Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
13.6.2008 | 21:32
Björn og Kamalakanta mćtast í fyrstu umferđ
Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur sem hefst á sunnudag.
Hún er sem hér segir:
SNo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | SB. | Rank | |
1 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2417 | ISL | * | 0,00 | 1 | |||||||||
2 | IM | Glud Jakob Vang | 2456 | DEN | * | 0,00 | 2 | |||||||||
3 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2321 | ISL | * | 0,00 | 3 | |||||||||
4 | IM | Lund Esben | 2420 | DEN | * | 0,00 | 4 | |||||||||
5 | Thorsteinsson Bjorn | 2192 | ISL | * | 0,00 | 5 | ||||||||||
6 | Leosson Torfi | 2137 | ISL | * | 0,00 | 6 | ||||||||||
7 | IM | Bekker-Jensen Simon | 2391 | DEN | * | 0,00 | 7 | |||||||||
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2344 | ISL | * | 0,00 | 8 | |||||||||
9 | Omarsson Dadi | 2027 | ISL | * | 0,00 | 9 | ||||||||||
10 | Nieves Kamalakanta Ivan | 2225 | PUR | * | 0,00 | 10 |
12.6.2008 | 15:52
Enginn venjuleg verđlaun á Djúpuvík

Valgeir hefur á síđustu árum byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík, en ţađ er einstaklega skemmtilegt safn um liđna tíđ í Árneshreppi. Ţar er einnig hćgt ađ kaupa handverk hreppsbúa, allt frá listilega prjónuđum smábarnahosum til smíđisgripa úr rekaviđi.
Ferđ í Kört er ómissandi fyrir ţá sem koma í Árneshrepp.
Á myndinni er Valgeir Benediktsson međ skálina góđu.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.6.2008 | 14:18
Alţjóđlegt Bođsmót TR hefst 15. júní
- 1.umferđ Sunnudagur 15. júní kl.19.00
- 2. umferđ mánudagur 16. júní kl.17.30
- 3. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.11.00
- 4. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.17.30
- 5. umferđ miđvikudagur 18. júní kl.17.30
- 6. umferđ fimmtudagur 19. júní kl.17.30
- föstudagur 20. júní frí
- laugardagur 21. júní frí
- 7. umferđ sunnudagur 22. júní kl.19.00
- 8. umferđ mánudagur 23. júní kl.17.30
- 9. umferđ ţriđjudagur 24. júní kl.17.30
Tíu keppendur eru skráđir til leiks og verđa tefldar níu umferđir. Sex og hálfan vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Umhugsunartími: 90 mín. og 30 sek. á leik. Viđ 40. leik bćtast viđ 15 mín.
- IM Jakob Vang Glud (Danmörk) 2456
- IM Espen Lund (Danmörk) 2420
- FM Björn Ţorfinnsson 2417
- IM Simon Bekker- Jensen (Dan.) 2392
- FM Ingvar Ţór Jóhannesson 2344
- FM Guđmundur Kjartansson 2321
- Kamalakanta Nieves (Puerto Rico) 2225
- Björn Ţorsteinsson 2192
- Torfi Leósson 2137
- Dađi Ómarsson 2027
Teflt verđur í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni.
Taflmennskan hefst í öllum umferđum kl. 17:30.
Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og veitingasalan verđur opin.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2008 | 21:24
Skákbúđir í Reykjavík og á Laugarvatni 12. - 16. júní 2008
Umsjón međ skipulagi og dagskrá skákbúđa hefur Guđrún Sóley Guđjónsdóttir soley@khi.is; thil@isholf.is Umsjón međ kennslu hefur Helgi Ólafsson skólastjóri.
Kennarar eru: Helgi Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Bragi Kristjánsson og Gunnar Eyjólfsson sem kennir Qi gong. Kennt verđur í hópum eftir aldri og styrkleika.
Ţátttakendur eru 27 ungmenni frá Reykjavík, Akureyri, Borgarfirđi, Laugarvatni og Vestmannaeyjum, fćdd 1989 - 1997. Námskeiđiđ er fullt og skráningu lokiđ.
Hér má sjá dagskrá skákbúđa:
12. júní (fimmtudagur) Skákskóli Íslands, Faxafeni
10:00 - 12:00 Opnun, skipt í hópa, skákkennsla
12:00 Hádegisverđur
13:00 - 16:00 Skákkennsla
Sund í Laugardal (frjálst)
Bíó kl. 20
13. júní (föstudagur)
10:00 Mćting viđ Skákskólann - rúta ađ Laugarvatni
12:00 Matur/grill / íţróttir
13:15 - 16:00 Skákkennsla
Hressing
16:00 Íţróttahús / fótbolti / göngutúr
17:00 - 19:00 Skákkennsla
19:00 Kvöldverđur
20:00 Fjöltefli - "Pragtelagssjak"
Hressing
14. júní (laugardagur)
8:30 Morgunverđur
9:00 - 12:00 Skákkennsla
12:00 Hádegisverđur
Kl. 13:00 - 15:30 Qi Gong - Gunnar Eyjólfsson
Hressing
16:00 - 17:30 Skákkennsla
17:30 Íţróttir /göngutúr/
18:00 Ratleikur
19:00 Kvöldverđur
20:00 Fjöltefli eđa hrađskákmót
Eftir lokun sundlaugar, sundlaugadiskó
Hressing
15. júní (Sunnudagur)
8:30 Morgunverđur
9:00 - 10:30 Skákkennsla
Íţróttir /göngutúr
11:15 - 12:20 Skákkennsla
12:30 Pizza / íţróttir / göngutúr
14:00 Hrađskákmót međ ţátttöku heimamanna í tilefni 100 ára afmćlis UMFL
Verđlaunaafhending
Hressing
17:00 Bátar
19:00 Kvöldverđur
20:00 Kvöldvaka
Frjáls tími/ íţróttir / video
Hressing
16. júní (mánudagur)
8:30 Pakkađ niđur/ Morgunmatur
9:00 - 10:00 Skákkennsla
10:00 Íţróttir
10:30 Skákmót
12:00 Verđlaunaafhending
Hádegisverđur
Heimferđ
10.6.2008 | 15:32
Jón L. skákmeistari Kaupţings
Glćsilegt skákţing Kaupţings var haldiđ á dögunum. Fjölmargir ţátttakendur voru mćttir til leiks, og mátti međal annars sjá glitta í fyrrverandi heimsmeistara. Ekkert skal fullyrt um ţađ hér, en óvíst verđur ađ telja ađ annađ eins úrval skákmanna finnist í nokkru öđru fyrirtćki innan landhelgi.
Tefldar voru atskákir, 7 mín. Menn létu hendur skipta hratt og örugglega og skemmst er frá ţví ađ segja ađ hinn hćgláti og prúđi viđskiptastjóri í Einkabankaţjónustunni, Jón L. Árnason bar sigur úr býtum. Verđur ekki sagt ađ sigur hans hafi komiđ á óvart, enda er hann einn fimm heimsmeistara sem Íslendingar hafa eignast. Hann var heimsmeistari sveina 1977 og er fyrsti íslenski heimsmeistarinn samkvćmt upplýsingum á vef Skáksambands Íslands. Í öđru sćti var undrabarniđ Arnaldur Loftsson framkvćmdastjóri Frjálsa og ţriđji hinn geđţekki Ţröstur Árnason bílstjóri.
9.6.2008 | 23:12
Björn Ívar í TV
Björn Ívar Karlsson (2200) er genginn í rađir Taflfélags Vestmannaeyja eftir eins árs dvöl í Skákfélagi Akureyrar.
9.6.2008 | 13:36
FEB: Reykvíkingar lögđu Akureyringa
Um helgina lauk vetrarstarfi skákdeildarinnar međ keppni viđ skákfélag eldri borgara frá Akureyri. Ellefu manna hópur kom ađ norđan. Á laugardag var keppt í atskák í 2 riđlum. Heimamenn sigruđu í báđum riđlum.
- A riđill Reykjavík 25,5 v Akureyri 10,5 v
- B riđill Reykjavík 17 v Akureyri 13 v.
Á sunnudag var keppt í hrađskák ţar sigruđu Reykvíkingar einnig, fengu 75 vinninga gegn 46 vinningum Akureyringa.
Björn Ţorsteinsson stóđ sig best allra ,hann vann allar sínar skákir .
Nánari árangur einstaklinga í hrađskákkeppninni:
- 1 Björn Ţorsteinsson R 11 vinningar
- 2 Magnús Sólmundarson R 1o,5
- 3 Gunnar Gunnarsson R 9
- 4-5 Sigurđur Daníelsson A 8,5
- Jóhann Ö Sigurjónsson R 8,5
- 6 Ţór Valtýsson A 8
- 7-8 Kári Sólmundarson R 6,5
- Grétar Áss Sigurđsson R 6,5
- 9 Björn V Ţórđarson R 6
- 10-11 Haki Jóhannesson A 5,5
- Ari Friđfinnsson A 5,5
- 12-13 Jón Víglundsson R 5
- Ţorsteinn Guđlaugsson R 5
- 14-15 Sveinbjörn Sigurđsson A 4
- Páll G Jónsson R 4
- 16-17 Hjörleifur Halldórsson A 3,5
- Atli Benediktsson A 3,5
- 18 Grímur Ársćlsson R 3
- 19 Haukur Jónsson A 2,5
- 20 Karl Steingrímsson A 2
- 21-22 Bragi Pálmason A 1,5
- Haraldur ólafsson A 1,5
8.6.2008 | 21:42
Mót til heiđurs Lilju á morgun í Vin
Fyrir utan félaga í Skákfélagi Vinjar hafa nokkrir sterkir skákmenn og - konur bođađ komu sína í Vin, Hverfisgötu 47, í dag, mánudag 9. júní kl. 13:00 á mót til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem nýlega hefur látiđ af störfum sem forseti Skáksambands Íslands.
Má ţar nefna: Omar Salama, Lenku Ptácníková, Jöhönnu Björgu Jóhannsdóttur, Pétur Atla Lárusson og svo mćtir Íslandsmeistaraliđ Rimaskóla í rífandi formi. Nýkjörinn forseti Skáksambandsins, Björn Ţorfinnsson og mótframbjóđandinn Óttar Felix Hauksson mćta einnig en vinningar eru einmitt bćkur um - eđa eftir - Guđfríđi, Lilju, Björn, Óttar og Felix, sem ţeir heiđursfeđgar Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason hafa tekiđ til. Munu ţeir sjá um verđlaunaafhendingu og fá allir ţátttakendur glađning.
Veglegir happadrćttisvinningar verđa einnig, m.a. skákborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ţar sem eđalskákkallar fylgja međ.
Tefldar verđa fimm umferđir eftir Monradkerfi og er umhugsunartími 7 mínútur.
Skákstjórar eru ţeir Robert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Allir eru velkomnir til leiks en ţátttaka kostar ekkert (og er kaffihlađborđ a la Vin, sem aldrei hefur brugđist, innifaliđ)!
Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum á mánudögum í u.ţ.b. fimm ár og Skákfélag Vinjar er ađili ađ Skáksambandi Íslands. Síminn i Vin er 561-2612
Paulus kemur alla leiđ frá ţorpinu Ittoqqortoormiit, en engin byggđ er norđar á austurströnd Grćnlands. Ţangađ hafa liđsmenn Hróksins fariđ síđustu 2 árin, og ţađ var í fyrra sem Paulus lćrđi mannganginn á undraskömmum tíma. Viđ ţađ tćkifćri var Paulus gerđur ađ heiđursfélaga í Hróknum.
Ţegar Hróksmenn voru aftur á ferđ í Ittoqqortoormiit um páskana sigrađi Paulus á skákmóti, ţar sem keppendur voru 70, og sýndi ađ hann er engum líkur.
Hann fer líka létt međ ađ aka hundasleđa og fer allra sinna ferđa í ţessu litla ţorpi, ţar sem 700 kílómetrar eru í nćstu byggđ.
Smelliđ hér til ađ lesa meira um ferđir Hróksins í nyrstu byggđum Grćnlands.
Mikill áhugi hefur veriđ á mótinu. Allt gistirými í Hótel Djúpavík er nú bókađ, sömuleiđis allt svefnpokapláss í Finnbogastađaskóla, en nóg pláss er á tjaldstćđum. Örfá önnur gistirými eru eftir í hreppnum.Keppendur ćttu ađ skrá sig sem allra fyrst, ţví búast má viđ ađ loka ţurfi skráningu á nćstu dögum!
7.6.2008 | 12:38
Mót til heiđurs Guđfríđi Lilju á mánudag
Mánudaginn 9. júní, klukkan 13:00 halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn stórmót til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem nýlega hefur látiđ af störfum sem forseti Skáksambands Íslands.
Mótiđ verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47 og tefldar verđa fimm umferđir eftir Monrad kerfi ţar sem umhugsunartími er 7 mínútur.
Ţeir heiđursfeđgar, Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason í Bókinni ehf, hafa tekiđ saman vinninga, sem eru bćkur um - eđa eftir - Guđfríđi, Lilju, Björn, Óttar og Felix, en ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix buđu sig einmitt fram til forseta fyrir síđasta ađalfund Skáksambandsins. Bragi deilir út vinningum af alkunnri snilld.
Veglegir happadrćttisvinningar verđa einnig, m.a. skákborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ţar sem eđalskákkallar fylgja međ.
Skákstjórar eru ţeir Robert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Ađ móti loknu verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ a la Vin, sem aldrei hefur brugđist.
Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum á mánudögum í u.ţ.b. fimm ár og Skákfélag Vinjar er ađili ađ Skáksambandi Íslands. Síminn i Vin er 561-2612
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 49
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779772
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar