Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
29.3.2008 | 07:57
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.
29.3.2008 | 07:56
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.
Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.
Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir
29.3.2008 | 00:00
Jóhann Óli og Hulda Rún skólaskákmeistarar Vesturlands



2 Anton Reynir Hafdísarson, 1325 Varmaland 3 3.00
3-5 Eyţór Örn Magnússon, Varmaland 1 1.00
Gunnlaug Birta Ţorgrímsdó, Búđardal 1 1.00
Auđur Eiđsdóttir, 1250 Varmaland 1 1.00
2-3 Guđmundur Kári Ţorgrímsso, Búđardal 7 25.00
Einar Björn Ţorgrímsson, Búđardal 7 22.00
4-7 Eyrún Margrét Eiđsdóttir, Varmaland 4 16.50
Tómas Andri Jörgenson, Búđardal 4 11.00
Lísa Margrét Sigurđardótt, Búđardal 4 10.00
Kristófer Birnir Guđmunds, Búđardal 4 6.00
8 Elín Huld Jóhannesdóttir, Búđardal 3 9.50
9-10 Matthías Karl Karlsson, Búđardal 1.5 4.75
Angantýr Ernir Guđmundsso, Búđardal 1.5 3.75
28.3.2008 | 21:01
Páll og Birkir Karl Kópavogsmeistarar í skólaskák
Birkir Karl Sigurđsson og Páll Andrason, báđir Salaskóla, urđu í dag skólaskákmeistarar Kópavogs. Birkir í yngri flokk og Páll í ţeim eldri. Mótiđ fór fram í Salaskóla. Metţátttaka var, ţví hvorki fleiri né fćrri en 91 ţáttakandi mćtti til leiks! Sjö af tíu grunnskólum Kópavogs sendu keppendur á mótiđ: Salaskóli, Hjallaskóli, Smáraskóli, Kópavogsskóli, Vatnsendaskóli, Lindaskóli og Kársnesskóli.
29 keppendur voru í eldri flokki (8.-10. bekk) og 62 í yngri (1.-7. bekk). Umhugsunartími var 10 mínútur. Tefldar voru sjö umferđir í eldri flokki, en átta umferđir í yngri flokki. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Smári Rafn Teitsson.
Hér ađ neđan eru töflur međ úrslitum.
1.-7. bekkur - 20 efstu af 62:
Lokastađan eftir 8 umferđir |
|
|
|
| |
Nr | Nafn | Vinn. | Bhlz | SBgr | Skóli |
1 | Birkir Karl Sigursson | 8 | 42,5 | 42,5 | Salaskóli |
2 | Benjamín Gísli Einarsson | 7 | 41 | 33 | Lindaskóli |
3 | Kristófer O. Guđmundsson | 6 | 42,5 | 27,5 | Vatnsendaskóli |
4 | Baldur Búi Heimisson | 6 | 39 | 26 | Salaskóli |
5 | Óttar Atli Óttarsson | 6 | 38,5 | 26,5 | Vatnsendaskóli |
6 | Steinar E. Kristjánsson | 6 | 38 | 24 | Hjallaskóli |
7 | Árni Gunnar Andrason | 6 | 35 | 23,5 | Lindaskóli |
8 | Gunnlaugur H. Birgisson | 5,5 | 37 | 21 | Smáraskóli |
9 | Selma Líf Hlífarsdóttir | 5,5 | 36 | 20,8 | Salaskóli |
10 | Sonja María Friđriksdóttir | 5,5 | 32,5 | 19,8 | Hjallaskóli |
11 | Garđar Snćr Björnsson | 5 | 38,5 | 23,5 | Lindaskóli |
12 | Bjarki Ţór Hilmarsson | 5 | 37,5 | 19,5 | Lindaskóli |
13 | Jónas Orri Matthíasson | 5 | 36 | 19 | Salaskóli |
14 | Hinrik S. Guđmundsson | 5 | 36 | 19 | Smáraskóli |
15 | Óliver Ţór Davíđsson | 5 | 35,5 | 21 | Vatnsendaskóli |
16 | Garđar Elí Jónasson | 5 | 34,5 | 19,5 | Salaskóli |
17 | Andri Stefán Bjarnason | 5 | 33 | 18 | Lindaskóli |
18 | Gunnar Ingi Kristjánsson | 5 | 30,5 | 18 | Hjallaskóli |
19 | Tara Sóley Davíđsdóttir | 5 | 28 | 16 | Hjallaskóli |
20 | Kári Steinn Hlífarsson | 4,5 | 39,5 | 20,8 | Salaskóli |
8.-10 bekkur - Heildarúrslit:
Nafn | Skóli | Vinn | Röđ | Stig |
Páll Andrason | Salaskóli | 6,5 | 1 |
|
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | Salaskóli | 5,5 | 2 | 26 |
Patrekur Maron Magnússon | Salaskóli | 5,5 | 3 | 20 |
Andri Steinn Hilmarsson | Lindaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Elvar Frímann Frímannsson | Lindaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Ómar Yamak | Salaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Ragnar Eyţórsson | Salaskóli | 4,5 | 7 |
|
Andreas Hilmir Halldórsson | Lindaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Arnór Ingi Pálsson | Lindaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Eiríkur Örn Brynjarsson | Salaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Guđjón Trausti Skślason | Salaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Guđni Fannar Kristjánsson | Kópavogsskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Jóhann Björnsson | Hjallaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Atli Hólm | Hjallaskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Björn Björnsson | Kópavogsskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Haukur Yngvi Jónasson | Vatnsendaskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Arnţór Egill Hlynsson | Salaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Bjarki Freyr Ingvarsson | Salaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Guđmundur Jón Stefánsson | Vatnsendaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Hallmann Óskar Gestson | Hjallaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Kristinn Vilbergsson | Kópavogsskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Stefán Walker | Hjallaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Kristófer Ragnarsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Snćbjörn Valur Guđmundsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Ţrándur Jóhannsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Ragnar Guđlaugsson | Vatnsendaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Steinar Andri Einarsson | Salaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Ţorgils Eiđur Einarsson | Vatnsendaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Skúli K. Kristjánsson | Vatnsendaskóli | 1,5 | 29 |
|
28.3.2008 | 17:19
Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.
27.3.2008 | 18:56
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram á laugardaginn
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.
Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.
Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir
27.3.2008 | 17:44
Opinn fundur um ćskulýđsmál
Stjórn SÍ hefur bođađ til opins fundar um ćskulýđsmál sem haldinn verđur laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30.
Dagskrá:
Barna og unglingamál frá A til Ö. ţar međ taliđ hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verđur hlutunum ekki breytt en ţá er a.m.k. hćgt ađ fara af stađ međ umrćđuna og hugsanlega er hćgt ađ leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir ţví sem og lagabreytingar eđa ábendingar til stjórnar um reglugerđarbreytingar.
Ţeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga ađ leggja fram orđ í belg er hćgt ađ senda póst til Páls Sigurđssonar.
27.3.2008 | 13:13
Unglingameistaramót Reykjavíkur
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.
27.3.2008 | 13:10
Grand Prix - mót í kvöld
Grand Prix mótaröđinni verđur fram haldiđ í kvöld kl. 19:30 í Faxafeninu. Ţađ eru Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur sem sjá um mótaröđina í sameiningu.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og tefldar verđa 7 umferđir.
Góđ tónlistarverđlaun verđa í bođi frá íslenskum útgefendum. Ţáttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 07:25
Góđ ţátttaka á öđlingamóti
Skákmót öđlinga hófst í gćr í félagsheimili TR. Ţátttaka er góđ en 21 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţeirra á međal Kristján Guđmundsson, Hrafn Loftsson, Björn Ţorsteinsson og Páll Ţórhallsson, sem tekur ţátt í sínu fyrsta móti í mörg herrans ár. Úrslit í fyrstu umferđ voru ađ flestu leyti hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri sigruđu hina stiglćgri. Hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, gerđi sér ţó lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ skákmeistara TR, Hrafn Loftsson og Bahama-meistarinn, Bjarni Sćmundsson, gerđi jafntefli viđ Magnús Gunnarsson.
Á vinstri hluta síđunnar er kominn skođanakönnun ţar sem hćgt er ađ spá fyrir hver verđur sigurvegari mótsins.
Úrslit 1. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 0 - 1 | Gudmundsson Kristjan | 2240 |
Loftsson Hrafn | 2225 | ˝ - ˝ | Eliasson Kristjan Orn | 1865 |
Gardarsson Hordur | 1855 | 0 - 1 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | 1 - 0 | Jonsson Sigurdur H | 1830 |
Saemundsson Bjarni | 1820 | ˝ - ˝ | Gunnarsson Magnus | 2045 |
Ragnarsson Johann | 2020 | 1 - 0 | Benediktsson Frimann | 1790 |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 0 - 1 | Vigfusson Vigfus | 1885 |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | 0 - 1 | Bjornsson Eirikur K | 1960 |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | 1 - 0 | Jensson Johannes | 1490 |
Thorhallsson Pall | 2075 | HP-HP | Gudmundsson Einar S | 1750 |
Magnusson Bjarni | 1735 | 1 | bye |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 11
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 370
- Frá upphafi: 8780205
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 252
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar