Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun fyrstu umferđar

Vladimir Baklan104 skákmenn taka ţátt í MP Reykjavíkurskákmótinu sem hefst kl. 15 í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Búiđ er ađ para í fyrstu umferđ.  

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.   Skákskýringar hefjast um kl. 17:30-18:00 og verđa í umsjón Davíđs Ólafssonar, landsliđsţjálfara kvenna í dag.

Pörun fyrstu umferđar:

 

 

NameRes.Name
Baklan Vladimir-Bick John D
Olafsson Thorvardur-Dreev Alexey
Sokolov Ivan-Steil-Antoni Fiona
Halldorsson Gudmundur-Kuzubov Yuriy
Shulman Yuri-Halldorsson Jon Arni
Thorgeirsson Sverrir-Ehlvest Jaan
Hillarp Persson Tiger-Bjarnason Saevar
Ni Viktorija-Gupta Abhijeet
Stefansson Hannes-Hjartarson Bjarni
Ocantos Manuel-Lenderman Alex
Maze Sebastien-Player Edmund C
Bjornsson Tomas-Kveinys Aloyzas
Nataf Igor-Alexandre-Ragnarsson Johann
Andersson Christin-Miezis Normunds
Kogan Artur-Ingvason Johann
Omarsson Dadi-Grandelius Nils
Romanishin Oleg M-De Andres Gonalons Fernando
Thorsteinsson Erlingur-Danielsen Henrik
Nyzhnyk Illya-Tozer Philip
Bergsson Stefan-Galego Luis
Cori Jorge-Flaata Alexander R
Guttulsrud Odd Martin-Harika Dronavalli
Ivanov Mikhail M-Scholzen Wolfgang
Vaarala Eric-Krush Irina
Boskovic Drasko-Sigurdsson Sverrir
Christensen Esben-Grover Sahaj
Bromann Thorbjorn-Kleinert Juergen
Yurenok Maria S-Gunnarsson Jon Viktor
Thorhallsson Throstur-Brynjarsson Helgi
Unnarsson Sverrir-Cori T Deysi
Karavade Eesha-Thorsteinsdottir Hallgerdur
Botheim Tor-Tania Sachdev
Thorfinnsson Bragi-Benediktsson Frimann
Gardarsson Hordur-Kjartansson Gudmundur
Arngrimsson Dagur-Jonsson Olafur Gisli
Leifsson Thorsteinn-Thorfinnsson Bjorn
Gislason Gudmundur-Fridthjofsdottir Sigurl  Regin
Fivelstad Jon Olav-Ansell Simon T
Sareen Vishal-Sverrisson Nokkvi
Palsson Svanberg Mar-Zaremba Andrie
Gretarsson Hjorvar Steinn-Finnbogadottir Tinna Kristin
Helgadottir Sigridur Bjorg-Olsen Heini
Lagerman Robert-Antonsson Atli
Karlsson Mikael Johann-Westerinen Heikki M J
Johannesson Ingvar Thor-Johannsson Orn Leo
Johannsdottir Johanna Bjorg-Bjornsson Sigurbjorn
Carstensen Jacob-Brynjarsson Eirikur Orn
Sigurdarson Emil-Ptacnikova Lenka
Thorsteinsson Thorsteinn-Andrason Pall
Lee Gudmundur Kristinn-Thompson Ian D
Einarsson Halldor-Kjartansson Dagur
Johnsen Sylvia-Sigurdsson Birkir Karl

 

 

 

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst kl. 15 í dag

 

MP Reykjavík Open 2010

 

 

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2010 er 25. mótiđ í sögu Reykjavíkurskákmótanna.  Mótiđ hefst í dag miđvikudaginn 24. febrúar og lýkur ţann 3. mars.  Mótiđ er fram í Ráđhúsi Reykjavíkur.  106 Sokolovskákmenn taka ţátt og ţar af eru 22 stórmeistarar.   Um helmingur ţeirra kemur erlendis frá, alls frá 22 löndum löndum og m.a. frá öllum Norđurlöndunum, Eystrasaltslöndunum, ýmsum öđrum Evrópulöndum, Úkraínu, Indlandi og Bandaríkjunum.  

Ath. Pörun fyrstu umferđar verđur birt á milli 12 og 13 í dag.

Margir af sterkustu skákmönnum heims taka ţátt og má ţar nefna bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov sem hefur ţrívegis sigrađ á sterkum alţjóđlegum mótum hérlendis, og ţar á međal á Mjólkurskákmótum Hróksins árin 2003 og 2004, og stórmeistarann Alexei Dreev sem var fastamađur í sterkasta skáklandsliđi heims, ţví rússneska um langt árabil og var međal sigurvegara á Reykjavíkurskákmótinu áriđ 2004.    Stigahćstur keppenda er hins vegar úkraínski stórmeistarinn Vladimir Baklan sem hefur veriđ ţjálfari af ýmsum mestu efnum Úkraínubúa.Alexei Dreev

Einnig taka ţátt margar af sterkustu skákkonum heims og má ţar t.d. nefna hina bandarísku Irina Krush sem er fastamađur í bandaríska skáklandsliđinu, einu ţví sterkasta í heimi, og ţrjár indverskar skákdrottningar en Indverjar hafa á ađ skipa sjötta sterkasta kvennalandsliđi heims.  

Ungir og efnilegir skákmenn setja svip sinn á mótiđ og má ţar nefna Illya Nyzhnyk frá Úkraínu sem er 14 ára og sterkasti Irina Krushskákmađur heims í ţeim aldursflokki.  Nyzhnyk vantar ađeins einn stórmeistaraáfanga og stefnir ađ ţví ađ verđa stórmeistari í skák á Íslandi!  

Landi hans stórmeistarinn Yuriy Kuzubov er ađeins tvítugur en engu ađ síđur međal stigahćstu keppenda mótsins og líklegur til afreka.  

Eftirtektarverđustu keppendur mótsins eru frá Perú.  Ţađ eru Cori-systkinin,Jorge (14 ára) og Deyzi (16 ára).  Ţau urđu bćđi heimsmeistarar á HM unglinga sem fram fór í haust hvort í sínum aldursflokki.   Jorge er yngsti stórmeistari í heimi í dag.

Svo má ekki gleyma gođsögninni Oleg Romanishin sem náđi ţeim einstaka árangri ađ tefla međ sovéska landsliđinu ţegar ţađ var upp á sitt besta og hefur unniđ nokkur gull međ úkraínska landsliđinu.  

Ţátt taka nánast allir sterkustu skákmenn landsins eins og t.d. Hannes Hlífar Stefánsson, tífaldur Íslandsmeistari og sigurvegari á Reykjavíkurskákmótinu síđustu tvö ár og Henrik Danielsen núverandi Íslandsmeistari.   Svo má ekki gleyma hinum hefđbundna áhugamanni en međal keppenda keppenda eru barnalćknir og lyfjafrćđingur sem ćtla ađ reyna sig í keppni viđ hina bestu!   Nyzhnyk

Skákskýringar verđa á skákstađ á hverjum degi og verđa í umsjón eldri skákmeistara sem hafa lagt keppnisskónna ađ mestu á hilluna en hafa engu gleymt.  Má nefna ađ stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson hafa ţegar bođađ ađ ţeir muni skýra skákir í einstaka umferđum.   Bođiđ verđur á beinar útsendingar á vefsíđu mótsins, www.chess.is.   

Samhliđa mótinu verđa alls konar hliđarviđburđir.  Hćst ber Reykjavík Barnablitz í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur sem fram fer á sunnudag en ţá kljást sterkustu börnin (12 ára og yngri) um Reykjavíkurmeistaratitil barna í hrađskák.  

Cori systkininSetning sjálfs MP Reykjavíkurmótsins hefst um 15.  Ţá verđur skrifađ undir ţriggja ára samstarfssamning Skáksambandsins og MP banka en mótiđ mun bera nafn bankans 3 nćstu árin.  Tónlistaratriđi verđur svo ţar sem tveir keppendur á mótinu ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir spila á fiđlu og Arnbjörg Arnardóttir spilar á píanó.   Allar eru ţćr í 4. bekk (öđru ári) í Menntaskólanum í Reykjavík.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, mun svo setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.     

Reykjavíkurskákmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og hefur veriđ haldiđ á tveggja ára fresti en var fyrst haldiđ á oddatöluári í fyrra.   Margir af sterkustu skákmönnum heims hafa tekiđ ţátt í Reykjavíkurmótinu og má ţar nefna heimsmeistarana Tal og Smyslov.  Einnig hafa ţekktir skákmenn eins og Korchnoi, Bronstein, Larsen, Short, Shirov og norski undradrenginn Magnus Carlsen sem nú er stigahćsti skákmađur heims tekiđ ţátt í Reykjavíkurskákmótinu. 

Heimasíđa mótsins.


Keppendalistinn:

 

SNo. NameIRtgFED
1GMVladimir Baklan2654UKR
2GMAlexey Dreev2650RUS
3GMIvan Sokolov2649BIH
4GMYuriy Kuzubov2634UKR
5GMYuri Shulman2624USA
6GMJaan Ehlvest2600USA
7GMTiger Hillarp Persson2581SWE
8GMAbhijeet Gupta2577IND
9GMHannes Stefansson2574ISL
10IMAlex Lenderman2560USA
11GMSebastien Maze2554FRA
12GMAloyzas Kveinys2536LTU
13GMIgor-Alexandre Nataf2534FRA
14GMNormunds Miezis2533LAT
15GMArtur Kogan2524ISR
16IMNils Grandelius2515SWE
17GMOleg M Romanishin2512UKR
18GMHenrik Danielsen2495ISL
19IMIllya Nyzhnyk2495UKR
20GMLuis Galego2487POR
21IMJorge Cori2483PER
22IMDronavalli Harika2471IND
23GMMikhail M Ivanov2465RUS
24IMIrina Krush2455USA
25IMDrasko Boskovic2454SRB
26FMSahaj Grover2448IND
27IMThorbjorn Bromann2434DEN
28IMJon Viktor Gunnarsson2429ISL
29GMThrostur Thorhallsson2426ISL
30WIMDeysi Cori T2412PER
31WGMEesha Karavade2405IND
32IMBragi Thorfinnsson2398ISL
33IMSachdev Tania2398IND
34IMGudmundur Kjartansson2391ISL
35IMBjorn Thorfinnsson2383ISL
36IMDagur Arngrimsson2383ISL
37 Gudmundur Gislason2382ISL
38IMSimon T Ansell2381ENG
39IMVishal Sareen2364IND
40FMAndrie Zaremba2360USA
41 Hjorvar Steinn Gretarsson2358ISL
42FMHeini Olsen2355FAI
43FMRobert Lagerman2347ISL
44GMHeikki M J Westerinen2333FIN
45FMIngvar Thor Johannesson2330ISL
46FMJacob Carstensen2317DEN
47FMSigurbjorn Bjornsson2317ISL
48WGMLenka Ptacnikova2315ISL
49FMThorsteinn Thorsteinsson2278ISL
50FMIan D Thompson2266ENG
51FMHalldor Einarsson2260ISL
52FMJohn D Bick2248USA
53 Thorvardur Olafsson2217ISL
54WFMFiona Steil-Antoni2198LUX
55 Gudmundur Halldorsson2197ISL
56 Jon Arni Halldorsson2189ISL
57 Ronny Lukman2188INA
58 Sverrir Thorgeirsson2176ISL
59IMSaevar Bjarnason2164ISL
60WFMViktorija Ni2162LAT
61 Bjarni Hjartarson2162ISL
62 Manuel Ocantos2158LUX
63 Edmund C Player2156ENG
64FMTomas Bjornsson2155ISL
65 Johann Ragnarsson2140ISL
66WIMChristin Andersson2135SWE
67 Johann Ingvason2132ISL
68 Dadi Omarsson2131ISL
69 Fernando De Andres Gonalons2124ESP
70 Erlingur Thorsteinsson2123ISL
71 Philip Tozer2119ENG
72 Stefan Bergsson2079ISL
73 Alexander R Flaata2069NOR
74 Odd Martin Guttulsrud2061NOR
75 Wolfgang Scholzen2040GER
76WFMSylvia Johnsen2032NOR
77 Eric Vaarala2032SWE
78 Sverrir Sigurdsson2016ISL
79 Esben Christensen2008DEN
80 Juergen Kleinert2004GER
81WFMMaria S Yurenok1974ENG
82 Helgi Brynjarsson1964ISL
83 Sverrir Unnarsson1958ISL
84 Hallgerdur Thorsteinsdottir1946ISL
85 Tor Botheim1944NOR
86 Frimann Benediktsson1930ISL
87 Hordur Gardarsson1888ISL
88 Olafur Gisli Jonsson1872ISL
89 Thorsteinn Leifsson1821ISL
90 Sigurl  Regin Fridthjofsdottir1809ISL
91 Jon Olav Fivelstad1800NOR
92 Nokkvi Sverrisson1784ISL
93 Svanberg Mar Palsson1769ISL
94 Tinna Kristin Finnbogadottir1750ISL
95 Sigridur Bjorg Helgadottir1725ISL
96 Elsa Maria Kristinardottir1720ISL
97 Atli Antonsson1716ISL
98 Mikael Johann Karlsson1714ISL
99 Orn Leo Johannsson1710ISL
100 Johanna Bjorg Johannsdottir1705ISL
101 Eirikur Orn Brynjarsson1653ISL
102 Emil Sigurdarson1609ISL
103 Pall Andrason1587ISL
104 Gudmundur Kristinn Lee1534ISL
105 Dagur Kjartansson1485ISL
106 Birkir Karl Sigurdsson1446ISL

Rúnar skákmeistari Akureyrar

Rúnar SigurpálssonRúnar Sigurpálsson (2192) varđ í kvöld skákmeistari Akureyrar eftir spennandi mót ţar sem Sigurđur Eiríksson (1906) leiddi lengst af.  Sigurđur var efstur fyrir lokaumferđina en tapađi fyrir Guđmundi Frey Hanssyni (2034) en Rúnar hafđi sigur gegn Jón Kristni Ţorgeirssyni (1545) og skaust ţar međ upp fyrir Sigurđ.  Guđmundur Freyr og Gylfi Ţórhallsson (2214) urđu í 3.-4. sćti. 

Ţetta er í annađ sinn sem Rúnar verđur skákmeistari Akureyrar.  Rúnar hampađi einnig titlinum áriđ 1990 ţá ađeins 20 ára og sá nćstyngsti í sögunni.

Úrslit 7. umferđar:

 
NamePts.Result Pts.Name
Eiriksson Sigurdur 0 - 1 Hansson Gudmundur Freyr 
Thorgeirsson Jon Kristinn 0 - 1 5Sigurpalsson Runar 
Thorhallsson Gylfi 4˝ - ˝ Halldorsson Hjorleifur 
Hrafnsson Hreinn 3˝ - ˝ Karlsson Mikael Johann 
Olafsson Smari 30 - 1 3Sigurdsson Sveinbjorn 
Jonsson Haukur 2˝ - ˝ 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Benediktsson Atli 2+ - - Heidarsson Hersteinn 
Sigurdarson Tomas 31 bye



Lokastađan:

Rk.NameRtgRtgNClub/CityPts. 
1Sigurpalsson Runar 21302192MATAR6
2Eiriksson Sigurdur 18401906SA5,5
3Thorhallsson Gylfi 21502214SA4,5
 Hansson Gudmundur Freyr 19952034SA4,5
5Halldorsson Hjorleifur 18752010SA4
 Sigurdarson Tomas 18452043SA4
 Sigurdsson Sveinbjorn 17100SA4
 Karlsson Mikael Johann 16851714SA4
9Hrafnsson Hreinn 17200SA3,5
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15451647SA3,5
11Olafsson Smari 18602049SA3
 Benediktsson Atli 16750SA3
13Jonsson Haukur 14700SA2,5
 Bjorgvinsson Andri Freyr 11900SA2,5
15Heidarsson Hersteinn 12000SA1,5


Vigfús og Sverrir Örn efstir á atkvöldi Hellis

Vigfús Ó. VigfússonVigfús Ó. Vigfússon og Sverrir Örn Björnsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór 22. febrúar sl.  Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Vigfús hafđi betur eftir stigaútreikning.  Vigfús tapađi fyrir Sverri sem tapađi svo aftur fyrir Guđmundi Kristni sem varđ í ţriđja til fjórđa sćti ásamt Birki Karli báđir međ 4 vinninga.  Dagur Kjartansson var svo dreginn út í lokin og fékk pizzu í verđlaun.

Lokastađan:

  • 1.  Vigfús Ó. Vigfússon        5v/6   (20,5)
  • 2.  Sverrir Örn Björnsson    5v       (18,5)
  • 3.  Birkir Karl Sigurđsson     4v
  • 4.  Guđmundur Krstinn Lee  4v
  • 5.  Dagur Kjartansson         3v
  • 6.  Jón Úlfljótsson               3v
  • 7.  Brynjar Guđlaugsson      2,5v
  • 8.  Björgvin Kristbergsson    2v
  • 9.  Brynjar Steingrímsson     1,5v
  • 10. Dawid Kolka                   0v

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 5. og 6. mars

Dagana 5. og 6.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

 

  •    Föstudagur 5. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  •    Laugardagur 6. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  •    Laugardagur 6. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.

Vakin er athygli á bókun frá síđasta fundi stjórnar SÍ.:

„Umrćđa var um tillögu ađ fjölgun liđa í 3. deild. Málinu vísađ til afgreiđslu á nćsta ađalfundi SÍ í maí en ţar má búast viđ tillögum um breytt fyrirkomulag." 


MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst á miđvikudag

 

MP Reykjavík Open 2010

 

 

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2010 er 25. mótiđ í sögu Reykjavíkurskákmótanna.  Mótiđ hefst miđvikudaginn 24. febrúar og lýkur ţann 3. mars.  Mótiđ er fram í Ráđhúsi Reykjavíkur.   Um 110 Sokolovskákmenn taka ţátt og ţar af eru 22 stórmeistarar.   Um helmingur ţeirra kemur erlendis frá, alls frá 22 löndum löndum og m.a. frá öllum Norđurlöndunum, Eystrasaltslöndunum, ýmsum öđrum Evrópulöndum, Úkraínu, Indlandi og Bandaríkjunum.  

Margir af sterkustu skákmönnum heims taka ţátt og má ţar nefna bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov sem hefur ţrívegis sigrađ á sterkum alţjóđlegum mótum hérlendis, og ţar á međal á Mjólkurskákmótum Hróksins árin 2003 og 2004, og stórmeistarann Alexei Dreev sem var fastamađur í sterkasta skáklandsliđi heims, ţví rússneska um langt árabil og var međal sigurvegara á Reykjavíkurskákmótinu áriđ 2004.    Alexei Dreev

Einnig taka ţátt margar af sterkustu skákkonum heims og má ţar t.d. nefna hina bandarísku Irina Krush sem er fastamađur í bandaríska skáklandsliđinu, einu ţví sterkasta í heimi, og ţrjár indverskar skákdrottningar en Indverjar hafa á ađ skipa sjötta sterkasta kvennalandsliđi heims.  

Ungir og efnilegir skákmenn setja svip sinn á mótiđ og má ţar nefna Illya Nyzhnyk frá Úkraínu sem er 14 ára og sterkasti Irina Krushskákmađur heims í ţeim aldursflokki.  Nyzhnyk vantar ađeins einn stórmeistaraáfanga og stefnir ađ ţví ađ verđa stórmeistari í skák á Íslandi!  

Landi hans stórmeistarinn Yuriy Kuzubov er ađeins tvítugur en engu ađ síđur međal stigahćstu keppenda mótsins og líklegur til afreka.  

Eftirtektarverđustu keppendur mótsins eru frá Perú.  Ţađ eru Cori-systkinin,Jorge (14 ára) og Deyzi (16 ára).  Ţau urđu bćđi heimsmeistarar á HM unglinga sem fram fór í haust hvort í sínum aldursflokki.   Jorge er yngsti stórmeistari í heimi í dag.

Svo má ekki gleyma gođsögninni Oleg Romanishin sem náđi ţeim einstaka árangri ađ tefla međ sovéska landsliđinu ţegar ţađ var upp á sitt besta og hefur unniđ nokkur gull međ úkraínska landsliđinu.  

Ţátt taka nánast allir sterkustu skákmenn landsins eins og t.d. Hannes Hlífar Stefánsson, tífaldur Íslandsmeistari og sigurvegari á Reykjavíkurskákmótinu síđustu tvö ár og Henrik Danielsen núverandi Íslandsmeistari.   Svo má ekki gleyma hinum hefđbundna áhugamanni en međal keppenda keppenda eru barnalćknir og lyfjafrćđingur sem ćtla ađ reyna sig í keppni viđ hina bestu!   Nyzhnyk

Skákskýringar verđa á skákstađ á hverjum degi og verđa í umsjón eldri skákmeistara sem hafa lagt keppnisskónna ađ mestu á hilluna en hafa engu gleymt.  Má nefna ađ stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson hafa ţegar bođađ ađ ţeir muni skýra skákir í einstaka umferđum.   Bođiđ verđur á beinar útsendingar á vefsíđu mótsins, www.chess.is.   

Samhliđa mótinu verđa alls konar hliđarviđburđir.  Hćst ber Reykjavík Barnablitz í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur sem fram fer á sunnudag en ţá kljást sterkustu börnin (12 ára og yngri) um Reykjavíkurmeistaratitil barna í hrađskák.  

Cori systkininSetning sjálfs MP Reykjavíkurmótsins hefst um 15.  Ţá verđur skrifađ undir ţriggja ára samstarfssamning Skáksambandsins og MP banka en mótiđ mun bera nafn bankans 3 nćstu árin.  Tónlistaratriđi verđur svo ţar sem tveir keppendur á mótinu ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir spila á fiđlu og en Arnbjörg Arnardóttir spilar á píanó.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, mun svo setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.     

Reykjavíkurskákmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og hefur veriđ haldiđ á tveggja ára fresti en var fyrst haldiđ á oddatöluári í fyrra.   Margir af sterkustu skákmönnum heims hafa tekiđ ţátt í Reykjavíkurmótinu og má ţar nefna heimsmeistarana Tal og Smyslov, Korchnoi, Bronstein, Larsen, Short og norska undradrenginn Magnus Carlsen sem nú er stigahćsti skákmađur heims. 

Heimasíđa mótsins.


Keppendalistinn:

Athugiđ ađ keppendalistinn getur tekiđ smávćgilegum breytingum og ţarf ekki ađ vera endanlegur. 

 

SNo. NameIRtgFED
1GMVladimir Baklan2654UKR
2GMAlexey Dreev2650RUS
3GMIvan Sokolov2649BIH
4GMYuriy Kuzubov2634UKR
5GMYuri Shulman2624USA
6GMJaan Ehlvest2600USA
7GMTiger Hillarp Persson2581SWE
8GMAbhijeet Gupta2577IND
9GMHannes Stefansson2574ISL
10IMAlex Lenderman2560USA
11GMSebastien Maze2554FRA
12GMAloyzas Kveinys2536LTU
13GMIgor-Alexandre Nataf2534FRA
14GMNormunds Miezis2533LAT
15GMArtur Kogan2524ISR
16IMNils Grandelius2515SWE
17GMOleg M Romanishin2512UKR
18GMHenrik Danielsen2495ISL
19IMIllya Nyzhnyk2495UKR
20GMLuis Galego2487POR
21IMJorge Cori2483PER
22IMDronavalli Harika2471IND
23IMStefan Kristjansson2466ISL
24GMMikhail M Ivanov2465RUS
25IMIrina Krush2455USA
26IMDrasko Boskovic2454SRB
27FMSahaj Grover2448IND
28IMThorbjorn Bromann2434DEN
29IMJon Viktor Gunnarsson2429ISL
30GMThrostur Thorhallsson2426ISL
31WIMDeysi Cori T2412PER
32WGMEesha Karavade2405IND
33IMBragi Thorfinnsson2398ISL
34IMSachdev Tania2398IND
35IMGudmundur Kjartansson2391ISL
36IMBjorn Thorfinnsson2383ISL
37IMDagur Arngrimsson2383ISL
38 Gudmundur Gislason2382ISL
39IMSimon T Ansell2381ENG
40IMVishal Sareen2364IND
41FMAndrie Zaremba2360USA
42 Hjorvar Steinn Gretarsson2358ISL
43FMHeini Olsen2355FAI
44FMRobert Lagerman2347ISL
45GMHeikki M J Westerinen2333FIN
46FMIngvar Thor Johannesson2330ISL
47FMJacob Carstensen2317DEN
48FMSigurbjorn Bjornsson2317ISL
49WGMLenka Ptacnikova2315ISL
50FMThorsteinn Thorsteinsson2278ISL
51FMIan D Thompson2266ENG
52FMHalldor Einarsson2260ISL
53FMJohn D Bick2248USA
54 Thorvardur Olafsson2217ISL
55 Halldor Halldorsson2211ISL
56WFMFiona Steil-Antoni2198LUX
57 Gudmundur Halldorsson2197ISL
58 Jon Arni Halldorsson2189ISL
59 Ronny Lukman2188INA
60 Sverrir Thorgeirsson2176ISL
61IMSaevar Bjarnason2164ISL
62WFMViktorija Ni2162LAT
63 Bjarni Hjartarson2162ISL
64 Manuel Ocantos2158LUX
65 Edmund C Player2156ENG
66 Johann Ragnarsson2140ISL
67WIMChristin Andersson2135SWE
68 Dadi Omarsson2131ISL
69 Fernando De Andres Gonalons2124ESP
70 Erlingur Thorsteinsson2123ISL
71 Philip Tozer2119ENG
72 Alexander R Flaata2069NOR
73 Odd Martin Guttulsrud2061NOR
74 Wolfgang Scholzen2040GER
75WFMSylvia Johnsen2032NOR
76 Eric Vaarala2032SWE
77 Sverrir Sigurdsson2016ISL
78 Esben Christensen2008DEN
79 Juergen Kleinert2004GER
80 Kristjan Orn Eliasson1980ISL
81WFMMaria S Yurenok1974ENG
82 Helgi Brynjarsson1964ISL
83 Sverrir Unnarsson1958ISL
84 Hallgerdur Thorsteinsdottir1946ISL
85 Tor Botheim1944NOR
86 Frimann Benediktsson1930ISL
87 Hordur Gardarsson1888ISL
88 Olafur Gisli Jonsson1872ISL
89 Birgir Berndsen1855ISL
90 Thorsteinn Leifsson1821ISL
91 Sigurl  Regin Fridthjofsdottir1809ISL
92 Jon Olav Fivelstad1800NOR
93 Nokkvi Sverrisson1784ISL
94 Svanberg Mar Palsson1769ISL
95 Tinna Kristin Finnbogadottir1750ISL
96 Sigridur Bjorg Helgadottir1725ISL
97 Elsa Maria Kristinardottir1720ISL
98 Atli Antonsson1716ISL
99 Mikael Johann Karlsson1714ISL
100 Orn Leo Johannsson1710ISL
101 Johanna Bjorg Johannsdottir1705ISL
102 Eirikur Orn Brynjarsson1653ISL
103 Emil Sigurdarson1609ISL
104 Pall Andrason1587ISL
105 Dagur Kjartansson1485ISL
106 Birkir Karl Sigurdsson1446ISL

 


Atkvöld hjá Helli í kvöld - tilvalin upphitun fyrir MP Reykjavíkurskákmótiđ!

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  22. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Rúnar skákmeistari Gođans

Rúnar ÍsleifssonRúnar Ísleifsson tryggđi sér í morgun, sigur í skákţingi Gođans, ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir. Rúnar vann Benedikt Ţ Jóhannsson í 6. umferđ og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn, fyrir lokaumferđina.

Úrslit úr 6. umferđ:

Rúnar Ísleifsson     -          Benedikt Ţ Jóhannsson    1 - 0
Smári Sigurđsson   -          Ćvar Ákason                   1 - 0
Ármann Olgeirsson  -        Jakob Sćvar Sigurđsson  0  - 1
Valur Heiđar Einarsson  - Hermann Ađalsteinsson  0 - 1
Hlynur Snćr Viđarsson  -   Sigurbjörn Ásmundsson   0 - 1
Snorri Hallgrímsson     -     Sighvatur Karlsson           0 - 1

Stađan fyrir lokaumferđina:

Rúnar Ísleifsson                  6 vinn af 6 mögul.
Smári Sigurđsson                4,5
Jakob Sćvar Sigurđsson     4,5
Benedikt Ţór Jóhannsson   3,5
Ćvar Ákason                      3
Sigurbjörn Ásmundsson     3
Hermann Ađalsteinsson      3
Ármann Olgeirsson              2,5
Snorri Hallgrímsson             2,5
Valur Heiđar Einarsson        1,5
Sighvatur Karlsson              1
Hlynur Snćr Viđarsson         1

Pörun 7. umferđar:

Smári Sigurđsson       -      Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson-  Valur Heiđar Einarsson
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson -   Snorri Hallgrímsson
Ćvar Ákason                 -   Hlynur Snćr Viđarsson
Sighvatur Karlsson       -    Sigurbjörn Ásmundsson

Heimasíđa Gođans


NM í skólaskák: Ísland í ţriđja sćti - Hjörvar međ silfur(uppfćrt)

NM í skólaskák 2010

Fimm vinningar komu í hús í lokaumferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í 1.-2. sćti í b-flokki en tapađi gullinu eftir stigaútreikning ţar sem lokaskákin í flokknum réđ úrslitum. Íslenska liđiđ varđ í ţriđja sćti.  Í lokaumferđin unnu Dađi Ómarsson, Hjörvar og Patrekur Maron Magnússon og Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu jafntefli.  Árangur íslensku keppendanna var mjög jafn en ţeir fengu allir 2,5 -3,5 vinning ađ Hjörvari undanskyldum. 

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN  1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL  0 - 1

Sverrir og Dađi hlutu 3,5 vinning og enduđu í 4.-6. sćti.


B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0 - 1.

Hjörvar hlaut 5 vinninga og endađi í 1.-2. sćti en tapađi gullinu eftir tvöfaldan stigaútreikning.  Patrekur hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-5. sćti.


C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ  1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.

Friđrik Ţjálfi hlaut 3 vinning og endađi í 6.-7. sćti og Dagur Andri hlaut 2,5 vinning og endađi í 8.-9. sćti.

D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR  1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ  0 - 1.

Kristófer hlaut 3 vinninga og endađi í 5.-7. sćti og Jón Trausti fékk 2,5 vinning og endađi í 8.-10. sćti.

E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Jón Kristinn hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-7. sćti og Róbert Aron hlaut 2,5 vinning og endađi í 9. sćti.

Fararstjórar strákanna voru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Sérstakar ţakkir fyrir Karl Gauti fyrir ađ uppfćra úrslitin á heimasíđu TV og vera fyrstur međ fréttirnar, langt á undan Skák.is!

 


Rúnar efstur međ fullt hús á Skákţingi Gođans

Rúnar ÍsleifssonRúnar Ísleifsson er efstur á Skákţingi Gođans međ 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sćvar Sigurđsson í 4. umferđ í morgun og vann svo Ćvar Ákason í 5. umferđ.  Jakob Sćvar, Benedikt Ţór og Smári Sigurđsson eru í 2-4 sćti međ 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Ţór Jóhannsson í 6. og nćst síđustu umferđ, sem tefld verđur kl 10:00 á morgun, sunnudag.

Stađan eftir 5 umferđir:

1.       Rúnar Ísleifsson                   5. vinn af 5 mögul.
2-4.    Jakob Sćvar Sigurđsson      3,5
2-4.    Benedikt Ţór Jóhannsson    3,5
2-4.    Smári Sigurđsson                 3,5
5.        Ćvar Ákason                       3
6.        Ármann Olgeirsson              2,5
7-8.     Sigurbjörn Ásmundsson      2
7-8.     Hermann Ađalsteinsson      2
9-10.   Valur Heiđar Einarsson       1,5
9-10.   Snorri Hallgrímsson            1,5
11-12. Sighvatur karlsson             1
11-12. Hlynur Snćr Viđarsson       1

Úrslit í 4. umferđ:

Rúnar Ísleifsson   -     Jakob Sćvar Sigurđsson       1 - 0
Smári Sigurđsson  -    Sigurbjörn Ásmundsson        1 - 0
Ćvar Ákason        -     Ármann Olgeirsson               1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson     -    Hermann Ađalsteinsson   0 - 1
Snorri Hallgrímsson   -     Hlynur Snćr Viđarsson     1 - 0

Úrslit í 5. umferđ:

Ćvar Ákason             -        Rúnar Ísleifsson            1 - 0
Hermann Ađalsteinsson  -   Smári Sigurđsson          0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson -  Benedikt Ţ Jóhannsson  0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Sighvatur Karlsson         1 - 0
Ármann Olgeirsson        -   Snorri Hallgrímsson        1 - 0
Valur Heiđar Einarsson  -    Hlynur Snćr Viđarsson   0 - 1

Pörun 6. umferđar:

Rúnar Ísleifsson        -      Benedikt Ţór Jóhannsson
Smári Sigurđsson         -    Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson     -     Jakob sćvar Sigurđsson
Valur Heiđar Einarsson -   Hermann Ađalsteinsson
Hlynur Snćr Viđarsson -   Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson   -      Sighvatur karlsson

Heimasíđa Gođans


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband