Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hjörleifur međ tveggja vinninga forskot

Hjörleifur Halldórsson

Hjörleifur Halldórsson er kominn međ ađra hönd á sigurbikarinn fyrir Haustmót Skákfélags Akureyrar eftir sigur í dag í áttundu og nćstsíđustu umferđ.  Hjörleifur vann Herstein Heiđarson og er efstur međ fullt hús.  Sigurđur Arnarsson getur einn náđ honum ađ vinningum en hann hefur 6 vinninga og á frestađa skák til góđa.

Önnur úrslit í 8. umferđ:

  •   Ulker Gasanova - Haukur Jónsson 1-0                                                     
  •   Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson   0 - 1   
  •   Jóhann Óli Eiđsson - Sveinn Arnarsson              frestađ  
  •   Hjörtur Snćr Jónsson - Mikael Jóhann Karlsson  frestađ

Stađan eftir 8. umferđir:

1. 

 Hjörleifur Halldórsson

8 v. 

2. 

 Sigurđur Arnarson

6 v. + frestađa skák 

3. 

 Ulker Gasanova

4,5  + frestađa skák 

4.

 Jóhann Óli Eiđsson

4,5 + frestađa skák 

5. 

 Tómas Veigar Sigurđarson

4,5    

6. 

 Sveinn Arnarsson

4  + 2  frestađar skákir

7. 

 Haukur Jónsson

 2

8.

 Mikael Jóhann Karlsson

 1,5 + 2 frestađar skákir

9. 

 Hjörtur Snćr Jónsson

 0    + 2 frestađar skákir

10. 

 Hersteinn Heiđarsson

 0    +   frestađa skák 

Frestađar skákir verđa tefldar á morgun mánudag og einnig á ţriđjudag og hefst taflmennskan kl. 19.30 báđa dagana.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á ţriđjudaginn 28. október og hefst kl. 19.30 og ţá eigast viđ:

  • Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson
  • Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova
  • Haukur Jónsson - Hersteinn Heiđarsson
  • Sigurđur Arnarson - Hjörtur Snćr Jónsson
  • Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurđarson

Skákfélag Akureyrar


Atkvöld hjá Helli á morgun

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Fimmta Strandbergsmótiđ fer fram 25. október

Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna,  verđur haldiđ laugardaginn  25.  október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

‘Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu  og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir. 

Vegleg peningaverđlaun eru í bođi,  sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis  og viđurkenninga eftir aldursflokkum.

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.

Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins.  Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til  kl 17.    

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ  og leikur fyrsta leikinn.

Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ.   Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram  og viđurkenningar  veittar.  Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.

Nánari upplýsingar:

  • Hvenćr og kl. hvađ ?  Laugardaginn 25.  október,  kl. 13 - 17
  • Hvar verđur telft ?      Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
  • Fyrir hverja er mótiđ ?   Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri  og  15 ára eđa yngri.
  • Hversu margar umferđir?     Hver keppandi teflir 9 skákir.
  • Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi hefur  7 mínútur fyrir hverja skák.

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

  •       Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 
  •       Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Auk ţess fá yngsti  og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.

 

Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl,  vinningahappdrćtti og fleira.  

 

  • Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)
  • Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
  • Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  25. október,   kl. 13.00

  • Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
  • Setningarávarp:  Fulltrúi  Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
  • Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
  • Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  26.  október,  kl. 11.00

  • 11.00   Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
  • 12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju
  • 12.30;  Verđlaunaafhending
  • 13.00Fjöltefli  stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
 

Bakhjarlar  Strandbergsmótsins eru :

 LANDSTEINAR STRENGUR ,  FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson; Páll Sigurđsson;  Steinar Stephensen,  Ţórđur Sverrisson


Metţátttaka á Íslandsmóti 15 ára og yngri í Eyjum

DSC 003476 keppendur taka ţátt á Íslandsmóti 15 ára og yngri sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag sem er metţátttaka og tvöföldum frá í fyrra.

Keppendurnir koma víđ ađ, úr sjö félögum og tćplega 20 ofan úr landi.  Međal annars eru keppendur frá stór-Reykjavíkursvćđinu, Akureyri og Austurlandi.

Myndaalbúm er komiđ frá mótinu og munu fleiri myndir bćtast viđ í dag.


Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram í dag

Á morgun fer fram Íslandsmót 15 ára og yngri í Vestmannaeyjum.  Nú eru skráđir 40 manns úr 7 félögum á mótinu og koma milli 15 og 20 krakkar ofan af landi.   Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met ţví heyrst hefur ađ yngri krakkarnir í grunnskólanum í Eyjum hafa sýnt mikinn áhuga, enda er skákkennsla í öllum bekkjum upp í 5. bekk frá ţví í haust.

Má fastlega búast viđ yfir 50 keppendum á mótinu, en útlit er fyrir milli 15 og 20 keppendum ofan af landi. Í fyrra tók 31 skákmađur ţátt en venjuleg ţátttaka er á milli 30 og 40.  

Mótsblađiđ er komiđ úr prentun og verđur dreift í hús í bćnum í kvöld.  Mótiđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ og stendur allan daginn.  

Margir sterkir skákkrakkar hafa skráđ sig, eins og sést á listanum yfir keppendur (sjá heimasíđu TV) og er von á spennandi keppni.

Enn er unnt ađ skrá sig hjá SÍ (sími: 568 9141 og netfang: siks@simnet.is) og síđan hjá TV eftir ţađ og á mótsstađ í fyrramáliđ í síđasta lagi.

Heimasíđa TV


EM taflfélaga: Hjörvar međ jafntefli gegn stórmeistarara

HjörvarHvorki Taflfélagiđ Hellir né Taflfélag Bolungarvíkur riđu feitum hesti frá fyrstu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag í Kallithea í Grikklandi.  Bolvíkingar töpuđu 0-6 fyrir spćnsku sveitinni Linex Magic en Hellir tapađi ˝-5˝ fyrir tékknesku sveitinni 1. Novoborsky SK.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Petr Haba (2546).   

 

Úrslit 1. umferđar:

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-10ESP  Linex MagicRtg0 : 6
10.1IMGunnarsson Jon Viktor2430-GMAdams Michael27340 - 1
10.2IMThorfinnsson Bragi2383-GMPonomariov Ruslan27190 - 1
10.3FMArngrimsson Dagur2392-GMCheparinov Ivan26960 - 1
10.4 Gislason Gudmundur2328-GMAkopian Vladimir26790 - 1
10.5 Halldorsson Gudmundur2251-IMPerez Candelario Manuel25200 - 1
10.6FMEinarsson Halldor2264-FMCabezas Ayala Ivan23740 - 1

 

o.15CZE  1. Novoborsky SKRtg-47ISL  Hellir ChessclubRtg5˝: ˝
15.1GMHracek Zbynek2613-FMLagerman Robert23631 - 0
15.2GMStocek Jiri2578-FMJohannesson Ingvar Thor23551 - 0
15.3GMMarkos Jan2557-FMBjornsson Sigurbjorn23231 - 0
15.4GMHaba Petr2546- Gretarsson Hjorvar Steinn2284˝ - ˝
15.5IMSimacek Pavel2477- Salama Omar22581 - 0
15.6GMCvek Robert2532- Edvardsson Kristjan22451 - 0


Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, mćta Bolar litháísku sveitinni Panevezys Chess Club, en Hellir mćtir CE Le Cavalier Didderdange frá Lúxemborg.

Andstćđingarnir í 2. umferđ:

LTU  40. Panevezys Chess Club (0 / 1,5)
Bo. NameRtgFED12Pts.RtgAvg
1 Pileckis Emilis2472LTU˝ 0,52757
2 Beinoras Mindaugas2434LTU0 0,02719
3IMStarostits Ilmars2480LAT˝ 0,52642
4 Zickus Simonas2315LTU0 0,02664
5 Bucinskas Valdas2325LTU˝ 0,52629
6IMZapolskis Antanas2346LTU0 0,0261

 

LUX  46. CE Le Cavalier Differdange (0 / 1)
Bo. NameRtgFED12Pts.RtgAvg
1IMHenrichs Thomas2485GER0 0,02557
2IMBakalarz Mietek2330LUX˝ 0,52518
3 Jansen Christof2263LUX˝ 0,52465
4 Jeitz Christian2251LUX0 0,02513
5 Gengler Pierre2200LUX0 0,02398
6 Mauquoi Rudi2032LUX0 0,02322

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Jóhann sigrađi á fimmtudagsmóti

Jóhann H. Ragnarsson lét tap Arsenal gegn Liverpool ekki á sig fáJóhann H. Ragnarsson sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćrkvöldi.  Ađ ţessu sinni voru tefldar 9 umferđir og hlaut Jóhann 8,5 vinning, 1,5 vinningi meira en Kristján Örn Elíasson sem hafnađi í 2. sćti međ 7 vinninga. 

Úrslit urđu eftirfarandi:

  • 1. Jóhann H. Ragnarsson 8.5 v
  • 2. Kristján Örn Elíasson 7
  • 3-5.Júlíus L. Friđjónsson, Helgi Brynjarsson, Magnús Matthíasson 6  
  • 6. Dagur Andri Friđgeirsson 5.5     
  • 7. Ţór Valtýsson 5       
  • 8-10. Brynjar Níelsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Sigurjón Haraldsson  4.5     
  • 11-12. Óttar Felix Hauksson, Tjörvi Schiöth 4       
  • 13-14. Páll Andrason, Pétur Axel Pétursson, 3.5     
  • 15. Helgi Stefánsson, 3       
  • 16. Benjamín Gísli Einarsson, 2.5     
  • 17-18. Hjálmar Sigurvaldason, Sveinn Gauti Einarsson 1.5

Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á morgun

Á morgun fer fram Íslandsmót 15 ára og yngri í Vestmannaeyjum.  Nú eru skráđir 40 manns úr 7 félögum á mótinu og koma milli 15 og 20 krakkar ofan af landi.   Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met ţví heyrst hefur ađ yngri krakkarnir í grunnskólanum í Eyjum hafa sýnt mikinn áhuga, enda er skákkennsla í öllum bekkjum upp í 5. bekk frá ţví í haust.

Má fastlega búast viđ yfir 50 keppendum á mótinu, en útlit er fyrir milli 15 og 20 keppendum ofan af landi. Í fyrra tók 31 skákmađur ţátt en venjuleg ţátttaka er á milli 30 og 40.  

Mótsblađiđ er komiđ úr prentun og verđur dreift í hús í bćnum í kvöld.  Mótiđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ og stendur allan daginn.  

Margir sterkir skákkrakkar hafa skráđ sig, eins og sést á listanum yfir keppendur (sjá heimasíđu TV) og er von á spennandi keppni.

Enn er unnt ađ skrá sig hjá SÍ (sími: 568 9141 og netfang: siks@simnet.is) og síđan hjá TV eftir ţađ og á mótsstađ í fyrramáliđ í síđasta lagi.

Heimasíđa TV


Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er efst međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í gćrkveldi.  Elsa María Kristíndardóttir er önnur međ 2 vinninga.   Stefanía Bergljót Stefánsdóttir er efst í b-flokki.

Tinna Kristín Finnbogadóttir vann Sigurlaugu í ţokkalegri skák ţar sem Sigurlaug lék af sér manni og náđi ekki mótsspili.

Sigríđur Björg lék illa af sér á móti Elsu og varđ skákin ađeins um 20 leikir. En lengsta skák kvöldsins var tefld af ţeim Hallgerđi og Guđlaugu ţar sem Hallgerđur fékk líklega betra upp úr byrjuninni en ađ lokum jafnađist tafliđ og upp kom hróksendatafl sem Gulla reyndi ađ vinna en náđi ekki og ţví varđ jafntefli niđurstađan.

Hallgerđur er ţví í mjög góđum málum međ 2,5 vinning af 3 mögulegum en Elsa hefur 2 vinninga. Tinna er komin međ 1,5 ásamt Siggu.

Jóhanna er byrjuđ ađ tefla í mótinu og ţćr Tinna gerđu jafntefli í gćr í frestađri skák en Tinna hefđi ađ ósekju mátt tefla áfram međ tvo létta menn gegn Hrók, Ulker frestađi gegn henni í dag og verđur sú skák tefld á miđvikudag í nćstu viku. Frestuđ skák hennar gegn Guđlaugu verđur tefld á sunnudag kl. 15 en nćsta umferđ er svo á mánudag.

Búiđ er ađ slá inn ţćr 10 skákir sem búnar eru í mótinu og má nálgast ţćr á chess-results.

En ţá ađ B flokknum.

Hrund og Tara frestuđu sinni skák og tefla á sunnudag kl. 16. 

Camilla og Ástrós Lind tefldu heldur köflótta skák sem endađi međ ađ kóngarnir stóđu einir eftir. Ţćr gátu unniđ hvor ađra nokkrum sinnum í skákinni.

Karen Eva tapađi fyrir Stefaníu nokkuđ örugglega en ţađ sama var ekki alveg upp á teningnum hjá Hildi Berglind og Katrín Ástu. Ţar var Hildur reyndar allan tíman međ kolunniđ en hún lék illa af sér í lokin og Katrín átti mát í einum. ţađ sá hún hins vegar ekki og tók peđ í stađinn sem dugđi Hildi til ađ máta.

Margrét Rún og Hulda frestuđu og tefla á morgun, Föstudag kl. 14.30.

Dagbjört Edda tapađi fyrir Aldísi og hiđ sama gerđi Sóley Lind gegn Ástu Sóley eftir ađ hún grćddi kall í byrjuninni en gaf svo síđar Drottninguna og fleiri kalla.

Frestađar skákir núna um helgina verđa tefldar í Faxafeni 12. og skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.

Chess-Results


Björn Ívar, Sverrir og Sigurjón efstir

Björn Ívar Karlsson, Sverrir Unnarsson og Sigurjón Ţorkelsson eru efstir međ 2˝ vinning á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja en ţriđja umferđ fór fram í gćrkvöldi međ 7 skákum en einni skák var frestađ, ţ.e skák Ţórarins og Nökkva. Helstu úrslit kvöldsins voru ađ Sigurjón vann Karl Gauta og Sverrir og Björn Ívar gerđu jafntefli.  

úrslit 3. umferđar

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
13 Unnarsson Sverrir 2˝ - ˝2 Karlsson Bjorn Ivar 1
22 Thorkelsson Sigurjon 1 - 02 Hjaltason Karl Gauti 5
34 Olafsson Thorarinn I 1  Sverrisson Nokkvi 7
46 Gudjonsson Olafur T 11 - 01 Gautason Kristofer 10
58 Gislason Stefan 11 - 01 Olafsson Olafur Freyr 11
612 Bue Are 11 - 01 Jonsson Dadi Steinn 9
715 Olafsson Jorgen Freyr 00 - 10 Eysteinsson Robert Aron 13
816 Palsson Valur Marvin 01 - 00 Magnusson Sigurdur A 14

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Karlsson Bjorn Ivar 21402,5 
2Unnarsson Sverrir 18752,5 
3Thorkelsson Sigurjon 18952,5 
4Hjaltason Karl Gauti 16452,0 
5Gislason Stefan 15452,0 
6Bue Are 02,0 
7Gudjonsson Olafur T 16002,0 
8Sverrisson Nokkvi 15601,5 
9Olafsson Olafur Freyr 12301,0 
10Jonsson Dadi Steinn 12751,0 
 Gautason Kristofer 12701,0 
12Olafsson Thorarinn I 16501,0 
13Palsson Valur Marvin 01,0 
14Eysteinsson Robert Aron 01,0 
15Magnusson Sigurdur A 00,0 
16Olafsson Jorgen Freyr 00,0 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8779727

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband