Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Ađalfundur SÍ fer fram 3. maí - frestur til lagabreytingatillagna rennur út 2. apríl

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands 2008 fer fram 3. maí í Reykjavík.

Lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast Skáksambandinu eigi siđar en 2. apríl nk.


Grand Prix-mót á morgun

Grand Prix mót verđur haldiđ nk. fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Verđlaun verđa í bođi Zonets og fleiri ađila.

Skákstjóri Óttar Felix Hauksson


Skákgrein um Ísland

Geir, Lilja og BojkovBúlgarski alţjóđlegi meistarinn Dejan Bojkov (2523) fjallar á skemmtilegan hátt um Íslandsferđ sína á bloggi sínu.   Mjög skemmtileg frásögn ţegar sem hann segir m.a. frá Rúnari Berg og „the Bear" sem er Björn Ţorfinnsson.  Á Chessbase má svo finna enn ítarlegri frásögn reyndar á ţýsku.   Ţar fjallar Bojkov m.a um „Der Bär"!

Rétt er einnig ađ benda á skemmtilega grein eftir Bojkov um Íslandsmót skákfélaga.  Greinarnar eru allar skemmtilegar myndskreyttar. 


Skákmót öđlinga hefst í KVÖLD

Skákmót öđlinga,40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 26.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR.kl 19:30. Tefldar verđa 7.umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 1˝ klst. á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik fyrir báđa keppendur.

Dagskrá: 

  •   1.umferđ miđvikud.  26.mars     kl  19:30
  •   2.umferđ miđvikud.  02.apríl     kl  19:30
  •   3.umferđ miđvikud.  09.apríl     kl  19:30
  •   4.umferđ miđvikud.  16.apríl     kl  19:30
  •   5.umferđ miđvikud.  23.apríl     kl  19:30
  •   6.umferđ miđvikud.  30.apríl     kl  19:30
  •   7.umferđ miđvikud.  07.maí       kl  19:30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi  allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi. 

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is


Viđtal viđ Guđfríđi Lilju

Guđfríđur Lilja GrétarsdóttirViđtal viđ Guđfríđi Lilju má nú finna á vef EM einstaklinga, sem fram fer í Plovdid í Búlgaríu, 21. apríl - 3. maí, ţar sem okkar tveir sterkustu skákmenn Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson eru skráđir til leiks.

Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV

Nökkvi SverrissonÁ laugardaginn fór fram páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja og mćttu 16 börn og unglingar til keppni.  Tefldar voru 7 umferđir og voru úrslitin ţessi:

 

 

 

 

  • 1.       Nökkvi Sverrisson 6 vinn.
  • 2.       Kristófer Gautason 5 vinn.
  • 3.       Ólafur Freyr Ólafsson 5 vinn.
  • 4.       Dađi Stein Jónsson 4,5 vinn.
  • 5.       Valur Marvin Pálsson 4,5 vinn.
  • 6.       Jóhann Helgi Gíslason 4 vinn.
  • 7.       Davíđ Már Jóhannesson 4 vinn.
  • 8.       Bjartur Týr Ólafsson 3,5 vinn.
  • 9.       Róbert Eysteinsson 3,5 vinn.
  • 10.   Jörgen Ólafsson 3,5 vinn.

Eftir mótiđ fengu ţrír efstu páskaegg ađ launum, en einnig voru nöfn ţriggja annarra dregin út og fengu ţeir hinir sömu einnig páskaegg.


Ćfingamót í skrifuđum skákum

Ţađ er mikiđ líf í skáklífi Eyjamanna eins og lesa má í nýjustu fréttum hér á Skák.is.  Á laugardaginn stóđ Taflfélag Vestmannaeyja fyrir ćfingu fyrir krakkana í ađ skrifa niđur skákir.  Teflt var í 30 mínútna skákum + 30 sek á hvern leik.  Á ćfinguna mćttu 12 krakkar og gekk ţeim bara vel, ţrátt fyrir ađ margir ţeirravćru ţarna ađ skrifa skák í fyrsta skipti.  Á heimasíđu félagsins má sjá skákir krakkanna í ţessari fyrstu tilraun ţeirra.


Dađi og Nökkvi skólaskákmeistarar Vestmanneyja

Í síđustu viku var haldiđ skólaskákmót Vestmannaeyja og mćttu 15 keppendur Í yngri flokki en 2 í ţeim eldri.

Yngri flokkur er fyrir nemendur í 1. – 7. Bekk grunnskólans, en eldri flokkur fyrir 8. 10. Bekk.  Efstu tveir í hvorum flokki fara svo sem fulltrúar Vestmannaeyja á kjördćmismót Suđurlands, sem fram fer í apríl í Vík í Mýrdal.

Helstu úrslit urđu ţessi:

1-7. bekkur: 

  • 1.       Dađi Steinn Jónsson, 6 vinn.
  • 2.       Ólafur Freyr Ólafsson, 6 vinn.
  • 3.       Jóhann Helgi Gíslason, 5 vinn.
  • 4.       Róbert Aron Eysteinsson, 4,5 vinn.
  • 5.       Tómas Aron Kjartansson, 4 vinn.
  • 6.       Eyţór Dađi Kjartansson, 4 vinn.

Ţeir Dađi Steinn og Ólafur háđu einvígi um sigur í ţessum flokki og hafđi Dađi Steinn betur, en ţeir fara ţó báđir á kjördćmamótiđ.

8-10. bekkur: 
  • 1.       Nökkvi Sverrisson
  • 2.       Bjartur Týr Ólafsson

Háđu ţeir einvígi um sigurinn og sigrađi Nökkvi međ 2,5 vinningum gegn 0,5 vinningi Bjarts.


Sigurjón sigrađi á Firmakeppni TV

Sigurjón ŢorkelssonÁ fimmtudaginn fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru um 60 fyrirtćki međ í keppninni.  Keppt var međ úrsláttarfyrirkomulagi en í lokin var keppt um öll efstu 8 sćtin og voru úrslitin ţessi en í sviga er nafn ţess skákmanns sem tefldi fyrir viđkomandi fyrirtćki.

Taflfélag Vestmannaeyja ţakkar öllum ţeim fyrirtćkjum í Vestmannaeyjum sem tóku ţátt í keppninni fyrir stuđninginn:

 

 

  • 1.       Útgerđarfélagiđ Frár (Sigurjón Ţorkelsson)
  • 2.       Ísfélag Vestmannaeyja (Sverrir Unnarsson)
  • 3.       Fiskvinnsla Vestmannaeyja (Nökkvi Sverrisson)
  • 4.       H. Stefánsson (Jóhannes Sigurđsson)
  • 5.       Heimaey, ţjónustuver ( Ólafur Týr Guđjónsson)
  • 6.       Vinnslustöđ Vestmannaeyja (Kristófer Gautason)
  • 7.       Útgerđarfélagiđ Glófaxi (Sigurđur A. Magnússon)
  • 8.       Steingrímur Gullsmiđur (Jóhann Helgi Gíslason)

Skákmót öđlinga hefst á morgun

Skákmót öđlinga,40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 26.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR.kl 19:30. Tefldar verđa 7.umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 1˝ klst. á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik fyrir báđa keppendur.

Dagskrá: 

  •   1.umferđ miđvikud.  26.mars     kl  19:30
  •   2.umferđ miđvikud.  02.apríl     kl  19:30
  •   3.umferđ miđvikud.  09.apríl     kl  19:30
  •   4.umferđ miđvikud.  16.apríl     kl  19:30
  •   5.umferđ miđvikud.  23.apríl     kl  19:30
  •   6.umferđ miđvikud.  30.apríl     kl  19:30
  •   7.umferđ miđvikud.  07.maí       kl  19:30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi  allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi. 

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 17
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 376
  • Frá upphafi: 8780211

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 257
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband