Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Björn skákmeistari eldri borgara eftir maraţoneinvígi

Björn ŢorsteinssonÍ dag kepptu ţeir Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson til  úrslita í atskákmóti skákdeildar  F E B í Reykjavík.  Fyrst voru tefldar fjórar skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma, ţar 
skildu ţeir jafnir međ 2 vinninga hvor.  ţá tefldu ţeir tvćr skákir međ  10 mínútna umhugsunartíma.  Björn vann ţá fyrri og Jóhann ţá síđari.  Ţá var komiđ ađ tveimur  5 mínútna hrađskákum.  Björn vann ţćr báđar og er hann ţví skákmeistari skákdeildar F E B í  Reykjavík.

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi

Skáksamband Íslands

Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi – umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit – en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. – 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar. 

Dagskrá:

  • Laugardagur 8. mars  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 9. mars    kl. 13.00        6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í Finnlandi í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is.  Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.


Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

Ţađ var ekki bara Björn Ţorfinnsson sem gerđi ţađ gott í fyrstu umferđ Reykjavíkurmótsins.  Hinn 16 ára gamli Helgi Brynjarsson (1914) sigrađi pólsku skákkonuna og alţjóđlega meistarann Jönu Jackova (2375).  Annar 16 ára skákmađur, Bjarni Jens Kristinsson (1822) vann úkranísku skákkonuna Tatjana Vasilevich (2370) sem einnig er alţjóđlegur meistari.  

Atli Freyr Kristjánsson (2019) gerđi jafntefli viđ úkraínska undarabarniđ Illya Nyzhnik (2405). Ţá gerđi Arnar Ţorsteinsson (2255) jafntefli viđ stórmeistarann Luis Galego (2529), Guđmundur Kjartansson (2307) viđ Hannes Hlífar Stefánsson (2564), Kristján Eđvarđsson viđ sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp-Persson (2535) og  Snorri G. Bergsson (2333) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann George Meier (2570).

Óhćtt ađ segja ađ Reykjavíkurskákmótiđ hafi byrjađ međ látum.  Frábćrt gengi hjá íslensku skákmönnunum.   

Nú liggja fyrir öll úrslit í 1. umferđ og urđu ţau sem hér segir:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bjorn 23641 - 0 Wang Yue 2698
Wang Hao 26651 - 0 Arngrimsson Dagur 2359
Lagerman Robert 23480 - 1 Mikhalevski Victor 2632
Malakhatko Vadim 26001 - 0 Nemcova Katerina 2342
Zozulia Anna 23440 - 1 Caruana Fabiano 2598
Halkias Stelios 25801 - 0 Johannesson Ingvar Thor 2338
Bergsson Snorri 2333˝ - ˝ Meier Georg 2570
Al-Modiahki Mohamad 25691 - 0 Sanchez Castillo Sarai 2312
Thomassen Joachim 23080 - 1 Dizdar Goran 2564
Stefansson Hannes 2564˝ - ˝ Kjartansson Gudmundur 2307
Rebers Eugene 22970 - 1 Lie Kjetil A 2556
Miezis Normunds 25531 - 0 Bjarnason Oskar 2290
Kjartansson David 22880 - 1 Nataf Igor-Alexandre 2552
Adly Ahmed 25511 - 0 Bjornsson Sigurbjorn 2286
Genzling Alain 22640 - 1 Jankovic Alojzije 2541
Hillarp Persson Tiger 2535˝ - ˝ Edvardsson Kristjan 2261
Thorsteinsson Arnar 2255˝ - ˝ Galego Luis 2529
Bojkov Dejan 25231 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Grover Sahaj 22420 - 1 Kveinys Aloyzas 2521
Danielsen Henrik 25061 - 0 Hagesaether Ellen 2234
Bjarnason Saevar 22260 - 1 Moradiabadi Elshan 2506
Carlsson Pontus 2501˝ - ˝ Narayanan Srinath 2210
Andersson Christin 2194˝ - ˝ Malisauskas Vidmantas 2489
Kristjansson Stefan 24761 - 0 Bjornsson Bjorn Freyr 2194
Halldorsson Jon Arni 21740 - 1 Hermansson Emil 2472
Vavrak Peter 24721 - 0 Misiuga Andrzej 2157
Limontaite Simona 21520 - 1 Stefanova Antoaneta 2464
Arakhamia-Grant Ketevan 24571 - 0 Sigurjonsson Stefan Th 2136
Thorsteinsson Erlingur 21320 - 1 Simutowe Amon 2457
Hammer Jon Ludvig 24411 - 0 Finnlaugsson Gunnar 2128
Gueneau Christophe 21260 - 1 Perunovic Miodrag 2440
Gunnarsson Jon Viktor 24291 - 0 Steil-Antoni Fiona 2122
Thorgeirsson Sverrir 21200 - 1 Lie Espen 2428
Gaponenko Inna 24221 - 0 Bjornsson Sverrir Orn 2116
Ingvason Johann 21050 - 1 Paehtz Elisabeth 2420
Tania Sachdev 24171 - 0 Ragnarsson Johann 2085
Cross Ted 2079˝ - ˝ Thorfinnsson Bragi 2406
Popovic Milos T 24051 - 0 Vigfusson Vigfus 2052
Kristjansson Atli Freyr 2019˝ - ˝ Nyzhnyk Illya 2405
Almer Julia 19140 - 1 Robson Ray 2389
Jackova Jana 23750 - 1 Brynjarsson Helgi 1914
Magnusson Bjarni 19130 - 1 Grandelius Nils 2371
Vasilevich Tatjana 23700 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Kristinardottir Elsa Maria 17210 - 1 Westerinen Heikki M J 2362
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Frank-Nielsen Marie 1969


Röđun 2. umferđar (ţriđjudagur kl. 17):

 

NameRtgResult NameRtg
Stefanova Antoaneta 2464      Wang Hao 2665
Mikhalevski Victor 2632      Vavrak Peter 2472
Simutowe Amon 2457      Malakhatko Vadim 2600
Caruana Fabiano 2598      Arakhamia-Grant Ketevan 2457
Perunovic Miodrag 2440      Halkias Stelios 2580
Lie Espen 2428      Al-Modiahki Mohamad 2569
Dizdar Goran 2564      Hammer Jon Ludvig 2441
Lie Kjetil A 2556      Gunnarsson Jon Viktor 2429
Paehtz Elisabeth 2420      Miezis Normunds 2553
Nataf Igor-Alexandre 2552      Gaponenko Inna 2422
Robson Ray 2389      Adly Ahmed 2551
Jankovic Alojzije 2541      Tania Sachdev 2417
Grandelius Nils 2371      Bojkov Dejan 2523
Kveinys Aloyzas 2521      Popovic Milos T 2405
Moradiabadi Elshan 2506      Thorfinnsson Bjorn 2364
Westerinen Heikki M J 2362      Danielsen Henrik 2506
Brynjarsson Helgi 1914      Kristjansson Stefan 2476
Hermansson Emil 2472      Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Stefansson Hannes 2564
Meier Georg 2570      Thorsteinsson Arnar 2255
Kjartansson Gudmundur 2307      Hillarp Persson Tiger 2535
Galego Luis 2529      Bergsson Snorri 2333
Edvardsson Kristjan 2261      Carlsson Pontus 2501
Malisauskas Vidmantas 2489      Cross Ted 2079
Thorfinnsson Bragi 2406      Kristjansson Atli Freyr 2019
Nyzhnyk Illya 2405      Andersson Christin 2194
Narayanan Srinath 2210      Jackova Jana 2375
Wang Yue 2698      Halldorsson Jon Arni 2174
Bjornsson Bjorn Freyr 2194      Vasilevich Tatjana 2370
Arngrimsson Dagur 2359      Limontaite Simona 2152
Misiuga Andrzej 2157      Lagerman Robert 2348
Sigurjonsson Stefan Th 2136      Zozulia Anna 2344
Nemcova Katerina 2342      Thorsteinsson Erlingur 2132
Johannesson Ingvar Thor 2338      Gueneau Christophe 2126
Sanchez Castillo Sarai 2312      Thorgeirsson Sverrir 2120
Finnlaugsson Gunnar 2128      Thomassen Joachim 2308
Steil-Antoni Fiona 2122      Rebers Eugene 2297
Bjarnason Oskar 2290      Ingvason Johann 2105
Bjornsson Sverrir Orn 2116      Kjartansson David 2288
Bjornsson Sigurbjorn 2286      Almer Julia 1914
Ragnarsson Johann 2085      Genzling Alain 2264
Gretarsson Hjorvar Steinn 2247      Magnusson Bjarni 1913
Vigfusson Vigfus 2052      Grover Sahaj 2242
Hagesaether Ellen 2234      Kristinardottir Elsa Maria 1721
Frank-Nielsen Marie 1969      Bjarnason Saevar 2226


Björn vann stigahćsta keppendann!

 

Björn-Wang

FIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson (2344) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi stigahćsta keppenda Reykjavíkurskákmótsins Yue Wang (2698) mjög örugglega í fyrstu umferđ Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld.  Um er ađ rćđa einhvern sterkasta skákmann í heim sem Íslendingur hefur lagt en Wang er 25. stigahćsti skákmađur heims. Međal annarra úrslita má nefna ađ Snorri G. Bergsson (2333) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann George Meier (2570). 

 

Nánari úrslit koma síđar í kvöld. 

Dagur Arngrímsson alţjóđlegur skákmeistari

DagurSamkvćmt útreikningum ritstjóra tryggđi Dagur Arngrímsson 2400 skákstig međ sigri sínum á Gunnari Magnússyni í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga.  Hann hefur samkvćmt útreikningunum 2400,6 skákstig.  Dagur tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu sem hefst á eftir og teflir ţar á öđru borđi gegn hinum sterka kínverska stórmeistara Hao Wang eins og sjá má í nćstu frétt.  

Til hamingju Dagur! 

Útreikningar ritstjóra:

MótStig/br.
Skákstig 1. janúar2359,0
Marinske Lazne27,6
First Saturday4,8
Íslandsmót skákfélaga - 1. deild6,2
Íslandsmót skákfélaga - 2. deild3,0
 2400,6

 


Reykjavíkurskákmótiđ: Röđun 1. umferđar

Nú liggur fyrir röđun í 1. umferđ Reykjavíkurskákmótsins sem hefst kl. 17 í Skákhöllinni, Faxafeni 12.  Allir áhorfendur er hjartanlega velkomnir og hvattir til ađ láta sjá sig.

 

 

 NamePts.Result Pts. Name
FMThorfinnsson Bjorn 0      0GMWang Yue 
GMWang Hao 0      0FMArngrimsson Dagur 
FMLagerman Robert 0      0GMMikhalevski Victor 
GMMalakhatko Vadim 0      0WIMNemcova Katerina 
IMZozulia Anna 0      0GMCaruana Fabiano 
GMHalkias Stelios 0      0FMJohannesson Ingvar Thor 
FMBergsson Snorri 0      0GMMeier Georg 
GMAl-Modiahki Mohamad 0      0WGMSanchez Castillo Sarai 
FMThomassen Joachim 0      0GMDizdar Goran 
GMStefansson Hannes 0      0FMKjartansson Gudmundur 
FMRebers Eugene 0      0GMLie Kjetil A 
GMMiezis Normunds 0      0 Bjarnason Oskar 
FMKjartansson David 0      0GMNataf Igor-Alexandre 
GMAdly Ahmed 0      0FMBjornsson Sigurbjorn 
 Genzling Alain 0      0GMJankovic Alojzije 
GMHillarp Persson Tiger 0      0 Edvardsson Kristjan 
 Thorsteinsson Arnar 0      0GMGalego Luis 
IMBojkov Dejan 0      0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
FMGrover Sahaj 0      0GMKveinys Aloyzas 
GMDanielsen Henrik 0      0WIMHagesaether Ellen 
IMBjarnason Saevar 0      0GMMoradiabadi Elshan 
GMCarlsson Pontus 0      0FMNarayanan Srinath 
WIMAndersson Christin 0      0GMMalisauskas Vidmantas 
IMKristjansson Stefan 0      0 Bjornsson Bjorn Freyr 
 Halldorsson Jon Arni 0      0IMHermansson Emil 
IMVavrak Peter 0      0 Misiuga Andrzej 
WFMLimontaite Simona 0      0GMStefanova Antoaneta 
IMArakhamia-Grant Ketevan 0      0 Sigurjonsson Stefan Th 
 Thorsteinsson Erlingur 0      0IMSimutowe Amon 
IMHammer Jon Ludvig 0      0 Finnlaugsson Gunnar 
 Gueneau Christophe 0      0IMPerunovic Miodrag 
IMGunnarsson Jon Viktor 0      0WFMSteil-Antoni Fiona 
 Thorgeirsson Sverrir 0      0IMLie Espen 
IMGaponenko Inna 0      0 Bjornsson Sverrir Orn 
 Ingvason Johann 0      0IMPaehtz Elisabeth 
IMTania Sachdev 0      0 Ragnarsson Johann 
 Cross Ted 0      0IMThorfinnsson Bragi 
IMPopovic Milos T 0      0 Vigfusson Vigfus 
 Kristjansson Atli Freyr 0      0FMNyzhnyk Illya 
FMUlfarsson Magnus Orn 0      0 Frank-Nielsen Marie 
 Almer Julia 0      0FMRobson Ray 
IMJackova Jana 0      0 Brynjarsson Helgi 
 Magnusson Bjarni 0      0FMGrandelius Nils 
IMVasilevich Tatjana 0      0 Kristinsson Bjarni Jens 
 Kristinardottir Elsa Maria 0      0GMWesterinen Heikki M J 

Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag

Reykjavík Open23. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ verđur opnađ viđ hátíđlega athöfn í Skákhöllinni Faxafeni í dag, mánudag, klukkan 17:00. Margar af frćgustu skákstjörnum heimsins taka ţátt en ţetta er eitt fjölmennasta mót Skáksambandsins frá upphafi og hluti af Alţjóđlegri skákhátíđ í Reykjavík í minningu Bobbys Fischer.  Hér má sjá umfjöllun um nokkra keppendur og keppendalistann eins og hann lítur núna út.  Allir bođnir hjartanlega velkomnir ađ vera viđstaddir setningu mótsins kl. 17!

Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1964 og í gegnum tíđina hafa nćr allir bestu skákmeistarar heims lagt nafn sitt viđ mótiđ.

Reykjavíkurskákmótin byggja ţví á glćsilegri og sögulegri hefđ, enda er mótiđ eitt ţekktasta og virtasta skákmót í heimi.

Umfjöllun um nokkra keppendur: 

Wang YouGM Wang Yue, Kína - 2698, GM Wang Hao, Kína - 2665 Kína er ađ verđa eitt helsta stórveldi heimsins í skák og eru hinir ungu Wang Yue (20 ára) og Wang Hao (18 ára) vitnisburđur um ţađ. Ţeir eru báđir í hópi 50 sterkustu skákmanna heims og hefur Yue ţegar rofiđ 2700-stiga múrinn en ţađ hafa fáir skákmenn leikiđ eftir.  Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim félögum ađ tafli í Reykjavik og verđur ţađ ađ teljast afar líklegt ađ annar hvor ţeirra standi uppi sem sigurvegari.M Fabiano Caruana, Ítalía - 2598. Yngsti stórmeistari USA/Ítalíu. Fćddist í Bandaríkjunum og ólst ţar upp, teflir undir ítölskum fána en býr í Búdapest í Ungverjalandi ţar sem auđvelt er ađ tefla reglulega á sterkum skákmótum. Sigrađi nýlega međ yfirburđum á ítalska meistaramótinu og er á mikilli hrađferđ yfir 2600 stig. Er talinn vera eitt mesta efni heims um ţessar mundir og hefur Garry Kasparov t.a.m. mikiđ álit á honum.

Adly-RBGM Ahmed Adly, Egyptaland - 2551. Adly skaust uppá stjörnuhiminn međ ţví ađ enda í 1-6.sćti á Reykjavik Open 2006. Síđan ţá hefur leiđin legiđ uppá viđ og hápunkturinn hingađ til er ţegar hann tryggđi sér sigur á geysilega sterku heimsmeistaramóti ungmenna. Ţađ er til vitnis um baráttuna sem býr í ţessum unga Egypta ađ hann gerđi ekki eitt einasta jafntefli í mótinu - sigrađi í 10 skákum en tapađi ţremur. Ţetta var fyrsti sigur Afríkubúa á Heimsmeistaramóti í skák og hefur gert ţađ ađ verkum ađ skákin er ađ komast fyrir alvöru á kortiđ í Egyptalandi. 

GM Elshan Moradiabadi, Íran - 2506. Ţetta er 23 ára gamall strákur - frá Íran. Er nćst sterkasti skákmađur Íran sem er í mikilli sókn sem skákland enda er ţađ vel viđ hćfi. 

IM Amon Simutowe, Sambía - 2457. Amon er fćddur 1982 og er ađ berjast viđ ţađ ađ verđa fyrsti stórmeistarinn frá "sub-Saharan region". Hann er búinn ađ klára alla ţrjá áfanganna en vantar víst stigin til ađ verđa útnefndur. Hérna er grein um kappann á heimasíđu sem skrifar bara um ţeldökka skákmenn :) http://www.thechessdrum.net/historicmoments/HM_Simutowe/index.html.

SachdevIM Tania Sachdev, Indland - 2421. Núverandi Indlandsmeistari kvenna sem er ađ verđa eitt mesta skákveldi heims ţökk sé heimsmeistaranum Anand. Hún er 21 árs. Illya Nyzhnyk, Úkraína - 2406. Fćddur áriđ 1996 og verđur ţví 12 ára á árinu. Hann er ađ verđa alţjóđlegur meistari og nćsta áriđ sker úr um ţađ hvort ađ honum takist ađ verđa yngsti stórmeistari sögunnar. Komst í heimsfréttirnar međ ţví ađ sigra í afar sterkum B-flokki á Moscow Open ţá ađeins 10 ára gamall og tefldi alltaf međ bangsa í fanginu. 

FN Ray Robson, USA - 2389. Eitt mesta efni sem komiđ hefur fram í Bandaríkjunum í langan tíma. Fćddur áriđ 1994 og verđur útnefndur alţjóđlegur meistari á nćstunni. Reykjavik Open verđur frumraun hans á alţjóđlegu móti í Evrópu en áđur hefur hann eingöngu spreytt sig í barna- og unglingamótum.

Stefanova - fyrrverandi heimsmeistari kvenna! 

Keppendalistinn eins og hann leit út kl. 10 í morgun.  Pörun mun vera vćntanlega upp úr hádegi.

 

     
1GMWang YueKína2698
2GMWang HaoKína2665
3GMVictor MikhalevskiÍsrael2632
4GMVadim MalakhatkoBelgía2600
5GMFabiano CaruanaÍtalía2598
6GMStelios HalkiasGrikkland2580
7GMGeorg MeierŢýskaland2570
8GMMohamad Al-ModiahkiQatar2569
9GMGoran DizdarKróatía2565
10GMHannes Hlifar StefanssonÍsland2564
11GMKjetil A. LieNoregur2556
12GMNormunds MiezisLettland2553
13GMIgor-Alexandre NatafFrakkland2552
14GMAhmed AdlyEgyptaland2551
15GMAlojzije JankovicKróatía2541
16GMTiger Hillarp PerssonSvíţjóđ2539
17GMLuis GalegoPortúgal2529
18IMDejan BojkovBúlgaría2523
19GMAloyzas KveinysLitháen2521
20GMElshan MoradiabadiÍran2521
21GMHenrik DanielsenÍsland2506
22GMPontus CarlssonSvíţjóđ2501
23GMVidmantas MalisauskasLitháen2489
24IM Stefan KristjanssonÍsland2476
25IMEmil HermanssonSvíţjóđ2472
26IMPeter VavrakSlóvakía2472
27GMAntoaneta StefanovaBúlgaría2464
28IMAmon SimutoweZambía2457
29IMKetevan Arakhmia-GrantSkotland2457
30IMJon Ludvig HammerNoregur2441
31IMMiodrag PerunovicSerbía2440
32IM Jon Viktor GunnarssonÍsland2429
33IMEspen LieNoregur2428
34IMInna GaponenkoÚkraína2422
35IMTania SachdevIndland2421
36IMElisabeth PaehtzŢýskaland2420
37IM Bragi ThorfinnssonÍsland2406
38FMIllya NyzhnykÚkraína2405
39IMMilos PopovicSerbía2405
40FMMagnus Orn UlfarssonÍsland2400
41FMRay RobsonUSA2389
42IMJana JackovaTékkland2375
43FMNils GrandeliusSvíţjóđ2371
44IMTatjana VasilevichÚkraína2370
45FMBjorn ThorfinnssonÍsland2364
46GMHeikki WesterinenFinnland2362
47FMDagur ArngrimssonÍsland2359
48FMRobert LagermanÍsland2348
49WGMAnna ZozuliaBelgía2344
50WIMKaterina NemcovaTékkland2342
51FMIngvar Thor JohannessonÍsland2338
52FMSnorri G. BergssonÍsland2333
53WGMSarai Sanchez CastilloVenesúela2312
54FMJoachim ThomassenNoregur2308
55FMGudmundur KjartanssonÍsland2307
56 Genzling, AlainFrakkland2298
57FMEugene RebersHolland2297
58 Oskar BjarnasonÍsland2290
59FMDavid KjartanssonÍsland2288
60FMSigurbjorn BjornssonÍsland2286
61 Kristjan EdvarđssonÍsland2261
62 Arnar ThorsteinssonÍsland2255
63 Hjorvar Steinn GretarssonÍsland2247
64FMSahaj GroverIndland2242
65WIMEllen HagesaetherNoregur2234
66IMSaevar BjarnasonÍsland2226
67FMSrinath NarayananIndland2210
68 Bjorn Freyr BjornssonÍsland2194
69WIMChristin AndersonSvíţjóđ2194
70 Jon Arni HalldorssonÍsland2174
71 Andrzej MisiugaPólland2157
72WFMSimona LimontaiteLitháen2152
73 Stefan Thor SigurjonssonÍsland2136
74 Erlingur ThorsteinssonÍsland2132
75 Gunnar FinnlaugssonÍsland2128
76 Christophe GueneauFrakkland2126
77WFMSteil-Antoni, FionaLúxemborg2122
78 Sverrir ThorgeirssonÍsland2120
79 Sverrir Orn BjornssonÍsland2116
80 Johann IngvasonÍsland2105
81 Johann RagnarssonÍsland2085
82 Ted CrossUSA2079
83 Vigfus VigfussonÍsland2052
84 Atli Freyr KristjanssonÍsland2019
85 Marie Frank-NielsenDanmörk1969
86 Helgi BrynjarssonÍsland1914
87 Julie AlmerSvíţjóđ1914
88 Bjarni MagnússonÍsland1913
89 Bjarni Jens KristinssonÍsland1822
90 Elsa Maria KristinardóttirÍsland1721

 Heimasíđa mótsins


Fjórđa Ţemamót Hellis fer fram í kvöld

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir vikulegum ţemamótum á internetinu ţar sem tefld verđur slavnesk vörn í febrúar og fram í mars. Teflt verđur á ICC og hefjast mótin kl. 19. Sigurvegari seríunnar, sem fćr flesta vinninga samtals í mótunum fjórum, verđur útnefndur Íslandsmeistari í slavneskri vörn.

Fjórđa mótiđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.  Ţá verđur teflt:  1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. 6-Re5 e6. 7-f3 Bb4. 8-e4 Be4.

Mótaserían gefur skákáhugamönnum tćkifćri á ađ bćta sig í byrjunum.  Og kynnast betur miđ- og endatöflum sem upp geta komiđ.  

Hversu oft hefur ţig langađ til ađ prófa nýja byrjun?  Hér er tćkifćri til ađ mćta öđrum sem eru í sömu sporun og ţú.  Ein besta ađferđ til ađ bćta sig í byrjunum er einmitt ađ tefla hana međ báđum litum.

Auđvelt er ađ taka ţátt.  Ađeins ţarf ađ skrá sig inn á ICC fyrir 18:55 og skrá inn „Tell automato join".  Eftir ţađ fer sjálfkrafa ferli af stađ og ţurf keppendur ekkert ađ gera annađ en ađ ýta á „accept" ţegar viđ á.    Ţemastöđurnar birtast sjálfkrafa ţegar skákin hefst.  

Nánar um mótin:

  1. Fara fram vikulega
  2. Tímamörk er 4 mínútur á alla skákina auk 2 sekúnda viđbótartíma á hvern leik
  3. Mótin fara fram á sunnudögum og hefjast kl. 19.  Tefldar eru 9 umferđir međ svissneska kerfinu og taka mótin um 2 tíma og eru ţví búin um kl. 21.  
  4. Ađeins fyrir íslenska skákmenn og erlenda skakmenn búsetta á Íslandi (Icelandic group).  Teflt er á Rás 226.  Skráning fer fram međ ţví ađ slá inn „ tell tomato join".  
  5. Hćgt verđur á einfaldlegan hátt ađ fylgjast međ stöđunni í ţemamótum mánađarins á heimasíđu Hellis.  

Dagskráin:

  • 24. febrúar: Tékkneska afbrigđiđ (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5.
  • 2. mars : Biskupsfórn (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. 6-Re5 e6. 7-f3 Bb4. 8-e4 Be4.

Í verđlaun fyrir Íslandsmeistarann í slavneskri vörn verđur vegleg skákbók um slavneska vörn!

Hvernig teflir mađur á ICC?

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţegar ţessu er lokiđ ţarf ađ mćta á "skákstađ" á milli 18:30 og 18:50 og skrá inn "Tell automato join".

Stađan í heildarkeppninni:

  •    1 16.5 H-Danielsen
  •    2 16.0 velryba
  •    3 13.5 Kolskeggur
  •    4 13.0 skyttan omariscoff
  •    6 12.0 Le-Bon
  •    7 9.5 vandradur
  •    8 8.0 TheGenius
  •    9 7.5 merrybishop
  •   10 6.0 Atli54
  •   11 5.5 Sleeper
  •   12 5.0 Kine Xzibit
  •   14 4.5 joiingi skotta
  •   16 4.0 Haust SiggiDadi rafa2001
  •   19 3.5 stormster
  •   20 3.0 Iceduke
  •   21 2.5 Orn
  •   22 2.0 toprook
  •   23 1.0 Skefill uggi
  •   25 0.0 gilfer

 


Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga

Taflfélag Reykjavíkur varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari skákfélaga eftir ćsispennandi viđureign viđ fráfarandi Íslandsmeistara.  Hellismenn ţurftu ađ vinna 5-3 og um tíma virtist ţađ geta gerst.  TR-ingar sýndu ţó mikla seiglu á lokametrunum og unnu viđureignina 4,5-3,5 og hampa ţví Íslandsmeistaratitlinum.  Bolvíkingar sigruđu í 2. deild og KR-ingar í ţeirri ţriđju.  Haukar-c leiđa í ţriđju deild en lokaúrslit liggja ekki fyrir vegna frestađra skáka.

1. deild:

Úrslit 7. umferđar:

  • TR - Hellir-a 4,5-3,5
  • Haukar - SA-a 6,5-1,5
  • Fjölnir - SA-b 7,5-0,5
  • Hellir-b - TV 7,5-0,5

Lokastađan:

  1. TR 43 v.
  2. Hellir-a 40 v.
  3. haukar 34,5 v. (9 stig)
  4. Fjölnri 34,5 (7 stig)
  5. Hellir-b 31,5 v.
  6. SA-a 20,5 v.
  7. SA-b 13 v.
  8. TV 7 v.

Lokastađan í 2. deild:

  1. Bolungarvík 33 v.
  2. TR-b 27,5 v.
  3. Haukar-b 24 v.
  4. TG-a 22,5 v.
  5. SR-a 22 v.
  6. Selfoss 20 v.
  7. TA 14 v.
  8. Kátu biskuparnir 4,5 v.

Lokastađan í 3. deild:

  1. KR 29 v.
  2. Hellir-c 28 v.
  3. TR-c 26 v.
  4. TG-b 23 v.
  5. Dalvík 18,5 v.
  6. TR-d 16,5 v.
  7. SR-b 15,5 v.
  8. TV-b 11,5 v.

Stađa efstu liđa í fjórđu deild:

  1. Haukar-c 27,5 v (10 stig)
  2. Hellir-d 27,5 v. (9 stig)
  3. Austurland 26,5 v. (10 stig)
  4. Selfoss 26,5 v. (10 stig)
  5. KR-b 25 v. + 2 fr.
  6. Bolungarvík 24,5 v. + 6 fr. 
  7. Fjölnir-b 24,5 v + 2 fr.
  8. Víkingasveitin 24,5 v.
  9. Haukar-d 23 v. (7 stig)
  10. Gođinn 23 v. (6 stig)

Enn er ekki hćgt ađ fullyrđa um lokastöđuna ţar sem nokkuđ var um frestađar skákir vegna ófćrđar frá Bolungarvík.  Ţó er öruggt ađ c-sveit Hauka hefur tryggt sér sćti í 3. deild ađ ári.


TR međ tveggja vinninga forskot

Taflfélag Reykjavíkur hefur tveggja vinninga forskot ađ lokinni fimmtu umferđ íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld eftir 5,5-2,5 sigur á sveit Hauka.  Íslandsmeistarar Hellis eru í öđru sćti eftir 7-1 sigur á b-sveit Skákfélags Akureyrar ţar sem sigur Akureyringsins knáa Stefáns Bergssonar (2084) á egypska stórmeistaranum Amir Bassem (2547) vakti mesta athygli.  B-sveit Hellis vann mjög óvćntan sigur á Fjölni 5-3.  Bolvíkingar eru efstir í 2. deild, C-sveit Hellis í ţriđju deild og skáksveit Austurlands í fjórđu deild.

1. deild:

Úrslit 5. umferđar:

  • TR - Haukar 5,5-2,5
  • Hellir-a - SA-b 7-1
  • Hellir-b - Fjölnir 5-3
  • SA-a - TV 7,5- 0,5

Stađan:

  1. TR 30,5 v.
  2. Hellir-a 28,5 v.
  3. Haukar 24 v.
  4. Fjölnir 23 v.
  5. Hellir-b 17,5  v.
  6. SA-a 17,5 v.
  7. SA-b  12,5
  8. TV  6,5 v.

Röđun 6. umferđar (laugardagur kl. 11):

  • TR - SA-b
  • Hellir - TV
  • Haukar - Fjölnir
  • Helli-b - SA

Stađan í 2. deild:

  1. Bolungarvík 25 v.
  2. Haukar-b 19 v.
  3. TR-b 17 v.
  4. TG-a 15 v. (6 stig)
  5. SR 15 v. (4 stig)
  6. Selfoss 14,5 v.
  7. TA 11,5 v.
  8. Kátu biskuparnir 3 v.

Stađan í 3. deild:

  1. Hellir-c 20 v. (9 stig)
  2. KR 20 v. (7 stig)
  3. TR-c 19,5 v.
  4. TG-g 17 v.
  5. Dalvík 14 v.
  6. TR-d 11,5 v.
  7. SR-b 9,5 v.
  8. TV-b  

 Stađa efstu liđa í fjórđu deild:

  1. Austurland 20,5 v.
  2. Fjölnir-b 19,5 v. + 2 fr.
  3. Víkingasveitin 19,5 v.
  4. Bolungarvík-b 18,5 v. + 2 fr.
  5. Sauđárkrókur 18,5 v.
  6. Hellir-d 18,5 v.
Bent er ađ skođanakannanir um sigurvegara einstakra deilda á vinstri hluta síđunnar.    

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779236

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband