Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Gylfi međ vinningsforskot á Skákţingi Akureyrar

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2140) hefur náđ vinnings forystu á Skáţingi Akureyrar en 5. umferđ fór fram í dag.  Gylfi sigrađi Hjörleif Halldórsson (1875).   Sindri Guđjónsson (1710) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Karli Steingrímsson (1650) og Hjörleifur er ţriđji međ 3,5 vinning.

Úrslit fimmtu umferđar:

Hjörleifur Halldórsson 

(1875) 

 Gylfi Ţórhallsson 

(2140) 

 0-1 

Guđmundur Freyr Hansson 

(2000)

 Eymundur Eymundsson 

(1770)

frestađ 

Sindri Guđjónsson

(1710) 

  Karl Steingrímsson 

(1650) 

 1-0

Ţorsteinn Leifsson 

(1625)

 Sveinn Arnarsson 

(1800) 

 1-0

Mikael Jóhann Karlsson 

(1475)

 Sveinbjörn Sigurđsson 

(1720) 

 0-1

Sigurđur Eiríksson 

(1840)

 Ulker Gasanova 

(1485) 

 1-0 

Gestur Vagn Baldursson 

(1560) 

 Tómas Veigar Sigurđarson 

(1820) 

frestađ 

Haukur Jónsson 

(1505) 

 Haki Jóhannesson 

(1740) 

 1-0 

Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 Ólafur Ólafsson 

(1505) 

 0-1

Bragi Pálmason 

(1580)

 Andri Freyr Björgvinsson

 

 0-1


Frestađar skákir verđa tefldar annađ kvöld og hefst kl. 19.30 (mánudag).


Stađan eftir 5 umferđir:



1.

 Gylfi Ţórhallsson 

 2140 

 5 v. 

2. 

 Sindri Guđjónsson

 1710 

 4

3. 

 Hjörleifur Halldórsson 

 1875

 3,5

4. 

  Eymundur Eymundsson

 1770 

 3 + fr. 

5. 

 Guđmundur Freyr Hansson

 2000

 3 + fr. 

6. 

 Ţorsteinn Leifsson 

 1625

 3

7. 

 Sveinbjörn Sigurđsson

 1720

 3

8. 

 Sigurđur Eiríksson 

 1840

 3

9. 

 Karl Steingrímsson 

 1650

 2,5  

10. 

 Sveinn Arnarsson 

 1800 

 2,5 

11.

 Haukur Jónsson 

 1505

 2,5 

12.

 Mikael Jóhann Karlsson 

 1475 

 2

13. 

 Ulker Gasanova 

 1485 

 2  

14. 

 Ólafur Ólafsson 

 1510 

 2

15. 

 Tómas Veigar Sigurđarson 

 1820

 1,5 + fr. 

16. 

  Gestur Vagn Baldursson 

 1560

 1,5  + fr.

17. 

  Haki Jóhannesson

 1740

 1,5 

18. 

 Andri Freyr Björgvinsson

 

 1,5 

19. 

 Bragi Pálmason 

 1580

 0,5 

20.

  Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 0,5 

Heimasíđa SA


Jóhanna Björg og Hrund Íslandsmeistarar stúlkna

Jóhanna Björg JóhannsdóttirJóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ í dag Íslandsmeistara stúlkna í eldri flokki (fćddar 1993-95) og Hrund Hauksdóttir í yngri flokki (1996 og síđar).  Mótiđ fór fram í Salaskóla.

 

 

 

Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1993-95):

  1. Jóhanna B Jóhannsdóttir 8 v. af 8
  2. Unnur Ýr Ólafsdóttir
  3. Gunnhildur Ásmundsdóttir

Jóhanna fékk verđlaun efst fćdd 1993 og Unnur 1995.

Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1996 og síđar):
  1. Hrund Hauksdóttir 7 v. af 8
  2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 6 v.
  3. Ásta Sóley Júlíusdóttir 5 v.

Einnig fengu 5 vinninga Sonja María Friđriksdóttir, Sóley Lind Pálsdóttir og Veronkia Steinunn Magnúsdóttir.Hrund.jpg

 

Aldursverđlaun:


  • Efst fćdd 2000 Sólrún Elín Freygarđsdóttir TR
  • Efst fćdd 1999 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli
  • Efst fćdd 1998 Ásta Sóley Júlíusdóttir
  • Efst Fćdd 1997 Erna María Svavarsdóttir
  • Efst fćdd 1996 Hrund Hauksdóttir
Síđan voru 2 stúlkur sem unnu til námskeiđs í Skákskóla íslands.

Chess-Results

Meistaramót Hellis: Pörun fjórđu umferđar

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson sigrađi Birki Karl Sigurđsson í frestađri skák úr ţriđju umferđ.  Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ sem fram fer annađ kvöld.


Pörun fjórđu umferđar (mánudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Palsson Halldor 3      3Olafsson David 
2Bjornsson Sigurbjorn 2      3Vigfusson Vigfus 
3Gretarsson Hjorvar Steinn 2      2Fridgeirsson Dagur Andri 
4Kristinsson Bjarni Jens 2      2Bjarnason Saevar 
5Bjornsson Gunnar 2      2Traustason Ingi Tandri 
6Kristinardottir Elsa Maria 2      2Omarsson Dadi 
7Arnalds Stefan 2      2Halldorsson Thorhallur 
8Magnusson Patrekur Maron 2      2Petursson Matthias 
9Baldursson Hrannar       Thorvaldsson Arni 
10Schioth Tjorvi 1      1Masson Kjartan 
11Gudbrandsson Geir 1      1Andrason Pall 
12Einarsson Eirikur Gardar 1      1Björnsson Hjörleifur 
13Sigurdsson Birkir Karl 1      1Lee Gudmundur Kristinn 
14Kjartansson Dagur 1      1Fridgeirsson Hilmar Freyr 
15Kristbergsson Bjorgvin 0      0Steingrimsson Brynjar 
16Johannesson Petur 01 bye

 

Tenglar


Salaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki

Alls mćttu 10 sveitir til leiks sem er nýtt ţátttökumet og má međ sanni segja ađ hart hafi veriđ barist en gleđin aldrei langt undan. Lengst ađ komnar voru stúlkurnar í Grunnskóla Vestmannaeyja en skólinn sendi tvćr öflugar sveitir til leiks sem er ađdáunarvert framtak.

Upphaflega átti ađ tefla sjö umferđir međ 15 mínúnta umhugsunartíma en í ljósi ţátttökunnar var ákveđiđ ađ tefla níu umferđir, allir viđ alla, og stytta umhugsunartímann í 10 mínútur.

Spennan var mikil undir lokin og í síđustu umferđ mćttust tvćr efstu sveitirnar, Salaskóli A-sveit sem var međ 29 vinninga og Hjallaskóli A-sveit sem var međ 28,5 vinninga. Ţar ađ auki mćttust Rimaskóli A-sveit, sem var í ţriđja sćti međ 26 vinninga og Grunnskóli Vestmannaeyja, sem var í fjórđa sćti međ 24 vinninga, innbyrđis í síđustu umferđ.

Eftir harđa baráttu tókst Salaskóla ađ innbyrđa sigur međ minnsta mun, 2,5 - 1,5 og tryggja sér ţar međ sigurinn í mótinu en Hjallaskóli varđ ađ sćtta sig viđ silfriđ. Rimaskóli hafđi svo betur í baráttunni um bronsiđ og vann Grunnskóla Vestmannaeyja 3-1.

Sigur Salaskóla var verđskuldađur međ hinar öflugu systur, Jóhönnu Björg og Hildi Berglindi í broddi fylkingar.  Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ efstu sveitirnar voru jafnar í getu enda skilađi ţađ sér í afar skemmtilegu og spennandi móti, ein skák til eđa frá hefđi getađ kolvarpađ lokaröđ efstu sveita.  Ţađ er ţví ástćđa til bjartsýni varđandi framtíđ ţessa móts - ţađ á eftir ađ vaxa og dafna.

Röđ efstu sveita:

1.       Salaskóli A-sveit - 31,5 vinningar

2.       Hjallaskóli A-sveit - 30 vinningar

3.       Rimaskóli A-sveit - 29 vinningar

4.       Grunnskóli Vestmannaeyja A-sveit - 25 vinningar

5.       Hólabrekkuskóli - 18 vinningar

6-8. Salaskóli b-sveit, Grunnskóli Vestmannaeyja b-sveit og Rimaskóli b-sveit

9. Hjallaskóli b-sveit

10. Salaskóli c-sveit

 

Skáksveit Salaskóla:

1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3. borđ Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir
4. borđ Erna María Svavarsdóttir

 

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar af 9.

2.borđ: Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla A - 8,5 vinningar.

                Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóli A - 8,5 vinningar.

3.borđ: Arna Ţyrí Ólafsdóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja A - 8,5 vinningar.

4.borđ: Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar.


Ađalfundur SA fer fram í dag

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur
nk. sunnudag 8. febrúar og hefst kl.
13.00 í Íţróttahöllinni.   Á dagskrá
eru hefđbundin
ađalfundarstörf.                     


Íslandsmót stúlkna fer fram í dag

Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 8. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1993-1995
  • Fćddar 1996 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.


90 ára afmćli SA

Skákfélag Akureyrar verđur 90 ára ţriđjudaginn 10. febrúar
2009 og ýmislegt verđur gert til hátíđabrigđa vegna ţessara tímamóta. Á sjálfan
afmćlisdaginn kl.17.00 verđur opiđ hús í skákmiđstöđ félagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Ţangađ
eru allir velunnarar og áhugafólk velkomnir í afmćliskaffi, til ađ taka skák eđa
spjalla um daginn og veginn og kynna sér starf félagsins fyrr og nú.


Tinna Kristín í 2.-5. sćti

Tinna KristínAđ loknum 4 umferđum er Sigríđur Björg međ 2 vinninga og Tinna Kristín 2,5. á Noregsmóti stúlkna sem fram fer í Frosta í Noregi.  Í 2. umferđ mćtti Sigríđur Björg hinni sterku Katrine Toljsen (2090) og tapađi, vann síđan Raksha Rathan og tapađi í 4. umferđ fyrir Herborg Hansen (1842).

Í 2. umferđ vann Tinna Kjerst S. Holmaas í 19 leikjum, í 3. umferđ vann hún Anita Bratbak og í 4 umferđ tapađi hún fyrir Katrine Toljsen.

Ţegar 2 umferđir eru eftir er Katrine Toljsen efst međ 4 vinninga. Herborg Hansen, Tinna Kristín, Evy Fćrevaag og Elise Forso međ 2,5 og Sigríđur og Anita Bratbak međ 2. Ađrar eru međ minna.

Í 5. umferđ hefur Sigríđur Björg hvítt á móti Evy Fćrevaag og Tinna Kristín hefur svart á móti Herborgu Hansen.

Noregsmót stúlkna


Davíđ, Vigfús og Halldór efstir á Meistaramóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon

Davíđ Ólafsson (2319), sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann Gunnar Björnsson (2153), Vigfús Ó. Vigfússon (2027), sem sigrađi skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson (2279), og Halldór Pálsson (1961) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđ á Meistaramóti Hellis.   

Skák Dags Andra og Birkis Karls var frestađ og verđur tefld á morgun.  Ţví liggur ekki fyrir pörun fjórđu umferđar en ţó liggur ţegar fyrir ađ Davíđ og Halldór mćtast sem og Sigurbjörn og Vigfús.   

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson David 21 - 0 2Bjornsson Gunnar 
2Vigfusson Vigfus 21 - 0 2Gretarsson Hjorvar Steinn 
3Palsson Halldor 21 - 0 Thorvaldsson Arni 
4Bjarnason Saevar ˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 
5Omarsson Dadi ˝ - ˝ Arnalds Stefan 
6Traustason Ingi Tandri ˝ - ˝ 1Baldursson Hrannar 
7Masson Kjartan 10 - 1 1Bjornsson Sigurbjorn 
8Björnsson Hjörleifur 10 - 1 1Kristinsson Bjarni Jens 
9Petursson Matthias 11 - 0 1Einarsson Eirikur Gardar 
10Fridgeirsson Dagur Andri 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
11Fridgeirsson Hilmar Freyr 10 - 1 1Kristinardottir Elsa Maria 
12Lee Gudmundur Kristinn 10 - 1 1Halldorsson Thorhallur 
13Andrason Pall 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 
14Johannesson Petur 00 - 1 0Kjartansson Dagur 
15Schioth Tjorvi 0+ - - 0Steingrimsson Brynjar 
16Gudbrandsson Geir 01 bye


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMOlafsson David 2319Hellir326297,5
2 Vigfusson Vigfus 2027Hellir3248514,9
3 Palsson Halldor 1961TR322718,9
4 Gretarsson Hjorvar Steinn 2279Hellir21959-8,9
5 Arnalds Stefan 1953Bol2012,8
6 Halldorsson Thorhallur 1425Hellir21972 
7 Traustason Ingi Tandri 1750Haukar2226724
8 Bjornsson Gunnar 2153Hellir21993-0,9
9IMBjarnason Saevar 2211TV21912-6,8
  Omarsson Dadi 2091TR21904-4,9
11 Kristinardottir Elsa Maria 1769Hellir21734-2,7
12 Magnusson Patrekur Maron 1902Hellir219049,1
13 Kristinsson Bjarni Jens 1959Hellir21790-1,6
14FMBjornsson Sigurbjorn 2324Hellir21748-11,7
  Petursson Matthias 1911TR21773-1,6
16 Thorvaldsson Arni 2023Haukar1,51685-13,8
17 Baldursson Hrannar 2080KR1,51507-5,7
18 Schioth Tjorvi 1375Haukar10 
19 Björnsson Hjörleifur 0 11612 
20 Masson Kjartan 1745S.Au11848-5,5
21 Sigurdsson Birkir Karl 1335TR10 
22 Lee Gudmundur Kristinn 1499Hellir11454-2,8
23 Einarsson Eirikur Gardar 1505Hellir11594 
24 Gudbrandsson Geir 1345Haukar10 
25 Fridgeirsson Hilmar Freyr 0 10 
26 Fridgeirsson Dagur Andri 1787Fjölnir10-1,6
27 Andrason Pall 1564TR11505-2,8
  Kjartansson Dagur 1483Hellir11384-2,8
29 Kristbergsson Bjorgvin 1275Hellir01079 
  Johannesson Petur 1035TR0953 
31 Steingrimsson Brynjar 1160Hellir00 



 Tenglar


110 skákmenn skráđir til leiks á Reykjavíkurmótinu

Emanuel Berg110 skákmenn eru nú skráđir til leiks á Reykjavíkurmótinu en nýr uppfćrđur keppendalisti liggur nú fyrir.  Međal nýrra skráđra keppenda má nefna sćnska stórmeistarann Emanuel Berg (2606), Guđmund Gíslason (2351) og Hellismeistarann Bjarna Jens Kristinsson (1959).

Keppendalistinn: 

SNo. NameIRtgFED
1GMAlexander Areshchenko2673UKR
2GMYuri Shulman2639USA
3GMEmanuel Berg2606SWE
4GMTiger Hillarp Persson2586SWE
5GMSebastien Maze2579FRA
6GMStelios Halkias2578GRE
7GMAbhijeet Gupta2569IND
8GMHannes Stefansson2563ISL
9GMAnton Kovalyov2557ARG
10GMMihail Marin2556ROU
11GMManuel Leon Hoyos2542MEX
12GMIgor-Alexandre Nataf2533FRA
13GMStuart C Conquest2531ENG
14GMEduardo Iturrizaga2528VEN
15IMStefan Macak2527SVK
16IMPeter Vavrak2488SVK
17GMHenrik Danielsen2482ISL
18IMThomas Roussel-Roozmon2479CAN
19IMStefan Kristjansson2472ISL
20IMNils Grandelius2464SWE
21IMJon Viktor Gunnarsson2463ISL
22IMLuca Shytaj2453ITA
23IMDaniele Vocaturo2445ITA
24IMArnar Gunnarsson2443ISL
25GMThrostur Thorhallsson2442ISL
26GMSebastian Siebrecht2440GER
27IMMiodrag Perunovic2439SRB
28IMRobert Ris2436NED
29IMEmil Hermansson2424SWE
30IMEsben Lund2421DEN
31IMDenis Rombaldoni2418ITA
32FMBjorn Thorfinnsson2408ISL
33IMDagur Arngrimsson2404ISL
34IMMartha L Fierro Baquero2403ECU
35IMIsrael Caspi2402ISR
36IMMilos T Popovic2400SRB
37IMAxel Smith2391SWE
38FMMagnus Orn Ulfarsson2384ISL
39IMBragi Thorfinnsson2383ISL
40IMVishal Sareen2380IND
41IMMichal Meszaros2376SVK
42FMRobert Lagerman2368ISL
43FMGudmundur Kjartansson2365ISL
44 Gudmundur Gislason2351ISL
45FMIngvar Thor Johannesson2345ISL
46FMSnorri Bergsson2341ISL
47FMSigurdur Sigfusson2333ISL
48FMRoi Miedema2325NED
49FMSigurbjorn Bjornsson2324ISL
50FMAxel Rombaldoni2309ITA
51FMDavid Kjartansson2309ISL
52FMThorsteinn Thorsteinsson2288ISL
53FMOr Cohen2286ISR
54 Hjorvar Steinn Gretarsson2279ISL
55 Omar Salama2272EGY
56FMSahaj Grover2266IND
57 Marcel Hug2257SUI
58FMHalldor Einarsson2253ISL
59 Kristjan Edvardsson2253ISL
60FMAlexej Sofrigin2252RUS
61WGMLenka Ptacnikova2249ISL
62 Gudmundur Halldorsson2248ISL
63 Gylfi Thorhallsson2219ISL
64 Sigurdur P Steindorsson2212ISL
65IMSaevar Bjarnason2211ISL
66WGMSarai Sanchez Castillo2205VEN
67 Luca Barillaro2202ITA
68 Uri Zak2198ISR
69FMMikael Naslund2195SWE
70 Thorvardur Olafsson2182ISL
71FMTomas Bjornsson2173ISL
72 Heimir Asgeirsson2171ISL
73 Jon Arni Halldorsson2162ISL
74 Sverrir Orn Bjornsson2161ISL
75 Torfi Leosson2155ISL
76 Hakan Ostling2151SWE
77 Runar Berg2130ISL
78 Dan Tratatovici2122ISR
79 Johann Ragnarsson2118ISL
80 Sverrir Thorgeirsson2094ISL
81 Stefan Freyr Gudmundsson2092ISL
82 Dadi Omarsson2091ISL
83 Larus Knutsson2090ISL
84 Hrannar Baldursson2080ISL
85 Stefan Bergsson2079ISL
86 Ted Cross2076USA
87 Jorge Rodriguez Fonseca2052ESP
88 Arni Thorvaldsson2023ISL
89 Bjorn Jonsson2012ISL
90 Kjartan Gudmundsson2009ISL
91 Asi Filosof1986ISR
92 Bjarni Jens Kristinsson1959ISL
93 Stefan Arnalds1953ISL
94 Hallgerdur Thorsteinsdottir1951ISL
95 Hordur Gardarsson1951ISL
96 Helgi Brynjarsson1949ISL
97 Sigurdur Ingason1949ISL
98 Kristjan Orn Eliasson1940ISL
99 Frimann Benediktsson1939ISL
100 Olafur Gisli Jonsson1913ISL
101 Patrekur Maron Magnusson1902ISL
102 Geirthrudur Ann Gudmundsdottir1775ISL
103 Elsa Maria Kristinardottir1769ISL
104 Johanna Bjorg Johannsdottir1724ISL
105 Svanberg Mar Palsson1720ISL
106 Tinna Kristin Finnbogadottir1660ISL
107 Sigridur Bjorg Helgadottir1646ISL
108 Claes-Goran Westerberg0SWE
109 Nokkvi Sverrisson0ISL
110 Sverrir Unnarsson0ISL

 

Keppendalistinn:

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband