Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sigurđur Jón netmeistari Gođans

Sigurđur Jón GunnarssonSigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7 vinninga hvor. Ađeins einni skák er ólokiđ í A-flokknum en úrslit úr henni breyta engu um röđ efstu manna.

Hér má sjá lokastöđuna í A-flokknum:(Ath. einni skák ólokiđ)

playervs #1vs #2vs #3vs #4vs #5vs #6vs #7games score
1. sfs1 1/11/0˝/˝˝/˝1/11/10 / 12 / 09
2. blackdawn0/0 1/11/01/01/11/10 / 12 / 08
3. sesar1/00/0 1/01/11/01/10 / 12 / 07
4. runari˝/˝1/01/0 1/11/01/00 / 12 / 07
5. akason˝/˝1/00/00/0 (33)/10/11 / 11 / 04
6. peturgis0/00/01/01/00/(33) 1/˝1 / 11 / 03.5
7. globalviking0/00/00/01/00/1˝/0 0 / 12 / 02.5


Hermann Ađalsteinsson og Ármann Olgeirsson höfđu nokkra yfirburđi í B-flokknum. Ţeir unnu alla sína andstćđinga og gerđu jafntefli í báđum innbyrđis viđureignunum. Ţeir enduđu mótiđ međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Árni Garđar Helgason varđ svo í 3. sćti međ 6 vinninga.

Hér má sá lokastöđuna í B-flokknum

playervs #1vs #2vs #3vs #4vs #5vs #6vs #7games score
1. hermanna ˝/˝1/11/11/11/11/10 / 12 / 011
2. armanni˝/˝ 1/11/11/11/11/10 / 12 / 011
3. arniga0/00/0 ˝/0˝/11/11/10 / 12 / 06
4. nonni860/00/01/˝ 0/˝0/11/10 / 12 / 05
5. benedikt0/00/00/˝˝/1 1/01/10 / 12 / 05
6. bjossi0/00/00/00/11/0 1/10 / 12 / 04
7. hallurbirkir0/00/00/00/00/00/0 0 / 12 / 00
Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu, 7 keppendur í hvorum flokki.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Bestur – Magnús Carlsen sigrar. Ný stjarna Hollendinga er komin fram

Á Corus-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee um síđustu helgi stađfesti norska undriđ Magnús Carlsen stöđu sína sem besti virki skákmađur heims. Segja má ađ Magnús hafi landađ sigrinum á keppnishörkunni einni saman; undir lokin tókst Vladimir Kramnik sem snöggvast ađ tylla sér í efsta sćtiđ en tapađi ţá fyrir heimsmeistaranum Anand sem var vaknađur af vćrum jafnteflisblundi. Magnús Carlsen tapađi fyrir Kramnik í 9. umferđ en vann í 10. og 11. umferđ. Í lokaumferđinni fór hann of geyst gegn Ítalanum Caruna en marđi jafntefli úr hreint hörmulegri endataflsstöđu. Shirov hefđi getađ náđ honum ađ vinningum en brasti kjark til ađ halda áfram ţegar Lenier Dominguez bauđ honum jafntefli í tímahraki beggja:

Shirov – Dominguez

10-02-07.jpgKúbumađurinn var ađ enda viđ ađ leika 30 ... Bg7 og bauđ jafntefli sem Shirov ţáđi. 31. b4! vinnur strax ţví drottningin getur ekki valdađ bćđi a8 og d8-reitinn, t.d. 31. ... Dc7 32. Da8+ Bf8 32. Hf1 og vinnur. Er ekki kominn tími til ađ setja í gildi „Sofia-regluna“ sem girđir fyrir ótímabćr jafnteflistilbođ? Lokaniđurstađan í A-flokki Corus mótsins varđ ţessi:

1.Magnús Carlsen 8 ˝ v. 2. – 3. Vladimir Kramnik og Alexei Shirov 8 v. 4. – 5. Wisvanathan Anand og Hiaku Nakamura 7 ˝ v. 6. – 7. Vasilí Ivantsjúk og Sergei Karjakin 7 v. 8. – 9. Peter Leko og Lenier Dominguez 6 ˝ v. 10. Fabiano Caruna 5 ˝ v. 11. – 12. Nigel Short og Van der Wely 5 v. 13. – 14 Jan Smeets og Sergei Tiviakov 4 ˝ v.

Kasparov sem hafđi yfirumsjón međ undirbúningi Magnúsar fyrir flestar skákirnar náđi hćst 2851 elo-stigum en „geymdu“ stig hans frá 2005 eru 2812. Magnús kemst vćntanlega upp fyrir lćrimeistara sinn eftir ţetta mót. Hann fór ekki alltaf eftir ráđleggingum Kasparovs, t.d. í skákinni viđ Kramnik, en ákveđin „óhlýđni“ er leyfđ í samskiptum ţeirra.

Hollendingar eru varla ánćgđir međ frammistöđu sinna manna; Van Wely, Smeets og Tiviakov verma enn og aftur botnsćtin. Miklar vonir eru nú bundnar viđ sigurvegarann úr B-riđli, hinn 15 ára gamla Anish Giri sem hlaut 9 vinninga úr 13 skákum. Giri á rússneska móđur og nepalskan föđur og tók sín fyrstu skref i skákinni í Sankti Pétursborg en hefur nú hollenskt ríkisfang. Í B-flokknum voru samankomnir ýmsir vonarpeningar skákarinnar ţ. á m. besti Finninn, Toni Nyback. Eftirtektarverđasta augnablikiđ í skákinni sem hér fer á eftir er stórkarlaleg blokkering ađ hćtti Nimzowitch, 21. ... Kd6. Til ađ finna svipađ dćmi er fróđleiksfúsum er bent á ađ slá upp í bókinni um Benóný Benediktsson og skođa skák hans viđ Mark Taimanov frá 1956. Eins og stundum vill verđa er eins og stillt sé á sjálfsstýringu ţegar réttri liđsskipan er náđ:

Wijk aan Zee 2010

Toni Nyback – Anish Giri

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Rbd7 10. cxd5 Rxd5 11. Rxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. 0-0-0 Db6 14.Da4 a5 15. e4 dxe4 16. fxe4 Bb4 17. Bg5 Be7 18. Bxe7 Kxe7 19. Da3+ Db4 20. De3 c5 21. d5 Kd6 22. a3 Da4 23. Hd3 b5 24. Hc3 Hhc8 25. Be2 Re5 26. Kd2 b4 27. Hc2 bxa3 28. bxa3 Hab8 29. Hhc1 c4 30. Hc3 Hb2+ 31. H1c2 Db5 32. Hxb2 Dxb2+ 33. Hc2 Db1 34. Dc3 Hc5 35. g3 f5 36. Hb2 Dxe4 37. Kc1 Rd3+

– og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 7. febrúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Sigurđur efstur á Skákingi Akureyrar

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1906) sigrađi Gylfa Ţórhallsson (2214) í fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í dag.  Sigurđur er einn efstur međ 4˝ vinning, hefur ˝ vinnings forskot á Rúnar Sigurpálsson (2192), sem vann Tómas Veigar Sigurđarson (2043).  Gylfi er ţriđji međ 3˝ vinning.   Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á fimmtudagskvöld.  Ţá mćtast m.a. feđgarnir Sigurđur - Tómas.  


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Thorhallsson Gylfi 0 - 1 Eiriksson Sigurdur 
Sigurdarson Tomas 30 - 1 3Sigurpalsson Runar 
Hrafnsson Hreinn ˝ - ˝ 2Halldorsson Hjorleifur 
Karlsson Mikael Johann 21 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
Olafsson Smari 21 - 0 2Jonsson Haukur 
Hansson Gudmundur Freyr 1 - 0 Bjorgvinsson Andri Freyr 
Heidarsson Hersteinn 10 - 1 1Sigurdsson Sveinbjorn 
Benediktsson Atli 11 bye


Stađan:



Rk.NameRtgRtgNClub/CityPts. 
1Eiriksson Sigurdur 18401906SA4,5
2Sigurpalsson Runar 21302192MATAR4
3Thorhallsson Gylfi 21502214SA3,5
4Olafsson Smari 18602049SA3
 Sigurdarson Tomas 18452043SA3
 Hrafnsson Hreinn 17200SA3
 Karlsson Mikael Johann 16851714SA3
8Hansson Gudmundur Freyr 19952034SA2,5
 Halldorsson Hjorleifur 18752010SA2,5
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15451647SA2,5
11Sigurdsson Sveinbjorn 17100SA2
 Benediktsson Atli 16750SA2
 Jonsson Haukur 14700SA2
14Bjorgvinsson Andri Freyr 11900SA1,5
15Heidarsson Hersteinn 12000SA1



Röđun sjöttu umferđar (fimmtudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Eiriksson Sigurdur       3Sigurdarson Tomas 
Sigurpalsson Runar 4      3Olafsson Smari 
Karlsson Mikael Johann 3      Thorhallsson Gylfi 
Hansson Gudmundur Freyr       3Hrafnsson Hreinn 
Halldorsson Hjorleifur       2Jonsson Haukur 
Sigurdsson Sveinbjorn 2      2Benediktsson Atli 
Bjorgvinsson Andri Freyr       1Heidarsson Hersteinn 
Thorgeirsson Jon Kristinn        bye


EM öldungasveita: Stórsigur gegn Finnum

Ingimar HalldórssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita vann stórsigur, 3˝-˝, á finnsku sveitinni TuTS í fimmtu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Dresden í Ţýskalandi.   Gunnar Gunnarsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson unnu en Gunnar Finnlaugsson gerđi jafntefli.   Íslenska sveitin er nú í 27. sćti međ 4 stig og 10˝ vinning.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ enska sveit sem er sú 25. sterkasta.  


Úrslit 5. umferđar:

2238KR Reykjavik4  66TuTS43˝ - ˝
1169Gunnarsson,Gunnar K1  299Morant,Paul31 - 0
2170Finnlaugsson,Gunnar1˝  300Suominen,Antti˝ - ˝
3172Jonsson,Ingimar1˝  301Ketonen,Tapio11 - 0
4173Halldorsson,Ingimar˝  302Almi,Olavi1 - 0

 

Sveit Englands:

 2525England 1 2159 ENG
1 James,Geoffrey HCM2203 ENG
2 Macdonald-Ross,Michael 2176 ENG
3 Norman,Kenneth ICM2172 ENG
4 Scholes,James E 2115 ENG
5 Wheeler,John FCM2129 ENG


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2 v. af 4
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2 v. af 5
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 2˝ v. af 4
  4. Ingimar Jónsson (1915) 2˝ v. af 4
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 1˝ v. af 3
Heimasíđa mótsins

Sigríđur Björg og Jóhanna Björg enduđu í 3.-5. sćti

Jóhanna Björg og Sigríđur BjörgSigríđur Björg Helgadóttir (1725) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) enduđu báđar í 3.-5. sćti á Noregsmóti stúlkna sem fram fór Kristiansstad um helgina.  Bjargirnar fengu 3˝ vinning í sex skákum.

Í lokaumferđinni tapađi Sigríđur fyrir Katrine Tjřlsen (2212), sem er FIDE-meistari kvenna, langstigahćst stúlknanna og endađi efst međ fullt hús.  Jóhanna Björg sigrađi Lene Stephansen.  Í 2 sćti varđ Elise Forsĺ (1692) međ 4˝ vinning. 

Nćsta verkefni stelpnanna er Reykjavíkurmótiđ en ţćr eru báđar í landsliđshópi Davíđs Ólafssonar fyrir Ólympíumótiđ sem fram fer nćsta haust í Síberíu í Rússlandi.


Noregsmót stúlkna: Jóhanna og Sigríđur í 3.-6. sćti

Jóhanna Björg og Sigríđur BjörgJóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) hafa 2˝ vinning ađ loknum fjórum umferđ á Noregsimóti stúlkna sem fram fer um helgina í Kristiansand.   Mótinu lýkur á morgun međ 5. og 6. umferđ.

 


Metţátttaka á Miđgarđsmótinu í skák

Miđgarđsmótiđ 2010Hiđ árlega skákmót grunnskólanna í Grafarvogi sem ţjónustumiđstöđin Miđgarđur heldur fór fram í íţróttasal Rimaskóla í fimmta sinn.

Ađ ţessu sinni voru 12 átta manna sveitir skráđar til leiks og teflt var í tveimur riđlum á 48 borđum. Ţátttakendur voru á öllum aldri grunnskólans og báđum kynjum.

Skáksveitir Rimaskóla A og B sýndu nokkra yfirburđi í riđlakeppninni og tefldu ţessar sveitir til úrslita ţegar keppt var um sćti. ţađ segir til um mikla breidd í Rimaskóla ađ jafnt varđ á vinningum í úrslitarimmunni

4 - 4 og ţví ţótti ţađ viđ hćfi ađ afhenda A og B sveitum Rimaskóla sameiginlega verđlaunabikarana sem skólinn hefur hlotiđ í öll fimm skiptin. Skáksveitirnar úr Foldaskóla lentu sem skipađar voru nemendum í 9. og 10. bekk lentu í nćstu sćtum rétt ofan viđ efnilegar skáksveitir Engjaskóla og C sveitar Rimaskóla. Allir ţátttakendurnir 100 ađ tölu fengu veitingar frá Miđgarđi í skákhléi og unnu svo sannarlega fyrir ţeim međ framúrskarandi hegđun og frammistöđu allt mótiđ.

Úrslit Miđgarđsmótsins urđu eftirfarandi:

A riđill

  • 1. Rimaskóli A       39   vinninga
  • 2. Foldaskóli B      24,5
  • 3. Rimaskóli C      20,5
  • 4. Engjaskóli B     20
  • 5. Borgaskóli A     13
  • 6. Borgaskóli D      3

B riđill

 

  • 1. Rimaskóli B       35   vinninga
  • 2. Foldaskóli A      27
  • 3. Engjaskóli C      26
  • 4. Engjaskóli A     25
  • 5. Borgaskóli B      6
  • 6. Borgaskóli C      3

 

Keppni um sćti:

 

  • 1-2      Rimaskóli A - Rimaskóli B     4-4
  • 3-4      Foldaskóli A - Foldaskóli B     5-3
  • 5-6      Engjaskóli C - Rimaskóli C      5,5 - 2,5
  • 7-8      Engjaskóli A - Engjaskóli B      5-3
  • 9-10    Borgaskóli A - Borgaskóli B   7-1
  • 11-12  Borgaskóli C  - Borgaskóli D  4,5 - 3,5

 

 

  • 1. - 2. sćti   Rimaskóli A
  • Rimaskóli B
  • 3. sćti  Foldaskóli A
  • 4. sćti   Foldaskóli B
  • 5. sćti  Engjaskóli  C
  • 6. sćti  Rimaskóli C
  • 7. sćti  Engjaskóli  A
  • 8. sćti   Engjaskóli B
  • 9. sćti Borgaskóli A
  • 10. sćti Borgaskóli B
  • 11. sćti Borgaskóli C
  • 12. sćti Borgaskóli D

 


Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudag

Mánudaginn 15. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Mćting 13:15, takk.

 

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórar eru skákgúrúarnir Hrannar Jónsson og Róbert Lagerman.

Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis.

Heitt á könnunni og allir velkomnir


Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl hinn West Ham ađdáandinn í skákheimumBirkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fimmtudagsmóti TR í kvöld og sigrađi eftir spennandi keppni viđ ţá Ţóri Benediktsson og Sverri Sigurđsson.  Ţórir var efstur međ fullt hús í kaffihléinu eftir 4. umferđ en tapađi fyrir Birki í ţeirri fimmtu og svo einnig fyrir Sverri í síđustu umferđ og ţar međ skaust sá síđarnefndi upp fyrir Ţóri  í 2. sćtiđ.

  • 1   Birkir Karl Sigurđsson                     6        
  • 2   Sverrir Sigurđsson                         5.5     
  • 3-5  Ţórir Benediktsson                        5       
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5       
  •      Jón Úlfljótsson                           5       
  • 6-7  Elsa María Kristínardóttir,               4.5     
  •      Jon Olov Fivelstad,                       4.5     
  • 8-11  Guđmundur Lee                            4       
  •       Stefán Pétursson                         4       
  •       Dagur Kjartansson                        4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  • 12-13 Unnar Bachmann                           3.5     
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3.5     
  • 14-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Heimir Páll Ragnarsson                   3       
  •       Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Alexander Brynjarsson                    3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3       
  •  19   Gauti Páll Jónsson                       2.5     
  • 20-22 Magnús Aronson                           2       
  •       Donika Kolica                            2       
  •       Jóhann Hallsson                          2       
  • 23-24 Pétur Jóhannesson                        1       
  •       Margrét Rún Sverrisdóttir                1      

EM öldungasveita: Stórt tap gegn sveit frá Leipzig

Hilmar Viggósson og Gunnar GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi stór, 0-4, fyrir skáksveit frá Leipzig en ţá sveit skipuđu ţrír doktorar.    Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ sveit frá Mecklenburg-Vorpommern frá Ţýskalandi en sú sveit er sú 58. sterkasta sem tekur ţátt međ međalstigin 2007 skákstig.


Úrslit 2. umferđar:

1638KR Reykjavik2  17Leipzig20 - 4
1169Gunnarsson,Gunnar K1  75Böhnisch,Manfred10 - 1
2170Finnlaugsson,Gunnar˝  76Weber,Bernd,Dr.˝0 - 1
3171Gunnarsson,Magnus1  77Böhlig,Heinz,Dr.10 - 1
4173Halldorsson,Ingimar0  78Braun,Gottfried,Dr.10 - 1


Sveit Mecklenburg-Vorpommern 2

5858Mecklenburg-Vorpommern 2 2007 GER
120Pamperin,Gerhard 2007  
268Oldach,Ehrenfried 2070  
362Kühn,Peter 2019  
432Segebarth,Bernd 1930  


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband