Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Mikael Jóhann unglingameistari Akureyrar

Barnaflokkur: Mikael Máni , Gunnar Ađalgeir og Jón StefánMikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar 2010 ţegar hann sigrađi međ fullu húsi, međ sjö vinningar af sjö mögulegum en mótinu lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengjameistari og Gunnar Ađalgeir Arason barnameistari Akureyrar. Annars urđu úrslit ţessi:

Lokastađan:

   Nafn og aldur innan sviga.vinn stig. 
1.  Mikael Jóhann Karlsson  (14) 7  
2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson (10)  6  
3.  Hjörtur Snćr Jónsson     (14) 5  
4.  Andri Freyr Björgvinsson (12) 4  25 
5.  Samuel Chan              (15) 4  24 
6.  Hersteinn Heiđarsson     (13) 4  23 
7
 Kristján Vernharđsson     (11) 4  20 
8.  Logi Rúnar Jónsson       (14)  3  
9.  Daníel Chan                 (13) 3  
10.  Gunnar A Arason            (8)  3 +2 v. 
11.  Jón Stefán Ţorvarđsson   (9)  3 +1 v. 
12.  Mikael Máni Sveinsson    (8) 3 +0 v.
13.  Ýmir Hugi Arnarsson       (8)  2 
14.  Aron Fannar Skarphéđinsson (13)  1  
15. Eyţór Ţorvarđarson          (6) 0  

Verđlaun voru veitt í ţrem flokkum: unglingaflokki 15 ára og yngri, drengjaflokki 12 ára og yngri og barnaflokki 9 ára og yngri. Skákstjórar: Ulker Gasanova og Gylfi Ţórhallsson.

Heimasíđa SA


EM öldungasveita: Sigur gegn heimavarnarliđi

Magnús Gunnarsson

Í dag hófst EM öldungasveita í Dresden í Ţýskalandi.  Íslensk skáksveit sem kennir sig viđ KR tekur ţátt og byrjar vel ţví í dag vannst 3-1 sigur á sveit frá Dresden.  Gunnar Gunnarsson, sem teflir á fyrsta borđi, og Magnús Gunnarsson, sem teflir á ţriđja borđi unnu en Gunnar Finnlaugsson, sem stóđ fyrir ţátttöku Íslands, og Ingimar Jónsson gerđu jafntefli.  Auk ţeirra er Ingimar Halldórsson í íslensku sveitinni.

Úrslit 1. umferđar:


Senioren Dresden 2KR Reykjavik 1 - 3
Micheel,PeterGunnarsson,Gunnar K 0 - 1
Dötzel,Hartwig,Dr.Finnlaugsson,Gunnar ˝ - ˝
Waldmann,DieterGunnarsson,Magnus 0 - 1
Müller,HorstJonsson,Ingimar ˝ - ˝

 

Á morgun teflir íslenska sveitin viđ sveit frá sprenglćrđa sveit Leipzig í Ţýskalandi sem hefur međalstigin 2233 skákstig en í sveitinni eru ţrír doktorar!

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonVakti sigur Jóns Kristins Ţorgeirssonar gegn Atla Benediktssyni  mikla athygli en ţessi tíu ára snáđi tefldi mjög vel í kvöld og er kominn í hóp efstu manna í mótinu.


Úrslit 3. umferđar:
NamePts.Result Pts.Name
Thorhallsson Gylfi 21 - 0 2Olafsson Smari 
Hansson Gudmundur Freyr 0 - 1 Sigurpalsson Runar 
Eiriksson Sigurdur 1 - 0 Karlsson Mikael Johann 
Heidarsson Hersteinn 1HP-HP 1Sigurdarson Tomas 
Hrafnsson Hreinn 11 - 0 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Benediktsson Atli ˝0 - 1 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Sigurdsson Sveinbjorn 00 - 1 ˝Halldorsson Hjorleifur 
Jonsson Haukur 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgRtgNClub/CityPts. 
1Thorhallsson Gylfi 21502214SA3
2Sigurpalsson Runar 21302192MATAR2,5
 Eiriksson Sigurdur 18401906SA2,5
4Olafsson Smari 18602049SA2
 Hrafnsson Hreinn 17200SA2
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15451647SA2
7Hansson Gudmundur Freyr 19952034SA1,5
 Halldorsson Hjorleifur 18752010SA1,5
 Sigurdarson Tomas 18452043SA1,5
 Karlsson Mikael Johann 16851714SA1,5
 Heidarsson Hersteinn 12000SA1,5
12Jonsson Haukur 14700SA1
 Bjorgvinsson Andri Freyr 11900SA1
14Benediktsson Atli 16750SA0,5
15Sigurdsson Sveinbjorn 17100SA0


Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Loftur og EinarPáll Sigurđsson (1854) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi.  Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 4 vinninga en Emil hefur komiđ verulega á óvart međ frábćrri frammistöđu.


Úrslit 5 umferđar:

 

Olafsson Emil 1 - 0Einarsson Thorleifur 
Sigurdsson Pall 1 - 0Breidfjord Palmar 
Jonsson Sigurdur H - - +Ingvason Arnthor Ingi 
Jonsson Loftur H 0 - 1Gudmundsson Einar S 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG4,5197918,3
2Gudmundsson Einar S 17001715SR417777,8
3Olafsson Emil 00SR41614 
4Breidfjord Palmar 17711790SR315710
5Jonsson Loftur H 01510SR2,51484 
6Einarsson Thorleifur 01530SR21227 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR1728 
8Jonsson Sigurdur H 18861815SR00-8,1

 



Gunnar og Örn Leó sigruđu á atkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson og Örn Leó Jóhannsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld.  Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Gunnar hafđi betur eftir stigaútreikning.  Gunnar tapađi fyrir Erni Leó sem tapađi svo aftur fyrir Vigfúsi sem varđ ţriđji međ 4˝ vinning.  Dawid Kolka svo svo dreginn út og fékk pizzu ađ verđlaunum.

Lokastađan:

RankNameRtgPtsBH.
1Gunnar Bjornsson2129523
2Orn Leo Johannsson1710521˝
3Vigfus Vigfusson199722
4Jon Ulfljotsson021
5Emil Sigurdarson160920
6Orn Stefansson176719˝
7Gudmundur Kristinn Lee153416˝
8Snorri Sigurdur Karlsson1560319˝
9Gunnar Fridrik Ingibergsson0317
10Brynjar Steingrimsson1437315
11Birkir Karl Sigurdsson1446314˝
12Petur Johannesson121020
13Dagur Kjartansson1485213˝
 Dawid Kolka0213˝
15Bjorgvin Kristbergsson1300113˝

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Pistill frá Ásum

Ađ afstöđnu Toyota skákmóti sem framfór síđasta föstudag í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg vill stjórn Ása ţakka öllum ţátttakendum fyrir mjög skemmtilegt  mót og drengilega keppni.

Sérstaklega vilja ţeir ţakka forstjóra Toyota Úlfari Steindórssyni og hans alúđlega starfsfólki fyrir frábćrar móttökur og góđar veitingar.

Mönnum ţótti mjög skemmtilegt ađ tefla ţarna innanum glćsibifreiđar.

Ég vil benda mönnum á ađ skođa myndir frá mótinu sem Einar S Einarsson tók og fylgdu úrslitum frá mótinu á skak.is á laugardag.

Sérstaklega er bent á myndir sem teknar voru á Austurvelli á fimmta áratug síđustu aldar, ţađ er  ekkert skýrt nánar, hćgt er sjá ţađ ţegar myndirnar eru skođađar.

Sigurđur Herlufsen vann mótiđ nokkuđ örugglega í ţetta sinn međ 8v af 9 mögulegum.

Fyrsta Toyota mótiđ vann Björn Ţorsteinsson, en Jóhann Örn Sigurjónsson vann á síđasta ári.

Keppt er um farandbikar,sem Toyota á Íslandi gaf eins og öll önnur verđlaun, sem voru vegleg.

Ţátttakendur voru ađallega frá Ásum í Reykjavík og Riddurum í Hafnarfirđi.


Torfi hrađskákmeistari Reykjavíkur

HrađskákinTorfi Leósson varđ í dag hrađskákmeistari en Torfi og Sigurbjörn Björnsson komu jafnir í mark en Torfi hafđi betur eftir stigaútreikning.   Eiríkur Björnsson varđ ţriđji.  21 skákmađur tók ţátt í mótinu.  Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Kornax-mótiđ en verđlaunin afhendu Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir formađur TR og Kjartan Már Másson sölustjóri KORNAX.


Lokastađan:

 

PlaceName                       LocScoreM-Buch,
     
1.-2.Torfi Leósson216011,545,5
 Sigurbjörn J Björnsson231711,545
3.Eiríkur K Björnsson20259,546,5
4.-5.Jón Ţorvaldsson20908,546,5
 Kristján Örn Elíasson19808,540
6.-8.Jóhann Ingvason2150847
 Jon Valdman1850843
 Oliver A Jóhannnnesson1280837
9.-12.Kjartan Másson19007,542,5
 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir19467,542
 Birkir Karl Sigurđsson14467,541,5
 Kristófer JJóhannesson12057,537,5
13.Dagur Kjartansson1485739,5
14.-16.Jon Olav Fivelstad18306,539,5
 Örn Leó Jóhannsson16306,537,5
 Jón Úlfljótsson17006,537
17.Sigurlaug RFriđţjófsdóttir1760641,5
18.-20.Pétur Jóhannesson1020535,5
 Kristinn Andri Kristinsson1200533,5
 Björgvin Kristbergsson1170531
21.Friđrik Snćr Ómarsson1200334

 

Myndaalbúm mótsins

 


Hjallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita stúlkna

ISS2010Hjallaskolia gullSkáksveit Hjallaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita - stúlknaflokki sem fram fór í Salaskóli í Kópavogi í dag.  Í 2. sćti varđ skáksveit Engjaskóla og í ţriđja sćti varđ b-sveit sama skóla.  Engjaskóli sigrađi í keppni b-liđa og Salaskóli í keppni c-liđa.  Ţađ voru mćttar 13 sveitir. 7 úr 4 skólum í Kópavogi. 1 utan höfuđb.svćđis - Eyjaskvísur.  Edda Sveinsdóttir og Magnús Pálmi Örnólfsson stóđu fyrir mótinu og önnuđust skákstjórn.   

Tvćr sveitir (Digranesskóla og Snćlandsskóla) voru međ stelpur á 3 borđum og allar mjög ungar og nýbyrjađar ađ tefla. Áttu erfitt uppdráttar en stóđu sig eins og hetjur.

Skáksveit Hjallaskóla:

  • 1.       Ásta Sóley Júlíusdóttir
  • 2.       Sonja María Friđriksdóttir
  • 3.       Ásta Sonja Ólafsdóttir
  • 4.       Tara Sóley Mobee

Liđsstjóri Smári Rafn Teitsson

 

Borđaverđlaun:

  • 1.       Borđ  Hrund Hauksdóttir međ 7/7  Rimaskóla
  • 2.       Borđ Honey Grace 5,5/7 Engjaskóla B
  • 3.       Borđ Rósa Róbertsdóttir 7/7 Engjaskóla B
  • 4.       Borđ Tara Sóley Mobee 7/7 Hjallaskóla

Efsta sveit

  • A.      Sveit  Hjallaskóla
  • B.      Sveit Engjaskóla
  • C.      Sveit Salaskóla

Úrslit urđu:

  • 1.       Hjallaskóli A  22v
  • 2.       Engjaskóli A 19,5 v
  • 3.       Samsett sveit Rimaskóli B og Hólabrekkuskóli - vann ekki til verđlauna  19v
  • 4.       Engjaskóli B 18v
  • 5.       Salaskóli A 17,5v
  • 6.       Rimaskóli A 17v
  • 7.       Flataskóli 17v
  • 8.       Grunnskóli Vestmannaeyja 16v.
  • 9.       Hjallaskóli B 14v
  • 10.   Salaskóli C 11v
  • 11.   Salaskóli B 10v
  • 12.   Snćlandsskóli 10v  
  • 13.   Digranesskóli 4v

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband