Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Ţór sigrađi á minningarmóti

Ţór_ValtýssonMinningarmót um Gunnlaug Guđmundsson fyrrum formann Skákfélags Akureyrar fór fram um sl. helgi. Ţór Valtýsson sigrađi, fékk 11 vinninga af 15 mögulegum.  Í 2.-3. sćti urđu Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson međ 10,5 v. Tefldar voru fimm mínútna skákir.

Nćsta mót hjá S.A. verđur á sunnudag 25. maí kl. 14.00 en ţá hefst maí hrađskákmótiđ.


Omar sigrađi á hrađkvöldi

Omar Salama Omar Salama sigrađi örugglega međ 7 vinningum í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis  sem fram fór 19 maí. Ţótt andstćđingar hans vćru nokkuđ duglegir ađ sprikla ţá dugđi ţađ ekki til. Í öđru sćti varđ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir međ 5 vinninga.   Nćst komu í einni bendu Vigfús Ó. Vigfússon, Elsa María Ţorfinnsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Birkir Karl Sigurđsson.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Omar Salama 7v/7
  • 2.   Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5v
  • 3.   Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v
  • 4.   Elsa María Ţorfinnsdóttir 4,5v
  • 5.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v
  • 6.   Birkir Karl Sigurđsson 4,5v
  • 7.   Dagur Andri Friđgeirsson 3,5v
  • 8.   Örn Stefánsson 3,5v
  • 9.   Arnar Valgeirsson 3v
  • 10. Patrekur Maron Magnússon 3v
  • 11. Benjamín Gísli Einarsson 3v
  • 12. Dagur Kjartansson 3v
  • 13. Björgvin Kristbergsson 3v
  • 14. Brynjar Steingrímsson 3v
  • 15. Pétur Jóhannesson 1v

Jónas Pétur Erlingsson látinn

Jónas PéturJónas Pétur Erlingsson, skákmeistari, lést  18. maí sl, fimmtugur ađ aldri.  Jónas var einn af okkar sterkustu skákmönnum upp úr 1980 og tefld m.a. fyrir Íslands hönd í sexlanda keppninni á unglingaborđi.   Einnig tefldi hann í landliđsflokki. 

Jónas var ekki bara hćfileikamađur í skák, ţví hann náđi bćđi Íslandsmeistaratitli í bridge og snóker og svo hafđi hann náđ eftirtektarverđum árangri í golfi.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 19. maí í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi! 

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra. Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Sumarhátíđ unglingadeildar TR

Ţó nokkurra góđra félaga vćri saknađ var samt ágćt mćting á Sumarhátíđ Unglingadeildar TR laugardaginn 17 maí. Byrjađ var á ađ efna til hrađskákmóts og skráđu 13 krakkar sig til leiks.

Tefldar voru 13 umferđir og var allan tímann hressilega teflt og hart tekist á. Dagur Andri og Páll Andrason háđu hnífjafna baráttu og Guđmundur Lee var aldrei langt undan. 

Ţessir ţrír fengu allir DVD gamanmyndir međ Jim Carrey í verđlaun, en allir fengu ţó súkkulađi og gos til ađ gćđa sér á. 


Úrslit mótsins urđu eftirfarandi:

 

  • 1. Dagur Andri Friđgeirsson  Fjölni      12˝/13
  • 2. Páll Andrason             TR          12
  • 3. Guđmundur Kristinn Lee    TR          10
  • 4. Dagur Kjartansson         Helli       9
  • 5.-6. Stefanía Stefánsdóttir TR          8
  • 5.-6. Friđrik Ţ. Stefánsson  TR          8
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson    TR          7˝
  • 8. Geirţrúđur Guđmundsdóttir TR          7
  • 9. Einar Ólafsson            TR          5˝
  • 10.Benjamín Gísli Einarsson  TR          5
  • 11.Eyjólfur Emil Jóhannsson  TR          3˝
  • 12.Kristófer Ţór Pétursson   TR          2
  • 13.Figgi Truong              TR          1


Ađ lokinni taflmennsku var slegiđ upp svaka pizzuveislu og ávarpađi Óttar Felix Hauksson formađur TR hópinn og bauđ  nýja sterka unglinga úr Kópavoginum og víđar ađ velkomna í félagiđ og greindi jafnframt frá sumaráćtlun félagsins. 

Torfi Leósson kom síđan í heimsókn og kynnti ćfingaáćtlun fyrir úrvalsliđ unglingadeildar, en ćfingar hjá úrvalsliđinu hefjast fimmtudaginnn 5. júní og verđa í sumar á fimmtudögumkl 17:30 -19:00 og á sunnudögum kl. 19:30 - 21:00.

Sumarhátíđin endađi međ sameiginlegri bíóferđ í Laugarásbíó ţar sem bođiđ var upp á nýja gamanmynd um ţá félaga Harold og Kumar, og ćvintýri ţeirra í Guantanamo.

Óttar Felix Hauksson formađur, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir varaformađur TR og Elín Guđjónsdóttir frá unglinganefnd TR sáu um alla framkvćmd ţessarar velheppnuđu hátíđar.


Eiríkur Örn í TR

Enn einn
sterkur liđsaukinn barst Taflfélagi Reykjavíkur nú um helgina, ţegar
Eiríkur Örn Brynjarsson ákvađ ađ ganga til liđs viđ félagiđ. Eiríkur
Örn er fjórđi liđsmađur hinnar öflugu skáksveitar Salaskóla sem á
undanförnum vikum hafa gengiđ í rađir TR. 


Vefsíđa um stórmótiđ í Djúpavík til minningar um Pál Gunnarsson

Sett hefur veriđ upp vefsíđa um Stórmótiđ í Djúpavík til minningar um Pál Gunnarsson sem fram fer 20. og 21. júní nk.  

Vefsíđa mótsins 


Sverrir sigrađi á Grand Prix-móti

Sverrir Ţorgeirsson

Fall er fararheill er oft sagt. Sverrir Ţorgeirsson skákmeistarinn efnilegi úr Hafnarfirđi mćtti alţjóđlega meistaranum Arnari E.Gunnarssyni í fyrsu umferđ Grand Prix mótsins í gćrkvöldi og varđ ađ lúta í lćgra haldi. 

Sverrir lét síđan engan bilbug á sér finna, lagđi hvern andstćđingin af öđrum ađ velli og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari kvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Ţrátt fyrir ađ ţurfa ađ láta sér lynda annađ sćtiđ i ţessu móti, međ 5 af 7, er  Arnar E. Gunnarsson efstur í Grand Prix mótaröđinni. Pálmi R. Pétursson  og Jorgé Fonseca urđu jafnir Arnari í 2.- 4. sćti međ 5 vinninga.  Jafnir í 5.- 6. sćti urđu Helgi Brynjarsson og Kristján Örn Elíasson međ 4˝.  

Gaman ađ sjá Pálma R. Pétursson sestan viđ skákborđiđ hér sunnan heiđa. Hann var um árabil einn sterkasti skákmađur Norđlendinga en er nú búsettur sunnanlands. Unglingaverđlaunin skiptust á milli Benjamíns G. Einarssonar og Dags Kjartanssonar en ţeir hlutu báđir 3˝ vinning. Ţátttakan var nokkuđ góđ 16 keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Grand Prix kannan góđa féll sigurvegaranum í skaut og góđ tónlistarverđlaun hlutu allir efst menn og unglingar.

Skákstjórninni skiptu ţeir bróđurlega á milli sín Helgi Árnason úr Fjölni og Óttar Felix Hauksson TR.


Guđmundur Kristinn Lee í TR

Hinn efnilegi Guđmundur Kristinn Lee, einn af heimsmeisturum Salaskóla, hefur ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Guđmundur hefur veriđ í Taflfélaginu Helli fram til ţessa.

Guđmundur verđur öflug viđbót viđ unglingaliđ TR, sem ćtlar sér stóra hluti á nćsta ári, en nýveriđ gengu tveir ađrir Salaskólastrákar til liđs viđ TR.

 


Stigamót Hellis fer fram 23.-25. maí

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Fyrirkomulagi hefur nú veriđ breytt en ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  

Skráđir keppendur:

  • Henrik Danielsen (2510)
  • Halldór Brynjar Halldórsson (2221)
  • Sćvar Bjarnason (2220)
  • Páll Sigurđsson (1870)
  • Paul Joseph Frigge (1827)
  • Dagur Andri Friđgeirsson (1810)

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (11-15)
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21)
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8779700

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband