Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Tómas ,Víkingur og Unnar skipta um félag

Tómas Veigar Sigurđarson (2034) er genginn til liđs viđ Skákfélag Akureyrar en hann tefldi međ Gođanum á síđasta Íslandsmóti skákfélaga.  Unnar Ţór Bachmann (1925) er genginn til liđs viđ Taflfélag Akraness úr Skákfélagi Akureyrar.  Víkingur Fjalar Eiríksson (1856) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur úr Taflfélagi Reykjavíkur.  

Akureyringar lögđu Garđbćinga

Skákfélag Akureyrar vann öruggan sigur, 58-14, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í viđureign félaganna sem fram fór í Garđabć í gćr.  Stađan í hálfleik var 32-4.  Halldór Brynjar Halldórsson var bestur gestanna en hann fékk fullt hús.  Formađur TG, Páll Sigurđsson, fór fyrir sínum mönnum og fékk flesta vinninga heimamanna eđa 4 samtals.  

Frásögn af heimasíđu TG:

TG ingar voru full gestrisnir viđ gesti sína í kvöld í viđureign sinni viđ Skákfélag Akureyrar.

Í fyrsta lagi vantađi allt A liđ TG til leiks en ţess utan unnu Akureyringar fyrstu 4 umferđirnar 6-0 og ţađ var ekki fyrr en í 5 umferđ ađ fyrstu vinningar TG litu dagsins ljós. Ţađ var jafntefli Baldurs Möllers gegn Sigurjóni Sigurbjörns og sigur Páls gegn Stefáni Bergs ásamt sigri Ţorláks gegn Ţór Valtýs sem breyttu heldur niđurstöđunni. Eftir ţađ fengu TG menn amk hálfan vinning í hverri umferđ.

Stađan í hálfleik var ţó allt annađ en góđ fyrir okkar menn. 4-32 fyrir gestina.

Seinni hálfleikur var heldur jafnari og óskandi hefđi veriđ ađ 12 umferđin hefđi alltaf veriđ tefld ţví ţađ var eina umferđin sem lenti TG megin en viđ unnum hana 4-2. reyndar voru SA ţá manni fćrri en Áskell gaf ţá viđureign.


Seinni hálfleikur endađi 10-26 fyrir gestina og samtals unnu ţeir 58 vinninga gegn 14 vinningum okkar manna.

Skákfélag Akureyrar er ţá komiđ í undanúrslit keppninnar.

Árangur einstakra skákmanna.

Liđ TG.
Páll Sigurđsson 4 vinninga af 12
Baldur Möller 3,5 vinninga
Björn Jónsson 2,5 vinninga
Ţorlákur Magnússon 2 vinninga
Svanberg Pálsson 1 vinning,
Sigurjón Haraldsson 1 vinning.


Liđ Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 vinningar af 12.
Jón Ţ Ţór 11 vinningar
Áskell Örn Kárason 10 vinningar
Stefán Bergsson 10 vinningar
Sigurjón Sigurbjörnsson 8 vinningar
Ţór Már Valtýsson 7 vinningar.

Heimasíđa Hellis


Ţröstur til Bolungarvíkur

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2433) hefur gengiđ til viđ Taflfélag Bolungarvíkur en Ţröstur hefur veriđ utan félaga síđan í vor er hann sagđi sig úr Taflfélagi Reykjavíkur. 

Haukar lögđu Máta

Skákdeild Hauka vann öruggan sigur á Taflfélagi Máta í viđureign félaganna, sem fram fór í Ásvöllum í Hafnarfirđi í kvöld, en lokastađan var 49˝-22˝ heimamönnum í vil.  Stađan í hálfleik var 26˝-9˝ en Mátar tefldu fyrri hálfleikin manni fćrri.  Ágúst Sindri Karlsson var bestur gaflara en Arnar Ţorsteinsson, var bestur Máta.   

Haukar - Mátar : 49,5 - 22,5 (í hálfleik var stađan 26,5 - 9,5).
 
Einstaklingsúrslit:
 
Haukar:
 
Ágúst Sindri Karlsson       10 af 12
Hlíđar Ţór Hreinsson        9.5 af 12
Sverrir Ţorgeirsson          8,5 af 12
Sverrir Örn Björnsson         8 af 12
Heimir Ásgeirsson              7 af 12
Ţorvarđur F.Ólafsson       6,5 af 12
 
Mátar:
 
Arnar Ţorsteinsson        6,5 af 12
Magnús Teitsson            6  af 12
Ţórleifur Karlsson            6  af 12
Arngrímur Gunnhallsson   1,5 af 6
Tómas Hermannsson      1,5 af 12
Jakob Ţór Kristjánsson      1 af 12
Autt borđ                       0 af 6

Haukar mćta Helli í átta liđum úrslitum en ţađ heyri til undantekninga ef liđin mćtast ekki í keppninni.

Heimasíđa Hellis


Egilssíld - Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Borgarskákmótinu

Skytturnar ţrjárBragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir Egilssíld, sigrađi á Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag.    Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Landsbankann, varđ annar.  Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 81 skákmađur tók ţátt, sem er ein besta ţátttaka frá upphafi, en mótiđ fór nú fram í 24. skipti.  Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Jón Viktor Gunnarsson.  

Skákstjórar voru Ólafur S. Ásgrímsson og Vigfús Ó. Vigfússon.  Mótiđ er haldiđ af Taflfélagi Reykjavíkur og Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi lék fyrsta leiknumTaflfélaginu Helli.

Myndaalbúm mótsins

 

 

SćtiFyrirtćki - keppandiStigVinn
1Egilssíld Bragi Ţorfinnsson2420
2Landsbankinn Ţröstur Ţórhallsson24556
3.-4.Guđmundur Arason ehf Arnar Gunnarsson2405
 Íslensk erfđagreining Hjörvar Steinn Grétarsson2355
 Mjólkursamsalan Björn Ţorfinnsson2400
 Malbikunarstöđin Höfđi Guđmundur Kjartansson2320
 N1 Sigurđur Dađi Sigfússon2355
 Suzuki bílar Magnús Örn Úlfarsson2365
9.-16.Íslandsbanki Jón Viktor Gunnarsson24555
 Reykjavíkurborg Rúnar Berg20705
 Andri Grétarsson23355
 Hamborgarabúlla Tómasar Björn Freyr Björnsson21405
 Sverir Örn Björnsson21355
 Frk. og eignasviđ Rvík Jóhanna Björg Jóhannsdótt16855
 Samiđn Einar Hjalti Jensson22155
 Gunnar Freyr Rúnarsson19705
17-23Júlíus Friđjónsson2195
 Ţorvarđur Ólafsson2205
 Hótel Borg Sverrir Ţorgeirsson2185
 Stefán Bergsson2045
 Friđgeir Hólm1685
 Bjarni Jens Kristinsson1940
 Grandrokk Ţór Valtýsson2065
24-38Perlan hf Róbert Lagerman23404
 Rata.is Kristján Örn Elíasson19704
 Edda útgáfa Kristján Stefánsson17354
 Opin Kerfi hf Erlingur Ţorsteinsson20404
 Sorpa Eiríkur K.Björnsson20054
 Gunnar Björnsson20854
 Endurvinnslan Jorg Fonseca19854
 Verkís hf Gunnar Gunnarsson20554
 Árni Ţorvaldsson19054
 Orkuveita Reykjavíkur Sigurđur Herlufsen19754
 Siguringi Sigurjónsson18704
 ÍTR Ögmundur Kristinsson20304
 Tapas barinn Sigurđur Kristjánsson19154
 Talnakönnun Bragi Halldórsson22054
 Jómfrúin Stefán Briem21054
39-42Helgi Brynjarsson1970
 Marel Einar Valdimarsson1830
 Gunnar Skarphéđinsson1910
 Ágúst Örn Gíslason 
43-61Eimskip Hallgerđur Helga Ţorstein18953
 Ölstofan Magnús Magnússon19603
 Ţrír Frakkar Björn Víkingur Ţórđarson18153
 Grand Hótel Reykjavík Tinna Kristín Finnbogadót17453
 Jón Úlfljótsson16953
 Örn Leó Jónsson15703
 Páll G. Jónsson17153
 Örn Stefánsson13853
 Hlöllabátar Paul Frigge17503
 Sigurđur Ingason17853
 Jón Gunnar Jónsson16603
 Félag bókagerđarmanna Sverir Sigurđsson19103
 Slökkviliđ höfuđb. Arnljótur Sigurđsson14353
 Vínbarinn Jón Steinn Elíasson 3
 Agnar Tómas Möller14403
 Kaupţing Einar S. Einarsson 3
 Mannvit Birgir Berndsen18553
 Valitor Sćbjörn Guđfinnsson18953
 Sigurđur Örlygsson 3
62-64Bakarmeistarinn ehf Birgir Sigurđsson1660
 Nasa Finnur Kr. Finnsson 
 Efling stétarfélag Magnús V. Pétursson 
65-76Ístak Atli Antonsson17202
 Elsa María Kristínardótti17052
 Bjarni Sćmundsson18252
 Magni Marelsson 2
 Oliver Aron Jóhannesson 2
 Pétur Jóhannesson10252
 Gámaţjónustan Sćmundur Kjartansson 2
 Gunnar Nikulásson15502
 EinarBen Sigurđur Freyr Jónatansso15652
 Marel Guđlaugsson 2
 Pétur Olgeir Gestsson 2
 Sigríđur Björg Helgadótti17252
77Björgvin Kristbergsson1165
78-80MP Banki Jón Víglundsson18151
 Gunnar Thor Örnólfsson 1
 Kristófer Jóel Jóhannesso 1
81Alvaro Lemonnier 0

 


Sverrir Ţorgeirsson meistari Skákskóla Íslands 2009

Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens KristinssonSverrir Ţorgeirsson vann Bjarna Jens Kristinsson 2:0 í einvígi ţeirra um meistaratitil Skakskóla Íslands fyrir áriđ 2009. Einvígiđ fór fram sl. mánudagskvöld. Sverrir vann fyrri skákina örugglega eftir full djarfa atlögu Bjarna í byrjun tafls en í seinni skákinni  átti Bjarni góđ fćri en missti tök á stöđunni og tapađi eftir harđa baráttu. 

Tímafyrirkomulagiđ var međ ţeim hćtti ađ hvor keppandi hafđi klukkustund til ađ ljúka skákinni. Ţetta er í fyrsta skipti sem Sverrir vinnur ţetta mót en sigurvegari síđasta móts var Guđmundur Kjartansson.


Borgarskákmótiđ fer fram í dag í Ráđhúsinu

Magnús, Ţröstur og ArnarBorgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.blog.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má hér.  

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 24. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Ţröstur Ţórhallsson, sem ţá tefldi fyrir ÍSTAK.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr.
Myndin er af verđlaunahöfunum í fyrra.

Akureyringar lögđu Selfyssinga

Lokiđ er viđureign Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélags Akureyrar. Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Akureyringa í viđureign ţeirra sem fram fór í kvöld.  Akureyringar sýndu ţađ og sönnuđu ađ ţeir hafa á ađ skipa gríđarlega öflugum mannskap ţegar ţeir lögđu Selfyssinga örugglega.

Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar mćttu ađeins fimm til leiks og ekki laust viđ ađ ţađ hafi komiđ Selfyssingum í opna skjöldu ţví ţeir töpuđu öllum skákum sínum í fyrstu umferđ og síđan allflestum eftir ţađ. Ţađ var ţó gaman ađ sjá baráttuandann í Flóamönnum, sem gáfu sér tíma frá bústörfum, til ađ taka ţátt í ţessari skemmtilegu keppni.  Halldór Brynjar og Stefán Steingrímur fengu fullt hús hjá Akureyringum Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.

Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum.

Árangur
SA
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12

SSON
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12


Vinnslustöđvarmót TV

Taflfélag Vestmannaeyja stendur fyrir hinu árlega Vinnslustöđvarmóti helgina 4.-6. september nk. eins og síđustu tvö ár.  Verđlaun verđa ađ venju bikar og verđlaunapeningar fyrir efstu sćti en sérstök verđlaun eftir atvikum m.v. aldur og e.a. stigum.

Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.

  DAGSKRÁ:

  •   Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
  •   Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
  •   Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
  •   Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
  •   Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
  •   Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
  •   Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák

Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum.  Búast skipuleggjendur viđ nokkrum keppendum frá SSON, en einnig félögum í TV úr Reykjavík og líklega fleiri áhugasömum.  Skráning fyrst um sinn er í athugasemdum á sömu frétt á heimasíđu TV en einnig hjá Sverri og Gauta.

Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.

Heimasíđa TV


Einvígi Bjarna og Sverris fer fram í dag

Sverrir og Bjarni JensBjarni Jens Kristinsson og Sverrir Ţorgeirsson munu heyja einvígi um meistaratitil Skákskóla Íslands 2008/2009. Einvígiđ hefst kl. 17 mánudaginn 17. ágúst og munu ţeir tefla tvćr skákir ţar sem hvor keppandi hefur 1 klst. til ađ ljúka skákinni.  Verđi jafnt mun verđa gripiđ til hrađskáka. Ţeir Bjarni og Sverrir urđu jafnir í efsta sćti á meistaramóti skólans sl. vor. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8780520

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband