Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag

Reykjavík Open23. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ verđur opnađ viđ hátíđlega athöfn í Skákhöllinni Faxafeni í dag, mánudag, klukkan 17:00. Margar af frćgustu skákstjörnum heimsins taka ţátt en ţetta er eitt fjölmennasta mót Skáksambandsins frá upphafi og hluti af Alţjóđlegri skákhátíđ í Reykjavík í minningu Bobbys Fischer.  Hér má sjá umfjöllun um nokkra keppendur og keppendalistann eins og hann lítur núna út.  Allir bođnir hjartanlega velkomnir ađ vera viđstaddir setningu mótsins kl. 17!

Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1964 og í gegnum tíđina hafa nćr allir bestu skákmeistarar heims lagt nafn sitt viđ mótiđ.

Reykjavíkurskákmótin byggja ţví á glćsilegri og sögulegri hefđ, enda er mótiđ eitt ţekktasta og virtasta skákmót í heimi.

Umfjöllun um nokkra keppendur: 

Wang YouGM Wang Yue, Kína - 2698, GM Wang Hao, Kína - 2665 Kína er ađ verđa eitt helsta stórveldi heimsins í skák og eru hinir ungu Wang Yue (20 ára) og Wang Hao (18 ára) vitnisburđur um ţađ. Ţeir eru báđir í hópi 50 sterkustu skákmanna heims og hefur Yue ţegar rofiđ 2700-stiga múrinn en ţađ hafa fáir skákmenn leikiđ eftir.  Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim félögum ađ tafli í Reykjavik og verđur ţađ ađ teljast afar líklegt ađ annar hvor ţeirra standi uppi sem sigurvegari.M Fabiano Caruana, Ítalía - 2598. Yngsti stórmeistari USA/Ítalíu. Fćddist í Bandaríkjunum og ólst ţar upp, teflir undir ítölskum fána en býr í Búdapest í Ungverjalandi ţar sem auđvelt er ađ tefla reglulega á sterkum skákmótum. Sigrađi nýlega međ yfirburđum á ítalska meistaramótinu og er á mikilli hrađferđ yfir 2600 stig. Er talinn vera eitt mesta efni heims um ţessar mundir og hefur Garry Kasparov t.a.m. mikiđ álit á honum.

Adly-RBGM Ahmed Adly, Egyptaland - 2551. Adly skaust uppá stjörnuhiminn međ ţví ađ enda í 1-6.sćti á Reykjavik Open 2006. Síđan ţá hefur leiđin legiđ uppá viđ og hápunkturinn hingađ til er ţegar hann tryggđi sér sigur á geysilega sterku heimsmeistaramóti ungmenna. Ţađ er til vitnis um baráttuna sem býr í ţessum unga Egypta ađ hann gerđi ekki eitt einasta jafntefli í mótinu - sigrađi í 10 skákum en tapađi ţremur. Ţetta var fyrsti sigur Afríkubúa á Heimsmeistaramóti í skák og hefur gert ţađ ađ verkum ađ skákin er ađ komast fyrir alvöru á kortiđ í Egyptalandi. 

GM Elshan Moradiabadi, Íran - 2506. Ţetta er 23 ára gamall strákur - frá Íran. Er nćst sterkasti skákmađur Íran sem er í mikilli sókn sem skákland enda er ţađ vel viđ hćfi. 

IM Amon Simutowe, Sambía - 2457. Amon er fćddur 1982 og er ađ berjast viđ ţađ ađ verđa fyrsti stórmeistarinn frá "sub-Saharan region". Hann er búinn ađ klára alla ţrjá áfanganna en vantar víst stigin til ađ verđa útnefndur. Hérna er grein um kappann á heimasíđu sem skrifar bara um ţeldökka skákmenn :) http://www.thechessdrum.net/historicmoments/HM_Simutowe/index.html.

SachdevIM Tania Sachdev, Indland - 2421. Núverandi Indlandsmeistari kvenna sem er ađ verđa eitt mesta skákveldi heims ţökk sé heimsmeistaranum Anand. Hún er 21 árs. Illya Nyzhnyk, Úkraína - 2406. Fćddur áriđ 1996 og verđur ţví 12 ára á árinu. Hann er ađ verđa alţjóđlegur meistari og nćsta áriđ sker úr um ţađ hvort ađ honum takist ađ verđa yngsti stórmeistari sögunnar. Komst í heimsfréttirnar međ ţví ađ sigra í afar sterkum B-flokki á Moscow Open ţá ađeins 10 ára gamall og tefldi alltaf međ bangsa í fanginu. 

FN Ray Robson, USA - 2389. Eitt mesta efni sem komiđ hefur fram í Bandaríkjunum í langan tíma. Fćddur áriđ 1994 og verđur útnefndur alţjóđlegur meistari á nćstunni. Reykjavik Open verđur frumraun hans á alţjóđlegu móti í Evrópu en áđur hefur hann eingöngu spreytt sig í barna- og unglingamótum.

Stefanova - fyrrverandi heimsmeistari kvenna! 

Keppendalistinn eins og hann leit út kl. 10 í morgun.  Pörun mun vera vćntanlega upp úr hádegi.

 

     
1GMWang YueKína2698
2GMWang HaoKína2665
3GMVictor MikhalevskiÍsrael2632
4GMVadim MalakhatkoBelgía2600
5GMFabiano CaruanaÍtalía2598
6GMStelios HalkiasGrikkland2580
7GMGeorg MeierŢýskaland2570
8GMMohamad Al-ModiahkiQatar2569
9GMGoran DizdarKróatía2565
10GMHannes Hlifar StefanssonÍsland2564
11GMKjetil A. LieNoregur2556
12GMNormunds MiezisLettland2553
13GMIgor-Alexandre NatafFrakkland2552
14GMAhmed AdlyEgyptaland2551
15GMAlojzije JankovicKróatía2541
16GMTiger Hillarp PerssonSvíţjóđ2539
17GMLuis GalegoPortúgal2529
18IMDejan BojkovBúlgaría2523
19GMAloyzas KveinysLitháen2521
20GMElshan MoradiabadiÍran2521
21GMHenrik DanielsenÍsland2506
22GMPontus CarlssonSvíţjóđ2501
23GMVidmantas MalisauskasLitháen2489
24IM Stefan KristjanssonÍsland2476
25IMEmil HermanssonSvíţjóđ2472
26IMPeter VavrakSlóvakía2472
27GMAntoaneta StefanovaBúlgaría2464
28IMAmon SimutoweZambía2457
29IMKetevan Arakhmia-GrantSkotland2457
30IMJon Ludvig HammerNoregur2441
31IMMiodrag PerunovicSerbía2440
32IM Jon Viktor GunnarssonÍsland2429
33IMEspen LieNoregur2428
34IMInna GaponenkoÚkraína2422
35IMTania SachdevIndland2421
36IMElisabeth PaehtzŢýskaland2420
37IM Bragi ThorfinnssonÍsland2406
38FMIllya NyzhnykÚkraína2405
39IMMilos PopovicSerbía2405
40FMMagnus Orn UlfarssonÍsland2400
41FMRay RobsonUSA2389
42IMJana JackovaTékkland2375
43FMNils GrandeliusSvíţjóđ2371
44IMTatjana VasilevichÚkraína2370
45FMBjorn ThorfinnssonÍsland2364
46GMHeikki WesterinenFinnland2362
47FMDagur ArngrimssonÍsland2359
48FMRobert LagermanÍsland2348
49WGMAnna ZozuliaBelgía2344
50WIMKaterina NemcovaTékkland2342
51FMIngvar Thor JohannessonÍsland2338
52FMSnorri G. BergssonÍsland2333
53WGMSarai Sanchez CastilloVenesúela2312
54FMJoachim ThomassenNoregur2308
55FMGudmundur KjartanssonÍsland2307
56 Genzling, AlainFrakkland2298
57FMEugene RebersHolland2297
58 Oskar BjarnasonÍsland2290
59FMDavid KjartanssonÍsland2288
60FMSigurbjorn BjornssonÍsland2286
61 Kristjan EdvarđssonÍsland2261
62 Arnar ThorsteinssonÍsland2255
63 Hjorvar Steinn GretarssonÍsland2247
64FMSahaj GroverIndland2242
65WIMEllen HagesaetherNoregur2234
66IMSaevar BjarnasonÍsland2226
67FMSrinath NarayananIndland2210
68 Bjorn Freyr BjornssonÍsland2194
69WIMChristin AndersonSvíţjóđ2194
70 Jon Arni HalldorssonÍsland2174
71 Andrzej MisiugaPólland2157
72WFMSimona LimontaiteLitháen2152
73 Stefan Thor SigurjonssonÍsland2136
74 Erlingur ThorsteinssonÍsland2132
75 Gunnar FinnlaugssonÍsland2128
76 Christophe GueneauFrakkland2126
77WFMSteil-Antoni, FionaLúxemborg2122
78 Sverrir ThorgeirssonÍsland2120
79 Sverrir Orn BjornssonÍsland2116
80 Johann IngvasonÍsland2105
81 Johann RagnarssonÍsland2085
82 Ted CrossUSA2079
83 Vigfus VigfussonÍsland2052
84 Atli Freyr KristjanssonÍsland2019
85 Marie Frank-NielsenDanmörk1969
86 Helgi BrynjarssonÍsland1914
87 Julie AlmerSvíţjóđ1914
88 Bjarni MagnússonÍsland1913
89 Bjarni Jens KristinssonÍsland1822
90 Elsa Maria KristinardóttirÍsland1721

 Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Einn af ţeim sem fjallađ er um ţarna ađ ofan, Negi litli, kemst ţví miđur ekki á mótiđ. Annars flott!

Snorri Bergz, 3.3.2008 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband