Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


Skákţing Gođans hófst í gćr

Fyrsta umferđin umferđ á skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöld.  Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ skákmeistara félagsins síđustu 2ja ára, Smára Sigurđsson.

Úrslit úr 1. umferđ :

Pétur Gíslason  (1730)                         Sighvatur Karlsson (1300)                1 - 0
Sigurbjörn Ásmundsson (1290)            Rúnar Ísleifsson     (1715)                0 - 1
Smári Sigurđsson (1635)                      Benedikt Ţór Jóhannsson (0)         0,5 - 0,5
Benedikt Ţorri Sigurjónsson (0)            Snorri Hallgrímsson (0)                    1 - 0
Ármann Olgeirsson (1450)                    Sćţór Örn Ţórđarson (0)                 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson (1380)             Ketill Tryggvason (0)                        1 -0
Ćvar Ákason (1585)                             Baldvin ţór Jóhannesson (1440)    Frestađ

Pörun í 2. umferđ verđur ekki ljós fyrr en skák Ćvars og Baldvins lýkur, en ekki er ljóst hvenćr hún verđur tefld.

Alls taka 14 keppendur ţátt í skákţinginu sem er metţátttaka. 2. umferđ verđur tefld miđvikudagskvöldiđ 11 febrúar á Húsavík.

Heimasíđa Gođans


Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2140) er efstur á Skákţingi Akureyrar efstur sigur á Guđmundi Frey Hanssyni í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkvöldi.  Guđmundur Freyr, Eymundur Eymundsson (1770) og Sindri Guđjónsson (1710) eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.

 

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Gylfi Ţórhallsson 

 2140

 Guđmundur Freyr Hansson 

2000 

 1-0 

Hjörleifur Halldórsson 

 1875 

 Ţorsteinn Leifsson 

1625 

  fr. 

Eymundur Eymundsson 

 1770 

 Sveinbjörn Sigurđsson 

1720

 1-0 

Tómas Veigar Sigurđarson 

 1820 

 Sindri Guđjónsson

1710 

 0-1 

Karl Steingrímsson 

 1650 

 Gestur Vagn Baldursson 

1560 

 1-0 

Sveinn Arnarsson 

 1800 

 Haki Jóhannesson 

1740 

 1-0 

Haukur Jónsson 

 1505 

 Mikael Jóhann Karlsson 

1475 

 0-1 

Ólafur Ólafsson 

 1510 

 Ulker Gasanova 

1485 

 0-1 

Bragi Pálmason 

 1580 

 Sigurđur Eiríksson 

1840 

 0-1 

Andri Freyr Björgvinsson 

  

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 1/2 


Skák Hjörleifs og Ţorsteins verđur tefld í kvöld og hefst kl. 20.00.

Stađan eftir 4. umferđir:

1.Gylfi Ţórhallsson 2140  4 v. 
2. Guđmundur Freyr Hansson 2000  3 
3.  Eymundur Eymundsson1770  3 
4.  Sindri Guđjónsson1710  3 
5.  Hjörleifur Halldórsson 1875 2,5 + fr. 
6.  Karl Steingrímsson 1650 2,5 
7.  Sveinn Arnarsson 1800  2,5 
8.  Ţorsteinn Leifsson 1625  2 + fr. 
9.  Sveinbjörn Sigurđsson1720  2 
10.  Mikael Jóhann Karlsson 1475  2
11. Ulker Gasanova 1485  2 
12. Sigurđur Eiríksson 1840  2 
13.  Tómas Veigar Sigurđarson 1820 1,5 
14.  Gestur Vagn Baldursson 1560  1,5 
15.  Haki Jóhannesson1740  1,5 
16.  Haukur Jónsson 1505 1,5 
17.  Ólafur Ólafsson 1510  1
18.  Bragi Pálmason 1580 0,5 
19.  Jón Kristinn Ţorgeirsson   0,5 
20. Andri Freyr Björgvinsson   0,5 
    
    

 
Skák Hjörleifs og Ţorsteins verđur tefld í kvöld og hefst kl. 20. Fimmta verđur tefla á sunnudag og hefst kl. 15. Ađalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram á sama dag og hefst kl. 13.

Heimasíđa mótsins


Fimm efstir á Meistaramóti Hellis

Vigfús Ó. VigfússonFimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru Davíđ Ólafsson (2319), Gunnar Björnsson (2153), Halldór Pálsson (1961), Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) og Vigfús Ó. Vigfússon (2027).  Lítiđ var um óvćnt úrslit ţó má geta ađ Stefán Arnalds (1953) og Sćvar Bjarnason (2211) gerđu jafntefli.   Ađra umferđina í röđ kom Vodafone-gambíturinn viđ sögu.  Ađ ţessu sinni tapađi Ţórhallur Halldórsson fyrir Halldóri Pálssyni ţegar síminn hans hringdi.  

Úrslit 2 umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.Pts Name
1Bjarni Jens Kristinsson10  -  11FMDavid Olafsson
2Hjorvar Steinn Gretarsson11  -  01 Matthias Petursson
3Stefan Arnalds1˝  -  ˝1IMSaevar Bjarnason
4Gunnar Bjornsson11  -  01 Dagur Andri Fridgeirsson
5Patrekur Maron Magnusson1˝  -  ˝1 Dadi Omarsson
6Elsa Maria Kristinardottir10  -  11 Vigfus Vigfusson
7Arni Thorvaldsson1˝  -  ˝1 Ingi Tandri Traustason
8Thorhallur Halldorsson10  -  11 Halldor Palsson
9Sigurbjorn Bjornsson01  -  00 Tjorvi Schioth
10Hrannar Baldursson01  -  00 Geir Gudbrandsson
11Kjartan Masson01  -  00 Bjorgvin Kristbergsson
12Birkir Karl Sigurdsson01  -  00 Pall Andrason
13Eirikur Gardar Einarsson01  -  00 Petur Johannesson
14Brynjar Steingrimsson00  -  10 Gudmundur Kristinn Lee
15Dagur Kjartansson00  -  10 Hjörleifur Björnsson
 Hilmar Freyr Fridgeirsson01  -  -  Bye


Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1FMDavid Olafsson2319Hellir2
  Gunnar Bjornsson2153Hellir2
  Halldor Palsson1961TR2
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2279Hellir2
  Vigfus Vigfusson2027Hellir2
6 Stefan Arnalds1953Bol
  Ingi Tandri Traustason1750Haukar
8IMSaevar Bjarnason2211TV
9 Dadi Omarsson2091TR
  Arni Thorvaldsson2023Haukar
  Patrekur Maron Magnusson1902Hellir
12 Elsa Maria Kristinardottir1769Hellir1
  Thorhallur Halldorsson1425 1
14 Dagur Andri Fridgeirsson1787Fjölnir1
15 Bjarni Jens Kristinsson1959Hellir1
  Matthias Petursson1911TR1
  Kjartan Masson1745S.Au1
  Gudmundur Kristinn Lee1499Hellir1
  Birkir Karl Sigurdsson1335TR1
20 Hilmar Freyr Fridgeirsson0 1
21FMSigurbjorn Bjornsson2324Hellir1
  Eirikur Gardar Einarsson1505Hellir1
23 Hrannar Baldursson2080KR1
  Hjörleifur Björnsson0 1
25 Pall Andrason1564TR0
  Tjorvi Schioth1375Haukar0
27 Dagur Kjartansson1483 0
  Geir Gudbrandsson1345Haukar0
  Petur Johannesson1035TR0
30 Bjorgvin Kristbergsson1275Hellir0
  Brynjar Steingrimsson1160Hellir0



Pörun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePtsRes.Pts Name
1David Olafsson2-2 Gunnar Bjornsson
2Vigfus Vigfusson2-2 Hjorvar Steinn Gretarsson
3Halldor Palsson2- Arni Thorvaldsson
4Saevar Bjarnason- Patrekur Maron Magnusson
5Dadi Omarsson- Stefan Arnalds
6Ingi Tandri Traustason-1 Hrannar Baldursson
7Kjartan Masson1-1FMSigurbjorn Bjornsson
8Hjörleifur Björnsson1-1 Bjarni Jens Kristinsson
9Matthias Petursson1-1 Eirikur Gardar Einarsson
10Dagur Andri Fridgeirsson1-1 Birkir Karl Sigurdsson
11Hilmar Freyr Fridgeirsson1-1 Elsa Maria Kristinardottir
12Gudmundur Kristinn Lee1-1 Thorhallur Halldorsson
13Pall Andrason0-0 Bjorgvin Kristbergsson
14Petur Johannesson0-0 Dagur Kjartansson
15Tjorvi Schioth0-0 Brynjar Steingrimsson
 Geir Gudbrandsson0-  -  Bye

 

 Tenglar

Skákţing Gođans hefst í kvöld

GođinnSkákţing Gođans hefst kl 20:30 í framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 miđvikudagskvöldiđ 4. febrúar.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku-kerfi.  Tímamörk verđa 90 mín + 30 sek/leik. (kappskák).

Dagskrá er sem hér segir :

  1. umferđ. Miđvikudaginn.   4 febrúar kl 20:30                
  2. umferđ. Miđvikudaginn. 11 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  3. umferđ. Miđvikudaginn. 18 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  4. umferđ. Miđvikudaginn. 25 febrúar kl 20:00  (20:30)   
  5. umferđ. Miđvikudaginn.   4   mars   kl 20:00  (20:30)
  6. umferđ. Miđvikudaginn. 11 mars     kl 20:00  (20:30)  
  7. umferđ  Laugardaginn.   14 mars      kl 13:00 

Eftirtaldir hafa nú ţegar skráđ sig til keppni :

Hermann Ađalsteinsson            1380
Ćvar Ákason                           1590
Smári Sigurđsson                     1635
Sighvatur Karlsson                   1300
Rúnar Ísleifsson                        1715
Sigurbjörn Ásmundsson            1290
Ármann Olgeirsson                   1450
Benedikt Ţorri Sigurjónsson      (2000 * forstig)

Ţeir félagsmenn sem ekki eru búnir ađ skrá sig til keppni, en hafa hug á ţví ađ vera međ eru beđnir um ađ gera ţađ sem fyrst. 

Grand Prix mót öldunga hefjast í dag

Fjölnir StefánssonNýstárleg mótaröđ á vegum Riddarans í Hafnarfirđi hefst á miđvikudaginn, ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1.     Teflt verđur alla miđvikudaga í febrúar kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartima.

Fallegur farandgripur, SkákHarpan, hefur veriđ gefinn til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann hefur teflt í klúbbnum um árabil. Skáklistinn og tónlistinn eiga sitt hvađ Skákharpansameiginlegt, svo sem takt, stef, fléttur, afbrigđi og áherslur, eins og Smyslov og Taimanov ofl. hafa sannađ. Ţví ţótti fara vel á ţví ađ tengja ţćr saman međ ţessum hćtti og heiđra hinn aldna segg í leiđinni.

Keppt verđur um gripinn árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af  höfuđborgarsvćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.


Skákţing Akureyrar: Röđun fjórđu umferđar

Lilja og SveinbjörnSíđasta skák úr ţriđju umferđ lauk í gćrkveldi međ óvćntum sigri Sveinbjarnar Sigurđssonar gegn Tómasi Veigari Sigurđarsyni, eftir ađ Tómas var međ gjörunniđ tafl skömmu fyrir lok skákar.  Nú er búiđ ađ rađa niđur fyrir 4. umferđ sem hefst kl. 19.30 í kvöld.

 

Röđun fjórđu umferđar:

Gylfi Ţórhallsson  -  Guđmundur Freyr Hansson   
Hjörleifur Halldórsson  -  Ţorsteinn Leifsson   
Eymundur Eymundsson  -  Sveinbjörn Sigurđsson   
Tómas Veigar Sigurđarson  -  Sindri Guđjónsson  
Karl Steingrímsson  -  Gestur Vagn Baldursson   
Sveinn Arnarsson  -  Haki Jóhannesson   
Haukur Jónsson  -  Mikael Jóhann Karlsson   
Ólafur Ólafsson  -  Ulker Gasanova   
Bragi Pálmason  -  Sigurđur Eiríksson   
Andri Freyr Björgvinsson  -  Jón Kristinn Ţorgeirsson   
     

Heimasíđa mótsins


Óvćnt úrslit í Meistaramóti Hellis

Ingi Tandri TraustasonŢađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramót Hellis sem fram fór í kvöld.  Ingi Tandri Traustason (1750), gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi stigahćsta keppendann Sigurbjörn Björnsson (2324) og Ţórhallur Halldórsson (1425) sem tefldi í sínu fyrsta kappskákmóti í 16 ár sigrađi Hrannar Baldursson (2065).  31 keppandi tekur ţátt sem telst gott.  Önnur umferđ fer fram á miđvikudagskvöldiđ.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Ingi Tandri Traustason1  -  0Sigurbjorn Bjornsson
2David Olafsson1  -  0Kjartan Masson
3Pall Andrason0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
4Saevar Bjarnason1  -  0Eirikur Gardar Einarsson
5Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Gunnar Bjornsson
6Dadi Omarsson1  -  0Dagur Kjartansson
7Thorhallur Halldorsson1  -  0Hrannar Baldursson
8Vigfus Vigfusson1  -  0Tjorvi Schioth
9Geir Gudbrandsson0  -  1Arni Thorvaldsson
10Halldor Palsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
11Bjorgvin Kristbergsson0  -  1Bjarni Jens Kristinsson
12Matthias Petursson1  -  0Brynjar Steingrimsson
13Petur Johannesson0  -  1Patrekur Maron Magnusson
14Dagur Andri Fridgeirsson1  -  0Hilmar Freyr Fridgeirsson
15Hjörleifur Björnsson0  -  1Elsa Maria Kristinardottir
 Stefan Arnalds1  -  -Bye


Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjarni Jens Kristinsson1-1David Olafsson
2Hjorvar Steinn Gretarsson1-1Matthias Petursson
3Stefan Arnalds1-1Saevar Bjarnason
4Gunnar Bjornsson1-1Dagur Andri Fridgeirsson
5Patrekur Maron Magnusson1-1Dadi Omarsson
6Elsa Maria Kristinardottir1-1Vigfus Vigfusson
7Arni Thorvaldsson1-1Ingi Tandri Traustason
8Thorhallur Halldorsson1-1Halldor Palsson
9Sigurbjorn Bjornsson0-0Tjorvi Schioth
10Hrannar Baldursson0-0Geir Gudbrandsson
11Kjartan Masson0-0Bjorgvin Kristbergsson
12Birkir Karl Sigurdsson0-0Pall Andrason
13Eirikur Gardar Einarsson0-0Petur Johannesson
14Brynjar Steingrimsson0-0Gudmundur Kristinn Lee
15Dagur Kjartansson0-0Hjörleifur Björnsson
 Hilmar Freyr Fridgeirsson0-  - Bye

 

 Tenglar


Yfir 100 skákmenn skráđir til leiks á Reykjavíkurmótiđ

101 skákmađur er skráđur til leiks á Reykjavíkurskákmót.  Nýr uppfćrđur keppendalisti liggur nú fyrir.  Međal nýrra keppenda má nefna úkraínska stórmeistarann Elexander Areshchenko (2673), franska stórmeistarann Sebastian Maze (2578), indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta (2569) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288).  

 

SNo. NameIRtgFED
1GMAlexander Areshchenko2673UKR
2GMYuri Shulman2639USA
3GMTiger Hillarp Persson2586SWE
4GMSebastien Maze2579FRA
5GMStelios Halkias2578GRE
6GMAbhijeet Gupta2569IND
7GMHannes Stefansson2563ISL
8GMAnton Kovalyov2557ARG
9GMMihail Marin2556ROU
10GMManuel Leon Hoyos2542MEX
11GMIgor-Alexandre Nataf2533FRA
12GMStuart C Conquest2531ENG
13GMEduardo Iturrizaga2528VEN
14IMStefan Macak2527SVK
15IMPeter Vavrak2488SVK
16GMHenrik Danielsen2482ISL
17IMThomas Roussel-Roozmon2479CAN
18IMStefan Kristjansson2472ISL
19IMNils Grandelius2464SWE
20IMJon Viktor Gunnarsson2463ISL
21IMLuca Shytaj2453ITA
22IMDaniele Vocaturo2445ITA
23IMArnar Gunnarsson2443ISL
24GMThrostur Thorhallsson2442ISL
25GMSebastian Siebrecht2440GER
26IMMiodrag Perunovic2439SRB
27IMRobert Ris2436NED
28IMEmil Hermansson2424SWE
29IMEsben Lund2421DEN
30IMDenis Rombaldoni2418ITA
31FMBjorn Thorfinnsson2408ISL
32IMDagur Arngrimsson2404ISL
33IMMartha L Fierro Baquero2403ECU
34IMIsrael Caspi2402ISR
35IMMilos T Popovic2400SRB
36IMAxel Smith2391SWE
37FMMagnus Orn Ulfarsson2384ISL
38IMBragi Thorfinnsson2383ISL
39IMVishal Sareen2380IND
40IMMichal Meszaros2376SVK
41FMRobert Lagerman2368ISL
42FMGudmundur Kjartansson2365ISL
43FMIngvar Thor Johannesson2345ISL
44FMSnorri Bergsson2341ISL
45FMSigurdur Sigfusson2333ISL
46FMRoi Miedema2325NED
47FMSigurbjorn Bjornsson2324ISL
48FMAxel Rombaldoni2309ITA
49FMDavid Kjartansson2309ISL
50FMThorsteinn Thorsteinsson2288ISL
51 Hjorvar Steinn Gretarsson2279ISL
52 Omar Salama2272EGY
53FMSahaj Grover2266IND
54FMHalldor Einarsson2253ISL
55 Kristjan Edvardsson2253ISL
56FMAlexej Sofrigin2252RUS
57WGMLenka Ptacnikova2249ISL
58 Gudmundur Halldorsson2248ISL
59 Gylfi Thorhallsson2219ISL
60 Sigurdur P Steindorsson2212ISL
61IMSaevar Bjarnason2211ISL
62WGMSarai Sanchez Castillo2205VEN
63 Luca Barillaro2202ITA
64FMMikael Naslund2195SWE
65 Thorvardur Olafsson2182ISL
66FMTomas Bjornsson2173ISL
67 Heimir Asgeirsson2171ISL
68 Jon Arni Halldorsson2162ISL
69 Sverrir Orn Bjornsson2161ISL
70 Torfi Leosson2155ISL
71 Hakan Ostling2151SWE
72 Runar Berg2130ISL
73 Johann Ragnarsson2118ISL
74 Sverrir Thorgeirsson2094ISL
75 Stefan Freyr Gudmundsson2092ISL
76 Dadi Omarsson2091ISL
77 Larus Knutsson2090ISL
78 Hrannar Baldursson2080ISL
79 Stefan Bergsson2079ISL
80 Ted Cross2076USA
81 Jorge Rodriguez Fonseca2052ESP
82 Arni Thorvaldsson2023ISL
83 Bjorn Jonsson2012ISL
84 Kjartan Gudmundsson2009ISL
85 Asi Filosof1986ISR
86 Stefan Arnalds1953ISL
87 Hallgerdur Thorsteinsdottir1951ISL
88 Hordur Gardarsson1951ISL
89 Helgi Brynjarsson1949ISL
90 Sigurdur Ingason1949ISL
91 Kristjan Orn Eliasson1940ISL
92 Frimann Benediktsson1939ISL
93 Olafur Gisli Jonsson1913ISL
94 Elsa Maria Kristinardottir1769ISL
95 Johanna Bjorg Johannsdottir1724ISL
96 Svanberg Mar Palsson1720ISL
97 Tinna Kristin Finnbogadottir1660ISL
98 Sigridur Bjorg Helgadottir1646ISL
99 Claes-Goran Westerberg0SWE
100 Nokkvi Sverrisson0ISL
101 Sverrir Unnarsson0ISL

 

 

Keppendalistinn:

 


Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779244

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband