Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
7.2.2009 | 09:52
Sigríđur Björg vann í fyrstu umferđ norska stúlknaskákmótsins
Ţćr Sigríđur Björg Helgadóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir taka ţátt í norska stúlknameistaramótinu nú um helgina. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í smábćnum Frosta í Ţrćndarlögum á söguslóđum Íslendinga-og konungasagna. Stúlkurnar tefla í elsta flokki, "ungdom" (1983-1992) Í fyrstu umferđinni vann Sigríđur Björg Elise Forsĺ (1746) og Tinna Kristín gerđi jafntefli viđ Raksha Rankha. Teflt er í grunnskólanum í Frosta og á morgun verđur strangur dagur ţar sem tefldar verđa ţrjár umferđir ţann daginn.
7.2.2009 | 09:47
Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is
7.2.2009 | 09:46
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.
Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform. Lista yfir skráđa keppendur má finna hér. Nú ţegar eru 25 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.
Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.
Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri.
Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis
Verđlaun:
Almenn verđlaun (allir):
1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000
Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:
Skákstig 1901-2200:
1. 22.000
2. 20.000
Skákstig 1601-1900:
1. 19.000
2. 17.000
1600 skákstig og minna:
1. 16.000
2. 14.000
50 ára og eldri:
1. 20.000
2. 15.000
16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):
1. 15.000
2. 10.000
Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:
1. 30.000
Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.
7.2.2009 | 09:43
Meistaramót skákdeildar FEB hefst á ţriđjudag
Meistaramót skákdeildar F E B verđur haldiđ nćstu tvo ţriđjudaga 10. og 17. febrúar. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótstađur er Stangarhylur 4, félagsheimili eldri borgara, í Reykjavík.
Björn Ţorsteinsson sigrađi á seinasta ári eftir einvígi viđ Jóhann Örn Sigurjónsson.
Teflt er um farandbikar, ţrír efstu fá verđlaunapeninga, einnig eru veitt verđlaun í aldurshópnum 75 ára og eldri.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Gott ađ mćta tímanlega, mótiđ hefst kl 13.00
7.2.2009 | 09:41
Ađalfundur SA á sunnudag
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur
nk. sunnudag 8. febrúar og hefst kl.
13.00 í Íţróttahöllinni. Á dagskrá
eru hefđbundin
ađalfundarstörf.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 10:04
Björn Ívar međ 1˝ vinnings forskot

Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 5˝ | 1 - 0 | 5 | Einar B Gudlaugsson |
2 | Sverrir Unnarsson | 4 | ˝ - ˝ | 4˝ | Sigurjon Thorkelsson |
3 | Nokkvi Sverrisson | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Stefan Gislason |
4 | Olafur Tyr Gudjonsson | 3˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Thorarinn I Olafsson |
5 | Dadi Steinn Jonsson | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Sigurdur Arnar Magnusson |
6 | Kristofer Gautason | 3 | 1 - 0 | 3 | Johannes Sigurdsson |
7 | Larus Gardar Long | 3 | 0 - 1 | 3 | Olafur Freyr Olafsson |
8 | David Mar Johannesson | 2˝ | 0 - 1 | 3 | Bjartur Tyr Olafsson |
9 | Eythor Dadi Kjartansson | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Karl Gauti Hjaltason |
10 | Jorgen Freyr Olafsson | 2 | 1 - 0 | 1˝ | Tomas Aron Kjartansson |
11 | Valur Marvin Palsson | 2 | + - - | 1 | Agust Mar Thordarson |
| Robert Aron Eysteinsson | 2˝ | 1 - - |
| Bye |
Stađan:
1 | 1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2155 | 6˝ |
2 | 2 | Sigurjon Thorkelsson | 1880 | 5 |
3 | 4 | Einar B Gudlaugsson | 1830 | 5 |
4 | 9 | Stefan Gislason | 1590 | 4˝ |
5 | 6 | Nokkvi Sverrisson | 1640 | 4˝ |
6 | 3 | Sverrir Unnarsson | 1865 | 4˝ |
7 | 5 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1670 | 4 |
8 | 10 | Kristofer Gautason | 1295 | 4 |
9 | 7 | Thorarinn I Olafsson | 1635 | 4 |
10 | 13 | Bjartur Tyr Olafsson | 1205 | 4 |
11 | 12 | Olafur Freyr Olafsson | 1245 | 4 |
12 | 11 | Dadi Steinn Jonsson | 1275 | 4 |
13 | 8 | Karl Gauti Hjaltason | 1595 | 3˝ |
14 | 20 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | 3˝ |
15 | 21 | Sigurdur Arnar Magnusson | 0 | 3˝ |
16 | 17 | Johannes Sigurdsson | 0 | 3 |
17 | 19 | Larus Gardar Long | 0 | 3 |
18 | 18 | Jorgen Freyr Olafsson | 0 | 3 |
19 | 23 | Valur Marvin Palsson | 0 | 3 |
20 | 15 | David Mar Johannesson | 0 | 2˝ |
21 | 16 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | 2˝ |
22 | 22 | Tomas Aron Kjartansson | 0 | 1˝ |
23 | 14 | Agust Mar Thordarson | 0 | 1 |
Pörun áttundu umferđar (sunnudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 6˝ |
| 4 | Kristofer Gautason |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 5 |
| 5 | Einar B Gudlaugsson |
3 | Stefan Gislason | 4˝ |
| 4˝ | Sverrir Unnarsson |
4 | Thorarinn I Olafsson | 4 |
| 4˝ | Nokkvi Sverrisson |
5 | Olafur Freyr Olafsson | 4 |
| 4 | Olafur Tyr Gudjonsson |
6 | Bjartur Tyr Olafsson | 4 |
| 4 | Dadi Steinn Jonsson |
7 | Robert Aron Eysteinsson | 3˝ |
| 3˝ | Karl Gauti Hjaltason |
8 | Sigurdur Arnar Magnusson | 3˝ |
| 3 | Jorgen Freyr Olafsson |
9 | Johannes Sigurdsson | 3 |
| 3 | Larus Gardar Long |
10 | Valur Marvin Palsson | 3 |
| 2˝ | David Mar Johannesson |
11 | Tomas Aron Kjartansson | 1˝ |
| 1 | Agust Mar Thordarson |
| Eythor Dadi Kjartansson | 2˝ |
|
| Bye |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 08:37
Sverrir sigrađi á fimmtudagsmóti TR

- 1 Sverrir Ţorgeirsson, 8
- 2-3 Kristján Örn Elíasson, 7
- Hörđur Aron Hauksson, 7
- 4 Jorge Fonseca, 6
- 5-6 Jón Gunnar Jónsson, 5
- Magnús Matthíasson, 5
- 7 Jon Olav Fivelstad, 4.5
- 8-10 Geir Guđbrandsson, 4
- Magnús Kristinsson, 4
- Birkir Karl Sigurđsson, 4
- 11 Tjörvi Schiöth, 3.5
- 12 Pétur Axel Pétursson, 3
- 13 Ţröstur Jónsson, 2
6.2.2009 | 08:33
Skákţing Akureyrar: Pörun fimmtu umferđar
Hjörleifur Halldórsson vann Ţorsteinn Leifsson í gćrkveldi í síđustu skák 4. umferđar, og er nú annar međ 3,5 vinning.
Röđun í 5. umferđ:
Hjörleifur Halldórsson | - | Gylfi Ţórhallsson | ||
Guđmundur Freyr Hansson | - | Eymundur Eymundsson | ||
Karl Steingrímsson | - | Sindri Guđjónsson | ||
Ţorsteinn Leifsson | - | Sveinn Arnarsson | ||
Mikael Jóhann Karlsson | - | Sveinbjörn Sigurđsson | ||
Sigurđur Eiríksson | - | Ulker Gasanova | ||
Gestur Vagn Baldursson | - | Tómas Veigar Sigurđarson | ||
Haukur Jónsson | - | Haki Jóhannesson | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | - | Ólafur Ólafsson | ||
Bragi Pálmason | - | Andri Freyr Björgvinsson | ||
Fimmta umferđ hefst kl. 15 á sunnudag eđa strax ađ loknum ađalfundi félagsins.
5.2.2009 | 20:51
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is
5.2.2009 | 20:50
Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppn
Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 8. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1993-1995
- Fćddar 1996 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8779230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar