Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Góđ ţátttaka á Vetrarmóti Vinjar - Skáksambandinu fćrđ gjöf

frá vetrarmótinuFjórtán manns mćttu á Vetrarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins í gćr, mánudag. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Fyrir mótiđ fćrđi Björn Sölvi Sigurjónsson Skáksambandi Íslands gjöf, sem Björn Ţorfinnsson, forseti, tók viđ. Var ţađ litgreint skákborđ sem Björn Sölvi hefur unniđ ađ undanfarin ár, stúdíur hans um reiti borđsins og tóna en eins og alkunna er sjá sumir og heyra í litum eđa tónum, og vinna samkvćmt ţví.Björn Sölvi og Björn Ţorfinns međ borđiđ góđa

Björn Sölvi hefur fengiđ löglegt einkaleyfi á borđi ţessu og í bréfi sem fylgdi gjöfinni eru nákvćmar útskýringar á útfrá hvađa hugmyndum unniđ var ađ greiningunni.

Björn Sölvi var einn af betri skákmönnum landsins á árum áđur. Eftir ađ hafa lítiđ látiđ fyrir sér fara lengi gekk hann til liđs viđ Skákfélag Vinjar og tók ţátt í Íslandsmótinu í október međ glćstum árangri. Hefur litlu gleymt og var efstur á Vetrarmótinu ásamt meisturunum Birni Ţorfinnssyni og Róberti Harđarsyni sem var skákstjóri.

björn ţorfinns á vetrarmótinuVoru ţessir ţrír í nokkrum sérflokki međ fimm vinninga, ţó forsetinn mćtti teljast góđur ađ hala inn heilum vinningi gegn Hauki Halldórssyni. Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru međ ţrjá og hálfan en Haukur Halldórsson, Jón Birgir Einarsson, Árni Pétursson, Ingvar Sigurđsson og Arnar Valgeirsson náđu ţremur. Ađrir komu í humátt ţar á eftir.

Eftir fjórđu umferđ var kaffi og skúffukaka, auk annars gotterís í bođi fyrir lokaátökin. Allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn munu standa fyrir jólamóti ađ Litla Hrauni, jólamóti milli geđdeilda ađ Kleppsspítala og ađ sjálfsögđu í Vin. En ţó ekki fyrr en í desember! Nánar um ţađ síđar.

Myndaalbúm mótsins


Ottómótiđ haldiđ á laugardag - hćkkuđ verđlaun!

Hiđ geysivinsćla Ottómót verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík 15.nóvember kl 13:00.  Mótiđ verđur međ hefđbundnu sniđi átta umferđir Monrad-kerfi.  Fyrri hluti 7 mínútur og seinni hluti 20 mínútur. Fríar sćtaferđir frá BSÍ kl 10:00.  Kaffi og kökur á milli skáka.  Öllum bođiđ til veislu eftir mót. Verđlaunafé hefur veriđ hćkkađ úr 200.000 kr. í 300.000 kr.

Ţáttökugjald 3000 kr.  Veitt verđa verđlaun fyrir 1,2 og 3. sćti í eldri og yngri flokki. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta manninn undir 2000 elostigum.

Skráning  er hjá Rögnvaldi Erni í síma 8403724 / roggi@fmis.is.

Ritstjóri vill koma ţví á framfćri ađ skemmtilegri mót en í Ólafsvík eru vandfundinn og hvetur skákmenn til ađ fjölmenna!


Davíđ efstur á Haustmóti TR

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2312) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćr.  Hrafn Loftsson (2242) er annar međ 5 vinninga og ţriđji er Torfi Leósson (2130) međ 4 vinninga.   Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Ólafur Gísli Jónsson (1885) í c-flokki, Hörđur Aron Hauksson (1725) og Barđi Einarsson (1750) í d-flokki, og Páll Andrason (1532) í e-flokki.  

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.

A-flokkur:

 

Úrslit 7. umferđar:

Bo. NameResult  Name
1 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Fridjonsson Julius 
2 Bjornsson Sverrir Orn 1 - 0 Ragnarsson Johann 
3 Loftsson Hrafn 1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
4IMBjarnason Saevar 0 - 1FMKjartansson David 
5 Leosson Torfi ˝ - ˝ Valtysson Thor 

 

Stađan:

 

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2312Fjölnir5,5241011,6
2 Loftsson Hrafn 2242TR5233713,6
3 Leosson Torfi 2130TR4223315
4 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar3,521814,3
5 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir3,5219614,4
6 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir3,521802,8
7IMBjarnason Saevar 2219TV32185-2,8
8 Fridjonsson Julius 2234TR2,52126-13,6
9 Valtysson Thor 2115SA22007-15,4
10 Ragnarsson Johann 2159TG1,51941-28,5

 

Stađan í b-flokki:


Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir5,5221053,3
2Bergsson Stefan 2093SA4,52053-4,9
3Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar4,52057-3
4Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,5198314,5
5Arnalds Stefan 1935Bolungarvík3,51962 
6Benediktsson Frimann 1966TR319240
7Benediktsson Thorir 1912TR319339,8
8Gardarsson Hordur 1965TA319310
9Eliasson Kristjan Orn 1961TR2,51881-3,8
10Haraldsson Sigurjon 2023TG218170


Stađan í c-flokki:




Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR5,5207712,8
2Sigurdsson Pall 1867TG519841,5
3Petursson Matthias 1896TR5200411,4
4Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir4,519590
5Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,518633
6Oskarsson Aron Ingi 1876TR31808-14,8
7Finnsson Gunnar 1800SAust2,51767 
8Jonsson Sigurdur H 1878SR21699-7,7
9Hauksson Ottar Felix 1815TR21742 
10Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn116400



Stađan í d-flokki:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir4,518100
2Einarsson Bardi 1750Gođinn4,51788 
3Jonsson Rafn 1730TR41757 
4Palsson Svanberg Mar 1751TG417240,9
5Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB3,5170622,5
6Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR3,516800
7Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir3,51684-1,8
8Steingrimsson Gustaf 1555 31661 
9Gudmundsson Einar S 1682SR2,51607-3,5
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir21564-16

 

Stađan í e-flokki:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR61676
2Sigurdarson Emil 00UMFL51570
3Sigurvaldason Hjalmar 00TR51550
4Sigurdsson Birkir Karl 01325TR51554
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir51516
6Kjartansson Dagur 14960Hellir4,51464
7Einarsson Sveinn Gauti 01285TG41469
8Schioth Tjorvi 00Haukar41386
9Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir41464
10Palsson Kristjan Heidar 01285TR3,51336
11Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir3,51341
12Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB3,51325
13Steingrimsson Sigurdur Thor 00 3,51413
14Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB3,51367
15Einarsson Benjamin Gisli 00 31317
16Thorsson Patrekur 00Fjölnir31200
17Johannesson Petur 01065TR2,51168
18Jonsson Sindri S 00 2,51263
19Kristbergsson Bjorgvin 00TR21092
20Steingrimsson Brynjar 00Hellir21290
21Truong Figgi 00 10
22Palsdottir Soley Lind 00TG1745

 

Pörun í áttundu umferđ:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Andrason Pall 6      5Sigurdsson Birkir Karl 
2Sigurdarson Emil 5      5Hauksdottir Hrund 
3Kjartansson Dagur       5Sigurvaldason Hjalmar 
4Einarsson Sveinn Gauti 4      4Fridgeirsson Hilmar Freyr 
5Finnbogadottir Hulda Run       4Schioth Tjorvi 
6Lee Gudmundur Kristinn       Hafdisarson Ingi Thor 
7Palsson Kristjan Heidar       Steingrimsson Sigurdur Thor 
8Einarsson Benjamin Gisli 3      3Thorsson Patrekur 
9Jonsson Sindri S       2Kristbergsson Bjorgvin 
10Palsdottir Soley Lind 1      Johannesson Petur 
11Steingrimsson Brynjar 21 bye
12Truong Figgi 10 not paired

 


Björn Ívar öruggur sigurvegari Haustmóts TV

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar Karlsson (2140) varđ öruggur sigurvegari á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem lauk í gćr í Eyjum.  Björn Ívar hlaut 6,5 vinning í 7 skákum og var 1,5 vinning fyrir ofan nćsta mann sem var Ólafur Týr Guđjónsson (1600).  Í 3.-6. sćti urđu Sverrir Unnarsson (1875), Sigurjón Ţorkelsson (1895), Stefán Gíslason (1545) og Nökkvi Sverrisson (1560).   og ţriđji er Sverrir Unnarsson (1875) međ 4 vinninga.

Úrslit sjöundu umferđar:

Bo.No. Name Result  NameNo.
11 Karlsson Bjorn Ivar  1 - 0  Olafsson Olafur Freyr 11
26 Gudjonsson Olafur T  0 - 1  Thorkelsson Sigurjon 2
310 Gautason Kristofer  ˝ - ˝  Unnarsson Sverrir 3
47 Sverrisson Nokkvi  1 - 0  Hjaltason Karl Gauti 5
58 Gislason Stefan  1 - 0  Bue Are 12
614 Magnusson Sigurdur A  0 - 1  Olafsson Thorarinn I 4
715 Olafsson Jorgen Freyr  frestađ  Jonsson Dadi Steinn 9
816 Palsson Valur Marvin  ˝ - ˝  Eysteinsson Robert Aron 13

Lokastađan:

1 Karlsson Bjorn IvarISL21406,5 
2 Gudjonsson Olafur TISL16005,0 
3 Unnarsson SverrirISL18754,5 
4 Thorkelsson SigurjonISL18954,5 
5 Gislason StefanISL15454,5 
6 Sverrisson NokkviISL15604,5 
7 Olafsson Thorarinn IISL16504,0 
8 Gautason KristoferISL12704,0 
9 Hjaltason Karl GautiISL16453,0 
10 Olafsson Olafur FreyrISL12303,0 
11 Bue AreISL03,0 
12 Jonsson Dadi SteinnISL12752,5 
13 Palsson Valur MarvinISL02,5 
14 Magnusson Sigurdur AISL02,0 
15 Eysteinsson Robert AronISL01,5 
16 Olafsson Jorgen FreyrISL00,0 

 


Skákmót haldiđ í Vin á mánudag kl. 13

Ţar sem vetur gekk í garđ fyrir nokkru, hafa Hrókurinn og Skákfélag Vinjar ákveđiđ ađ bjóđa hann velkominn međ nettu móti. Bjartsýni og gleđi mun ráđa ríkjum, helst í allan vetur en í ţađ minnsta mánudaginn 10. nóv.

Róbert Harđarson

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og einhverntíma, ţegar spennan er ađ fara međ fólk, ţá verđur hiđ rómađa kaffihlađborđ á bođstólnum.

Fide meistarinn glćsilegi, Róbert Harđarson, verđur skákstjóri og yfirdómari.

Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksambands Íslands, mćtir til leiks. Hart verđur barist ađ venju en drengilega. Enda fá allir vinning. Ţátttaka er ókeypis og allir velkomnir.Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er stađsett ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612


Torfi sigrađi á fimmtudagsmóti TR

TorfiTorfi Leósson sigrađi nokkuđ örugglega á fimmtudagsmóti kvöldsins en hann hlaut 8 vinninga af 9, 1,5 vinningi meira en Jon Olav og Ingi Tandri sem komu nćstir međ 6,5 vinning.

Úrslit:

  • 1. Torfi Leósson 8 v
  • 2-3. Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason 6.5
  • 4. Dagur Andri Friđgeirsson 6 
  • 5. Helgi Brynjarsson 5.5 
  • 6-7. Kristján Örn Elíasson, Páll Andrason 5 
  • 8-10. Benjamín Gísli Einarsson, Kjartan Másson, Gísli Sigurhansson 4 
  • 11. Birkir Karl Sigurđsson 3.5
  • 12. Tjörvi Schiöth 3 
  • 13. Pétur Axel Pétursson 2
  • 14. Andri Gíslason 0

TORG - skákmót fer fram á laugardag

Torgsmot.jpg

Laugardaginn 8. nóvember heldur Skákdeild Fjölnis í fjórđa sinn sitt árlega TORG - skákmót  í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1 - 3 í Grafarvogi.

Mótiđ sem ćtlađ er öllum grunnskólanemendum hefst kl. 11:00 og ţví lýkur kl. 13:00. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ fyrirtćkin á Torginu sem gefa alls 20 vinninga til mótsins. Verđlaun skiptast á mili kynja og aldursflokka.

Tefldar verđa sex umferđir og er umhugsunartíminn sjö mínútur á hverja skák. Ţátttaka á mótinu er ókeypis og allir ţátttakendur fá veitingar frá nýrri og glćsilegri NETTO verslun í Hverafold. Skráning verđur á mótstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Sérstök aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegarann ţar sem um fyrstu ćfingu mánađarins er ađ rćđa.


Hrafninn flýgur hátt á Haustmóti TR

Hrafn Loftsson

Hrafn Loftsson (2242) heldur áfram flugi sínu á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur en í fimmtu umferđ, sem fram fór í kvöld, sigrađi hann Ţór Valtýsson (2115) og er efstur međ 4 vinninga.  Atli Freyr Kristjánsson (2093) og Davíđ Kjartansson (2312) eru í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning.  Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1867) í c-flokki,  Barđi Einarsson (1750) og Rafn Jónsson í d-flokki og Páll Andarson (1532) í e-flokki.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.  

A-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

Bo. NameResult  Name
1 Ragnarsson Johann 0 - 1 Fridjonsson Julius 
2 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Kristjansson Atli Freyr 
3 Bjornsson Sverrir Orn 0 - 1FMKjartansson David 
4 Loftsson Hrafn 1 - 0 Valtysson Thor 
5IMBjarnason Saevar ˝ - ˝ Leosson Torfi 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Loftsson Hrafn 2242TR4,0 241015,1
2 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir3,5 234525,2
3FMKjartansson David 2312Fjölnir3,5 23080,0
4IMBjarnason Saevar 2219TV2,5 22662,3
5 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir2,5 21741,4
6 Leosson Torfi 2130TR2,5 21865,7
7 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar1,5 2055-9,6
8 Fridjonsson Julius 2234TR1,5 2115-10,1
9 Ragnarsson Johann 2159TG1,5 2028-13,4
10 Valtysson Thor 2115SA1,0 1921-17,9

 

Stađan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir4,0 212037,0
2Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,0 204321,3
3Gardarsson Hordur 1965TA3,0 20180,0
4Arnalds Stefan 0Bolungarvík3,0 2131 
5Benediktsson Frimann 1966TR2,5 18920,0
6Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar2,5 20631,4
7Bergsson Stefan 2093SA2,5 1955-13,9
8Eliasson Kristjan Orn 1961TR1,5 1734-4,1
9Haraldsson Sigurjon 2023TG1,0 17460,0
10Benediktsson Thorir 1912TR1,0 1628-9,1

 

Stađan í c-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 1867TG4,0 18360,8
2Jonsson Olafur Gisli 1885KR3,5 19175,4
3Petursson Matthias 1896TR3,5 18214,8
4Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir3,0 18390,0
5Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,0 194014,3
6Oskarsson Aron Ingi 1876TR2,5 1778-0,5
7Jonsson Sigurdur H 1878SR2,0 17110,2
8Finnsson Gunnar 0SAust2,0 1713 
9Hauksson Ottar Felix 0TR1,0 1545 
10Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn0,5 15600,0

 

Stađan í d-flokki:

   

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Einarsson Bardi 1750Gođinn3,5 2028 
2Jonsson Rafn 0TR3,5 2018 
3Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir3,0 165117,0
4Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB2,5 160518,3
5Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir2,5 16860,0
6Palsson Svanberg Mar 1751TG2,5 16160,9
7Steingrimsson Gustaf 0 2,0 1654 
8Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR2,0 15990,0
9Gudmundsson Einar S 1682SR1,5 1456-6,3
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir1,0 1444-8,8

 

Stađan í e-flokki:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR4,5 1762
2Sigurdarson Emil 00UMFL4,0 1612
3Sigurdsson Birkir Karl 01325TR4,0 1598
4Kjartansson Dagur 14960Hellir3,5 1510
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir3,5 1463
6Sigurvaldason Hjalmar 00TR3,0 1483
7Einarsson Sveinn Gauti 01285TG3,0 1498
8Einarsson Benjamin Gisli 00 3,0 1491
9Thorsson Patrekur 00Fjölnir3,0 1288
10Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir3,0 1491
11Schioth Tjorvi 00Haukar2,5 1321
12Palsson Kristjan Heidar 01285TR2,5 1310
13Johannesson Petur 01065TR2,5 1232
14Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir2,5 1400
15Steingrimsson Sigurdur Thor 00 2,0 1346
16Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB2,0 1305
17Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB1,5 1213
18Jonsson Sindri S 00 1,5 1202
19Steingrimsson Brynjar 00Hellir1,5 1335
20Truong Figgi 00 1,0 0
21Kristbergsson Bjorgvin 00TR1,0 1118
22Palsdottir Soley Lind 00TG0,0 749

 

 
Pörun fimmtu umferđar í e-flokki:

 

 

Bo.NameResult Name
1Andrason Pall       Kjartansson Dagur 
2Sigurdarson Emil       Sigurvaldason Hjalmar 
3Sigurdsson Birkir Karl       Schioth Tjorvi 
4Hauksdottir Hrund       Palsson Kristjan Heidar 
5Einarsson Sveinn Gauti       Thorsson Patrekur 
6Steingrimsson Sigurdur Thor       Einarsson Benjamin Gisli 
7Fridgeirsson Hilmar Freyr       Finnbogadottir Hulda Run 
8Steingrimsson Brynjar       Lee Gudmundur Kristinn 
9Johannesson Petur       Truong Figgi 
10Kristbergsson Bjorgvin       Hafdisarson Ingi Thor 
11Palsdottir Soley Lind       Jonsson Sindri S 

 

Pörun sjöttu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Andrason Pall       4Sigurdarson Emil 
2Kjartansson Dagur       4Sigurdsson Birkir Karl 
3Einarsson Benjamin Gisli 3      Hauksdottir Hrund 
4Sigurvaldason Hjalmar 3      3Einarsson Sveinn Gauti 
5Thorsson Patrekur 3      3Fridgeirsson Hilmar Freyr 
6Lee Gudmundur Kristinn       Johannesson Petur 
7Palsson Kristjan Heidar       Schioth Tjorvi 
8Jonsson Sindri S       2Steingrimsson Sigurdur Thor 
9Hafdisarson Ingi Thor 2      Steingrimsson Brynjar 
10Finnbogadottir Hulda Run       1Kristbergsson Bjorgvin 
11Palsdottir Soley Lind 0      1Truong Figgi 

 

 


Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Hjörvar ađ tafli í LúxemborgHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 3. nóvember sl.  Allir sjö andstćđingar Hjörvars máttu játa sig sigrađa áđur en yfir lauk. Jafnir í 2.-4. sćti urđu Sverrir Ţorgeirsson,  Vigfús Ó. Vigfússon og Patrekur Maron Magnússon 5 vinninga.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Hjörvar Steinn Grétarsson     7v/7
  • 2.   Sverrir Ţorgeirsson                5v
  • 3.   Vigfús Ó. Vigfússon                5v
  • 4.   Patrekur Maron Magnússon   5v
  • 5.   Dagur Andri Friđgeirsson        4v
  • 6.   Finnur Kr. Finnsson                4v
  • 7.   Björgvin Kristbergsson           4v
  • 8.   Örn Stefánsson                      3v
  • 9.   Birkir Karl Sigurđsson             3v
  • 10. Dagur Kjartansson                 3v
  • 11. Sveinn Gauti Einarsson          3v
  • 12. Geir Guđbrandsson                 3v
  • 13. Brynjar Steingrímsson            3v
  • 14. Tjörvi Schiöth                          3v
  • 15. Pétur Jóhannesson                 1v

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband