Leita í fréttum mbl.is

Omar sigraði á hraðkvöldi

Omar Salama Omar Salama sigraði örugglega með 7 vinningum í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis  sem fram fór 19 maí. Þótt andstæðingar hans væru nokkuð duglegir að sprikla þá dugði það ekki til. Í öðru sæti varð Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir með 5 vinninga.   Næst komu í einni bendu Vigfús Ó. Vigfússon, Elsa María Þorfinnsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Birkir Karl Sigurðsson.

Lokastaðan á hraðkvöldinu:

  • 1.   Omar Salama 7v/7
  • 2.   Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5v
  • 3.   Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v
  • 4.   Elsa María Þorfinnsdóttir 4,5v
  • 5.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v
  • 6.   Birkir Karl Sigurðsson 4,5v
  • 7.   Dagur Andri Friðgeirsson 3,5v
  • 8.   Örn Stefánsson 3,5v
  • 9.   Arnar Valgeirsson 3v
  • 10. Patrekur Maron Magnússon 3v
  • 11. Benjamín Gísli Einarsson 3v
  • 12. Dagur Kjartansson 3v
  • 13. Björgvin Kristbergsson 3v
  • 14. Brynjar Steingrímsson 3v
  • 15. Pétur Jóhannesson 1v

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765881

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband