Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
17.10.2008 | 08:30
Hjörleifur međ tveggja vinninga forskot
Hjörleifur Halldórsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti SA en fórnarlamb hans í sjöundu umferđ, sem fram fór í gćrkveldi, var skákdrottningin Ulker Gasanova.
Önnur úrslit í 7. umferđ:
- Sigurđur Arnarson - Hersteinn Heiđarsson 1-0
- Haukur Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson 0 - 1
- Tómas Veigar Sigurđarson - Hjörtur Snćr Jónsson 1 - 0
- Sveinn Arnarsson - Mikael Jóhann Karlsson frestađ
Frestuđ skák úr 5. umferđ. Tómas Veigar Sigurđarson - Ulker Gasanova 0 - 1
Stađan eftir 7. umferđir:
1. | Hjörleifur Halldórsson | 7 v. |
2. | Sigurđur Arnarson | 5 v. + frestađa skák |
3. | Tómas Veigar Sigurđarson | 4,5 |
4. | Jóhann Óli Eiđsson | 4,5 |
5. | Sveinn Arnarsson | 4 + frestađa skák |
6. | Ulker Gasanova | 3,5 + frestađa skák |
7. | Haukur Jónsson | 2 |
8. | Mikael Jóhann Karlsson | 1,5 + frestađa skák |
9. | Hjörtur Snćr Jónsson | 0 + frestađa skák |
10. | Hersteinn Heiđarsson | 0 + frestađa skák |
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.00. Ţá mćtast:
Jóhann Óli Eiđsson - Sveinn Arnarsson, Ulker Gasanova - Haukur Jónsson, Hjörtur Snćr Jónsson - Mikael Jóhann Karlsson, Hersteinn Heiđarsson - Hjörleifur Halldórsson, Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson.
16.10.2008 | 22:41
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008 hefst sunnudaginn 26. október
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
16.10.2008 | 18:15
Fimmta Strandbergsmótiđ fer fram 25. október
Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna, verđur haldiđ laugardaginn 25. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir.
Vegleg peningaverđlaun eru í bođi, sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis og viđurkenninga eftir aldursflokkum.
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.
Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins. Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ. Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram og viđurkenningar veittar. Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.
Nánari upplýsingar:
- Hvenćr og kl. hvađ ? Laugardaginn 25. október, kl. 13 - 17
- Hvar verđur telft ? Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
- Fyrir hverja er mótiđ ? Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri og 15 ára eđa yngri.
- Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 9 skákir.
- Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi hefur 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
- Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
- Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.
Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl, vinningahappdrćtti og fleira.
- Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
- Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
- Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 25. október, kl. 13.00
- Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
- Setningarávarp: Fulltrúi Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
- Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
- Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 26. október, kl. 11.00
- 11.00 Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
- 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
- 12.30; Verđlaunaafhending
- 13.00: Fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins eru :
LANDSTEINAR STRENGUR , FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson; Páll Sigurđsson; Steinar Stephensen, Ţórđur Sverrisson
16.10.2008 | 12:24
Fimmtudagsćfing hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
15.10.2008 | 13:10
Hannes Hlífar heiđrađur
Taflfélag Reykjavíkur heiđrađi á dögunum Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistara fyrir ţađ einstćđa afrek í skáksögu Íslendinga ađ hafa tíu sinnum sigrađ á Skákţingi Íslands. Heiđurshóf var haldiđ í húsakynnum Taflfélagsins í Faxafeni ađ viđstöddum félögum Hannesar úr Íslandsmeistaraliđi Taflfélags Reykjavíkur, stjórn félagsins, fjölskyldu Hannesar og vinum.
Óttar Felix Hauksson, formađur Taflfélags Reykjavíkur, flutti stutt ávarp og afhenti Hannesi Hlífari heiđursviđurkenningu fyrir hönd félagsins . Ađ ţví loknu voru bornar fram léttar veitingar. Morguninn eftir hélt Hannes Hlífar, ásamt landsliđi Íslands í skák, til Kína til ţátttöku í heimsmóti hugleikja sem Kínverjar hafa gefiđ nafniđ Mind Games. Hannes Hlífar Stefánsson mun tefla á fyrsta borđi fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu sem hefst í Dresden í Ţýskalandi 14. nóvember nk.
15.10.2008 | 07:42
Skákţing Íslands - 15 ára og yngri hefst á laugardag í Eyjum
Keppni á Skákţingi Íslands 2008 - 15 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur í Vestmannaeyjum laugardaginn 18. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.
Ítarlegar upplýsingar um ferđir og gistingu má finna á heimasíđu TV
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 18. október kl. 09.00-12.15 1., 2., 3. og 4. umferđ
kl. 12.15-13.00 Hádegishlé
kl. 13.00-17.00 5., 6., 7, 8. og 9. umferđ
kl. 17.10 Verđlaunaafhending
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og bikarar fyrir efsta krakka í hverjum árgangi.
Skákstađur: AKÓGES húsiđ Hilmisgötu í Vestmannaeyjum.
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 17. október.
Nöfn allra keppenda sem skrá sig fyrir hádegi 15. október munu birtast í mótsbćklingi
Upplýsingar um ferđir og gistingu gefur Karl Gauti Hjaltason í síma 898 1067
netf.: gauti@tmd.is
15.10.2008 | 00:16
Hrund, Ástrós Lind og Tara Sóley efstar í b-flokki
Hrund Hauksdóttir (1190), Ástrós Lind Guđbjörsdóttir og Tara Sóley Davíđsdóttir eru efstar og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ b-flokks Íslandsmót kvenna sem fram fór í kvöld.
Myndaalbúm frá mótinu (frá Helga Árnasyni).
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Hauksdottir Hrund | 1190 | Fjolnir | 2,0 |
Gudbjornsdottir Astros Lind | 0 | 2,0 | ||
Davidsdottir Tara Soley | 0 | 2,0 | ||
4 | Stefansdottir Stefania Bergljot | 1360 | TR | 1,5 |
Sigurdardottir Camilla Hrund | 0 | 1,5 | ||
6 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | Hellir | 1,0 |
Finnbogadottir Hulda Run | 0 | UMSB | 1,0 | |
Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 1,0 | ||
Bergmann Katrin Asta | 0 | 1,0 | ||
Sverrisdottir Margret Run | 0 | Hellir | 1,0 | |
11 | Gautadottir Aldis Birta | 0 | 0,0 | |
Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0,0 | ||
Sverrisdottir Dagbjort Edda | 0 | 0,0 | ||
Palsdottir Soley Lind | 0 | TG | 0,0 |
15.10.2008 | 00:06
Jóhann Örn sigrađi á afmćlismóti FEB
Afmćlismót Skákdeildar Félags eldri borgara fór fram í dag í Félagsheimilinu Ásgarđi í Stangarhyl. Ţátttaka var mjög góđ 36 öldungar mćttir til leiks. Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson og Sigurđur Herlufsen urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga, en Jóhann örlitiđ hćrri á stigum og telst sigurvegari.
Björn Ţorsteinsson, varđ ţriđji, međ .5v, Haraldur Axel Sveinbjörnsson, Grímur Ársćlsson og Páls G. Jónsson, í -6 sćti međ 6. vinninga. Haraldur, Páll og Magnús Pétursson, náđu bestum rangri 75 ára og eldri. Sigurđur Pálsson, fyrrverandi formađur, var heiđrađur fyrir vel unnin störf.
Myndaalbúm frá mótinu (frá Einari S. Einarssyni)
Lokastađan:
- 1-2 Jóhann Örn Sigurjónsson 8 vinninga
- Sigurđur Herlufssen 8 ---
- 3 Björn Ţorsteinsson 7 ˝
- 4-6 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 6
- Grímur Ársćlsson 6
- Páll G Jónsson 6
- 7-8 Grétar Áss Sigursson 5 ˝
- Össur Kristinsson 5 ˝
- 9-16 Gísli Gunnlaugsson 5
- Leifur Eiríksson 5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- Hreinn Bjarnason 5
- Baldur Garđarsson 5
- Magnús V Pétursson 5
- Sigurđur Kristjánsson 5
- Sćmundur Kjartansson 5
- 17-18 Bragi G Bjarnason 4 ˝
- Ţór Valtýsson 4 ˝
- 19-25 Egill Sigurđsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Friđrik Sófusson 4
- Guđmundur Jóhannsson 4
- Jón Víglundsson 4
- Jónas Ástráđsson 4
- Sveinbjörn Einarsson 4
- 26-30 Gísli Sigurhansson 3 ˝
- Finnur Kr Finnsson 3 ˝
- Birgir Ólafsson 3 ˝
- Halldór Jónsson 3 ˝
- Haukur Tómasson 3 ˝
- 31-33 Björn V Ţórđarson 3
- Einar S Einarsson 3
- Hermann Hjartarson 3
- 34 Hrafnkell Guđjónsson 1 ˝
- 35 Árni B Jóhannsson
15.10.2008 | 00:01
Skákţing Íslands - 15 ára og yngri fer fram nćstu helgi í Eyjum
Keppni á Skákţingi Íslands 2008 - 15 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur í Vestmannaeyjum laugardaginn 18. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.
Ítarlegar upplýsingar um ferđir og gistingu má finna á heimasíđu TV
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 18. október kl. 09.00-12.15 1., 2., 3. og 4. umferđ
kl. 12.15-13.00 Hádegishlé
kl. 13.00-17.00 5., 6., 7, 8. og 9. umferđ
kl. 17.10 Verđlaunaafhending
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og bikarar fyrir efsta krakka í hverjum árgangi.
Skákstađur: AKÓGES húsiđ Hilmisgötu í Vestmannaeyjum.
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 17. október.
Nöfn allra keppenda sem skrá sig fyrir hádegi 15. október munu birtast í mótsbćklingi
Upplýsingar um ferđir og gistingu gefur Karl Gauti Hjaltason í síma 898 1067
netf.: gauti@tmd.is
14.10.2008 | 00:41
Ulker sigrađi Guđlaugu
Fimmta umferđ Íslandsmóts kvenna var tefld í dag en heldur óvenjulegt er ađ byrja í 5. umferđ móts. Úrslit urđu einnig óvenjuleg ţví Ulker Gasanova frá skákfélagi Akureyrar sigrađi Íslandsmeistarann frá í fyrra, Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. eftir ađ Guđlaug lék af sér drottningu í betra miđtafli.
Skák Sigríđar og Sigurlaugar endađi međ jafntefli en Hallgerđur vann Elsu ţar sem Hallgerđur var alltaf međ betri stöđu. Skák Tinnu og Jóhönnu er frestađ.
Úrslit fimmtu umferđar:
Round 5 on 2008/10/22 at 19:00 | ||||||||
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
3 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | ˝ - ˝ | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1806 | 8 | ||
4 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | - | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1654 | 2 | ||
5 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 1 - 0 | Elsa Maria Kristinardottir | 1776 | 1 | ||
6 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2156 | 0 - 1 | Ulker Gasanova | 1415 | 7 |
Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld (ţriđjudag) og ţá tefla:
Round 2 on 2008/10/14 at 19:00 | ||||||||
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
8 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1806 | - | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 5 | ||
6 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2156 | - | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | 4 | |
7 | Ulker Gasanova | 1415 | - | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | 3 | ||
1 | Elsa Maria Kristinardottir | 1776 | - | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1654 | 2 |
Chess-Results
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 52
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779775
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar