Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Unglingameistaramót Hellis

Unglingameistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 17. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 24. nóvember n.k. og verđur ţá bođiđ upp á pizzur fyrir ţátttakendur. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla: 

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 17. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 18. nóvember kl. 16.30 

 

Verđlaun: 

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominós.

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Arnar sigrađi í Ólafsvík

Grand Prix-kóngurinn Arnar Gunnarsson međ könnuAlţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson (2442) sigrađi á minningarmótinu um Ottó Árnason sem fram fór í dag í Ólafsvík.  Í 2.-3. sćti urđu svo Björn Ţorfinnsson (2399) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) en sá síđarnefndi sigrađi m.a. stórmeistarann Helga Áss Grétarsson (2462).  Í 4.-6. sćti urđu svo Helgi, Davíđ Kjartansson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (2001). 

Aukaverđlaunhafar voru:

  • Heimamenn: Sigurđur Scheving og Birgir Berndsen
  • Undir 2000: Vigfús Ó. Vigfússon (Birgir og Páll Sigurđsson urđu í 2.-3. sćti)
  • Unglingar: Eiríkur Örn Brynjarsson, Svanberg Már Pálsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (ţar sem Hjörvar fékk 2.-3. verđlaun í heildinni)

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1IMGunnarsson Arnar 24422455TR72465
2FMThorfinnsson Bjorn 23992380Hellir6,52229
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 22842140Hellir6,52264
4GMGretarsson Helgi Ass 24622545TR62206
5FMKjartansson David 23122325Fjölnir62117
6 Vigfusson Vigfus 20011890Hellir61950
7 Berndsen Birgir 01895Snćfellsbćr5,51931
8FMLagerman Robert 23632260Hellir52172
9 Thorgeirsson Sverrir 21111885Haukar52048
10FMBjornsson Tomas 21742200Víkingasveitin52001
11 Sveinsson Rikhardur 21712125TR52002
12 Sigurdsson Pall 18671890TG51915
13 Scheving Sigurdur 01815Snćfellsbćr51912
14 Gudmundsson Kjartan 20041830TV51860
15 Rodriguez Fonseca Jorge 20421870Haukar51818
  Brynjarsson Eirikur Orn 16531600TR51816
17 Palsson Svanberg Mar 17511740TG51844
18 Johannsdottir Johanna Bjorg 16921650Hellir51726
19 Matthiasson Magnus 01785SSON51750
20 Johannesson Jokull 01515Hellir51809
21 Magnusson Patrekur Maron 18861760Hellir4,51851
22 Gudbrandsson Geir 01320Haukar4,51673
23 Jonsson Rognvaldur 01575Snćfellsbćr41909
24 Hauksson Hordur Aron 17251555Fjölnir41951
25 Lee Gudmundur Kristinn 14881520Hellir41766
26 Ingolfsson Arnar 01715Krókur41765
27 Andrason Pall 15321510TR41697
28 Scheving Gylfi 01640Snćfellsbćr41707
29 Sigurjonsson Magnus 01975Bolungarvík41746
30 Ingolfsson Pall 00Snćfellsbćr41508
31 Helgason Johann 01615Hellir41491
32 Thorsteinsson Bjarni Birgir 00Snćfellsbćr41561
33 Milosavljevic Predrag 00Snćfellsbćr41511
34 Steinsson Johann 00Snćfellsbćr41512
35 Sigurdsson Magnus 01765Stykkishólmur3,51543
36 Sigurdsson Birkir Karl 01400TR31658
37 Johannesson Petur 01205TR31503
38 Gunnarsson Saethor 01345Snćfellsbćr31634
39 Gunnarsson Gunnar 00Snćfellsbćr31531
40 Gylfason Magnús 00Snćfellsbćr31410
41 Gudlaugsson Rafn 01685Snćfellsbćr31389
42 Kristjansson Helgi 00Snćfellsbćr31558
43 Olsen Oli 00Snćfellsbćr31339
44 Hjartarson Hermann 00Snćfellsbćr31462
45 Svavarsson Saebjorn Agust 00Snćfellsbćr31365
46 Palsdottir Soley Lind 00TG31354
47 Asbjornsson Ottar 00Snćfellsbćr31352
48 Saebjornsson Kristjan Orri 00Snćfellsbćr2,51297
49 Thorarinsson Arnar Ingi 00Snćfellsbćr21468
50 Rúnarsson Bjarki Freyr 00Snćfellsbćr21315
51 Olsen Ragnar 00Snćfellsbćr21237
52 Orvarsdottir Lena 00Snćfellsbćr1,51178
53 Orvarsson Gylfi 00Snćfellsbćr11167
54 Orvarsdottir Barbara 00Snćfellsbćr0795

Chess-Results


Atskákmót öđlinga

 

Atskákmót öđlinga,40 ára og eldri ,hefst miđvikudaginn 19. nóvember nk. í Félagsheimili TR Faxafeni 12 kl, 19:30.   Tefldar verđa 9.umferđir eftir svissneska-kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á skák.

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 26. nóvember og 3. desember á sama tíma.

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.     Heitt á könnunni!!

Ţátttökugjald er kr  1.500,00

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860.  Netfang oli.birna@simnet.is


Ottómótiđ fer fram á morgun - skákmenn hvattir til ađ fjölmenna!

Hiđ geysivinsćla Ottómót verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík 15.nóvember kl 13:00.  Mótiđ verđur međ hefđbundnu sniđi átta umferđir Monrad-kerfi.  Fyrri hluti 7 mínútur og seinni hluti 20 mínútur. Fríar sćtaferđir frá BSÍ kl 10:00.  Kaffi og kökur á milli skáka.  Öllum bođiđ til veislu eftir mót. Verđlaunafé hefur veriđ hćkkađ úr 200.000 kr. í 300.000 kr.

Ţáttökugjald 3000 kr.  Veitt verđa verđlaun fyrir 1,2 og 3. sćti í eldri og yngri flokki. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta manninn undir 2000 elostigum.

Skráning  er hjá Rögnvaldi Erni í síma 8403724 / roggi@fmis.is.

Ritstjóri vill koma ţví á framfćri ađ skemmtilegri mót en í Ólafsvík eru vandfundinn og hvetur skákmenn til ađ fjölmenna!


Ól: Viđureignir dagsins

13 nov Dresden 191Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins á Ólympíuskákmótinu.  Hannes Hlífar hvílar í opnum flokki en Elsa Kristín í kvennaflokki.  Viđureignirnar hefjast kl. 14 og verđur ađ fylgjast međ skákunum beint (slóđ tengla neđst í frétt).  

Round 2 on 2008/11/14 at 15:00
Bo.83YEM  Yemen (YEM)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
27.1 Al-Subaihi Khalil2154-GMSteingrimsson Hedinn2540 
27.2FMAl-Hadarani Hatim2308-GMDanielsen Henrik2492 
27.3IMAl-Zendani Zendan2400-IMKristjansson Stefan2474 
27.4 Ahmed Abdo0-GMThorhallsson Throstur2455 
Round 2 on 2008/11/14 at 15:00
Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-33ITA  Italy (ITA)Rtg0 : 0
21.1WGMPtacnikova Lenka2237-IMSedina Elena2365 
21.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WGMZimina Olga2368 
21.3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915-WFMAmbrosi Eleonora2128 
21.4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WFMBrunello Marina2117 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í
kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Hrafn LoftssonDavíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Torfi Leósson (2130), sem sigrađi Davíđ er ţriđji međ 5 vinninga og er í baráttu viđ Hrafn um titilinn skákmeistari TR 2008.  Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Ólafur Gísli Jónsson (1885) í c-flokki, Hörđur Aron Hauksson (1725) og Barđi Einarsson (1750) í d-flokki og Páll Andrason (1532) í e-flokki.

Í lokaumferđ mótsins, sem fram fer á miđvikudagskvöld, mćtast m.a.: Hrafn - Jón Árni Halldórsson, Ţór Valtýsson - Davíđ og Torfi - Atli Freyr Kristjánsson.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.


A-flokkur:

Úrslit 8. umferđar:

1 Fridjonsson Julius ˝ - ˝ Valtysson Thor 
2FMKjartansson David 0 - 1 Leosson Torfi 
3 Kristjansson Atli Freyr ˝ - ˝IMBjarnason Saevar 
4 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 
5 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Bjornsson Sverrir Orn 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2312Fjölnir5,523140,4
2 Loftsson Hrafn 2242TR5,5231812
3 Leosson Torfi 2130TR5229426,1
4 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar4,5222212
5IMBjarnason Saevar 2219TV42180-4,3
6 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir4219917
7 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir3,52134-4,8
8 Fridjonsson Julius 2234TR3,52136-16,4
9 Valtysson Thor 2115SA2,52032-13,1
10 Ragnarsson Johann 2159TG21987-26,9


Stađan í b-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir6,5222365,8
2Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar5,521135,6
3Brynjarsson Helgi 1920Hellir4,5202328,5
4Bergsson Stefan 2093SA4,52006-13,5
5Arnalds Stefan 1935Bolungarvík41963 
6Benediktsson Frimann 1966TR3,519370
7Gardarsson Hordur 1965TA3,519320
8Benediktsson Thorir 1912TR318872,3
9Haraldsson Sigurjon 2023TG2,518330
10Eliasson Kristjan Orn 1961TR2,51834-12,1



Stađan í c-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR6204613,1
2Petursson Matthias 1896TR5,5199211,1
3Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir519470
4Sigurdsson Pall 1867TG519841,5
5Oskarsson Aron Ingi 1876TR3,51808-14,8
6Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,518633
7Finnsson Gunnar 1800SAust31783 
8Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn318210
9Hauksson Ottar Felix 1815TR2,51722 
10Jonsson Sigurdur H 1878SR21659-16,4


Stađan í d-flokki:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir5,518540
2Einarsson Bardi 1750Gođinn5,51835 
3Jonsson Rafn 1730TR51783 
4Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir4,517236
5Palsson Svanberg Mar 1751TG41680-7,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB3,5167414,8
7Gudmundsson Einar S 1682SR3,516516
8Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR3,516450
9Steingrimsson Gustaf 1555 31626 
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir21524-25,5


Stađan í e-flokki:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR71698
2Sigurvaldason Hjalmar 00TR61598
3Sigurdarson Emil 00UMFL61578
4Sigurdsson Birkir Karl 01325TR51508
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir51458
6Schioth Tjorvi 00Haukar51438
7Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir51493
8Kjartansson Dagur 14960Hellir4,51410
9Steingrimsson Sigurdur Thor 00 4,51440
10Einarsson Sveinn Gauti 01285TG41417
11Einarsson Benjamin Gisli 00 41371
12Palsson Kristjan Heidar 01285TR3,51301
13Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir3,51341
14Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB3,51291
15Johannesson Petur 01065TR3,51264
16Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB3,51367
17Thorsson Patrekur 00Fjölnir31178
18Jonsson Sindri S 00 31282
19Steingrimsson Brynjar 00Hellir31290
20Kristbergsson Bjorgvin 00TR2,51140
21Truong Figgi 00 10
22Palsdottir Soley Lind 00TG1694


Skákuppbođ í Braunchweig í Ţýskalandi

kwa_023.jpg

Í lok ţessa mánađar nánar til tekiđ ţann 27. og 29. verđur stórt uppbođ hjáfyrirtćkinu A. Klittich-Pfankuch. Ţar fara á tólfta hundrađ skákmunir undir hamarinn. Ţeir sem áhuga hafa á ađ kynna sér ţessa muni má benda á heimasíđu fyrirtćkisins sem er antiquariat@klittich-pfankuch.de

KWA samtökin (heimasíđa kwabc.org) voru međ fund í Braunchweig í síđustu viku. Ţar gafst okkur tćkifćri ađ skođa ţá muni sem verđa á uppbođinu.

Međfylgjandi myndir voru teknar viđ ţađ tćkifćri. Feđgarnir Karl og Roger Klittich sáu vel um okkur. Á hinni myndinni eru félagar mínir í KWA ađ skođa bćkur sem fara á uppbođiđ. Frá hćgri; Calle Erlandsson Lundi Svíţjóđ, Danirnir Claes Löfgren og Per Skjoldager. Síđan kemur Hollendingurinn Bob van de Velde og loks Englendingurinn Tony Gillam. kwa_024.jpg

Bandaríkjamađurinn John Donaldsson sem býr í San Francisco hélt fyrirlestur hjá okkur. Einnig tefldi hann samráđaskák gegn okkur fundarmönnum (3 Danir voru í liđinu). Hann hafđi hvítt og náđi frumkvćđi snemma eftir nokkra "Larsen leiki" í byrjuninni sem ég neyddist til ađ samţykkja ?! Okkur tókst ađ ná jafntefli međ ţráskák.

Eftir u.ţ.b. 10 leiki var Donaldsson beđinn um ađ giska á styrkleika sterkustu manna KWA liđsins. Etv 1850 stig var svariđ. Ţegar honum var sagt ađ ţađ vćri nokkuđ langt frá lagi spurđi hann hvort ţađ hćrra eđa lćgra!

Nćsti ađalfundur verđur í San Francisco haustiđ 2009.

Seinna í dag verđur opnunarhátíđ Ólympíuskákmótsins. Calle Erlandsson og undirritađur munu senda myndir til birtingar á Skák.is

Gunnar Finnlaugsson


Guđmundur međ tvćr sigurskákir í röđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2284) hefur sigrađ í tveimur skákum í röđ í AM-flokki á First Saturday-mótinu og hefur nú 7 vinninga ađ loknum 10 umferđum. Jón Viktor Gunnarsson (2430) fékk 1 vinning í ţessum tveimur umferđ, Dagur Arngrímsson (2393) fékk hálfan vinning en Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi báđum skákunum en ţremenningarnir tefla allir í SM-flokki.

Í SM-flokki hefur Jón Viktor hefur 5,5 vinning og er í 6. sćti, Dagur hefur 3,5 vinning og er í 10. sćti og Bragi hefur 3 vinninga og er í 11. sćti.  Guđmundur hefur 7 vinninga í AM-flokki og er 2. sćti.  Lokaumferđ mótsins fer fram í dag. 

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.

Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 8,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday


Jafntefli í fyrstu skák Sigurđar og Hjörleifs

Jafntefli varđ í fyrstu skák Hjörleifs Halldórssonar og Sigurđar Arnarsonar um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en ţeir urđu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar og tefla tveggja skáka einvígi um titilinn.   

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á nóvember 15 mínútna mótinu sem fór fram sl. sunnudag, Tómas fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sveinbjörn Sigurđsson skákmeistari varđ annar međ 5 vinninga.  

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöldiđ 13. nóvember kl. 20.00 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţrjár umferđir á fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 16. nóvember.  Tímamörk: 25 mínútur á keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband