Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Guđmundur sigrađi í fyrstu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2268) í fyrstu umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í , taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ fá áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins.


Norđlenskir öđlingar höfđu betur gegn hinum sunnlensku

Í gćr fór fram á Hótel Blönduósi skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Ćsir í Reykjavík viđ keppendur úr Skákfélagi Akureyrar sem eru komnir yfir sextugt.  Akureyringar fengu 31 vinning en Ásarnir fengu 30 vinninga. Teflt var í tveim riđlum, fimmtán mínútna skákir.

Í a - riđli var tefld á sex borđum og fengu norđanmenn 18,5 vinning, en sunnanmenn 17,5 vinning. Í B - riđli var tefld á fimm borđum og fóru leikar jafn 12,5 : 12,5 v.

Flesta vinninga Akureyringa í a - riđli hlutu: Ólafur Kristjánsson og Ţór Valtýsson 4,5 v. af 6., og Haki Jóhannesson 3,5 v. Fyrir Ása fékk Björn Víkingur flesta vinninga 4 af 6., Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson 3 v.

Í  b - riđli fékk Karl Steingrímsson flesta vinninga norđanmanna 4 v. af 5., og Ari Friđfinnsson 3 v.  Í dag fer fram hrađskákkeppni á Hótel Blönduósi og má búast viđ ađ Ásar verđi í hefndarhug.


Hjörvar sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Vigfús og HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2287), sem tefldi fyrir Marel, sigrađi á Mjóddarmóti Hellis, sem fram fór í göngugötunni í Mjódd í dag.  Hjörvar hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Í 2.-4. sćti, međ 5 vinninga, urđu Andri Áss Grétarsson (2313), sem tefldi fyrir ÍTR, og sigursćlustu skákmenn Mjóddarmóta Hellis síđustu ára, ţeir Arnar E. Gunnarsson (2443), sem tefldi fyrir Kaupfélag Skagfirđinga, og Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Bakarameistarann.

Alls tóku 24 skákmenn ţátt.  Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss og Gunnar Björnsson.Arnar, Liverpool-ađdáandi, Bragi, Hjörvar og Andri

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2287Marel6
2FMGretarsson Andri A 2313ÍTR5
3IMGunnarsson Arnar 2443Kaupfélag Skagfirđinga5
4 Halldorsson Bragi 2238Bakarameistarinn5
5FMUlfarsson Magnus Orn 2384Suzuki bílar4,5
6 Omarsson Dadi 2098HS Orka - Hitaveita Suđur4,5
7 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1958Egilssíld4
8 Bjornsson Gunnar 2135Landsbanki Íslands4
9 Olafsson Thorvardur 2212Fröken Júlía4
10 Thorgeirsson Sverrir 2110Efling - stéttarfélag4
11 Andrason Pall 1559 4
12 Stefansson Orn 1385 4
13 Eliasson Kristjan Orn 1940Ístak3,5
14 Ingason Sigurdur 1949MP fjárfestingarbanki3
15 Bjornsson Eirikur K 2046 3
16 Ulfljotsson Jón 0 3
17 Vigfusson Vigfus 2051Gámaţjónustan3
18 Sigurdsson Sverrir 2013 3
19 Sigurdsson Birkir Karl 1370 3
20 Ragnarsson Jón 0 3
21 Petursson Matthias 1920Sorpa2,5
22 Lee Gudmundur Kristinn 1496 2
23 Nikulasson Gunnar 1550 1
24 Johannesson Petur 1025 0


Chess-Results


Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Bragi HalldórssonMjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Mótiđ verđur búiđ um 16:30 svo ţađ er nćgur tími fyrir ţá sem vilja horfa á Ísland - Holland.  Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Gissur og Pálmi en fyrir ţá tefldi Bragi Halldórsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Ţátttaka er ókeypis!

Verđlaun:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000


Skráning, 6. júní, kl. 10:

 

SNo. NameNRtgIRtg
1IMGunnarsson Arnar02443
2FMUlfarsson Magnus Orn02384
3 Gretarsson Hjorvar Steinn02287
4 Bjornsson Gunnar02135
5 Vigfusson Vigfus02051
6 Sigurdsson Sverrir02013
7 Thorsteinsdottir Hallgerdur01958
8 Masson Kjartan01952
9 Andrason Pall01559
10 Lee Gudmundur Kristinn01496
11 Stefansson Orn13850
12 Sigurdsson Birkir Karl13700
13 Steingrimsson Brynjar12150
14 Kjartansson Sigurdur Th.00

 

 

 

 

Skráning:


Skákţing Norđlendinga 2009

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. júní n.. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.

Dagskrá:

  • Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi.
  • Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1.-4. umferđ.
  • Tímamörk í 5. -7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.
  • Laugardagur 13. júní.  5. umferđ kl. 11 og 6. umferđ kl. 17.
  • Sunnudagur  14. júní.  7. umferđ kl. 10.00 

Hrađskákmót Norđlendinga hefst kl. 15.00 á sunnudag, ađ ţví loknu er verđlaunaafhending og mótsslit.

Keppnisgjald kr. 2000.-   Veitt verđa ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, verđlaunagripir + farandbikar.

Skráning eigi síđar en á fimmtudag 11. júní í netfangiđ skakfelag@gmail.com    Uppfćrđur keppendalisti verđur nánast daglega á heimasíđu félagsins skakfelag.muna.is  

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og er mótiđ ţví nú haldiđ í 75. skipti.  Eftirtaldir hafa unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur  langoftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.

 

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og miđast útreikningur ţeirra viđ 1. júní sl.  Hannes Hlífar Stefánsson og Jóhann Hjartarson eru stigahćstir međ 2640 skákstig og ţriđji er Margeir Pétursson međ 2600 skákstig.  10 nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Benedikt Ţorri Sigurjónsson međ 1785 skákstig.  Mikael Jóhann Karlsson hćkkar mest á milli lista eđa um 175 skákstig.  Patrekur Maron Magnússon var virkastur allra međ 33 skákir.  Jóhann Hjartarson er stigahćstur á atskáklistanum međ 2605 atskákstig.

20 stigahćstu skákmenn landsins:

 Nr.NafnFélagÍsl.stig
1Hannes H StefánssonTR2640
2Jóhann HjartarsonHellir2640
3Margeir PéturssonTR2600
4Héđinn SteingrímssonFjölni2555
5Helgi ÓlafssonTV2540
6Friđrik ÓlafssonTR2510
7Jón Loftur ÁrnasonBolung2505
8Helgi Áss GrétarssonTR2500
9Henrik DanielsenHaukar2495
10Karl ŢorsteinsHellir2485
11Jón Viktor GunnarssonBolung2455
12Ţröstur ŢórhallssonTR2455
13Stefán KristjánssonTR2450
14Guđmundur SigurjónssonTR2445
15Johansson JanTV2430
16Bragi ŢorfinnssonBolung2420
17Arnar GunnarssonTR2405
18Björn ŢorfinnssonHellir2400
19Magnús Örn ÚlfarssonHellir2365
20Björgvin JónssonSR2355
21Hjörvar GrétarssonHellir2355
22Sigurđur Dađi SigfússonHellir2355


Nýliđar:

 

Nr.NafnStig
1Benedikt Ţorri Sigurjónsson    1785
2Ţórhallur Halldórsson          1680
3Jón Kristinn Ţorgeirsson 1475
4Benedikt Ţór Jóhannsson 1340
5Jóhannes Ţór Sigurđsson 1315
6Róbert Aron Eysteinsson 1250
7Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1215
8Nökkvi Dan Elliđason 1165
9Andri Freyr Björgvinsson 1155
10Jörgen Freyr Ólafsson 1110

 
Mestu hćkkanir:

 

Nr.Nafnstigabr
1Mikael Jóhann Karlsson 175
2Grantas Grigorianas 165
3Tinna Kristín Finnbogadóttir 125
4Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 105
5Frímann Har Benediktsson       95
6Oddgeir Ottesen 90
7Hilmar Bragason                85
8Kristján Ö Elíasson            85
9Kristófer Gautason 85
10Marteinn Ţór Harđarson 85


10 virkustu skákmenn landsins:

 

Nr.NafnFj.
1Patrekur Maron Magnússon 33
2Dagur Andri Friđgeirsson 32
3Vigfús Óđinn Vigfússon         31
4Birkir Karl Sigurđsson 29
5Páll Andrason 28
6Nökkvi Sverrisson 27
7Svanberg Már Pálsson 26
8Hjörvar Grétarsson 24
9Halldór Pálsson                22
10Mikael Jóhann Karlsson 21
11Bjarni Jens Kristinsson 21
12Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 21


10 stigahćstu atskákmenn landsins:

 Nr.Nafn
FélagAtstig
1Jóhann HjartarsonHellir2605
2Helgi ÓlafssonTV2595
3Hannes H StefánssonTR2575
4Margeir PéturssonTR2570
5Helgi Áss GrétarssonTR2540
6Henrik DanielsenHaukar2525
7Friđrik ÓlafssonTR2480
8Arnar GunnarssonTR2470
9Jón Loftur ÁrnasonBolung2465
10Jón Viktor GunnarssonBolung2440
11Stefán KristjánssonTR2440
12Ţröstur ŢórhallssonTR2440

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mjóddarmót Hellis fer fram nćsta laugardag

Bragi HalldórssonMjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Gissur og Pálmi en fyrir ţá tefldi Bragi Halldórsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Ţátttaka er ókeypis!

Verđlaun:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000


Skráning:


Viđurkenningar fyrir árangur á unglingaćfingum Hellis

Síđasta barna- og unglingaćfing Hellis og vormisseri verđur haldin mánudaginn 25. maí. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir frammistöđu vetrarins á ćfingunum og haldin pizzuveisla auk ţess sem var teflt.

Ćfingarnar hefjast svo aftur eftir sumarhlé í lok ágúst. 

Alls mćttu 97 á ćfingarnar í vetur. Ţarf ađ unnu 29 til verđlauna og 14 unnu einhver tíman ćfingu í vetur. Eftirtaldir náđu bestum árangri á ćfingum í vetur:

Viđurkenningu fyrir góđa mćtingu hljóta:
  • Brynjar Steingrímsson             33 mćtingar
  • Jóhannes Guđmundsson         33 ----"------
  • Damjan Dagbjartsson              30 ----"------
  • Franco Sótó                              30 ----"------
  • Sigurđur Kjartansson              28 ----"------
  • Kristófer Orri Guđmundsson  24 ----"------
  • Heimir Páll Ragnarsson            18 ----"------
  • Guđjón Páll Tómasson            17 ----"------
  • Hildur Berglind Jóhannsd.     16 ----"------

Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:

  • Brynjar Steingrímsson,
  • Guđjón Páll Tómasson
  • Sigurđur Kjartansson

Efstir í stigakeppninni:

  • 1. Kristófer Orri Guđmundsson   49 stig
  • 2. Brynjar Steingrímsson                 35  -
  • 3. Franco Sótó                                29   -
  • 4. Patrekur Maron Magnússon    12   -
  • 5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 12   -
  • 6. Kári Steinn Hlífarsson               11   -
  • 7. Dagur Kjartansson                     10   -
  • 8. Guđjón Páll Tómasson              10   -
Vigfús Ó. Vigfússon hefur umsjón međ unglingastarfi Hellis

Gunnar kjörinn forseti SÍ

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór á átakalitlum fundi í dag.  

Gunnar hefur starfađ í skákhreyfingunni í samfleytt 23 ár og er formađur Taflfélagsins Hellis en mun láta af ţví starfi í sumar.   

Međ Gunnari í stjórn voru kjörnir sex međstjórnendur úr sex félögum og ţar af ţrír úr landsbyggđarfélögum.  Ţađ eru Magnús Matthíasson, Edda Sveinsdóttir, Helgi Árnason, Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson.  Í varastjórn voru kjörnir Róbert Lagerman, Stefán Freyr Guđmundsson, Halldór Grétar Einarsson og Jón Gunnar Jónsson.

Lagabreytingatillaga Gunnars um félagaskiptaglugga var samţykkt međ breytingum ţó.  Ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ skrá inn nýja félagsmenn, sem hafa lögheimili á Íslandi, fyrir síđari hlutann auk ţess ađ skákmenn sem ekki tefldu međ sínu félagi í fyrri hlutanum geta skipt um félag á milli hluta.

Í lokarćđu sagđi nýkjörinn forseti ađ megináhersla yrđi lögđ innlenda starfsemi á nćsta starfsári og ekki yrđi úr henni dregiđ heldur frekar gefiđ í.  Forseti lagđi áherslu ađ áfram yrđi haldiđ á ţeirri braut ađ fela félögum á landsbyggđinni ađ halda mót í nafni sambandsins.  Einnig ađ sem fyrr yrđi lögđ áhersla á ađ halda norđurlandasamstarfinu á óbreyttan hátt.  Draga ţyrfti hins vegar úr annarri alţjóđlegri starfsemi sökum breyttra ađstćđna og ţađ vćri ljóst ekki vćri hćgt ađ senda jafn margra fulltrúa og áđur á Evrópu- og heimsmeistaramót og ađ ţátttaka Íslands á slíkum atburđum gćti veriđ međ öđrum formerkjum en hingađ til.

Eitt fyrsta verk nýrrar stjórnar verđur ađ búa til nýja mótaáćtlun fyrir nćsta starfsár.   


Jóhann sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti

Jóhann H. Ragnarsson lét tap Arsenal gegn Liverpool ekki á sig fáJóhann H. Ragnarsson bar sigur úr býtum á síđasta fimmtudagsmóti vetrarins sem Taflfélag Reykjavíkur stóđ fyrir í fyrrakvöld. Jóhann hlaut 8,5 vinning úr níu skákum en hann var međ forystu allan tímann og leyfđi ađeins jafntefli gegn Kristjáni Erni Elíassyni í sjöttu umferđ. Júlíus L. Friđjónsson varđ annar međ 8 vinninga en í ţriđja sćti međ 6 vinninga var Sverrir Sigurđsson.

Úrslit:

Place Name                           Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
 
  1   Jóhann H. Ragnarsson,                        8.5      37.5  49.5   43.0
  2   Júlíus L. Friđjónsson,                       8        34.0  44.5   38.0
  3   Sverrir Sigurđsson,                          6        33.5  44.0   30.0
 4-6  Páll Snćdal Andrason,                        5.5      38.5  51.0   28.0
      Sigurjón Haraldsson,                         5.5      36.0  48.5   27.5
      Elsa María Kristínardóttir,                  5.5      33.0  43.5   29.5
7-13  Kristján Örn Elíasson,                       5        40.0  52.5   30.0
      Magnús Matthíasson,                          5        36.0  45.0   28.0
      Örn Stefánsson,                              5        34.0  44.5   23.0
      Halldór Pálsson,                             5        32.5  40.0   26.5
      Birkir Karl Sigurđsson,                      5        29.5  39.5   21.0
      Dagur Kjartansson,                           5        29.0  35.5   18.0
      Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir,                5        27.0  34.5   21.0
 14   Magnús Kristinsson,                          4.5      34.5  45.5   26.0
15-19 Ţórir Benediktsson,                          4        34.5  43.5   26.0
      Guđmundur Kristinn Lee,                      4        31.5  38.0   22.0
      Finnur Kr. Finnsson,                         4        29.0  35.0   21.0
      Brynjar Steingrímsson,                       4        28.5  36.0   18.0
      Steinar Aubertsson,                          4        27.5  34.0   17.0
 20   Björgvin Kristbergsson,                      3        23.5  29.0   10.0
21-23 Pétur Jóhannesson,                           2        28.0  36.5   12.0
      Halldór Skaftason,                           2        28.0  34.5   10.0
      Pétur Axel Pétursson,                        2        27.0  34.5   13.0
 24   Finnbogi Ţorsteinsson,                       0.5      26.0  33.0    1.5

 


Mótiđ var vel sótt en 24 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og enn bćttist í hóp nýrra andlita ásamt ţví ađ margir af fastagestum vetrarins létu einnig sjá sig. Um miđbik mótsins var gert hlé á taflmennskunni og keppendum bođiđ upp á pizzuveislu ásamt ţví sem Óttar Felix Hauksson, formađur TR, veitti verđlaun fyrir Unglingameistaramót Reykjavíkur sem fram fór í byrjun mánađar. Ţađ voru hinir ungu og efnilegu TR-ingar, Páll Snćdal Andrason og Birkir Karl Sigurđsson sem fengu afhenta glćsilega eignabikara.

Ađ ţví loknu var komiđ ađ hápunkti kvöldsins en ţá dró formađurinn ţrjú nöfn úr potti sem innihélt nöfn allra ţeirra sem höfđu mćtt á fimm eđa fleiri mót í vetur. Á fjórđa tug skákmanna af ţeim rúmlega eitthundrađ sem mćtt hafa í vetur voru međ í pottinum og voru líkurnar á ţví ađ vera dreginn út ţeim mun meiri eftir ţví sem oftar hafđi veriđ mćtt. Í bođi voru kr. 40.000, 20.000 og 10.000 og fór ţađ svo ađ Andri Gíslason fékk 40.000 kr, Páll Snćdal Andrason fékk 20.000 kr og ţađ var síđan vel viđ hćfi ađ Kristján Örn Elíasson fengi 10.000 kr en hann hefur haft veg og vanda viđ stjórn mótanna í vetur og missti ađeins úr eitt mót af ţeim 33 mótum sem voru haldin.

Stjórn TR vill ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í mótunum í vetur og vonast til ađ sjá sem flesta aftur ţegar mótin hefjast á ný í september.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779375

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband