Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
15.5.2008 | 20:09
Síđasti dagur til ađ skila mótum til útreiknings í dag
Síđasti dagur til ađ skila mótum til skákstigaútreiknings er í dag. Senda skal mótstöflur í netfangiđ omariscof@yahoo.com.
15.5.2008 | 19:51
Sigur vannst á Dönum
Skáksveit KR fór mikla sigurför til Danmerkur um síđustu helgi ţar sem keppt var undir nafninu "KR Skak Artilleriet", Dönum til hrellingar, enda fór svo ađ sigur vannst á bćđi Jótum og Köbenhavn United.
Laugardaginn 10. maí var keppt viđ sameinađ liđ Jóta í Herning á 22 borđum. Í fyrri umferđ vann "Stórskotaliđ KR" međ 14 v.gegn 8 og í síđari umferđ međ 13 v. gegn 9 eđa alls báđar viđureignirnar međ 27 v. -17 v. Tefldar voru atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma.
Ţriđjudaginn 13. maí var síđan att kappi viđ styrkt liđ Öbro Skakforening í Kaupmannahöfn á 21 borđi , en skákklúbburinn hafđi fengiđ ýmsa ađra til liđs viđ sig. Sú keppni var mun jafnari og endađi međ jafntefli eđa 10˝ gegn 10˝ í báđum uMyndirmferđum eđa alls .21 v. gegn -21. Ţví var efnt til bráđbana og tefld 7 mín. hrađskák til úrslita ein umferđ, sem KR vann 12˝ -8˝.. Heildarúrslit urđu ţví 33˝ v. gegn 29˝ v. KR í hag.
Sveit KR skipuđu eftirtaldir skákmenn í borđaröđ: Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Finnlaugsson; Harway G. Tousigant; Jón Friđjónsson; Árni Einarsson; Hilmar Viggósson; Dr. Ingimar Jónsson; Guđmundur G. Ţórarinsson; Dađi Guđmundsson; Kristjón Stefánsson, form; Össur Kristinsson; Stefán Ţormar Guđmundsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Sigurđur E. Kristjánsson; Gísli Gunnlaugsson; Páll G. Jónsson; Kristinn Bjarnason; Grímur Ársćlsson; Björn Víkingur Ţórđarson; Jón Steinn Elíasson; Einar S. Einarsson, fararstjóri; Árni Ţór Árnason.
Var ţessi keppnisför og selskapsreisa klúbbfélaganna og eiginkvenna ţeirra afar vel lukkuđ í alla stađi og móttökur höfđinglegar ađ Dana hálfu. Ţetta er ţriđja för klúbbsins af ţessu tagi og stefnt er ađ ţví ađ ađ herja á fleiri lönd í fyllingu tímans.
Ávallt hafa sigrar unnist.
Myndir má finna í myndaalbúmi
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2008 | 19:45
Hrađkvöld hjá Helli á mánudag
Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun.
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra. Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!

Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.
Međal skákmeistara sem ţegar hafa skráđ sig til leiks eru Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Elvar Guđmundsson, Einar K. Einarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.
Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.
1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.
Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.
Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.
Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.
Skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni (chesslion@hotmail.com) eđa hjá Sigrúnu Baldvinsdóttur í (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.
Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.
Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.
15.5.2008 | 07:58
Grand Prix - mót í kvöld
Í kvöld fimmtudaginn 8. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.
Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.
Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.
Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.
Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.
14.5.2008 | 23:47
Róbert hrađskákmeistari öđlinga
Róbert Harđarson varđ í kvöld hrađskákmeistari öđlinga eftir spennandi og fjölmennt mót sem fram fór í félagsheimili TR í kvöld. Róbert fékk 7 vinninga í 9 skákum og hafđi betur en Kristján Guđmundsson og Jóhann H. Ragnarsson eftir stigaútreikning. Í kvöld fór jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir sjálft ađalmótiđ. Birna bauđ upp á glćsilegt bakkelsi.
Ólafur og Birna gáfu nýjan bikar til mótsins ţar sem ekki var hćgt ađ koma fyrir fleiri nafnspjöldum á fyrri bikar sem gefin var af Nesti. Fyrsta mótiđ fór fram 1992 og ţar sigrađi Jóhann Örn Sigurjónsson.
Lokastađan
- Róbert Harđarson 7 v. (41 stig - 46 stig)
- Kristján Guđmundsson 7 v. (41 stig - 45 stig)
- Jóhann H. Ragnarsson 7 v. (38,5 stig)
- Gunnar Freyr Rúnarsson 6˝ v.
- Júlíus Friđjónsson 5˝ v.
- Pálmi R. Pétursson 5˝ v.
- Sigurjón Sigurbjörnsson 5˝ v.
- Magnús Gunnarsson 5 v.
- Björn Ţorsteinsson 5 v.
- Jóhann Örn Sigurjónsson 5 v.
- Kristján Örn Elíasson 5 v.
- Frímann Benediktsson 5 v.
- Haukur Sveinsson 5 v.
- Haukur Bergmann 4˝ v.
- Magnús Matthíasson 4˝ v.
- Vigfús Ó. Vigfússon 4 v
- Bjarni Sćmundsson 4 v.
- Sćbjörn Guđfinnsson 4 v.
- Ţorsteinn Guđlaugsson 4 v.
- Finnur Kr. Finnsson 3˝ v.
- Jóhannes Jensson 3˝ v.
- Óttar Felix Hauksson 3˝ v.
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir 3 v.
- Friđţjófur Max Karlsson 2 v.
- Pétur Jóhannesson 1˝ v.
- Björgvin Kristbergsson 1˝ v.
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson
14.5.2008 | 07:45
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Miđvikudaginn 14. maí fer fram hrađskákmót öđlinga (40 ára og eldri) í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19:30. Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna. Ţátttökugjald verđur kr. 500.
12.5.2008 | 17:20
Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag
Miđvikudaginn 14. maí fer fram hrađskákmót öđlinga í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19:30. Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna. Ţátttökugjald verđur kr. 500.
12.5.2008 | 17:13
Frestur til ađ skila mótum til skákstigaútreiknings rennur út 15. maí
Frestur til ađ skila inn mótum til skákstigaútreiknings 1. júní rennur út 15. maí. Mótshaldarar ţurfa ađ skila mótstöflu til Omars Salama í netfangiđ omariscof@yahoo.com fyrir ţann tíma.
Eftirfarandi mót hafa skilađ sér:
Kappskák:
- 1 - Skákţing Vestmannaeyja
- 2 - Skákţing Akureyrar
- 3 - Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
Atskák:
- 1- Unglingameistaramót Reykjavíkur.
- 2- Atskákmót Austurlands 2008
12.5.2008 | 09:22
Davíđ og Arnar sigruđu á minningarmóti um Albert Sigurđsson
Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson urđu efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson sem lauk í gćr, ţeir fengu 6 vinninga í sjö skákum. Gylfi Ţórhallsson varđ í ţriđja sćti međ 5˝ vinning.
Međal úrslita í 7. umferđ urđu:
- Davíđ Kjartansson vann Sveinbjörn Sigurđsson,
- Arnar Ţorsteinsson vann Rúnar Berg
- Gylfi Ţórhallsson vann Sigurđ Eiríksson
- Sćvar Bjarnason vann Ţór Valtýsson
- Kristján Örn Elíasson vann Tómas Veigar Sigurđarson
- Stefán Bergsson og Ulker Gasanova gerđu jafntefli.
- Eymundur Eymundsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli.
- Sigurđur Arnarsson vann Sindra Guđjónsson
- Stefán Arnalds vann Ólaf Ásgrímsson.
Lokastađan:
- 1. Davíđ Kjartansson 6 v. og 25 stig
- 2. Arnar Ţorsteinsson 6 v. og 23,5 stig
- 3. Gylfi Ţórhallsson 5,5 v.
- 4. Sćvar Bjarnason 5
- 5.- 6. Rúnar Berg og Kristján Örn Elíasson 4,5 v.
- 7. - 10. Sigurđur Arnarson, Sveinbjörn Sigurđsson, Stefán Arnalds og Hjörleifur Halldórsson 4 v.
- 11. - 17. Sigurđur Eiríksson, Ţór Valtýsson Stefán Bergsson, Sindri Guđjónsson, Sveinn Arnarson, Tómas Veigar Sigurđarson og Ari Friđfinnsson 3,5 v.
- 18. - 23. Ólafur Ásgrímsson, Ulker Gasanova, Mikael Jóhann Karlsson, Ólafur Ólafsson, Eymundur Eymundsson og Haukur Jónsson 3 v.
- 24. Hugi Hlynsson 2,5 v.
- 25. - 26. Gestur Baldursson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
- 27. Jón Magnússon 1,5 v.
- 28. Magnús Víđisson 0
Auk verđlauna fyrir ţrjú efstu sćtin voru veitt verđlaun í ýmsum flokkum.
- Í stigaflokki 2000 stig og minna varđ Kristján Örn Elíasson efstur međ 4,5 v.
- Í flokki 1700 stig og minna kom sigurinn í hlut Sindra Guđjónssonar sem fékk 3,5 v.
- Sveinbjörn Sigurđsson varđ efstur í flokki 60 ára og eldri, fékk 4 v.
- Ulker Gasanova sigrađi í kvennaflokki og varđ einnig sigurvegari í unglingaflokki 20 ára og yngri hlaut 3 v. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar einnig međ 3 v. en lćgri á stigum og Ólafur Ólafsson varđ ţriđji einnig međ 3 v. en fékk fćrri stig en hin tvö.
Skákstjórar voru: Páll Hlöđvesson, Áskell Örn Kárason og Karl Steingrímsson.
Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum ţeim velunnurum, keppendum og öđrum fyrir glćsilegt mótshald. Ađalstyrktarađili mótsins var Norđurorka og kom fulltrúi frá ţví fyrirtćki og afhendi verđlaun í mótslok. Myndir úr mótinu fá finna í sérstöku myndaalbúmi og verđa fleiri myndir settar inn annađ kvöld.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8779697
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar