Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
1.8.2010 | 11:40
Hrađskákkeppni taflfélaga
Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst fljótlega eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í sextánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Bolungarvíkur er núverandi meistari. Í fyrra var metţátttaka en ţá tóku 15 liđ ţátt og er stefnt ađ ţví ađ bćta ţađ met í ár. Skráningarfrestur er til 5. ágúst.
Eftirfarandi félög hafa skráđ sig til leiks (liđsstjóri í sviga):
- Bolungarvík (Guđmundur)
- Haukar (Ingi Tandri)
- Hellir (Vigfús)
- KR (Einar S)
- TG (Páll)
- SA (Stefán)
- Selfoss (Magnús)
- SFÍ (Kristján Örn)
- TR (Ríkharđur)
- TV (Einar K)
- Vin (Arnar)
- Víkingaklúbburinn (Gunnar Freyr)
Dagskrá mótsins er sem hér segir
- 1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 15. ágúst
- 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 25. ágúst
- 3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 5. september
- 4. umferđ (úrslit): Skuli vera lokiđ 15. september (líklegt ađ keppnin verđi sett á helgina 10.-12. september)
Tilkynna ţarf eftirfarandi:
- Liđ
- Liđsstjóri
- Símanúmer liđsstjóra
- Netfang liđsstjóra
Reglur keppninnar:
- 1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
- 2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
- 3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
- 4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags, ţ.e. séu rétt skráđir í keppendaskrá SÍ). Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
- 5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
- 6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
- 7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
- 8. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst. ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
- 9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
- 10. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
- 11. Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.
1.8.2010 | 10:35
Skák á Unglingalandsmóti fer fram í dag
Unglingalandsmótiđ er í fullum gangi í Borgarnesi. Í dag fer fram skákkeppnin. Teflt verđur í Menntaskóla Borgarfjarđar sunnudaginn 1. ágúst frá kl. 15:00 til kl.18:00.
Keppnisreglur: 11 - 14 ára og 15 - 18 ára strákar og stelpur í sama flokki.
25.7.2010 | 19:23
Henrik međ stutt jafntefli viđ Grabarczyk - efstur ásamt Jones
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi stutt jafntefli viđ pólska stórmeistarann Miroslaw Grabarczyk (2466) í nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem tefld var í dag í Klaksvík í Fćreyjum. Henrik er efstur, međ 6 vinninga, ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) fyrir lokaumferđ mótsins sem fram fer í fyrramáliđ. Í lokaumferđinni teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408).
Ţess má geta ađ mótshaldarar skiptu á 8. og 9. umferđum og skákir 9. umferđar voru tefldar í dag og skákir 8. umferđar verđa tefldar á morgun. Jones hefur ţegar lokiđ skák sinni í 8. umferđ og sigrađi í ţeirri skák. Henrik ţarf ţví sigur í lokaumferđinni til ađ ná skiptu efsta sćti mótsins ásamt Jones. Grabarczyk er ţriđji međ 5 vinninga.
Bent er á umfjöllun um skák Henrik og Jones á Skákhorninu.
Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 6 vinninga. Saga Kjartansdóttir og Ásrún Bjarnadóttir eru efstir ÓSK-anna međ 4 vinninga, Ţorbjörg Sigfúsdóttir, Guđný Erla Guđnadóttir og Stefanía R. Ragnarsdóttir hafa 3 vinninga en ađrar minna.
Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568). Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2010 | 16:53
Áskell međ fjöltefli á Húsavík - Sr. Sighvatur át hattinn
Í gćr fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ.
Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.
Hér fyrir neđan er svo pistill frá Sighvati Karlssyni um fjöltefliđ, en hann skipulagđi ţađ afar vel í fjarveru formanns og á hrós skiliđ fyrir framtakiđ.
Hvađ á leđurhattur og skák sameiginlegt?
Skákfélagiđ Gođinn stóđ fyrir útifjöltefli á Mćrudögum á Húsavík í blíđskaparveđri í dag á palli í bakkanum vestur af kirkjunni. Norđurlandsmeistarinn 2010 í skák Áskell Örn Kárason gaf kost á sér til ađ tefla viđ hvern sem var. Ritari félagsins, sr. Sighvatur Karlsson var efins um ađ nokkur myndi mćta og sendi áskorun í fjölmiđla ţess efnis ađ ef tćkist ađ manna borđin tíu vćri hann tilbúinn ađ éta hattinn sinn. Undrun hans varđ mikil ţegar til kom. Leikar fóru ţannig ađ borđin tíu mönnuđust tvisvar og einum betur en 21 tóku ţátt í fjölteflinu, ţar af ein kona, Ólöf Ţorsteinsdóttir úr Mosfellsbć. Áskell vann 19 skákir og gerđi eitt jafntefli viđ Smára Ólafsson, Skákfélagi Akureyrar, sem hjólađi í fjóra klukkutíma frá Akureyri til ađ tefla í mótinu. Áskell tapađi einni skák fyrir Gunnari Sigurđssyni frá Keflavík. Ritarinn undirbjó sig vandlega fyrir ţetta mót, ekki síst vegna áskorunar sinnar sem hann birti í fjölmiđlum og fékk konu sína, prestsfrúna, til ađ baka hattaköku kvöldiđ áđur ţví ađ ekki treysti hann sér til ađ éta leđurhattinn sinn nema međ töluverđri fyrirhöfn, suđu og ţess háttar. Hattakakan var súkkulađikaka sem ritarinn gćddi sér á međ bestu lyst og ađrir lysthafendur í útifjölteflinu. Var ţetta hin besta skemmtun og er komin til ađ vera framvegis á Mćrudögum á Húsavík. Má segja ađ skákin sé búin ađ koma sér rćkilega á kortiđ á ţeim skemmtilega árvissa vettvangi.
Sighvatur Karlsson, ritari Skákfélagsins Gođans.
Frétt á skarpur.is http://www.skarpur.is/frett.asp?fID=3581
Fleiri myndir frá fjölteflinu má sjá á heimasíđu Gođans.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ fćreyska skákmanninn Olaf Berg (2265) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í morgun. Henrik hefur 4,5 vinning og er í öđru sćti. Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568) er efstur međ 5 vinninga og ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 4 vinninga. Karpov kom í heimsókn í dag til Klaksvíkur og tefldi m.a. viđ hana Sögu Kjartansdóttur, formanns Óskar (sjá myndir).
Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning. Saga Kjartansdóttir er efst ÓSK-anna međ 3 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Guđný Erla Guđnadóttir, Stefanía R. Ragnarsdóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Eyrún Bjarnadóttir hafa 2 vinninga.
Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568). Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.
22.7.2010 | 20:59
Keppendaskrá SÍ tilbúin
Keppendaskrá SÍ er tilbúin og er ađgengileg á heimasíđu SÍ. Upplýsingar á henni er byggđar á félagaskrám félaganna sem sendar voru til SÍ fyrir síđusta Íslandsmót skákfélaga ásamt leiđréttingum.
Samkvćmt reglugerđ voru allir erlendir skákmenn sem ekki höfđu teflt međ sínum félögum sl. 3 ár á Íslandsmóti skákfélaga ekki settir í Keppendaskránna og ţarf endurnýjađ umbođ frá viđkomandi til ađ svo sé gert.
Allar upplýsingar um keppendaskránna, skránna sjálfa (sem m.a. er hćgt ađ niđurhala í Excel), félagaskiptaeyđublöđ (sem framvegis á nota viđ viđ félagaskipti), upplýsingar fyrir erlenda skákmenn og reglugerđina má finna á heimasíđu SÍ.
Ávallt verđur leitađ samţykkis viđkomandi skákmanns áđur en hann er fćrđur inn á keppendaskránna.
Stjórn SÍ leggur áherslu á ađ félögin fari yfir keppendaskránna og athugi hvort nafn allra sinna félagsmanna séu ţar ţví skráin mun ráđa úrslitum um hvort menn teljist löglegir međ sínu félagi á nćsta Íslandsmóti skákfélaga. Einnig eru skákmenn hvattir til ađ athuga eigin skráningu. Upplýsingar um leiđréttingar og ábendingar skal senda á netfangiđ keppendaskra@skaksamband.is.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 20:30
Henrik gerđi jafntefli viđ Sammalvuo - efstur ásamt Jones
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ finnska alţjóđlega meistarann Tapani Sammalvuo (2481) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í Klaksvík í Fćreyjum í dag. Henrik er efstur ásamt enska stórmeistaranum enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) međ 3 vinninga. Á morgun teflir Henrik viđ fćreyska skákmanninn Carl Eli Nolsöe Samuelsen (2278).
Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa tapađi Róbert Lagerman (2282) fyrir skákkonunni Fiona Seil-Antoni (2193) frá Lúxemborg og er í skiptu ţriđja sćti. Stefanía R. Ragnarsdóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Saga Kjartansdóttir eru efstar Óskanna međ 2 vinninga.
Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568). Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 12:13
Sumarskákmót Riddarans - skákin lengir lífiđ, bćtir og kćtir
Ţrátt fyrir sól og sumar er ekkert lát á taflmennsku eldri skákmanna á höfuđborgarasvćđinu hjá RIDDURUNUM í Vonarhöfn ađ Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju. Reglulega er teflt ţar á miđvikudögum kl. 13-17, 11 umferđir, "hvatskákir" međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Á mótinu 14. júlí sigrađi Ingimar Halldórsson, Sigurđur Herlufsen varđ annar og Sigfús Jónsson ţriđji. Á mótinu 21. júlí sigruđu Gunnar Gunnarsson auk Ingimars en Sigurđur og Guđfinnur R. Kjartansson urđu í 3.-4. sćti.
Úrslit sl. tveggja móta međ ţátttöku vel á ţriđja tug öldunga, sem segja sína sögu um spennuţrungnar kappskákir í anda gömlu meistaranna og ađ lengi lifir í gömlum glćđum, enda ţótt sumir séu komnir fast ađ nírćđu, flestir ţó á áttrćđisaldri og sumir nýorđnir ađ löggildum gamalmennum. Menn sćkja í skákina, sem örvar hugsunina og bćtir sálarlífiđ í kreppunni.
Í međfylgjandi myndaalbúmi frá Einari S. Einarssyni má finna myndir frá mótunum og lokastöđu mótanna.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2010 | 11:15
Frábćrt afmćlismót - og Ţorvarđur vann
Tuttugu og sex ţátttakendur skráđu sig til leiks í sólarblíđunni viđ Hverfisgötuna í gćr, mánudag, ţegar skákmót var haldiđ til heiđurs afmćlisbarni mánađarins, Magnúsi Matthíassyni, fráfarandi varaforseta.
Nćst fjölmennasta mót í sögu skákfélags Vinjar, sem haldiđ er í Vin var stađreynd og var líflegt viđ borđin, enda teflt bćđi inni og úti.
Eftir ađ Vinjarliđiđ hafđi fćrt Magnúsi afmćlisgjöf og ţakkađ honum samstarf og hlýjan hug til félagsins, og afmćlisbarniđ sagt nokkur orđ, fór Hrannar Jónsson, fyrirliđi, yfir skákreglur og dró í fyrstu umferđ. Gunnar Björnsson, forsetinn sjálfur, sagđi nokkur orđ, falleg orđ um fráfarandi varaforsetann og setti mótiđ formlega. Lék svo fyrsta leik í viđureign Magnúsar viđ Einar Valdimarsson.
Bornar voru fram suđrćnar veitingar eftir ţriđju umferđ af sex, sem tefldar voru eftir Monradkerfi og var umhugsunartími 7 mínútur á mann. Eftir bráđskemmtilegt mót stóđ annađ afmćlisbarn mánađarins, Ţorvarđur Fannar Ólafsson uppi sem öruggur sigurvegari međ fullt hús. Hann sigrađi einnig seinast er hann kíkti í Vin og virđist kunna vel viđ sig í hundrađogeinum.
Ţess ber ađ geta ađ Björn Ţorfinnsson kom inn eftir tvćr umferđir og Jón Gauti ţurfti ađ hćtta í miđju móti, sem og Guđný Erla sem dreif sig beint til Fćreyja á annađ skákmót. Ţess ber einnig ađ geta ađ Magnús stefndi ađ sjálfsögđu á pall en lenti í hákörlum sem sýndu pilti litla virđingu á deginum hans.
Úrslit:
- 1 6.0 -- Ţorvarđur Fannar Ólafsson
- 2 4.5 -- Birkir Karl Sigurđsson
- 3 4.0 -- Pálmi Ragnar Pétursson
- 4 4.0 -- Einar Valdimarsson
- 5 4.0 -- Arnar Valgeirsson
- 6 3.5 -- Ingi Tandri Traustason
- 7 3.5 -- Magnús Matthíasson
- 8 3.5 -- Björn Sölvi Sigurjónsson
- 9 3.5 -- Kristján Örn Elíasson
- 10 3.0 -- Hrafn Jökulsson
- 11 3.0 -- Pétur Atli Lárusson
- 12 3.0 -- Jón Birgir Einarsson
- 13 3.0 -- Björn Ţorfinnsson
- 14 3.0 -- Ásgeir Sigurđsson
- 15 3.0 -- Sonja Maria
- 16 3.0 -- Árni Pétursson
- 17 2.5 -- Hrannar Jónsson
- 18 2.0 -- Haukur Halldórsson
- 19 2.0 -- Guđmundur Valdimar Guđmundss
- 20 2.0 -- Donika Kolica
- 21 2.0 -- Svandís Rós
- 22 2.0 -- Ásta Sóley
- 23 2.0 -- Kristjan Guttesen
- 24 1.0 -- Gauti Páll Jónsson
- 25 0.5 -- Jón Gauti Magnússon
- 26 0.5 -- Guđný Erla
19.7.2010 | 10:54
Ingvar Ţór Jóhannesson genginn í rađir TV

Ingvar Ţór Jóhannesson (2328) er genginn í rađir Vestmannaeyinga en hann var áđur í Helli. Ingvar hefur veriđ í fremstu röđ íslenskra skákmanna um nokkurt skeiđ og verđur ţví án efa góđur liđsstyrkur fyrir sitt nýja félag. Ingvar á ćttir sínar ađ rekja til Vestmannaeyja ţannig ađ segja má ađ hann sé nú kominn á heimaslóđir. Nýlega gekk Jon Ludvig Hammer (2636) í TV ţannig ađ ljóst er ađ Vestmannaeyingar eru ađ safna liđi fyrir átökin í haust í deildarkeppninni.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 25
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8779175
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar