Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Björn Ívar Suđurlandsmeistari í skák

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson tryggđi sér sigur í baráttunni um Suđurlandsmeistaratitilinn međ sigri á Emil Sigurđarsyni í síđustu umferđ.  Hann og Ţorsteinn Ţorsteinsson urđu jafnir og efstir á mótinu međ 5,5 vinninga.  Ţeir tefldu síđan hrađskákir um sigur á mótinu ţar sem Björn Ívar vann fyrri og Ţorsteinn seinni, í bráđabana hafđi síđan Björn Ívar betur og er ţví sigurvegari Suđurlandsmótsins og Suđurlandsmeistari, sannarlega frábćr árangur hjá Eyjapeyjanum viđkunnanlega.

Í ţriđja til fimmta sćti urđu Sćvar Bjarnason, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Magnús Gunnarsson međ 5 vinninga.

Í baráttunni um Suđurlandsmeistaratitilinn varđ síđan Magnús Gunnarsson annar og Sverrir Unnarsson ţriđji, hćrri á stigum en Ingvar Örn Birgisson og Grantas Grogorianas.

Í flokki 16 ára og yngri varđ Laugvetningurinn knái Emil Sigurđarson efstur međ 4 vinninga, annar varđ Nökkvi Sverrisson og ţriđji Dađi Steinn Jónsson.

Mótsstjóri var hinn skreflangi Magnús Matthíasson.

Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsson Thorsteinn 1 - 0 Unnarsson Sverrir 
Bjarnason Saevar ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 
Sigurdarson Emil 40 - 1 Karlsson Bjorn Ivar 
Gunnarsson Magnus 41 - 0 Thorsteinsson Aron Ellert 
Sverrisson Nokkvi 0 - 1 Birgisson Ingvar Orn 
Grigorianas Grantas 1 - 0 Gislason Stefan 
Vigfusson Vigfus 3˝ - ˝ 3Jonsson Dadi Steinn 
Ingimundarson Gudmundur Oli 30 - 1 3Jonsson Sigurdur H. 
Hjaltason Karl Gauti 31 - 0 3Gautason Kristofer 
Gudmundsson Einar S 1 - 0 3Bragason Hilmar 
Matthiasson Magnus 0 - 1 Einarsson Thorleifur 
Eysteinsson Robert Aron 2˝ - ˝ Gardarsson Magnus 
Ingvason Arnthor Ingi 20 - 1 2Magnusson Sigurdur Arnar 
Palmarsson Erlingur Atli 10 - 1 2Olafsson Thorarinn Ingi 
Njardarson Sigurjon 10 - 1 1Vilmundarson Gunnar 

 

Lokastađan:

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22875,530
  Karlsson Bjorn Ivar 22005,530
3IMBjarnason Saevar 2195532
4 Olafsson Thorvardur 2217531,5
5 Gunnarsson Magnus 2107528
6 Unnarsson Sverrir 19584,530,5
7 Grigorianas Grantas 17354,524,5
8 Birgisson Ingvar Orn 17654,524
9 Jonsson Sigurdur H. 1886427,5
10 Sigurdarson Emil 1609426,5
11 Hjaltason Karl Gauti 1560426
12 Vigfusson Vigfus 19973,529
13 Thorsteinsson Aron Ellert 18193,528,5
14 Sverrisson Nokkvi 17843,527
15 Jonsson Dadi Steinn 15403,525
16 Gudmundsson Einar S 17003,524
17 Gislason Stefan 16253,524
18 Einarsson Thorleifur 15303,520,5
19 Gautason Kristofer 1684324,5
20 Ingimundarson Gudmundur Oli 0323
21 Bragason Hilmar 1465319,5
22 Gardarsson Magnus 1500319
23 Olafsson Thorarinn Ingi 1707318,5
24 Magnusson Sigurdur Arnar 1290316,5
25 Matthiasson Magnus 18382,524
26 Eysteinsson Robert Aron 13152,519
27 Ingvason Arnthor Ingi 0223
28 Vilmundarson Gunnar 0219
29 Palmarsson Erlingur Atli 1495122
30 Njardarson Sigurjon 0118,5


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag í Salaskóla

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.    

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 

 


Fimm skákmenn efstir á Suđurlandsmótinu fyrir lokaumferđina

Sverrir UnnarssonFimm skákmenn eru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ hins árlega Suđurlandsmóts í skák sem haldiđ er ađ Laugarvatni í ár. 

Ţeir eru Herra IM Sćvar Bjarnason, Eyjapeyjinn knái Björn Ívar og landi hans Sverrir Unnarsson sem og Ţorsteinn Ţorsteinsson og Ţorvarđur Fannar.

Mikla athygli hefur vakiđ heimamađurinn Emil Sigurđarson sem er einungis 13 ára en hann er viđ toppinn međ 4 vinninga eftir ađ hafa teflt viđ sterka reynslubolta allt mótiđ.

Lengsta skák umferđarinnar var skák varaforseta Skáksambandsins viđ Magnús Garđarssson en hún var 183 leikir og endađi í jafntefli.

Formađur TV hefur eins og ađrir telft 6 skákir en er óţreyttur.

7. og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ kl. 10.

Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Bjarnason Saevar 4˝ - ˝ 4Karlsson Bjorn Ivar 
Olafsson Thorvardur 4˝ - ˝ Gunnarsson Magnus 
Thorsteinsson Aron Ellert 0 - 1 Thorsteinsson Thorsteinn 
Unnarsson Sverrir 1 - 0 3Vigfusson Vigfus 
Jonsson Sigurdur H. 30 - 1 3Sigurdarson Emil 
Gislason Stefan 3˝ - ˝ 3Sverrisson Nokkvi 
Gautason Kristofer ˝ - ˝ 3Grigorianas Grantas 
Birgisson Ingvar Orn 1 - 0 Gudmundsson Einar S 
Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝ Hjaltason Karl Gauti 
Gardarsson Magnus 2˝ - ˝ 2Matthiasson Magnus 
Olafsson Thorarinn Ingi 20 - 1 2Ingimundarson Gudmundur Oli 
Bragason Hilmar 21 - 0 2Ingvason Arnthor Ingi 
Einarsson Thorleifur 1 - 0 1Palmarsson Erlingur Atli 
Vilmundarson Gunnar 10 - 1 1Eysteinsson Robert Aron 
Magnusson Sigurdur Arnar 11 - 0 1Njardarson Sigurjon 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1IMBjarnason Saevar 21954,524
2 Karlsson Bjorn Ivar 22004,523
3 Olafsson Thorvardur 22174,522
4FMThorsteinsson Thorsteinn 22874,522
5 Unnarsson Sverrir 19584,521,5
6 Gunnarsson Magnus 2107421,5
7 Sigurdarson Emil 1609419,5
8 Sverrisson Nokkvi 17843,520
9 Thorsteinsson Aron Ellert 18193,520
10 Grigorianas Grantas 17353,518
11 Gislason Stefan 16253,518
12 Birgisson Ingvar Orn 17653,517,5
13 Vigfusson Vigfus 1997322
14 Jonsson Sigurdur H. 1886320,5
15 Hjaltason Karl Gauti 1560319
16 Jonsson Dadi Steinn 1540316,5
17 Gautason Kristofer 1684316,5
18 Ingimundarson Gudmundur Oli 0315,5
19 Bragason Hilmar 1465313
20 Matthiasson Magnus 18382,518,5
21 Gudmundsson Einar S 17002,518
22 Einarsson Thorleifur 15302,516
23 Gardarsson Magnus 15002,514,5
24 Ingvason Arnthor Ingi 0217,5
25 Olafsson Thorarinn Ingi 1707214,5
26 Eysteinsson Robert Aron 1315214
27 Magnusson Sigurdur Arnar 1290213
28 Vilmundarson Gunnar 0115,5
29 Palmarsson Erlingur Atli 1495115
30 Njardarson Sigurjon 0113,5



Pörun sjöundu umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsson Thorsteinn       Unnarsson Sverrir 
Bjarnason Saevar       Olafsson Thorvardur 
Sigurdarson Emil 4      Karlsson Bjorn Ivar 
Gunnarsson Magnus 4      Thorsteinsson Aron Ellert 
Sverrisson Nokkvi       Birgisson Ingvar Orn 
Grigorianas Grantas       Gislason Stefan 
Vigfusson Vigfus 3      3Jonsson Dadi Steinn 
Ingimundarson Gudmundur Oli 3      3Jonsson Sigurdur H. 
Hjaltason Karl Gauti 3      3Gautason Kristofer 
Gudmundsson Einar S       3Bragason Hilmar 
Matthiasson Magnus       Einarsson Thorleifur 
Eysteinsson Robert Aron 2      Gardarsson Magnus 
Ingvason Arnthor Ingi 2      2Magnusson Sigurdur Arnar 
Palmarsson Erlingur Atli 1      2Olafsson Thorarinn Ingi 
Njardarson Sigurjon 1      1Vilmundarson Gunnar 

 


Hrund og Sonja María Íslandsmeistarar stúlkna

Hrund Hauksdóttir og Sonja María Friđriksdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar stúlkna.   Hrund í flokki stúlkna fćddra 1994-96 og Sonja María í flokki stúlkna fćddra 1997 og síđar.  Sonja sigrađi Veroniku Steinunni Magnúsdóttur í einvígi 2-1 en ţćr komu jafnar í mark í yngri flokknum.  Sonja María hefur tryggt sér ţátttökurétt á NM stúlkna sem fram fer í Reykjavík í apríl.

 

Eldri flokkur:

Ţar voru ađeins 2 keppendur og tefldu einvígi.  Hrund Hauksdóttir sigrađi Huldu Maríu Finnbogadóttur 4-0.  Hrund vann allar skákirnar gegn Huldu Rún nokkuđ örugglega og er án efa sú allra besta á landinu sem enn er í grunnskóla.

Yngri flokkur:

16 skákkonur tóku ţátt.   Ţar komu Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir jafnar í mark en háđu aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn.  Ţar var jafnt 1-1 og ţví var tefld viđbótarskák ţar sem Sonja hafđi betur.   Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ í ţriđja sćti.

Stúlkurnar skiptust á ađ sigra hverja ađra framan af móti og eftir fjórar umferđir hafđi ađeins Veronika Steinunn lagt alla andstćđinga sína ađ velli. Nokkrar stúlkur komu í humátt eftir henni međ 3 vinninga. Í fimmtu umferđ mćttust svo ţćr stöllur Veronika Steinunn og Sonja María í sinni fyrstu skák í mótinu. Sonja vann ţá skák og komst ţar međ upp ađ hliđ Veroniku. Ţćr unnu svo báđar sínar skákir í 6. umferđ og voru ţví efstar og jafnar fyrir lokaumferđina. Veronika, sem tefldi á köflum frábćrlega, vann sína skák örugglega á međan Sonja María sat uppi međ gjörtapađ tafl gegn Doniku Kolica. Međ sigri hefđi Donika tryggt sér annađ sćti mótsins. Sonja María sýndi hins vegar mikla seiglu og náđi ađ máta Doniku og ţar međ tryggja sér einvígi gegn Veroniku. Sonja reyndist sterkari í einvíginu sem hún hafđi eins og áđur segir í bráđabana. Hrósa ber öllum stúlkunum fyrir hina ágćtustu taflmennsku á köflum og í ţví skyni er rétt ađ nefna glćsilega biskupsfórn Veroniku Steinunnar ţegar hún fórnađi Biskup á h7 sem leiddi til liđsvinnings í nokkrum leikjum.

Lokastađan í yngri flokki:

 

Rk.NameClub/CityPts. 
1Magnusdottir Veronika Steinunn TR - Melaskóla6
2Fridriksdottir Sonja Maria Hjallaskóla6
3Johannsdottir Hildur Berglind Hellir - Salaskóla5
4Mobee Tara Soley Hellir - Hjallaskóla4
5Kolica Donika TR - Hólabrekkuskóla4
6Palsdottir Soley Lind TG - Hvaleyrarskóla4
7Juliusdottir Asta Soley Hellir - Hjallaskóli4
 Olafsdottir Asta Sonja Hellir - Hjallaskóla 4
9Bargamento Honey Grace Engjaskóla4
10Gautadottir Aldis Birta Engjaskóla3
11Robertsdottir Rosa Linh Engjaskóla3
12Adalsteinsdottir Asdis Eik Engjaskóla3
13Freygardsdottir Solrun Elin TR - Árbćjarskóla3
14Freygardsdottir Halldora TR - Árbćjarskóla1,5
15Hauksdottir Heidrun Anna Fjölnir - Rimaskóla1
16Eidsdottir Eyrun Margret UMSB - Borgarnes0,5


Skákstjóri var Páll Sigurđsson.   

Umgjörđ á mótinu var öll hin besta og heimamönnum til sóma.   

Chess-Results 


Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ţorsteinn efstur eftir fjórar umferđir

Ţorsteinn Ţorsteinsson

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2287) gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2217) í fjórđu umferđ Suđurlandsmótsins í skák sem fram fór í dag.  Ţorsteinn er efstur međ 3˝ vinning.   Sjö skákmenn koma nćstir međ 3 vinninga.  Nú er atskákunum lokiđ.  Fimmta umferđ hefst kl. 12:30.

Úrslit 4. umferđar:

 

NameResult Name
Olafsson Thorvardur ˝ - ˝ Thorsteinsson Thorsteinn 
Gunnarsson Magnus ˝ - ˝ Karlsson Bjorn Ivar 
Bjarnason Saevar 1 - 0 Sigurdarson Emil 
Vigfusson Vigfus 1 - 0 Sverrisson Nokkvi 
Birgisson Ingvar Orn 0 - 1 Unnarsson Sverrir 
Jonsson Sigurdur H. 1 - 0 Grigorianas Grantas 
Gislason Stefan 0 - 1 Thorsteinsson Aron Ellert 
Gautason Kristofer 1 - 0 Gudmundsson Einar S 
Jonsson Dadi Steinn 1 - 0 Einarsson Thorleifur 
Ingimundarson Gudmundur Oli 1 - 0 Matthiasson Magnus 
Olafsson Thorarinn Ingi 1 - 0 Vilmundarson Gunnar 
Bragason Hilmar 0 - 1 Hjaltason Karl Gauti 
Gardarsson Magnus 0 - 1 Ingvason Arnthor Ingi 
Njardarson Sigurjon 1 - 0 Palmarsson Erlingur Atli 
Magnusson Sigurdur Arnar 1 - 0 Eysteinsson Robert Aron 

 

Stađan:

 

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22873,5
2 Karlsson Bjorn Ivar 22003
3 Gunnarsson Magnus 21073
4 Olafsson Thorvardur 22173
5IMBjarnason Saevar 21953
6 Jonsson Sigurdur H. 18863
7 Vigfusson Vigfus 19973
8 Unnarsson Sverrir 19583
9 Gautason Kristofer 16842,5
10 Jonsson Dadi Steinn 15402,5
11 Thorsteinsson Aron Ellert 18192,5
12 Birgisson Ingvar Orn 17652
13 Sverrisson Nokkvi 17842
  Sigurdarson Emil 16092
15 Grigorianas Grantas 17352
  Hjaltason Karl Gauti 15602
17 Ingvason Arnthor Ingi 02
18 Olafsson Thorarinn Ingi 17072
19 Gislason Stefan 16252
20 Ingimundarson Gudmundur Oli 02
21 Gudmundsson Einar S 17001,5
  Einarsson Thorleifur 15301,5
23 Vilmundarson Gunnar 01
24 Matthiasson Magnus 18381
  Gardarsson Magnus 15001
26 Palmarsson Erlingur Atli 14951
27 Bragason Hilmar 14651
  Njardarson Sigurjon 01
29 Magnusson Sigurdur Arnar 12901
30 Eysteinsson Robert Aron 13150


Pörun 5.umferđar (laugardagur kl. 12:30):

 

NameResult Name
Thorsteinsson Thorsteinn       Bjarnason Saevar 
Vigfusson Vigfus       Olafsson Thorvardur 
Karlsson Bjorn Ivar       Jonsson Sigurdur H. 
Unnarsson Sverrir       Gunnarsson Magnus 
Thorsteinsson Aron Ellert       Gautason Kristofer 
Sverrisson Nokkvi       Jonsson Dadi Steinn 
Grigorianas Grantas       Olafsson Thorarinn Ingi 
Sigurdarson Emil       Ingimundarson Gudmundur Oli 
Hjaltason Karl Gauti       Birgisson Ingvar Orn 
Ingvason Arnthor Ingi       Gislason Stefan 
Gudmundsson Einar S       Einarsson Thorleifur 
Matthiasson Magnus       Magnusson Sigurdur Arnar 
Vilmundarson Gunnar       Gardarsson Magnus 
Palmarsson Erlingur Atli       Bragason Hilmar 
Eysteinsson Robert Aron       Njardarson Sigurjon 

 

 


Ţorsteinn efstur á Suđurlandsmótinu

Ţorsteinn ŢorsteinssonGríđarlega stemmning á skákstađ ţegar 30 skákmenn settust ađ tafli ađ Laugarvatni í gćrkvöldi.  Tefldar voru 3 fyrstu umferđirnar atskákir.  Ţorsteinn Ţorsteinsson leiđir međ fullu húsi eftir ađ hafa lagt ađ velli enga minni spámenn en Ingvar Örn Birgisson skákmeistara SSON, Sigurđ H.Jónsson margfaldan Reykjanesmeistara og síđast en ekki síst hinn viđkunnanlega formann Hellis Vigfús Ó. Vigfússon. Vigfús mun reyndar hafa veriđ međ hartnćr unniđ tafl ađ sögn sérfrćđinga á stađnum en Ţorsteinn mun ekki hafa látiđ ţađ hafa áhrif á sig heldur gerđi betur en ađ vera međ hartnćr unniđ og vann og leiđir mótiđ eins og fyrr sagđi.

Í humátt ţar á eftir međ 2.5 koma Björn Ívar og Ţorvarđur sem gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og síđan núverandi Suđurlandsmeistari Magnús Gunnarsson.

Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit, en ţó má geta ţess ađ Dađi Steinn Jónsson gerđi jafntefli viđ áđurnefndan Magnús og ađ feđgarnir Sverrir og Nökkvi gerđu báđir jafntefli viđ Sćvar Bjarnason.   Hinn ungi Laugvetningur Emil Sigurđarson hefur einnig stađiđ sig vel og m.a gert jafntefli viđ  feđgana frá Eyjum.

Fjórđa umferđ hófst núna kl. 11 og er ţađ síđasta atskákin.  

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22873
2 Karlsson Bjorn Ivar 22002,5
3 Olafsson Thorvardur 22172,5
4 Gunnarsson Magnus 21072,5
5 Vigfusson Vigfus 19972
6IMBjarnason Saevar 21952
  Unnarsson Sverrir 19582
8 Jonsson Sigurdur H. 18862
  Birgisson Ingvar Orn 17652
10 Grigorianas Grantas 17352
11 Sverrisson Nokkvi 17842
  Sigurdarson Emil 16092
13 Gislason Stefan 16252
14 Jonsson Dadi Steinn 15401,5
15 Gudmundsson Einar S 17001,5
  Einarsson Thorleifur 15301,5
17 Gautason Kristofer 16841,5
18 Thorsteinsson Aron Ellert 18191,5
19 Matthiasson Magnus 18381
20 Ingvason Arnthor Ingi 01
21 Hjaltason Karl Gauti 15601
  Gardarsson Magnus 15001
  Palmarsson Erlingur Atli 14951
24 Vilmundarson Gunnar 01
25 Bragason Hilmar 14651
26 Olafsson Thorarinn Ingi 17071
27 Ingimundarson Gudmundur Oli 01
28 Eysteinsson Robert Aron 13150
29 Magnusson Sigurdur Arnar 12900
  Njardarson Sigurjon 00

 


Sigurđur sigrađi á Toyota skákmóti Ása

IMG 8633Sigurđur Herlufsen sigrađi á Toyota skákmóti Ása, sem fram fór í höfuđstöđum Toyota í gćr.  Sigurđur hlaut 8 vinninga í 9 skákum.  Í 2.-3. sćti međ 6˝ vinning urđu Björn Ţorsteinsson og Sćbjörn Guđfinnsson.  Í 4.-6. sćti urđu Magnús Sólmundarson, Stefán Ţormar og Össur Kristinsson.  Alls tók 31 skákmađur ţátt í mótinu en mótsstjórn annađist Finnur Kr. Finnsson en  Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota afhendi verđlaunin. 

Ţetta er í ţriđja sinn sem mótiđ fer fram en fyrri sigurvegarar ţess eru Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson.   Góđ peningaverđlaun voru veitt og ţeim dreift á 15 stađi svo margir komust á pall.  

Ţađ voru Ćsir, skákdeild Félags eldri borgara, sem stóđ fyrir mótinu.   Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. 

Í myndaalbúmi mótsin eru 45 myndir frá Einari S. Einarssyni.

Lokastađan:

  • 1          Sigurđur Herlufsen                        8        vinninga
  • 2-3       Björn Ţorsteinsson                        6.5
  •             Sćbjörn Guđfinnsson                    6.5
  • 4-6       Magnús Sólmundarson                   6
  •             Stefán Ţormar                               6
  •             Össur Kristinsson                           6
  • 7-10     Jóhann Örn Sigurjónsson                5.5
  •             Sigurđur Kristjánsson                     5.5
  •             Páll G Jónsson                               5.5
  •             Sigfús Jónsson                              5.5
  • 11-14    Ingimar Jónsson                           5
  •             Leifur Eiríksson                             5
  •             Gísli Gunnlaugsson                        5
  •             Einar S Einarsson                          5
  • 15-19    Egill Sigurđsson                            4.5
  •              Halldór Skaftason                         4.5
  •              Ţorsteinn Guđlaugsson                  4.5
  •              Óli Árni Vilhjálmsson                     4.5
  •              Jón Víglundsson                           4.5
  • 20-22    Jónas Ástráđsson                          4
  •             Magnús V Pétursson                      4
  •             Birgir Ólafsson                              4
  • 23-27    Haraldur Axel Sveinbjörnsson        3.5
  •              Björn V Ţórđarson                        3.5
  •              Gísli Árnason                               3.5
  •              Eiríkur Viggósson                         3.5
  •              Sigurđur Hannesson                     3.5
  • 28-29     Friđrik Sófusson                          3
  •               Sćmundur Kjartansson               3
  • 30-31     Ásgeir Sigurđsson                        2.5
  •              Baldur Garđarsson                        2.5

 

Myndaalbúm mótsins


Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram í dag í Borgarnesi

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1994-1996
  • Fćddar 1997 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Rétt er ađ benda á ađ á ađ a.m.k. eitt sćti í yngri flokki mun gefa ţátttökurétt á NM stúlkna sem fram fer í Reykjavík í apríl.

Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is


Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina. Leiđbeinandi er Helgi Ólafsson stórmeistari.

Dagskráin:

 

Föstudagur 5. febrúar:

Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

 

Laugardagur 6. febrúar:

Kl. 11-12. Kennsla.

Kl. 12- 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur.

Kl. 13 - 15. Kennsla.

Kl. 15 - 15.30. Kaffitími.

Kl. 15.30 - 16.30. Skákmót beggja flokka.

Kl. 17. - 19. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

 

Sunnudagur 7. febrúar:

Kl. 10-12. Kennsla.

Kl. 12 - 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur

Kl. 13 - 15. Kennsla

Kl. 15-15. 30. Kaffitími.

Kl. 15.3-16.30. Skákmót og verđlaunaafhending.

Kl 20 - 23. Klukkufjöltefli viđ bestu skákmenn Norđlendinga


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779042

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband