Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
30.8.2009 | 07:57
10 skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki
Tíu skákmenn eru efstir og jafnir í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák ađ lokinni 2. umferđ mótsins sem fram fór í gćrkveldi. Úrslit urđu almennt eftir bókinni en ţriđja umferđ fer fram í dag, sunnudag, og hefst kl. 13.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Saemundsson Bjarni |
2 | Olafsson Thorvardur | 1 - 0 | Leifsson Thorsteinn |
3 | Benediktsson Frimann | 0 - 1 | Bjarnason Saevar |
4 | Jonsson Olafur Gisli | 0 - 1 | Magnusson Magnus |
5 | Bjornsson Eirikur K | 1 - 0 | Larusson Agnar Darri |
6 | Eymundsson Eymundur | 0 - 1 | Sigurdsson Sverrir |
7 | Rodriguez Fonseca Jorge | 1 - 0 | Antonson Atli |
8 | Kristinardottir Elsa Maria | 0 - 1 | Kristinsson Bjarni Jens |
9 | Eliasson Kristjan Orn | 1 - 0 | Urbancic Johannes Bjarki |
10 | Eidsson Johann Oli | 0 - 1 | Brynjarsson Helgi |
11 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Kjartansson Dagur |
12 | Johannesson Oliver Aron | 0 - 1 | Thorsteinsson Thorsteinn |
13 | Bergsson Stefan | 1 - 0 | Gardarsson Hordur |
14 | Gestsson Petur Olgeir | 0 - 1 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
15 | Gunnarsson Gunnar | 1 - 0 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
16 | Andrason Pall | 1 - 0 | Johannesson Kristofer Joel |
17 | Kolka Dawid | 0 - 1 | Stefansson Orn |
18 | Sigurdsson Birkir Karl | 1 - 0 | Jonsson Robert Leo |
19 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 - 1 | Sigurvaldason Hjalmar |
20 | Steingrimsson Brynjar | 1 - 0 | Kristjansson Throstur Smari |
21 | Thorsson Patrekur | 1 - 0 | Finnbogadottir Hulda Run |
22 | Arnason Olafur Kjaran | 1 - 0 | Ragnarsson Dagur |
Moller Agnar T | 1 - - | Bye |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | Hellir | 2 | |
IM | Bjarnason Saevar | 2171 | TV | 2 | |
Bjornsson Eirikur K | 2034 | TR | 2 | ||
Sigurdsson Sverrir | 2013 | Víkingar | 2 | ||
Rodriguez Fonseca Jorge | 2009 | Haukar | 2 | ||
Kristinsson Bjarni Jens | 1985 | Hellir | 2 | ||
Brynjarsson Helgi | 1969 | Hellir | 2 | ||
8 | Magnusson Magnus | 2055 | TA | 2 | |
9 | Olafsson Thorvardur | 2211 | Haukar | 2 | |
10 | Eliasson Kristjan Orn | 1982 | TR | 2 | |
11 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | SA | 1˝ | |
12 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | TV | 1˝ |
13 | Saemundsson Bjarni | 1922 | Víkingar | 1 | |
Antonson Atli | 1720 | TR | 1 | ||
15 | Kjartansson Dagur | 1455 | Hellir | 1 | |
Moller Agnar T | 1440 | KR | 1 | ||
Urbancic Johannes Bjarki | 0 | KR | 1 | ||
18 | Benediktsson Frimann | 1950 | TR | 1 | |
Jonsson Olafur Gisli | 1899 | KR | 1 | ||
Eymundsson Eymundur | 1875 | SA | 1 | ||
Leifsson Thorsteinn | 1814 | TR | 1 | ||
Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 1 | ||
Larusson Agnar Darri | 1752 | TR | 1 | ||
Eidsson Johann Oli | 1747 | UMSB | 1 | ||
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 1 | ||
Andrason Pall | 1550 | TR | 1 | ||
Stefansson Orn | 1385 | Hellir | 1 | ||
Sigurdsson Birkir Karl | 1370 | TR | 1 | ||
Sigurvaldason Hjalmar | 1350 | TR | 1 | ||
Steingrimsson Brynjar | 1215 | Hellir | 1 | ||
Arnason Olafur Kjaran | 0 | KR | 1 | ||
32 | Bergsson Stefan | 2070 | SA | 1 | |
33 | Gunnarsson Gunnar | 0 | Haukar | 1 | |
Thorsson Patrekur | 0 | Fjölnir | 1 | ||
35 | Johannesson Oliver Aron | 0 | Fjölnir | ˝ | |
36 | Gardarsson Hordur | 1884 | TA | ˝ | |
37 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | TR | 0 | |
Finnbogadottir Hulda Run | 1165 | UMSB | 0 | ||
39 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | ||
Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 0 | ||
Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | |||
Kolka Dawid | 0 | 0 | |||
Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | |||
Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | |||
Ragnarsson Dagur | 0 | Fjölnir | 0 |
Röđun 3. umferđar (sunnudagur kl. 13):
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Sigurdsson Sverrir | - | Gretarsson Hjorvar Steinn |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | - | Olafsson Thorvardur |
3 | Bjarnason Saevar | - | Rodriguez Fonseca Jorge |
4 | Magnusson Magnus | - | Eliasson Kristjan Orn |
5 | Brynjarsson Helgi | - | Bjornsson Eirikur K |
6 | Thorsteinsson Thorsteinn | - | Benediktsson Frimann |
7 | Moller Agnar T | - | Karlsson Mikael Johann |
8 | Andrason Pall | - | Bergsson Stefan |
9 | Saemundsson Bjarni | - | Sigurdsson Birkir Karl |
10 | Kjartansson Dagur | - | Jonsson Olafur Gisli |
11 | Stefansson Orn | - | Eymundsson Eymundur |
12 | Leifsson Thorsteinn | - | Steingrimsson Brynjar |
13 | Sigurvaldason Hjalmar | - | Kristinardottir Elsa Maria |
14 | Larusson Agnar Darri | - | Arnason Olafur Kjaran |
15 | Urbancic Johannes Bjarki | - | Eidsson Johann Oli |
16 | Antonson Atli | - | Gunnarsson Gunnar |
17 | Finnbogadottir Tinna Kristin | - | Thorsson Patrekur |
18 | Gardarsson Hordur | - | Stefansson Fridrik Thjalfi |
19 | Finnbogadottir Hulda Run | - | Johannesson Oliver Aron |
20 | Kristjansson Throstur Smari | - | Gestsson Petur Olgeir |
21 | Johannesson Kristofer Joel | - | Kolka Dawid |
22 | Jonsson Robert Leo | - | Olafsdottir Asta Sonja |
Ragnarsson Dagur | 1 - - | Bye |
29.8.2009 | 17:06
Óvćnt úrslit í áskorendaflokki
Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Áskorendaflokks Skákţings Íslands sem fram fór í dag í félagsheimili TR. Hinn ungi og efnilegi Dagur Kjartansson (1455) sigrađi Stefán Bergsson (2070) og annar ungur og efnilegur skákmađur Mikael Jóhann Karlsson (1720) gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarann Ţorstein Ţorsteinsson (2286). Önnur umferđ hefst kl. 19.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 - 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn |
2 | Thorsteinsson Thorsteinn | ˝ - ˝ | Karlsson Mikael Johann |
3 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 0 - 1 | Olafsson Thorvardur |
4 | Bjarnason Saevar | 1 - 0 | Andrason Pall |
5 | Kjartansson Dagur | 1 - 0 | Bergsson Stefan |
6 | Magnusson Magnus | 1 - 0 | Moller Agnar T |
7 | Stefansson Orn | 0 - 1 | Bjornsson Eirikur K |
8 | Sigurdsson Sverrir | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
9 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 - 1 | Rodriguez Fonseca Jorge |
10 | Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
11 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 - 1 | Eliasson Kristjan Orn |
12 | Brynjarsson Helgi | 1 - 0 | Arnason Olafur Kjaran |
13 | Gestsson Petur Olgeir | 0 - 1 | Benediktsson Frimann |
14 | Saemundsson Bjarni | 1 - 0 | Gunnarsson Gunnar |
15 | Johannesson Kristofer Joel | 0 - 1 | Jonsson Olafur Gisli |
16 | Gardarsson Hordur | ˝ - ˝ | Johannesson Oliver Aron |
17 | Jonsson Robert Leo | 0 - 1 | Eymundsson Eymundur |
18 | Leifsson Thorsteinn | 1 - 0 | Kolka Dawid |
19 | Kristjansson Throstur Smari | 0 - 1 | Kristinardottir Elsa Maria |
20 | Larusson Agnar Darri | 1 - 0 | Olafsdottir Asta Sonja |
21 | Ragnarsson Dagur | 0 - 1 | Eidsson Johann Oli |
22 | Antonson Atli | 1 - 0 | Thorsson Patrekur |
Urbancic Johannes Bjarki | 1 - - | Bye |
Röđun 2. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | - | Saemundsson Bjarni |
2 | Olafsson Thorvardur | - | Leifsson Thorsteinn |
3 | Benediktsson Frimann | - | Bjarnason Saevar |
4 | Jonsson Olafur Gisli | - | Magnusson Magnus |
5 | Bjornsson Eirikur K | - | Larusson Agnar Darri |
6 | Eymundsson Eymundur | - | Sigurdsson Sverrir |
7 | Rodriguez Fonseca Jorge | - | Antonson Atli |
8 | Kristinardottir Elsa Maria | - | Kristinsson Bjarni Jens |
9 | Eliasson Kristjan Orn | - | Urbancic Johannes Bjarki |
10 | Eidsson Johann Oli | - | Brynjarsson Helgi |
11 | Karlsson Mikael Johann | - | Kjartansson Dagur |
12 | Johannesson Oliver Aron | - | Thorsteinsson Thorsteinn |
13 | Bergsson Stefan | - | Gardarsson Hordur |
14 | Gestsson Petur Olgeir | - | Finnbogadottir Tinna Kristin |
15 | Gunnarsson Gunnar | - | Stefansson Fridrik Thjalfi |
16 | Andrason Pall | - | Johannesson Kristofer Joel |
17 | Kolka Dawid | - | Stefansson Orn |
18 | Sigurdsson Birkir Karl | - | Jonsson Robert Leo |
19 | Olafsdottir Asta Sonja | - | Sigurvaldason Hjalmar |
20 | Steingrimsson Brynjar | - | Kristjansson Throstur Smari |
21 | Thorsson Patrekur | - | Finnbogadottir Hulda Run |
22 | Arnason Olafur Kjaran | - | Ragnarsson Dagur |
Moller Agnar T | 1 - - | Bye |
Chess-Results
Dagskrá:
- Laugardagur 29. ágúst kl. 13.00 1. umferđ
- Laugardagur 29. ágúst kl. 19.00 2. umferđ
- Sunnudagur 30. ágúst kl. 13.00 3. umferđ
- Ţriđjudagur 1. sept. kl. 18.00 4. umferđ
- Miđvikudagur 2. sept. kl. 18.00 5. umferđ
- Fimmtudagur 3. sept. kl. 18.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 11.00 7. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudagur 6. sept kl. 13.00 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning fer fram á Skák.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.
27.8.2009 | 13:02
Áskorendaflokkur fluttur í Faxafeniđ
Ţar sem stefnir í ţađ ţátttaka áskorendaflokki Skákţings Íslands verđi vonum framar hefur veriđ ákveđiđ ađ áskorendaflokkur Skákţings Íslands fari fram í félagsheimili TR en í ekki Hellisheimilinu en nú ţegar eru 46 skráđir til leiks. Taflfélag Reykjavíkur mun standa ađ mótshaldinu.
Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks en skráning fer fram hér á Skák.is..
27.8.2009 | 12:59
Vigfús og Sćbjörn efstir á atkvöldi

Góđ mćting var á fyrsta atkvöld Hellis á haustmisseri var haldiđ 24. ágúst sl. Alls mćttu 20 skákmenn til leiks og var hart barist á öllum vígstöđvum. Ögmundur Kristinsson leiddi framan af en Jón Úlfljótsson, Sćbjörn Guđfinnsson og Vigfús Ó. Vigfússon fylgdu í humátt á eftir. Í lokaumferđunum komust svo Sćbjörn og Vigfús í efstu sćtin eftir innbyrđis viđureignir efstu manna en Vigfús hafđi sigur á stigum.
Lokastađan:
- 1. Vigfús Ó. Vigfússon 5v/6 (14 stig)
- 2. Sćbjörn Guđfinnsson 5v (13,5 stig)
- 3. Ögmundur Kristinsson 4v
- 4. Jón Úlfljótsson 4v
- 5. Elsa María Kristínardóttir 4v
- 6. Halldór Pálsson 4v
- 7. Dagur Kjartansson 3,5v
- 8. Gunnar Nikulásson 3v
- 9. Sigurđur Kristjánsson 3v
- 10. Björgvin Kristbergsson 3v
- 11. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 12. Eiríkur Örn Brynjarsson 2,5v
- 13. Guđmundur Kristinn Lee 2,5v
- 14. Brynjar Steingrímsson 2,5v
- 15. Örn Stefánsson 2v
- 16. Haukur Halldórsson 2v
- 17. Pétur Jóhannesson 2v
- 18. Páll Andrason 2v
- 19. Finnur Kr. Finnsson 1,5v
- 20. Arnar Valgeirsson 1,5v
27.8.2009 | 00:17
Íslandsmeistarar Bolvíkinga í úrslit eftir sigur á TR
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu öruggan sigur, 48˝-23˝, á núverandi hrađskákmeisturum Taflfélags Reykjavíkur í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í félagsheimili TR í kvöld. Stađan í hálfleik var 27-9 fyrir Bolvíkingum.
Bragi Ţorfinnsson stóđ sig best Bolvíkinga en hann fékk 11 vinninga í 12 skákum og Ţröstur Ţórhallsson fékk 10˝ vinning. Arnar E. Gunnarsson og Guđmundur Kjartansson voru bestir TR-inga međ 8 vinninga og 7˝ vinning.
Árangur Bolvíkinga:
- Bragi Ţorfinnsson 11 v. af 12
- Ţröstur Ţórhallsson 10˝ v. af 12
- Stefán Kristjánsson 8 v. af 12
- Jón Viktor Gunnarsson 5 v. af 9
- Elvar Guđmundsson 4˝ v. af 6
- Magnús Pálmi Örnólfsson 4˝ af 12
- Halldór Grétar Einarsson 4 v. af 6
- Guđmundur Dađason 1 v. af 3
Árangur TR-inga:
- Arnar E. Gunnarsson 8 v. af 12
- Guđmundur Kjartansson 7˝ v. af 12
- Sigurđur Dađi Sigfússon 4 v. af 12
- Snorri Bergsson 3 v. af 12
- Bergsteinn Einarsson ˝ v. af 6
- Benedikt Jónasson ˝ v. af 9
- Kristján Örn Elíasson 0 v. af 3
- Björn Ţorsteinsson 0 v. af 6
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2009 | 00:07
Hellismenn unnu öruggan sigur á Akureyringum
Taflfélagiđ Hellir vann öruggan sigur, 54˝-17˝, á Skákfélagi Akureyrar sem fram fór í kvöld í félagsheimili TR. Stađan í hálfleik var 32˝-3˝ fyrir Hellismönnum svo Akureyringar bćttu hlut sinn verulega í síđari hálfleik. Hjörvar Steinn Grétarsson fékk flesta vinninga Hellisbúa eđa 10˝ vinning í 12 skákum. Ingvar Ţór Jóhannesson fékk fullt hús vinninga í 6 skákum. Jón Garđar Viđarsson fékk flesta vinninga Akureyringa eđa 5 talsins.
Árangur Hellisbúa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson 10˝ v. af 12
- Magnús Örn Úlfarsson 9 v. af 11
- Ingvar Ţór Jóhannesson 6 v. af 6
- Róbert Lagerman 6 v. af 7
- Sigurbjörn J. Björnsson 6 v. af 8
- Björn Ţorfinnsson 5 v. af 6
- Andri Áss Grétarsson 3 v. af 4
- Jón Gunnar Jónsson 2˝ v. af 4
- Rúnar Berg 2 v. af 2
- Bragi Halldórsson 2 v. af 4
- Vigfús Ó. Vigfússon 1˝ v. af 5
- Gunnar Björnsson 1 v. af 3
Árangur Akureyringa:
- Jón Garđar Viđarsson 5 v. af 12
- Halldór Brynjar Halldórsson 4˝ v. af 12
- Ţór Valtýsson 2˝ v. af 12
- Jón Ţ. Ţór 2˝ v. af 12
- Stefán Bergsson 2 v. af 12
- Eymundur Eymundsson 1 v. af 12
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 23:56
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga
Báđar viđureignir undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram miđvikudagskvöldiđ, 26. ágúst, í félagsheimili TR og hefjast kl. 20. Í undanúrslitum mćtast annars vegar núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, TR, og Íslandsmeistararnir frá Bolungarvík og hins vegar Hellismenn og Akureyringar.
Áhorfendur velkomnir á stađinn en heitt verđur á könnunni. Mesta spennan á morgun verđur án efa tengd Halldóri Brynjari Halldórssyni, Skákfélagi Akureyrar, sem hefur fariđ mikinn en hann hefur sigrađ í öllum sínum 24 skákum hingađ til í keppninni! Verđur sigurganga hans stöđvuđ?
Íslenskar skákfréttir | Breytt 26.8.2009 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2009 | 11:49
Íslandsmót skákfélaga 2009-2010
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010 fer fram dagana 25. - 27. september nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 25. september, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 26. september og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag. 4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 27. september.
Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Ţátttökugjöld:
- 1. deild kr. 50.000.-
- 2. deild kr. 45.000.-
- 3. deild kr. 5.000.-
- 4. deild kr. 5.000.-
Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.
Međfylgjandi er reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga og 3. kafli skáklaga Skáksambands Íslands sem varđa Íslandsmót skákfélaga.
Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 11.september međ bréfi, tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is) eđa símleiđis. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.
25.8.2009 | 09:16
Áskorendaflokkur hefst á laugardag
Dagskrá:
- Laugardagur 29. ágúst kl. 13.00 1. umferđ
- Laugardagur 29. ágúst kl. 19.00 2. umferđ
- Sunnudagur 30. ágúst kl. 13.00 3. umferđ
- Ţriđjudagur 1. sept. kl. 18.00 4. umferđ
- Miđvikudagur 2. sept. kl. 18.00 5. umferđ
- Fimmtudagur 3. sept. kl. 18.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 11.00 7. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudagur 6. sept kl. 13.00 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning fer fram á Skák.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 10
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8780514
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar