Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Gjöf frá Reggio Emila

Hellir Haukar 005Ítalski skákmađurinn Luca Barillo (2186) gaf íslenskri skákhreyfingu skemmtilega gjöf sl. laugardag viđ viđureign Hellis og Hauka í Hrađskákkeppni taflfélaga.  Um er ađ rćđa mjög veglega taflmenn á sýningartafl.  Ţetta er ekki venjulegir taflmenn heldur handsmíđađir af borgarlistamanninum í Reggio Emila.  Á myndinni tekur Björn Ţorfinnsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur viđ gjöfinni.

Atkvöld hjá Helli í kvöld - tilvalin upphitun fyrir áskorendaflokk

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  24. ágúst 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Tilvalin upphitun fyrir áskorendaflokk!


Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 24. ágúst 2009. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangurinn snýr ađ Kópavogi og er ţar sem Sparisjóđur Reykjavíkur var áđur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.

Á döfinni er svo ađ halda alţjóđlegt barna- og unglingamót á ţessum vetri svipađ og félagiđ hefur haldiđ tvisvar áđur.


Hellismenn sigruđu Hauka

Taflfélagiđ Hellir vann öruggan sigur, 44-28 á skákdeild Hauka, í lokaviđureign 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Stađan í hálfleik var 24˝-11˝ svo leikar voru mun jafnari í seinni hálfleik.  Jóhann Hjartarson fór mikinn fyrir Helli, sem tefldu fram 13 skákönnum í kvöld, en hann fékk 9˝ vinning í 10 skákum, ađeins Hlíđar Ţór Hreinsson gerđi viđ hann jafntefli.  Sverrir Ţorgeirsson var bestur Haukamanna en hann fékk 6˝ vinning.

Međ Helli í kvöld tefldi ítalski skákmeistarinn Luca Barillaro (2186) en hann skipulagđi t.a.m.  hiđ sögufrćga mót í Reggio Emila í fyrra ţar sem Björn Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson slógu svo eftirminnilega í gegn ţegar ţeir sigruđu í b-flokki.

Barillaro gaf íslenskri skákhreyfingu skemmtilega gjöf sem nánar verđur fjallađ um síđar. 

Árangur Hellismanna:

  • Jóhann Hjartarson 9˝ v. af 10
  • Magnús Örn Úlfarsson 6˝ v. af 11
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v. af 6
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 4˝ v. af 9
  • Róbert Lagerman 4 v. af 5
  • Björn Ţorfinnsson 3˝ v. af 5
  • Andri Áss Grétarsson 3˝ v. af 5
  • Luca Barillaro 3˝ v. af 8
  • Davíđ Ólafsson 2˝ v. af 4
  • Sigurbjörn J. Björnsson 1˝ v. af 2
  • Rúnar Berg 0 v. af 2
  • Gunnar Björnsson 0 v. af 2
  • Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 2

Árangur Hauka

  • Sverrir Ţorgeirsson 6˝ v. af 12
  • Ágúst Sindri Karlsson 5˝ v. af 10
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 5˝ v,. 12
  • Sverrir Örn Björnsson 4˝ v. af 11
  • Ţorvarđur F. Ólafsson 3 v. af 10
  • Jorge Fonseca 2 v. af 7
  • Heimir Ásgeirsson 1 v. af 10

Heimasíđa Hellis


Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands fer fram dagana 29. ágúst - 6. september nk.   Mótiđ fer fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér

Dagskrá:

  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 13.00                     1. umferđ
  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 19.00                     2. umferđ
  • Sunnudagur                30. ágúst                     kl. 13.00                     3. umferđ
  • Ţriđjudagur                   1. sept.                      kl. 18.00                     4. umferđ
  • Miđvikudagur               2. sept.                      kl. 18.00                     5. umferđ
  • Fimmtudagur                3. sept.                      kl. 18.00                     6. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 11.00                     7. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 18.00                     8. umferđ
  • Sunnudagur                  6. sept                       kl. 13.00                     9. umferđ

Umhugsunartími:        90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1.                  50.000.-
  • 2.                  30.000.-
  • 3.                  20.000.-

 

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld: 

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

Skráning fer fram á Skák.is.  Einnig er hćgt ađ skrá sig í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009. 


Atkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  24. ágúst 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Tilvalin upphitun fyrir áskorendaflokk!


Mikael Jóhann sigrađi á ágúst-hrađskákmóti SA

Mikael Jóhann KarlssonMikael Jóhann Karlsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr, fékk 11,5 vinning af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem, ţessi ţrettán ára piltur, Mikael Jóhann, vinnur mót hjá fullorđnum.  

Mikael hefur veriđ mjög sigursćll á unglingamótum. Keppninn var mjög jöfn nánast allt mótiđ, og í hálfleik voru Mikael og Tómas Veigar Sigurđarson efstir međ 6. vinninga. Ţeir höfđu sćtaskipti annađ slagiđ og fyrir nćst síđustu umferđ var Tómas međ hálfan vinning forskot, og ţeir tefldu saman í ţessari umferđ sem lauk međ sigri Mikael, (drap kóng) en Tómas var međ gjörunniđ.   

Lokastađan:

  vinningar 
 1. Mikael Jóhann Karlsson   11,5 af 16. 
 2. Tómas Veigar Sigurđarson  11
 3. Sigurđur Eiríksson  10,5 
 4.  Sigurđur Arnarson  10 
 5. Gylfi Ţórhallsson  9,5 
 6. Jón Kristinn Ţorgeirsson   8,5 
 7. Smári Ólafsson   5 
 8. Sveinbjörn Sigurđsson  4,5
 9.  Ari Friđfinnsson   1,5

Nćsta mót er "Startmót" (hrađskákmót) sunnudag 6. september, en ţá hefst vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

   8
 1. Mikael Jóhann  X1,5  2 2 11,5 
 2. Tómas Veigar  1 10 2  2  11 
 3. Sigurđur E.  20 0 21,5  2  2  10,5
 4.  Sigurđur A. 0,5  X10,5  2  10  
 5. Gylfi  0  11 2 20,5  9,5 
 6. Jón Kristinn 1  0 X1,5  2  2  8,5 
 7. Smári  0 00,5  1 00,5  X 1  2  5
 8. Sveinbjörn  0 1,5 0 1  2  4,5 
 9.  Ari  00 01,5  0 0 0  X 1,5

TR-ingar sigruđu Fjölnismenn

IMG 3326Reynslumikil skáksveit TR međ hinn sjóđheita Guđmund Kjartansson í fararbroddi vann öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferđ hrađskákkeppninnar. Teflt var í Rimaskóla og skákstjóri var Helgi Árnason frá Fjölni.

TR-ingar náđu góđri forystu strax eftir fyrstu umferđirnar og höfđu yfir í hálfleik 27 - 7. Í síđari hálfleik fengu Fjölnismenn fleiri vinninga og unnu tvćr umferđir af sex. Lokastađan reyndist 48,5 - 23, 5 gestunum frá TR í vil.

Líkt og í fyrri viđureignum vöktu ungu keppendurnir athygli fyrir góđa og yfirvegađa taflmennsku, einkum ţeir Dađi Ómarsson TR og Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni. Skáksveit TR er međ sigrinum komin í undanúrslitakeppnina.

Frammistađa einstakra skákmanna:

Skákdeild Fjölnis:

  • Erlingur Ţorsteinsson            7  /  12
  • Dagur Andri Friđgeirsson      6,5 / 12
  • Guđni Stefán Pétursson         5  /   12
  • Hörđur Aron Hauksson           4  /   12
  • Mikael Luis Gunnlaugsson      1  /   11

TR

  • Guđmundur Kjartansson         11 /   12
  • Björn Ţorsteinsson                    10 /   12
  • Dađi Ómarsson                           8,5 /  12
  • Júlíus L. Friđjónsson                   6,5  /  12
  • Kristján Örn Elíasson                  6,5  /  12
  • Eiríkur K. Björnsson                        5  /  10
  • Óttar Felix Hauksson                      1  /   2

 

Heimasíđa Hellis


Sigurđur Dađi í TR

Sigurđur DađiFIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2335) er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélaginu Helli.

 


Bolvíkingar lögđu Eyjamenn

Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Bolungarvíkingur unnu öruggan sigur, 45˝-26˝, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í húsakynnum SÍ í gćr.  Stađan í hálfleik var 22-14.  Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor Gunnarsson stóđu sig best Bolvíkingana en Helgi Ólafsson var langbestur Eyjamanna.

Árangur einstakra skákmanna.

Liđ TB:

Ţröstur Ţórhallsson 10˝ v. af 12
Jón Viktor Gunnarsson 10˝ v. af 12
Dagur Arngrímsson 8 v. af 12
Stefán Kristjánsson 7˝ v. af 12
Magnús Pálmi Örnólfsson 3˝ v. af 5
Elvar Guđmundsson 3˝ v. af 10
Magnús Sigurjónsson 1˝ v. af 5
Guđmundur M. Dađason ˝ v. af 2
Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 2

Liđ TV:

Helgi Ólafsson 9˝ v. af 12
Tómas Björnsson 4˝ v. af 12
Ţorsteinn Ţorsteinsson 3˝ v. af 12
Björn Ívar Karlsson 3˝ v. af 12
Lárus Knútsson 2˝ v. af 12
Sćvar Bjarnason 2 v. af 9
Einar K. Einarsson 1 v. af 3

Heimasíđa Hellis


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8780516

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband