Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld - erlendir ţátttakendur

hellir-s.jpgHrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 4. febrúar í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi! Von er á ađ einhverjir af ţátttakendum á alţjóđlega unglingamóti Hellis verđi međ á hrađkvöldinu.

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Dominos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Öflugar og fjölmennar skákćfingar hjá Fjölni

Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshópSkákdeild Fjölnis hefur allt frá stofnun 2004 bođiđ upp á skákćfingar og skákmót fyrir börn og unglinga. Ćfingarnar eru haldnar í Rimaskóla alla laugardaga kl. 11:00 - 12:30. Skákdeildin hefur fengiđ góđa kennara og leiđbeinendur á öllum aldri til ađstođar og úr  sterkustu skákmanna landsins, bestu skákkennara, foreldra og eldri borgara.Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk

Á hverja ćfingu mćta ađ jafnađi 25 - 30 krakkar. Skipt er upp í 2- 3 hópa eftir fćrni og getu hverju sinni.  Mikilvćgt er ađ ćfingarnar séu fjölbreyttar og skemmtilegar. Skákdeild Fjölnis hefur lánast ţađ mjög vel.

Á Íslandsmóti barna 2008 sem er nýlokiđ tefldu 100 krakkar. Fimmtán ţeirra komu úr skákdeild Fjölnis og ţar af urđu sjö af ţeim Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barnaí efstu sćtum mótsins.

Međfylgjandi eru ţrjár myndir frá ćfingu í morgun:

1. Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshóp
2. Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk
3. Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barna


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar Karlsson (2130) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 5 umferđum á Skákţingi Vestmannaeyja.  Í 2.-3. sćti eru Einar Guđlaugsson (1800) og Karl Gauti Hjaltason (1635).

Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.

Heimasíđa mótsins 


Elsa og Hallgerđur unnu í fyrstu umferđ

Elsa María KristínardóttirHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) og Elsa María Ţorfinnsdóttir (1721) sigruđu báđar í sínum skákum í fyrstu umferđ Noregsmót stúlkna, sem fram fór í dag en ţćr tefla í flokki fćddra 1982 og síđar.  Ţćr mćtast í 2. umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.

Alls eru tefldar sex umferđir og ţar af ţrjár á morgun. 

Heimasíđa mótsins 


Skákţing Akureyrar hefst 3. febrúar

skakfelaglogo.jpgOpinn flokkur Skákţings Akureyrar 2008 hefst sunnudaginn 3. febrúar kl. 14.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og eru tímamörk 90 mínútur og + 30 sekúndur á hvern leik. Teflt verđur á sunnudögum og fimmtudagskvöldum.

Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri er kr. 2000,-  og er hagt ađ skrá sig á netfangiđ  skakfelag@gmail.com Teflt er í Íţróttahöllinni.  Mótinu lýkur sunnudaginn 24. febrúar.

Nú eru liđin sjötíu ár ađ fyrsta Skákţing Akureyrar fór fram 1938 en ţá varđ Jóhann Snorrason skákmeistari Akureyrar. Júlíus Bogason sem hefur hampađ titlinum oftast eđa alls nítján sinnum.


Íslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. 

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is


Íslandsmót stúlkna 2008 - einstaklingskeppni

Skáksamband Íslands

Íslandsmót stúlkna 2008 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 10. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:
  • Fćddar 1992-1994
  • Fćddar 1995 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda. 

Fjórar efstu stúlkurnar í yngri flokki tefla síđan um ţátttökurétt í Norđurlandamóti stúlkna sem fram fer í Noregi 18.- 20. apríl nk. 

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki og dregiđ í happdrćtti.

 


Bikararnir komnir til Eyja!

Ágúst Már og Róbert AronEins og áđur hefur komiđ fram gekk Eyjamönnum ákaflega vel Íslandsmóti barna sem fram fór á laugardag.  Alls sigruđu ţeir í ţremur flokkum af sex auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Kristófer Gautason kemur frá Eyjum.  

Ţar sem mótiđ dróst á langinn ţurftu Eyjamenn ađ fara fyrir verđlaunaafhendinguna nema ađ Kristófer fékk sinn bikar strax.  Sinn tímann tók svo ađ koma bikurunum fyrir hina sigurvegarana suđur vegna veđurs en ţađ tókst loks á ţriđjudag.   

Viđ ţađ tilefni voru eftirfarandi mynd tekin af ţeim Ágústi Már Ţórđarsyni, sem var efstur fćddra áriđ 2000 og Róberti Aroni Eysteinssyni sem var efstur í fćddra áriđ 1999.

Myndunum hefur einnig veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.


 


Skákţing Akureyrar hefst 3. febrúar

skakfelaglogo.jpgOpinn flokkur Skákţings Akureyrar 2008 hefst sunnudaginn 3. febrúar kl. 14.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og eru tímamörk 90 mínútur og + 30 sekúndur á hvern leik. Teflt verđur á sunnudögum og fimmtudagskvöldum.

Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri er kr. 2000,-  og er hagt ađ skrá sig á netfangiđ  skakfelag@gmail.com Teflt er í Íţróttahöllinni.  Mótinu lýkur sunnudaginn 24. febrúar.

Nú eru liđin sjötíu ár ađ fyrsta Skákţing Akureyrar fór fram 1938 en ţá varđ Jóhann Snorrason skákmeistari Akureyrar. Júlíus Bogason sem hefur hampađ titlinum oftast eđa alls nítján sinnum.


Keppendalisti Reykjavíkurskákmótsins

Reykjavík OpenÁ vefsíđu Reykjavíkurskákmótsins má nú finna keppendalista mótsins eins og hann lítur út núna.  59 skákmenn eru skráđir til leiks og ţar af eru 25 stórmeistarar.   Stigahćstir eru kínversku stórmeistararnir Wang Yue (2698) og Wang Hao (2665).   

Međal skráđra Íslendinga má nefna stórmeistaranna Hannes Hlífar Stefánsson (2564), Héđin Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2506) og alţjóđlegu meistaranna Stefán Kristjánsson (2476), Jón Viktor Gunnarsson (2429) og Braga Ţorfinnsson (2406).

Heimasíđa Reykjavíkurskákmótsins 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband