Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
2.12.2010 | 19:33
Snorri vann í lokaumferđinni
FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann Serbann Slavisa Pantelic (2153) í níundu og síđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór ídag. Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.
Snorri hlaut 6 vinninga og endađi í 21.-37. sćti, Jón Árni hlaut 5 vinninga og endađi í 56.-90. sćti en Sigurđur hlaut 3˝ vinning og endađi í 148.-166. sćti.
Árangur Snorra samsvarađi 2405 skákstigum og hćkkar hann um heil 19 stig. Árangur Sigurđar samsvarađi 2055 skákstigum og hćkkar hann um 25 stig. Árangur Jóns Árna samsvarađi 2177 skákstigum og lćkkar hann um 3 stig.
Sigurvegari mótsins varđ stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi en hann hlaut 7˝ vinning.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.
2.12.2010 | 19:24
Róbert međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ
Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ austurríkismanninn Bruno Steiner (2230) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tenkes-mótsins, sem fram fór í dag í Harkany í Ungverjalandi. Róbert hefur 4˝ vinning og er í 17.-27. sćti.
Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ ungverska FIDE-meistarann Adam Feher Jr. (2348).
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ 7 vinninga.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2010 | 22:57
Snorri vann í áttundu umferđ í Belgrad
FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann rúmensku skákkonuna Angelu Dragomirescu (2171, sem er stórmeistari kvenna, í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.
Snorri hefur 5 vinninga og er í 36.-54. sćti, Jón Árni hefur 4˝ vinning og er í 55.-90. sćti og Sigurđur hefur 3˝ vinning og er í 118.-147. sćti.
Efstur međ 7 vinninga er stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.1.12.2010 | 22:51
Róbert međ jafntefli í Harkany
Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulrich Schulze Sr. (2333) í sjöundu umferđ Tenkes-mótsins í Harkany í Ungverjalandi sem fram fór í dag. Róbert hefur 4 vinninga og er í 17.-25. sćti.
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ 6˝ vinning.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
30.11.2010 | 18:39
Róbert vann í sjöttu umferđ í Harkany
Róbert Lagerman (2271) vann Ungverjann Bence Korpa Jr. (2228) í sjöttu umferđ Tenkes-mótsins í Harkany sem fram fór í dag. Róbert hefur 3˝ vinning og er í 16.-24. sćti. Á morgun teflir Róbert viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulrich Schulze Sr. (2333).
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er langefstur međ fullt hús.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
29.11.2010 | 22:09
Jón Árni sigrađi í sjöttu umferđ
Jón Árni Halldórsson (2196) sigrađi í sjöttu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Snorri G. Bergsson (2304) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi. Snorri og Jón Árni hafa 4 vinninga og eru í 27.-54. sćti en Sigurđur hefur 2˝ vinning og er í 120.-151. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Snorri viđ serbneska stórmeistarann Dusan Popovic (2546) en Jón Árni viđ makedónska alţjóđlega meistarann Filip Pancevski (2403).
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2010 | 21:03
Róbert tapađi fyrir Gonda
Róbert Lagerman (2271) tapađi fyrir ungverska stórmeistarann Laszlo Gonda (2557) í fimmtu umferđ Tenkes-mótsins, sem fram fór í Harkany í dag. Róbert hefur 2˝ vinning og er í 28.-38. sćti.
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ fullt hús.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 20 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 22:17
Snorri gerđi jafntefli viđ stórmeistara
Snorri Bergsson (2304) gerđi jafntefli viđ makedónska stórmeistarann Milan Drasko (2479) í fimmtu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Jón Árni Halldórsson (2196) sigrađi í sinni skák en Sigurđur Ingason (1887) gerđi jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđing. Snorri hefur 3˝ vinning og er 25.-52. sćti, Jón Árni hefur 3 vinninga og er í 53.-88. sćti og Sigurđur hefur 2˝ vinning og er í 89.-119. sćti.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.28.11.2010 | 19:22
Róbert sigrađi í dag
Róbert Lagerman (2271) vann Ungverjann Vaszilisz Metaxasz (2140) í fjórđu umferđ Tenkes-mótsins sem fram fór í Harkany í Ungverjalandi. Í gćr tapađi hann fyrir ungverska stórmeistaranum Attila Czebe (2487). Róbert hefur 2,5 vinning og er í 12.-27. sćti.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ ungverska stórmeistarann Laszlo Gonda (2557), sem er nćststigahćstur keppenda.
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ fullt hús.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 20 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
26.11.2010 | 22:07
Snorri og Jón Árni unnu í 3. umferđ
Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) unnu báđir í 3. umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Sigurđur Ingason (1887) tapađi. Snorri vann serbneska alţjóđlega meistarann Misa Pap (2502) og er í hópi 17 skákmanna sem hafa fullt hús. Jón Árni hefur 2 vinninga og Sigurđur 1 vinning.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Snorri viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Petar Drenchvev (2507) og Jón Árni viđ áđurnefndan Pap.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.6.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar