Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
23.10.2008 | 09:36
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
23.10.2008 | 00:00
Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) er efst međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Íslandsmóti kvenna. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156) er önnur međ 3˝ vinning og Elsa María Kristínardóttir (1776) er ţriđja međ 3 vinninga. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst í b-flokki međ 5 vinninga.
Stađan í a-flokki:
Rk. | Name | RtgI | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 4,0 | 2009 | 10,2 |
2 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 3,5 | 1834 | 0,5 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 3,0 | 1804 | 3,0 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1692 | 2,5 | 1783 | 3,6 |
5 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | 2,5 | 1761 | 7,2 |
6 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | 2,5 | 1657 | -2,4 |
7 | Gasanova Ulker | 0 | 1,0 | 1562 | 0,0 |
8 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 1,0 | 1579 | -22,1 |
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram annađ kvöld.
Stađan í b-flokki:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Stefansdottir Stefania Bergljot | 1360 | 5,0 |
2 | Hauksdottir Hrund | 1190 | 4,0 |
3 | Gudbjornsdottir Astros Lind | 0 | 3,5 |
4 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 3,0 |
5 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 3,0 |
6 | Bergmann Katrin Asta | 0 | 3,0 |
7 | Sigurdardottir Camilla Hrund | 0 | 2,5 |
8 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | 2,5 |
9 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 2,0 |
10 | Davidsdottir Tara Soley | 0 | 2,0 |
11 | Gautadottir Aldis Birta | 0 | 1,5 |
12 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 1,5 |
13 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1,0 |
14 | Sverrisdottir Dagbjort Edda | 0 | 0,5 |
22.10.2008 | 23:42
Haustmót TR hefst á sunnudag
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
22.10.2008 | 23:41
Strandbergsmótiđ fer fram á laugardag
Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna, verđur haldiđ laugardaginn 25. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir.
Vegleg peningaverđlaun eru í bođi, sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis og viđurkenninga eftir aldursflokkum.
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.
Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins. Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ. Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram og viđurkenningar veittar. Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.
Nánari upplýsingar:
- Hvenćr og kl. hvađ ? Laugardaginn 25. október, kl. 13 - 17
- Hvar verđur telft ? Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
- Fyrir hverja er mótiđ ? Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri og 15 ára eđa yngri.
- Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 9 skákir.
- Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi hefur 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
- Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
- Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.
Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl, vinningahappdrćtti og fleira.
- Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
- Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
- Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 25. október, kl. 13.00
- Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
- Setningarávarp: Fulltrúi Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
- Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
- Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 26. október, kl. 11.00
- 11.00 Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
- 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
- 12.30; Verđlaunaafhending
- 13.00: Fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins eru :
LANDSTEINAR STRENGUR , FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson; Páll Sigurđsson; Steinar Stephensen, Ţórđur Sverrisson
21.10.2008 | 18:21
Vigfús sigrađi á atkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 20. október sl. Vigfús fékk 7v í sjö skákum og réđust úrslitin í spennandi skák í lokaumferđinni viđ Örn Stefánsson. Örn varđ í öđru sćti međ 6v og ţriđji varđ svo Birkir Karl Sigurđsson međ 4,5v.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Vigfús Ó. Vigfússon 7v
- 2. Örn Stefánsson 6v
- 3. Birkir Karl Sigurđsson 4,5v
- 4. Brynjar Steingrímsson 3,5v
- 5. Pétur Jóhannesson 3v
- 6. Björgvin Kristbergsson 3v
- 7. Arnar Valgeirsson 1v
- 8. Guđmundur V. Guđmundsson 0v
21.10.2008 | 09:18
Hallgerđur efst á Íslandsmóti kvenna
Hallgerđur er enn á toppnum eftir ađ úrslit voru uppgefin í skák hennar viđ Ulker sem tefld var helgina fyrir mót. Hún er ţví međ 3,5 vinning af 4 mögulegum. Ţćr Sigríđur, Elsa og Guđlaug koma nćstar međ 2,5 vinning hver. en Gulla vann Sigurlaugu, Sigga vann Tinnu eftir ađ Tinna fór illa af ráđi sínu í riddaraendatafli sem hún átti ađ halda, og Elsa og Jóhanna gerđu jafntefli.
Ein skák verđur tefld á morgun og er ţađ flýtt skák ţeirra Jóhönnu og Hallgerđar og verđur hún tefld í faxafeni frá ca. 19.30.
Nćsta umferđ verđur svo tefld á miđvikudagskvöld. Ţá tefla.
- Elsa og Sigurlaug
- Sigríđur og Guđlaug
- Jóhanna og Ulker (frestađ frá 3 umf. ) einnig verđa ţá birt úrslit úr skákum Tinnu og Ulker og Jóhönnu og Hallgerđar sem verđa ţá lokiđ fyrir umferđ.
Round 4 on 2008/10/20 at 19:00 | ||||||||
SNo. |
| Name | Rtg | Res. |
| Name | Rtg | SNo. |
8 |
| Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1806 | 0 - 1 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2156 | 6 |
7 |
| Ulker Gasanova | 1415 | 0 - 1 |
| Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 5 |
1 |
| Elsa Maria Kristinardottir | 1776 | ˝ - ˝ |
| Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | 4 |
2 |
| Tinna Kristin Finnbogadottir | 1654 | 0 - 1 |
| Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | 3 |
Í b flokki skýrđust línur nokkuđ ţegar trúlega úrslitaskákin var tefld ţar milli Stefaníu Bergljótar Stefánsdóttur og Hrundar Hauksdóttur. Skákin var nokkuđ köflótt. Stefanía byrjađi betur og náđi tveimur peđum en Hrund grćddi svo kall á móti og var međ tiltölulega auđunna skák. Hins vegar í stađ ţess ađ sćkja pakkađi hún í vörn og á međan ýtti Stefanía umframpeđum sínum áfram ţangađ til ađ ţau urđu einfaldlega óstöđvandi enda komust ţau ađ lokum í borđ. Stefanía er međ fullt hús eftir sigurinn.
Icelandic Championship 2008 - Women B
| |||||||||
Round 4 on 2008/10/20 at 19:00 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 1 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 3 | 1 - 0 | 3 | Hrund Hauksdottir | 2 | ||
2 | 5 | Astros Lind Gudbjornsdottir | 2˝ | 0 - 1 | 2 | Hildur Berglind Johannsdottir | 8 | ||
3 | 9 | Hulda Run Finnbogadottir | 2 | 1 - 0 | 2 | Tara Soley Davidsdottir | 14 | ||
4 | 3 | Aldis Birta Gautadottir | 1 | ˝ - ˝ | 1˝ | Camilla Hrund Sigurdardottir | 6 | ||
5 | 12 | Margret Run Sverrisdottir | 1 | 1 - 0 | 1 | Asta Soley Juliusdottir | 4 | ||
6 | 11 | Katrin Asta Bergmann | 1 | 1 - 0 | 1 | Karen Eva Kristjansdottir | 10 | ||
7 | 13 | Soley Lind Palsdottir | 0 | 1 - 0 | 0 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 7 |
Rank after round 4
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Club | Pts | BH. |
1 | 1 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 1360 | ISL | TR | 4 | 6 |
2 | 2 | Hrund Hauksdottir | 1190 | ISL | Fjolnir | 3 | 7 |
3 | 8 | Hildur Berglind Johannsdottir | 0 | ISL | Hellir | 3 | 6˝ |
4 | 9 | Hulda Run Finnbogadottir | 0 | ISL | UMSB | 3 | 5 |
5 | 5 | Astros Lind Gudbjornsdottir | 0 | ISL |
| 2˝ | 5 |
6 | 6 | Camilla Hrund Sigurdardottir | 0 | ISL |
| 2 | 6˝ |
7 | 11 | Katrin Asta Bergmann | 0 | ISL |
| 2 | 6 |
| 14 | Tara Soley Davidsdottir | 0 | ISL |
| 2 | 6 |
9 | 12 | Margret Run Sverrisdottir | 0 | ISL | Hellir | 2 | 5˝ |
10 | 3 | Aldis Birta Gautadottir | 0 | ISL |
| 1˝ | 4 |
11 | 10 | Karen Eva Kristjansdottir | 0 | ISL |
| 1 | 6˝ |
12 | 13 | Soley Lind Palsdottir | 0 | ISL | TG | 1 | 5 |
13 | 4 | Asta Soley Juliusdottir | 0 | ISL |
| 1 | 4 |
14 | 7 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 0 | ISL |
| 0 | 4˝ |
Round 5 on 2008/10/22 at 19:00 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 9 | Hulda Run Finnbogadottir | 3 |
| 4 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 1 | ||
2 | 2 | Hrund Hauksdottir | 3 |
| 3 | Hildur Berglind Johannsdottir | 8 | ||
3 | 14 | Tara Soley Davidsdottir | 2 |
| 2˝ | Astros Lind Gudbjornsdottir | 5 | ||
4 | 6 | Camilla Hrund Sigurdardottir | 2 |
| 2 | Margret Run Sverrisdottir | 12 | ||
5 | 3 | Aldis Birta Gautadottir | 1˝ |
| 2 | Katrin Asta Bergmann | 11 | ||
6 | 10 | Karen Eva Kristjansdottir | 1 |
| 1 | Soley Lind Palsdottir | 13 | ||
7 | 7 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 0 |
| 1 | Asta Soley Juliusdottir | 4 |
20.10.2008 | 22:42
Ottómótiđ verđur haldiđ í Ólafsvík 15. nóvember
Hiđ geysivinsćla Ottómót verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík 15.nóvember kl 13:00. Mótiđ verđur međ hefđbundnu sniđi átta umferđir Monrad-kerfi. Fyrri hluti 7 mínútur og seinni hluti 20 mínútur. Fríar sćtaferđir frá BSÍ kl 10:00. Kaffi og kökur á milli skáka. Öllum bođiđ til veislu eftir mót.
Ţáttökugjald 3000 kr. Veitt verđa verđlaun fyrir 1,2 og 3. sćti í eldri og yngri flokki. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta manninn undir 2000 elostigum.
Verđlaunafé er yfir 200.000 kr
Skráning er hjá Rögnvaldi Erni í síma 8403724 / roggi@fmis.is.
20.10.2008 | 22:38
Haustmót TR hefst sunnudaginn 26. október
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
20.10.2008 | 16:21
Anand sigrađi Kramnik
Anand vann Kramnik í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fór fram í dag. Anand hafđi svart og tefldur var slavneskur leikur. Anand vann sigur í 35 leikjum eftir glćsilega mannsfórn í 34. leik. Stađan er nú 3˝-1˝.
Sjötta skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 13.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.20.10.2008 | 12:23
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779680
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar