Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
26.11.2010 | 09:52
TORG-Skákmót Fjölnis. Mikil veisla og allt ókeypis
Ţađ stefnir í glćsilega hátíđ á TORG-skákmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1-3 frá kl. 11:00 - 13:00. Keppendur eru hvattir til ađ koma tímanlega til skráningar. Eins og komiđ hefur fram ţá verđa rúmlega 30 verđlaun í bođi. Hver ţátttakandi fćr áritađ glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafninu sínu fyrir ţátttökuna. NETTÓ - Hverafold er ađalstyrktarađili mótsins.
Auk ţess ađ gefa verđlaunabikara og útbúa viđurkenningarskjöl býđur verslunin upp á veitingar í skákhléi og glćsilega vinninga. Arion banki gefur stćrstu vinningana og Pizzan og Foldaskálinn bjóđa gjafabréf upp á pítsur og hamborgara. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er ćtlađ öllum grunnskólanemendum og er ţátttaka, veitingar og verđlaun innifalin í ókeypis ţátttöku. Verđlaunađ er í ţremur flokkum: Eldri flokkur, yngri flokkur og stúlknaflokkur. Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson heiđrar krakkana međ ţví ađ setja mótiđ og leika fyrsta leikinn.
26.11.2010 | 09:49
Íslandsmótiđ í atskák hefst á morgun
Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást. Upphafi mótsins hefur veriđ frestađ til kl. 13:30 til ađ koma til móts viđ keppendur sem einnig vilja taka ţátt í Torg-móti Fjölnis.
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 50.000.-
- 2. verđlaun kr. 25.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 12.500.-
- 5.-8. verđlaun kr. 2.500.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer eingöngu fram á Skák.is. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.
Skráđir keppendur, 26. nóvember kl. 9:45:
Bragi Ţorfinnsson 2417
Guđmundur Gíslason 2324
Sigurbjörn J. Björnsson 2317
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2190
Erlingur Ţorsteinsson 2110
Kristján Örn Elíasson 1972
Örn Leó Jóhannsson 1960
Páll Snćdal Andrason 1830
Eiríkur Örn Brynjarsson 1629
Birkir Karl Sigurđsson 1519
Atli Jóhann Leósson 1495
Csaba Daday 0
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
25.11.2010 | 23:18
Hrannar meistari Skákfélags Vinjar
Fyrsta félagsmót Skákfélags Vinjar var haldiđ í gćrkvöldi og mćttu ţrettán manns. Tefldar voru sjö umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma og allt í járnum, enda félagsbikarinn undir. Nokkuđ var um forföll vegna prófa hjá námsmönnum og einhverjir Vinjarmenn ađ tefla á öđrum mótum. Ţá er ótrúlegt rokk í liđsmönnum og a.m.k. einn međ tónleika á sama tíma.
Ţó fríđleiksstuđullinn hafi veriđ í hćrri kantinum var liđsmönnum Skákfélags Óskar bođiđ, auk nokkurra vina, svona til ađ hćkka hann í topp. Ţćr hugđu ţó einhverjar á ađ ćfa sig í Víkingaskák fyrir Íslandsmótiđ sem er í nćstu viku.
Ţegar líđa tók á var ljóst ađ baráttan yrđi milli Hrannars Jónssonar, Árna Kristjánssonar og Jóns Birgis Einarssonar. Óttar Norđfjörđ TR mađur, setti strik í reikning Hrannars međ gildru sem hann veiddi fyrirliđann í. En Hrannar lagđi svo Árna í hörkuskák og hafđi sigur á stigum.
- 1. Hrannar Jónsson 6
- 2. Árni H. Kristjánsson 6
- 3. Jón Birgir Einarsson 5
- 4. Óttar M. Norđfjörđ 4
- 5. Björn S. Sigurjónsson 4
- 6. Jón Gauti Magnússon 3,5
og ađrir minna.
25.11.2010 | 21:18
SkákSegliđ 2010: Ţór Valtýsson bar sigur úr bítum
Kappteflinu um SkákSegliđ, 4 móta mótaröđ til minningar um Grím Ársćlsson, er lokiđ hjá Riddaranum. Mótinu lauk međ sigri Ţórs Valtýssonar eftir harđa og tvísýna baráttu viđ Sigurđ A. Herlufsen, sigurvegarann frá fyrra ári ţegar um "Segliđ" var teflt í fyrsta sinn. Ađeins munađi 1 punkti, Ţór hlaut 22 stig en Sigurđur 21 en besti árangur í mótum og fjórum taldi til stiga.
Guđfinnur R. Kjartansson, varđ ţriđji. Á međan á mótinu stóđ var efnt til minningar- og hátíđarkaffis á ţann 17. nóvember, en ţá hefđi "Grímzó", fyrrv. formađur og frumkvöđull ađ stofnun klúbbsins, orđiđ sjötugur hefđi hann lifađ.
Sjá má nánari úrslit á slóđinni. www.riddarinn.net
Myndaalbúm mótsins
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2010 | 11:47
Jólaskák í Hótel Glym - Afmćlismót Jóns L. Árnasonar
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar stórmeistara verđur haldiđ í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember klukkan 14. Mótiđ er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Sigurvegari mótsins fćr ýmsa góđa vinninga, međal annars gistingu fyrir tvo á Hótel Glym og splunkunýjar jólabćkur.
Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er stađsett í norđanverđum firđinum og ţangađ er innan viđ hálftíma akstur frá Reykjavík.
Jón L. Árnason varđ stórmeistari í skák 1986 og myndađi ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni sterkasta landsliđ sem Ísland hefur nokkru sinni teflt fram. Mestur ljómi hvílir ţó yfir afreki Jóns áriđ 1977 ţegar hann varđ heimsmeistari sveina, 16 ára og yngri. Međal keppenda á mótinu voru Gary Kasparov og Nigel Short, og er óhćtt ađ segja ađ Íslendingar hafi fylgst bergnumdir međ framgöngu Jóns á mótinu, sem varđ ţjóđhetja eftir sigurinn.
Nánari fréttir verđa sagđar af mótinu nćstu daga, en áhugasamir eru beđnir ađ skrá sig til ţátttöku sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com og hrafnjokuls@hotmail.com.
Sjá einnig heimasíđu Hótel Glyms:
http://www.hotelglymur.is/
25.11.2010 | 09:09
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
24.11.2010 | 23:03
Fimm skákmenn efstir og jafnir á Atskákmóti öđlinga
Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), Júlíus Friđjónsson (2179), Halldór Pálsson (1979), Bjarni Sćmundsson (1931) og Gylfi Ţórhallsson (2200) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ loknum sex umferđum á Atskákmóti öđlinga en umferđir 4-6 fóru fram í kvöld. Mikiđ er búiđ ađ vera um óvćnt úrslit. Mótinu verđur framhaldiđ á fullveldisdaginn.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2210 | TV | 4,5 |
2 | Fridjonsson Julius | 2179 | TR | 4,5 | |
3 | Palsson Halldor | 1979 | TR | 4,5 | |
4 | Saemundsson Bjarni | 1931 | Vík | 4,5 | |
5 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 4,5 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2151 | TV | 4 |
7 | Thrainsson Birgir Rafn | 1780 | Hellir | 4 | |
8 | Sigurjonsson Stefan Th | 2118 | Vík | 3,5 | |
9 | Fivelstad Jon Olav | 1875 | TR | 3,5 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2130 | Hellir | 3 | |
11 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | SFI | 3 | |
12 | Bjornsson Eirikur K | 2038 | TR | 3 | |
13 | Kristjansson Sigurdur | 1930 | KR | 3 | |
14 | Valtysson Thor | 2031 | SA | 3 | |
15 | Jonsson Sigurdur H | 1820 | SR | 3 | |
16 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 2,5 | |
17 | Gardarsson Halldor | 1956 | TR | 2,5 | |
18 | Finnsson Gunnar | 1757 | TR | 2,5 | |
19 | Thorarensen Adalsteinn | 1660 | Sf.Vinjar | 2 | |
20 | Jonsson Loftur H | 1600 | SR | 2 | |
21 | Kristbergsson Bjorgvin | 1155 | TR | 2 | |
22 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 1,5 | |
23 | Bjarnason Sverrir Kr | 1400 | TR | 1,5 |
Röđun 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Fridjonsson Julius | 4˝ | 4˝ | Thorsteinsson Thorsteinn | |
2 | Palsson Halldor | 4˝ | 4˝ | Thorhallsson Gylfi | |
3 | Saemundsson Bjarni | 4˝ | 4 | Bjarnason Saevar | |
4 | Thrainsson Birgir Rafn | 4 | 3˝ | Fivelstad Jon Olav | |
5 | Sigurjonsson Stefan Th | 3˝ | 3 | Bjornsson Eirikur K | |
6 | Kristjansson Sigurdur | 3 | 3 | Bjornsson Gunnar | |
7 | Valtysson Thor | 3 | 3 | Jonsson Sigurdur H | |
8 | Finnsson Gunnar | 2˝ | 3 | Eliasson Kristjan Orn | |
9 | Gardarsson Halldor | 2˝ | 2˝ | Schmidhauser Ulrich | |
10 | Johannesson Petur | 1˝ | 2 | Jonsson Loftur H | |
11 | Bjarnason Sverrir Kr | 1˝ | 2 | Kristbergsson Bjorgvin | |
12 | Thorarensen Adalsteinn | 2 | 1 | bye |
24.11.2010 | 12:11
Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag
Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 50.000.-
- 2. verđlaun kr. 25.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 12.500.-
- 5.-8. verđlaun kr. 2.500.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer eingöngu fram á Skák.is. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 25.11.2010 kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2010 | 07:50
Ţorvarđur, Örn Leó og Bjarni Jens efstir á Skákţingi Garđabćjar
Ţorvarđur F. Ólafsson (2190), Örn Leó Jóhannsson (1838) og Bjarni Jens Kristinsson (2062) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Ţriđja umferđ fer fram föstudaginn 3. desember.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 1 | 1 - 0 | 1 | Lee Gudmundur Kristinn |
2 | Andrason Pall | 1 | 0 - 1 | 1 | Kristinsson Bjarni Jens |
3 | Vilmundarson Leifur Ingi | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Leosson Atli Johann |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1 | 0 - 1 | 1 | Johannsson Orn Leo |
5 | Hardarson Jon Trausti | ˝ | 1 - 0 | 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
6 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1 - 0 | ˝ | Olafsson Emil |
7 | Daday Csaba | 0 | 1 - 0 | 0 | Jonsson Robert Leo |
8 | Kolka Dawid | 0 | 1 - 0 | 0 | Palsdottir Soley Lind |
9 | Njardarson Sigurjon | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2190 | 2200 | Haukar | 2 | 2,4 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 1960 | SFÍ | 2 | 3,5 |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 2062 | 2070 | Hellir | 2 | 1,2 |
4 | Vilmundarson Leifur Ingi | 2044 | 1995 | TG | 1,5 | 0 |
5 | Leosson Atli Johann | 0 | 1495 | KR | 1,5 | |
6 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1500 | Fjölnir | 1,5 | |
7 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1330 | Fjölnir | 1 | |
8 | Andrason Pall | 1630 | 1665 | SFÍ | 1 | -1,2 |
9 | Kolka Dawid | 0 | 1125 | Hellir | 1 | |
10 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 1585 | SFÍ | 1 | -3,5 |
11 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1595 | SFÍ | 1 | -1,2 |
12 | Njardarson Sigurjon | 0 | 0 | UMFL | 1 | |
13 | Daday Csaba | 0 | 0 | 1 | ||
14 | Olafsson Emil | 0 | 0 | Vinjar | 0,5 | |
15 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 1480 | SFÍ | 0 | -1,2 |
16 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1150 | Hellir | 0 | |
17 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | TR | 0 | |
18 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1060 | TG | 0 |
Röđun 3. umferđar (föstudaginn, 3. desember kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 2 | Olafsson Thorvardur | |
2 | Johannsson Orn Leo | 2 | 1˝ | Vilmundarson Leifur Ingi | |
3 | Leosson Atli Johann | 1˝ | 1˝ | Hardarson Jon Trausti | |
4 | Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 1 | Andrason Pall | |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | 1 | 1 | Kolka Dawid | |
6 | Daday Csaba | 1 | 1 | Brynjarsson Eirikur Orn | |
7 | Olafsson Emil | ˝ | 1 | Njardarson Sigurjon | |
8 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 0 | Jonsson Robert Leo | |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | Palsdottir Soley Lind |
23.11.2010 | 23:53
Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák
Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđinga sína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn!
Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.
Lokastađan:
Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 7 mögulegumÁskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 19
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 185
- Frá upphafi: 8779169
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 116
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar