morgun.
7.6.2010 | 08:31
Sumarskákmót og skákskýringar í Vin í dag
Óli B. Ţórs, hinn síđhćrđi skákvíkingur, verđur međ skýringu á einni af sínum uppáhalds skákum í Vin á mánudaginn, 7. júní kl. 13:00 Ţađ tekur 20-30 mínútur og af ţví loknu verđur haldiđ sumarmót Skákfélags Vinjar undir stjórn ţeirra félaga Óla og Róberts Lagerman. Tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og Bókaforlagiđ Bjartur hefur gefiđ vinninga fyrir efstu sćtin og auk ţess verđa dregnir út happadrćttisvinningar.
Bođiđ verđur upp á kaffi ađ sjálfsögđu og ţvílíkt vinalegt andrúmsloft, ţó baráttan verđi hörđ. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir, rekiđ af Rauđa krossi Íslands. Síminn er 561-2612 en skráning á stađnum og mótiđ algjörlega opiđ öllum.
7.6.2010 | 08:30
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa síđustu kvöldćfinguna á ţessu misseri ţá verđa líka aukaverđlun.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 23:14
Gylfi sigrađi á minningarmóti Margeirs Steingrímssonar
Gylfi Ţórhallsson (2150) sigrađi á minningarmótinu um Margeir Steingrímsson sem lauk í dag á Akureyri. Gylfi hlaut 6 vinninga. Í 2.-3. sćti urđu Ólafur Kristjánsson (2115) og Stefán Bergsson (2065) međ 5 vinninga.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorhallsson Gylfi | 5˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Karlsson Mikael Johann | 3 | ˝ - ˝ | 4˝ | Bergsson Stefan |
Eiriksson Sigurdur | 3 | 0 - 1 | 4 | Kristjansson Olafur |
Valtysson Thor | 3˝ | 1 - 0 | 0 | Long Oskar |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 2 | ˝ - ˝ | 3 | Arnarson Sigurdur |
Sigurdarson Tomas Veigar | 3 | 1 - 0 | 1 | Jonsson Hjortur Snaer |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Thorhallsson Gylfi | 2150 | SA | 6 |
2 | Kristjansson Olafur | 2115 | SA | 5 |
3 | Bergsson Stefan | 2065 | SA | 5 |
4 | Valtysson Thor | 2045 | SA | 4,5 |
5 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1845 | SA | 4 |
6 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | SA | 4 |
7 | Arnarson Sigurdur | 1915 | SA | 3,5 |
8 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | SA | 3,5 |
9 | Eiriksson Sigurdur | 1840 | SA | 3 |
10 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | SA | 2,5 |
11 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | SA | 1 |
12 | Long Oskar | 0 | TR | 0 |
6.6.2010 | 21:58
Skákţáttur Morgunblađsins: Gata Kamsky skákmeistari Bandaríkjanna
Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan hinn 14 ára gamli Gata Kamsky bađst hćlis í Bandaríkjunum eftir Opna New York-mótiđ 1989. Ţetta var mikill uppsláttur í Bandaríkjunum á ţeim tíma og voru ţó fréttir af sovéskum andófsmönnum nánast daglegt brauđ á níunda áratugnum.
Gata ţótti svolítiđ ţunglyndislegt ungmenni og margir vildu rekja ţađ til pabbans Rustam, fyrrverandi hnefaleikakappa sem augljóslega hafđi tekiđ viđ nokkrum ţungum höggum um dagana. Hann vildi auđvitađ drengnum vel en vissi jafnframt ađ til ađ ná árangri á skáksviđinu ţyrfti ađ herđa hann til átaka og var haft fyrir satt ađ drengurinn hlyti ţađ sem kallađ hefur veriđ spartanskt uppeldi. Feđgarnir voru býsna umtalađir í skákheiminum fram eftir tíunda áratugnum og stundum bárust fréttir af samskiptum Rustam viđ ađstođarmenn Gata sem ţegar verst lét ţurftu ađ flýja af vettvangi. Eftir marga frćkilega einvígissigra á tíunda áratugnum yfir mönnum á borđ viđ Anand, Kramnik og Salov tefldi Kamsky um FIDE-heimsmeistaratitilinn viđ Karpov í Elista 1996 en tapađi, 7 ˝: 10 ˝. Eftir ţađ hćtti hann keppni, lauk laganámi og hóf svo aftur atvinnumennsku áriđ 2004, dálítiđ ryđgađur i fyrstu en vann svo frćkilegan sigur á heimsbikarmóti FIDE í Khanty Manyisk áriđ 2007 ţar sem hann lagđi ađ velli í stuttum einvígjum međal annarra Peter Svidler, Ruslan Ponomariov, Magnús Carlsen og loks Alexei Shirov. Hann tapađi fyrir Topalov í einvígi um réttinn til ađ tefla viđ Anand um heimsmeistaratitilinn en hefur engu ađ síđur tryggt sér ţátttökurétt í átta manna áskorendakeppni FIDE sem fram fer á nćsta ári. Stíll Kamsky virđist í fljótu bragđi fremur hversdagslegur. Hann vinnur margar skákir í löngum og ströngum endatöflum, er ţolinmóđur og sennilega sterkari á taugum en gengur og gerist. Á bandaríska meistaramótinu sem lauk á dögunum var lengi beđiđ eftir uppgjöri hans og meistarans frá 2009, Nakamura sem er einn hugmyndaríkasti stórmeistari heims í dag. Á ţessu móti hófu 24 skákmenn keppni og eftir sjö umferđa mót međ svissneska kerfinu komust fjórir efstu áfram, ţ. á m. Kamsky og Nakamura. Sá síđarnefndi féll úr keppni viđ fremur óvćnt tap fyrir Shulman. Úrslitaskák Kamsky og Shulman fór svo fram međ ţví sérkennilega fyrirkomulagi ađ Kamsky dugđi jafntefli međ svörtu í at-skák til ađ vinna titilinn. Ţađ gekk síđan eftir. Hér á eftir fylgir ein skemmtilegasta skák ţessa meistaramóts. Nakamura lendir í flóknu afbrigđi franskrar varnar. Fléttan í lokin er afar óvenjuleg, 25. fxg5 - í stađ 25. Dxg5 - dugir skammt dugir ţví eftir 25. ... Rf5! fćr hvítur ekki viđ neitt ráđiđ. Ađalvilla Nakamura lá í leiknum 23. Hh2, 23. Df6 var nánast ţvingađ t.d. 23. ... Dxf6 24. exf6 Rf5 25. Hh3 eđa 25. g4 og stađan ćtti ađ vera í jafnvćgi.
Bandaríska meistaramótiđ 2010:
Hikaru Nakamura - Jurí Shulman
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Rf3 Rc6 9. h4 cxd4 10. cxd4 Rge7 11. h5 Rxd4 12. Bd3 h6 13. Kf1 Rxf3 14. Dxf3 b6 15. Dg3 Ba6 16. Dxg7 Bxd3+ 17. cxd3 Hg8 18. Dxh6 Dd4 19. He1 Dxd3+ 20. Kg1 Hc8 21. Bg5 Df5 22. f4 Hc2 23. Hh2 Dd3 24. Df6 Hxg5 25. Dxg5
25. ... Dd4+ 26. Kh1 De3
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 30. maí 2010.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar