Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
21.8.2009 | 11:21
Tómas ,Víkingur og Unnar skipta um félag
21.8.2009 | 08:19
Akureyringar lögđu Garđbćinga
Skákfélag Akureyrar vann öruggan sigur, 58-14, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í viđureign félaganna sem fram fór í Garđabć í gćr. Stađan í hálfleik var 32-4. Halldór Brynjar Halldórsson var bestur gestanna en hann fékk fullt hús. Formađur TG, Páll Sigurđsson, fór fyrir sínum mönnum og fékk flesta vinninga heimamanna eđa 4 samtals.
Frásögn af heimasíđu TG:
TG ingar voru full gestrisnir viđ gesti sína í kvöld í viđureign sinni viđ Skákfélag Akureyrar.
Í fyrsta lagi vantađi allt A liđ TG til leiks en ţess utan unnu Akureyringar fyrstu 4 umferđirnar 6-0 og ţađ var ekki fyrr en í 5 umferđ ađ fyrstu vinningar TG litu dagsins ljós. Ţađ var jafntefli Baldurs Möllers gegn Sigurjóni Sigurbjörns og sigur Páls gegn Stefáni Bergs ásamt sigri Ţorláks gegn Ţór Valtýs sem breyttu heldur niđurstöđunni. Eftir ţađ fengu TG menn amk hálfan vinning í hverri umferđ.
Stađan í hálfleik var ţó allt annađ en góđ fyrir okkar menn. 4-32 fyrir gestina.
Seinni hálfleikur var heldur jafnari og óskandi hefđi veriđ ađ 12 umferđin hefđi alltaf veriđ tefld ţví ţađ var eina umferđin sem lenti TG megin en viđ unnum hana 4-2. reyndar voru SA ţá manni fćrri en Áskell gaf ţá viđureign.
Seinni hálfleikur endađi 10-26 fyrir gestina og samtals unnu ţeir 58 vinninga gegn 14 vinningum okkar manna.
Skákfélag Akureyrar er ţá komiđ í undanúrslit keppninnar.
Árangur einstakra skákmanna.
Liđ TG.
Páll Sigurđsson 4 vinninga af 12
Baldur Möller 3,5 vinninga
Björn Jónsson 2,5 vinninga
Ţorlákur Magnússon 2 vinninga
Svanberg Pálsson 1 vinning,
Sigurjón Haraldsson 1 vinning.
Liđ Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 vinningar af 12.
Jón Ţ Ţór 11 vinningar
Áskell Örn Kárason 10 vinningar
Stefán Bergsson 10 vinningar
Sigurjón Sigurbjörnsson 8 vinningar
Ţór Már Valtýsson 7 vinningar.
20.8.2009 | 17:04
Ţröstur til Bolungarvíkur
20.8.2009 | 00:07
Haukar lögđu Máta
Skákdeild Hauka vann öruggan sigur á Taflfélagi Máta í viđureign félaganna, sem fram fór í Ásvöllum í Hafnarfirđi í kvöld, en lokastađan var 49˝-22˝ heimamönnum í vil. Stađan í hálfleik var 26˝-9˝ en Mátar tefldu fyrri hálfleikin manni fćrri. Ágúst Sindri Karlsson var bestur gaflara en Arnar Ţorsteinsson, var bestur Máta.
Haukar - Mátar : 49,5 - 22,5 (í hálfleik var stađan 26,5 - 9,5).
Einstaklingsúrslit:
Haukar:
Ágúst Sindri Karlsson 10 af 12
Hlíđar Ţór Hreinsson 9.5 af 12
Sverrir Ţorgeirsson 8,5 af 12
Sverrir Örn Björnsson 8 af 12
Heimir Ásgeirsson 7 af 12
Ţorvarđur F.Ólafsson 6,5 af 12
Mátar:
Arnar Ţorsteinsson 6,5 af 12
Magnús Teitsson 6 af 12
Ţórleifur Karlsson 6 af 12
Arngrímur Gunnhallsson 1,5 af 6
Tómas Hermannsson 1,5 af 12
Jakob Ţór Kristjánsson 1 af 12
Autt borđ 0 af 6
Haukar mćta Helli í átta liđum úrslitum en ţađ heyri til undantekninga ef liđin mćtast ekki í keppninni.
18.8.2009 | 22:42
Egilssíld - Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Borgarskákmótinu
Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir Egilssíld, sigrađi á Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Landsbankann, varđ annar. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 81 skákmađur tók ţátt, sem er ein besta ţátttaka frá upphafi, en mótiđ fór nú fram í 24. skipti. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Jón Viktor Gunnarsson.
Skákstjórar voru Ólafur S. Ásgrímsson og Vigfús Ó. Vigfússon. Mótiđ er haldiđ af Taflfélagi Reykjavíkur og Taflfélaginu Helli.
Sćti | Fyrirtćki - keppandi | Stig | Vinn |
1 | Egilssíld Bragi Ţorfinnsson | 2420 | 6˝ |
2 | Landsbankinn Ţröstur Ţórhallsson | 2455 | 6 |
3.-4. | Guđmundur Arason ehf Arnar Gunnarsson | 2405 | 5˝ |
Íslensk erfđagreining Hjörvar Steinn Grétarsson | 2355 | 5˝ | |
Mjólkursamsalan Björn Ţorfinnsson | 2400 | 5˝ | |
Malbikunarstöđin Höfđi Guđmundur Kjartansson | 2320 | 5˝ | |
N1 Sigurđur Dađi Sigfússon | 2355 | 5˝ | |
Suzuki bílar Magnús Örn Úlfarsson | 2365 | 5˝ | |
9.-16. | Íslandsbanki Jón Viktor Gunnarsson | 2455 | 5 |
Reykjavíkurborg Rúnar Berg | 2070 | 5 | |
Andri Grétarsson | 2335 | 5 | |
Hamborgarabúlla Tómasar Björn Freyr Björnsson | 2140 | 5 | |
Sverir Örn Björnsson | 2135 | 5 | |
Frk. og eignasviđ Rvík Jóhanna Björg Jóhannsdótt | 1685 | 5 | |
Samiđn Einar Hjalti Jensson | 2215 | 5 | |
Gunnar Freyr Rúnarsson | 1970 | 5 | |
17-23 | Júlíus Friđjónsson | 2195 | 4˝ |
Ţorvarđur Ólafsson | 2205 | 4˝ | |
Hótel Borg Sverrir Ţorgeirsson | 2185 | 4˝ | |
Stefán Bergsson | 2045 | 4˝ | |
Friđgeir Hólm | 1685 | 4˝ | |
Bjarni Jens Kristinsson | 1940 | 4˝ | |
Grandrokk Ţór Valtýsson | 2065 | 4˝ | |
24-38 | Perlan hf Róbert Lagerman | 2340 | 4 |
Rata.is Kristján Örn Elíasson | 1970 | 4 | |
Edda útgáfa Kristján Stefánsson | 1735 | 4 | |
Opin Kerfi hf Erlingur Ţorsteinsson | 2040 | 4 | |
Sorpa Eiríkur K.Björnsson | 2005 | 4 | |
Gunnar Björnsson | 2085 | 4 | |
Endurvinnslan Jorg Fonseca | 1985 | 4 | |
Verkís hf Gunnar Gunnarsson | 2055 | 4 | |
Árni Ţorvaldsson | 1905 | 4 | |
Orkuveita Reykjavíkur Sigurđur Herlufsen | 1975 | 4 | |
Siguringi Sigurjónsson | 1870 | 4 | |
ÍTR Ögmundur Kristinsson | 2030 | 4 | |
Tapas barinn Sigurđur Kristjánsson | 1915 | 4 | |
Talnakönnun Bragi Halldórsson | 2205 | 4 | |
Jómfrúin Stefán Briem | 2105 | 4 | |
39-42 | Helgi Brynjarsson | 1970 | 3˝ |
Marel Einar Valdimarsson | 1830 | 3˝ | |
Gunnar Skarphéđinsson | 1910 | 3˝ | |
Ágúst Örn Gíslason | 3˝ | ||
43-61 | Eimskip Hallgerđur Helga Ţorstein | 1895 | 3 |
Ölstofan Magnús Magnússon | 1960 | 3 | |
Ţrír Frakkar Björn Víkingur Ţórđarson | 1815 | 3 | |
Grand Hótel Reykjavík Tinna Kristín Finnbogadót | 1745 | 3 | |
Jón Úlfljótsson | 1695 | 3 | |
Örn Leó Jónsson | 1570 | 3 | |
Páll G. Jónsson | 1715 | 3 | |
Örn Stefánsson | 1385 | 3 | |
Hlöllabátar Paul Frigge | 1750 | 3 | |
Sigurđur Ingason | 1785 | 3 | |
Jón Gunnar Jónsson | 1660 | 3 | |
Félag bókagerđarmanna Sverir Sigurđsson | 1910 | 3 | |
Slökkviliđ höfuđb. Arnljótur Sigurđsson | 1435 | 3 | |
Vínbarinn Jón Steinn Elíasson | 3 | ||
Agnar Tómas Möller | 1440 | 3 | |
Kaupţing Einar S. Einarsson | 3 | ||
Mannvit Birgir Berndsen | 1855 | 3 | |
Valitor Sćbjörn Guđfinnsson | 1895 | 3 | |
Sigurđur Örlygsson | 3 | ||
62-64 | Bakarmeistarinn ehf Birgir Sigurđsson | 1660 | 2˝ |
Nasa Finnur Kr. Finnsson | 2˝ | ||
Efling stétarfélag Magnús V. Pétursson | 2˝ | ||
65-76 | Ístak Atli Antonsson | 1720 | 2 |
Elsa María Kristínardótti | 1705 | 2 | |
Bjarni Sćmundsson | 1825 | 2 | |
Magni Marelsson | 2 | ||
Oliver Aron Jóhannesson | 2 | ||
Pétur Jóhannesson | 1025 | 2 | |
Gámaţjónustan Sćmundur Kjartansson | 2 | ||
Gunnar Nikulásson | 1550 | 2 | |
EinarBen Sigurđur Freyr Jónatansso | 1565 | 2 | |
Marel Guđlaugsson | 2 | ||
Pétur Olgeir Gestsson | 2 | ||
Sigríđur Björg Helgadótti | 1725 | 2 | |
77 | Björgvin Kristbergsson | 1165 | 1˝ |
78-80 | MP Banki Jón Víglundsson | 1815 | 1 |
Gunnar Thor Örnólfsson | 1 | ||
Kristófer Jóel Jóhannesso | 1 | ||
81 | Alvaro Lemonnier | 0 |
18.8.2009 | 15:09
Sverrir Ţorgeirsson meistari Skákskóla Íslands 2009
Sverrir Ţorgeirsson vann Bjarna Jens Kristinsson 2:0 í einvígi ţeirra um meistaratitil Skakskóla Íslands fyrir áriđ 2009. Einvígiđ fór fram sl. mánudagskvöld. Sverrir vann fyrri skákina örugglega eftir full djarfa atlögu Bjarna í byrjun tafls en í seinni skákinni átti Bjarni góđ fćri en missti tök á stöđunni og tapađi eftir harđa baráttu.
Tímafyrirkomulagiđ var međ ţeim hćtti ađ hvor keppandi hafđi klukkustund til ađ ljúka skákinni. Ţetta er í fyrsta skipti sem Sverrir vinnur ţetta mót en sigurvegari síđasta móts var Guđmundur Kjartansson.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 08:54
Borgarskákmótiđ fer fram í dag í Ráđhúsinu
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.blog.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má hér.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 24. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Ţröstur Ţórhallsson, sem ţá tefldi fyrir ÍSTAK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
17.8.2009 | 23:11
Akureyringar lögđu Selfyssinga
Lokiđ er viđureign Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélags Akureyrar. Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Akureyringa í viđureign ţeirra sem fram fór í kvöld. Akureyringar sýndu ţađ og sönnuđu ađ ţeir hafa á ađ skipa gríđarlega öflugum mannskap ţegar ţeir lögđu Selfyssinga örugglega.
Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar mćttu ađeins fimm til leiks og ekki laust viđ ađ ţađ hafi komiđ Selfyssingum í opna skjöldu ţví ţeir töpuđu öllum skákum sínum í fyrstu umferđ og síđan allflestum eftir ţađ. Ţađ var ţó gaman ađ sjá baráttuandann í Flóamönnum, sem gáfu sér tíma frá bústörfum, til ađ taka ţátt í ţessari skemmtilegu keppni. Halldór Brynjar og Stefán Steingrímur fengu fullt hús hjá Akureyringum Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.
Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum.
Árangur
SA
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12
SSON
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12
17.8.2009 | 13:29
Vinnslustöđvarmót TV
Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.
DAGSKRÁ:
- Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
- Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
- Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
- Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
- Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
- Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
- Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák
Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum. Búast skipuleggjendur viđ nokkrum keppendum frá SSON, en einnig félögum í TV úr Reykjavík og líklega fleiri áhugasömum. Skráning fyrst um sinn er í athugasemdum á sömu frétt á heimasíđu TV en einnig hjá Sverri og Gauta.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.
17.8.2009 | 11:04
Einvígi Bjarna og Sverris fer fram í dag

Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 16
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8780520
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar