Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonÖnnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkveldi. Jón Kristinn Ţorgeirsson vann Sveinbjörn Sigurđsson örugglega, Mikael Jóhann Karlsson lagđi Atla Benediktsson af velli, Gylfi Ţórhallsson vann Tómas Veigar Sigurđarson, Hreinn Hrafnsson vann Hauk Jónsson, Guđmundur Freyr Hansson vann Hjörleif Halldórsson í miklu sóknarskák. Ţađ var jafntefli í skák Rúnars Sigurpálssonar og Sigurđar Eiríkssonar.  Gylfi er efstur međ 2 vinninga en Rúnar, Guđmundur Frey, Sigurđur og Mikael Jóhann koma nćstir međ 1˝ vinning.  

Skák Andra Frey Björgvinssonar og Smára Ólafssonar var frestađ og verđur tefld á mánudagskvöld, Eftir ţá skák verđur rađađ niđur fyrir ţriđju umferđ sem fer fram á ţriđjudagskvöldiđ og hefst kl.


Úrslit 2. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdarson Tomas 10 - 1 1Thorhallsson Gylfi 
Sigurpalsson Runar 1˝ - ˝ 1Eiriksson Sigurdur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 1- - - 1Olafsson Smari 
Halldorsson Hjorleifur ˝0 - 1 ˝Hansson Gudmundur Freyr 
Karlsson Mikael Johann ˝1 - 0 ˝Benediktsson Atli 
Hrafnsson Hreinn 01 - 0 0Jonsson Haukur 
Thorgeirsson Jon Kristinn 01 - 0 0Sigurdsson Sveinbjorn 
Heidarsson Hersteinn 0       bye


Stađan:

1. Gylfi Ţórhallsson 2 vinninga.                                                                                                           

2.-5. Rúnar Sigurpálsson, Guđmundur Freyr Hansson og Sigurđur Eiríksson og Mikael Jóhann Karlsson  1,5 vinning.                                                                                                                           

6.-7. Smári Ólafsson og Andri Freyr Björgvinsson  1 vinning og eina skák frestađa.                          

8.-11. Tómas Veigar Sigurđarson, Hreinn Hrafnsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hersteinn Heiđarsson međ einn vinning. 

12 - 13. Hjörleifur Halldórsson og Atli Benediktsson međ hálfan vinning

14.-15. Sveinbjörn Sigurđsson og Haukur Jónsson eru ekki komnir á blađ.



Fimm skákmenn efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR

Fimmtudagsmótiđ í T.R. í gćrkvöldi var vel mannađ og skemmtilegt.   Ţátttakendur voru 20 og var hart barist um fyrsta sćtiđ. Keppnin var mjög jöfn og fóru leikar ţannig ađ hvorki meira né minna en 5 voru jafnir međ 5 vinninga úr 7 umferđum! Grípa ţurfti til stigaútreiknings og varđ Ţorvarđur F. Ólafsson hlutskarpastur.  Kristján Örn Elíasson, Jan Valdman, Jon Olav Fivelstad og Örn Leó Jóhannsson fengu einnig 5 vinninga.  

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir međ dyggri ađstođ Kristjáns Arnar Elíassonar.

Lokastađan:

 

StađaNafnVinn.Stig.
    
1.-5.Ţorvarđur Fannar Ólafsson,524,5
 Kristján Örn Elíasson,524
 Jan Valdman,523,5
 Jon Olav Fivelstad,523
 Örn Leó Jóhannsson,520,5
6.Sverrir Sigurđsson,4,521,5
7.-10.Guđmundur Lee,422
 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir,421,5
 Stefán Már Pétursson,420,5
 Unnar Ţór Bachmann,420,5
 Snorri Karlsson,419,5
12.Birkir Karl Sigurđsson,3,522,5
13.-16.Jóhann Bernhard,320
 Jón Úlfljótsson,320
 Gunnar Friđrik Ingibergsson,317,5
 Björgvin Kristbergsson,317
17.-18.Kristinn Andri Kristinsson,221,5
 Pétur Jóhannesson,217
19.Friđrik Dađi Smárason,117
20.Vébjörn Fivelstad,014

 


Suđurlandsmótiđ í skák hefst í kvöld á Laugarvatni

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák ađ Laugarvatni, ţađ er nú haldiđ í annađ sinn eftir rúmlega 20 ára hlé. Núverandi Suđurlandsmeistari er Magnús Gunnarsson SSON. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.  Teflt verđur í Gamla Pósthúsinu sem er kunnur samkomustađur skákmanna á Suđurlandi.

Mótiđ er öllum opiđ en eingöngu ţeir sem eiga lögheimili í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.

Ríflega 30 skákmenn skráđir til leiks.  Opiđ er fyrir skráningu til kl. 20:00 á föstudagskvöld, skráning á heimasíđu SSON http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/ eđa hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.

Keppnisfyrirkomulag og dagskrá:

 

  • Föstudagur 5.feb kl 20:00                     Mótssetning
  • Föstudagur 5.feb kl 20:30                   1. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 5.feb kl 21:30                   2. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 5.feb kl 22:30                   3. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 6.feb kl 11:00                4. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 6.feb kl 12:30                5. umferđ kappskák
  • Laugardagur 6.feb kl 18:00                6. umferđ kappskák
  • Sunnudagur  7.feb kl 10:00                 7. umferđ kappskák

Mótsgjald 2.500.-kr.


Toyota skákmót Ása fer fram í dag

Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót.  Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg peninga verđlaun í bođi. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţessi keppni fer fram. Á fyrsta mótinu sigrađi Björn Ţorsteinsson,en núverandi handhafi bikarsins er Jóhann Örn Sigurjónsson. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.

Keppnin hefst stundvíslega Kl.13.00

Nauđsynlegt er fyrir ţátttakendur ađ mćta hálftíma fyrir mótsbyrjun.

Á síđasta Toyotamóti voru 28 ţátttakendur.

 


Hrannar teflir í Vormóti OSS

Hrannar Baldursson (2129) tekur ţátt í Vormóti Skákfélags Oslóar.  Hrannar teflir í nćstefsta flokki og eftir 2 umferđir hefur hann 1˝ vinning.

Heimasíđa mótsins


Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram á laugardag í Borgarnesi

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1994-1996
  • Fćddar 1997 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ Í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. 

Ţrenn verđlaun í bođi.   Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir  KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur.

Núverandi hrađskákmeistari er Hjörvar Steinn Grétarsson.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson (2175) er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 7. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld.  Sigurjón Ţorkelsson (1885) er annar međ 5 vinninga og Sverrir Unnarsson (1880) og Ţórarinn I. Ólafsson (1640) koma nćstir međ 4 vinninga.

Tveimur skákum var frestađ í 7. umferđ og verđa ţćr tefldar á mánudag eđa ţriđjudag

Ítarlega umfjöllun um einstaka skákir má finna á heimasíđu TV.


Úrslit 7. umferđar:


Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson1  -  03Kristofer Gautason
2Sverrir Unnarsson40  -  14Sigurjon Thorkelsson
3Stefan GislasonfrestađNokkvi Sverrisson
4Thorarinn I Olafsson˝  -  ˝3Einar Gudlaugsson
5Dadi Steinn Jonsson3frestađOlafur Tyr Gudjonsson
6Karl Gauti Hjaltason1  -  02Jorgen Freyr Olafsson
7Sigurdur A Magnusson1  -  02Larus Gardar Long
8Eythor Dadi Kjartansson00  -  1Robert Aron Eysteinsson



Stađan:

 

RankNameRtgPtsBH. 
1Bjorn-Ivar Karlsson217526 
2Sigurjon Thorkelsson1885527 
3Sverrir Unnarsson1880427 
4Thorarinn I Olafsson1640425 
5Nokkvi Sverrisson175028˝1 frestuđ
6Einar Gudlaugsson182027 
7Stefan Gislason1650261 frestuđ
8Karl Gauti Hjaltason156022 
9Kristofer Gautason1540326˝ 
10Dadi Steinn Jonsson1550324˝1 frestuđ
11Robert Aron Eysteinsson131522˝ 
12Olafur Tyr Gudjonsson1650211 frestuđ
13Sigurdur A Magnusson129020˝ 
14Jorgen Freyr Olafsson1110221˝ 
15Larus Gardar Long1125220 
16Eythor Dadi Kjartansson1275019˝ 
17David Mar Johannesson1185018

 

Eins og áđur sagđi verđa frestađar skákir tefldar á mánudag eđa ţriđjudag. Áttunda og nćstsíđast umferđ verđur tefld fimmtudaginn 11. febrúar.


Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Páll SigurđssonPáll Sigurđsson (1854) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í kvöld.  Einar S. Guđmundsson (1700), Pálmar Breiđfjörđ (1771) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 3 vinninga. 


Úrslit 4 umferđar:

 

Einarsson Thorleifur 0 - 1Jonsson Loftur H 
Gudmundsson Einar S + - -Jonsson Sigurdur H 
Ingvason Arnthor Ingi 0 - 1Sigurdsson Pall 
Breidfjord Palmar 1 - 0Olafsson Emil 

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rpnrtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG3,51910312,4
2Gudmundsson Einar S 17001715SR3173327,8
3Breidfjord Palmar 17711790SR3160220
4Olafsson Emil 00SR315453 
5Jonsson Loftur H 01510SR2,515283 
6Einarsson Thorleifur 01530SR213693 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR17283 
8Jonsson Sigurdur H 18861815SR001-8,1

 

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband